10.8.2009 | 13:00
Verður Icesave gjaldfellt?
Nýjasta blaðrið í stjórnarliðum, og sem er nú básúnað út um víðan völl, af talsmönnum Samfó; er að Bretar og Hollendingar, muni gjaldfella Icesave lánið, ef Alþingi samþykkir ekki núverandi samning um Icesave ábyrgðir.
En hver er röksemdafærslan, á bak við þessar fullyrðingar? Engin, eftir því ég best fæ séð.
Icesave samningarnir:
Samingurinn við: Holland
Samningurinn við: Bretland
Skoðum málið:
Formlega séð, er lánið tekið af Tryggingasjóði innistæðueigenda:
2.2 The Loan
The reimbursement referred to in subparagraph 2.1.2 of paragraph 2.1
(Reimbursemenf) will remain outstanding as a loan from The Netherlands to the
Guarantee Fund in an amount of (subject to paragraph s.2 (payment of interest))
EUR 1 ,329,242,850 (one billion three hundred twenty nine million two hundred forty
two thousand eight hundred and fifty euro) in accordance with and subject to this
Agreement.2.1.1 Subject to the terms of this Agreement, the Lender makes available to the Guarantee Fund a Sterling term loan facility in a maximum principal amount of Ê2,350,000,000, or such other amount as the Lender and the Guarantee Fund may agree in writing from time to time (the "Facility Amount").
Síðan, er það ríkisstjórn Íslands og Alþingi, sem á skv. restinni af samningnum, að ábyrgjast að nægilegt fé verði til staðar í Tryggingasjóðnum, til að standa undir lánunum, og greiðslum Icesave-ábyrgða.
Af hverju Icesave ábyrgð?
Ástæðan, er í aðalatriðum sú, að það er víðsfjarri því að tryggt sé, að nægilegt fé verði til staðar, í Tryggingasjóði innistæðueigenda, til að standa undir 20.887 Evra lágmarkstryggingu, per innistæðueigenda. Þetta, er breskum og hollenskum stjórnvöldum fullkunnugt, sem er akkúrat ástæðan þess, að þeir eru að standa í þeim ævingum, að þvinga Íslendinga til að ábyrgjast greiðslu þeirra ábyrgða.
En ef Bretar og Hollendingar gjaldfella Icesave lánið?
Punkturinn er sá, að án þess að Alþingi hafi samþykkt Icesave ábyrgðir, þá geta Bretar og Hollendingar einungis hirt það fé, sem nú er til í Tryggingasjóði innistæðueigenda, sem vitað er að ekki er nema, lítið brotabrot þeirrar upphæðar sem þarf. Einnig, geta þeir hugsanlega, hirt þær erlendu eignir, sem þeir ná til.
Mér, virðist ekki að slík aðgerð, væri góð hagsmunagæsla þeirra stjórnvalda gagnvart sínu fólki.
Það eru hagsmunir Breta og Hollendinga, að semja!
Þvert ofan í fullyrðingar um hið gagnstæða, er það augljósir hagsmunir Breta og Hollendinga, að fá sem mest greitt. Þeir hagsmunir breytast ekkert, þó svo að Alþingi hafni núverandi samningi.
Ef, Bretar og Hollendingar, framkvæma kalt hagsmuna-mat, þá er það krystalklárt, að meiri von er til að fá meira út úr okkur, með nýrri samningsgerð, en þeirri aðgerð að gjaldfella lánið og hirða eignir þær sem þeir ná til.
Þ.e. því, skýrir hagsmunir þeirra, að samþykkja nýja samningalotu.
Svo lengi, sem Íslendinga passa sig á að lýsa því yfir, að höfnun núverandi samnings, skuli ekki skoðast sem höfnun þess að leisa málið með samningum; þá ætti að vera tiltölulega greið leið, að hefja nýtt samningaferli.
Engin trygging er að nýjir samningar verði betri!
Það er út af fyrir sig, alveg rétt. En, það er einnig hugsanlegt að þeir verði það. Hið minnsta er krystalklárt, að við núverandi samning, getum við ekki unað.
Svo hræðilegir eru þeir, að raunverulega væri betra að hafna þeim, og verða gjaldþrota daginn eftir.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir geta varla gjaldfellt lán sem er ekki búið að taka (ennþá a.m.k. og vonandi aldrei).
Guðmundur Ásgeirsson, 10.8.2009 kl. 13:15
Lögmaður hefur skrifað að ef ríkisábyrgð er neitað þá eru engin veð! Svo það er ekkert að gjaldfella.
Það þyrfti aðeins að fara með nýja samninganefnd út til nýrra samninga. Ég vil líka nota tækifærið að benda á lestur á skjali indefence nefndarinnar til alþingis. En síðasti hluti þess er birtur á bloggi mínu og slóð á skjalið inni á alþingi.
Guðni Karl Harðarson, 10.8.2009 kl. 13:57
Takk fyrir Guðni.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 10.8.2009 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.