9.8.2009 | 19:21
Þurfum öflugan gjaldeyrisvarasjóð!
Dálítið skrítin deila hefur sprottið upp, þ.e. hvort við þurfum lánin frá AGS og Norðurlöndunum, sem eiga að fara í gjaldeyrisvarasjóð landsmanna, eða ekki.
En, þetta er raunverulega, áhugaverð spurning. Sannarlega er það rétt, að gjaldeyrisvarasjóður, að öllu jafnaði, treystir gengi gjaldmiðils og eykur traust, getur bætt lánstraust.
Sjá Frétt Ruv.is: Þurfum öflugan gjaldeyrisvarasjóð
"Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir nauðsynlegt fyrir Íslendinga að byggja upp öflugan gjaldeyrisvarasjóð. Án hans verði erlendir fjármagnsmarkaðir lokaðir fyrir Íslandi, jafnt fyrirtækjum sem hinu opinbera"... Menn þurfa að hafa gjaldeyrisvarasjóð til að hafa uppá að hlaupa ef eitthvað mikið kemur fyrir þannig að það þurfi að grípa til þessara peninga. Hugtakið varasjóður er þannig er varasjóður, það er ekki til að nota nema í nauð."... "Vilhjálmur segir þetta skipta mjög miklu máli til að efla traust á landinu, hækka lánshæfismatið og styrkja aðgang okkar að öðru lánsfé sem við séum þá að nýta. Við þurfum að hafa opinn aðgang að erlendum fjármagnsmörkuðum og vera hluti af þeim og það gerist ekki nema við séum með öflugan gjaldeyrisvarasjóð og við séum með gott lánshæfismat og við sjáum þess vegna eitthvert flæði af fjármagni koma inn og út úr landinu, en þá þurfum við að vera með góðan varasjóð."
En,,,við erum að tala um sjóð, sem tekinn er að láni.
Að sjálfsgöðu, hefur Vilhjámur rétt fyrir sér, í almennum skilningi. Enda, eru gjaldeyrisvarasjóðir, vanalega ekki teknir að láni. Heldur, eru þeir byggðir upp, jafnt og þétt, um eitthvert árabil - fyrir skattfé.
- Á því, er dálítill munur, og á sjóði sem er tekinn að láni. Sjóður, sem byggður er upp, fyrir raunverulegan sparnað, er þá raunverulegur eignasjóður. Hann, er þá eign á móti.
- Sjóður, sem tekinn er að láni, er raunverulega eign einhvers annars. Af þeim lánum þarf að borga, með erlendum gjaldeyri. Þ.e. heilabilun, að skilgreina slíkann sjóð, sem eign á móti.
- Þau lán hækka greiðslubyrði landsmanna, í erlendum gjaldeyri, og minnka það sem er afgangs til að borga af öðrum lánum.
- Þetta, hlítur að vera aðalpunkturinn, sem er skoðaður, þegar greiðslustaða er metinn; þ.e. hver er heildastskuldastaðan vs. tekjur og vs. eignir á móti.
- Þannig, að ég skil ekki, hvernig menn sem vilja taka sig alvarlega, ég tala ekki um doktór í hagfræði, geta haldið þeirri augljósu bábilju fram, að lánskjör geti batnað með því að taka meiri lán, og þar með hækka skuldirnar.
Það hafa einhverjar skrúfur losnað, í fólki sem hugsar með þessum hætti.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir... ég hvet þig til dáða. Góðar greinar.
Vilhjálmur Árnason, 9.8.2009 kl. 20:22
Sammála hverju orði, þetta er allt saman einn stór blekkingaleikur eða hreinlega bara heilabilun. Ef ég fæ lán í banka, get ég þá fengið önnur lán út á það??? Skil ekki svona rök. Best væri að hætta allri lánavitleysu, það voru erlendar lántökur sem komu okkur í vandræði til að byrja með!
Guðmundur Ásgeirsson, 10.8.2009 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.