4.8.2009 | 22:02
Svört skýrsla Hagfræðistofnunar HÍ um Icesave!
Þ.s. mér finnst merkilegast, er að þeirra spá gerir ekki ráð fyrir, að spá ríkisstjórnarinnar, um viðvarandi stórann afgang gjaldeyristekna, standist.
Hagfræðistofnun Háskóla Íslands 3. ágúst 2009: SAMANTEKT UM GREINARGERÐIR VEGNA ICESAVE-SKULDBINDINGA
Enda vita þeir vel, af því samhengi að innflutningur eykst alltaf við aukinn hagvöxt.
Þeir reikna með cirka 2% hagvexti, eftir 2012, sem er raunhæfari spáen spá Seðlabankans.
Síðan, vara þeir við hættum, t.d. þeirri augljósu að verðgildi Punds geti hækkað. En, þ. hefur verið fremur lágt undanfarið, vegna efnahagsáfalla, og hækkun þess verður að teljast líkleg. Hvort, hún verður 25% og síðan áfram, eins og í dæminu sem þeir setja upp, er umdeilanlegt.
Skoðun þeirra er fyrst og fremst á greiðslubyrði, af Icesave sem hlutfall af vergri þjóðarframleiðslu, þ.e. ekki sem hlutfall af viðskiptaafgangi.
Hún sveiflast frá 2,5% upp í 5%, skv. þeirra fráviks tilvikum.
Taka verður fram, að Icesave er einungis hluti af erlendri skuldabyrði Íslands. Ef miðað er við nettóskuld upp á 1.702 milljara eða 1,19 VLF, og við berum það saman við Icesave skuld upp á 300 eða cirka 600 milljarða, eftir því hvort miðað er við 75 eða 40% endurgreiðsluhlutfall.
Ef við höfum þær tölur í huga, þá er 300 milljarðar 5,7 sinnum 1.702 milljarðar, þ.e. 2,5% * 5,7 = 14,25%.
Með öðrum orðum, þarf stærð afgangs af viðskiptajöfnuði að jafngilda cirka 14,25% þegar miðað er við hagstæðasta dæmið, til að standa undir nettó erlendum skuldum ríkisins. (Nettóskuldatalan, er fengin út frá tölum Seðlabanka Íslands, en frávikið frá þeirra uppgefnu tölu, er að ég dreg ekki frá erlendar eignir lífeyrissjóða. En eignir lífeyrissjóða, nýtast ekki með nokkrum hætti ríkissjóði, til að draga úr skuldum.)
Takið eftir, þetta er hagstæðasta dæmið, þ.s. ekki er búið að gera ráð fyrir einu sinni líklegum breytingum.
Hafið í huga, að þeir gera ráð fyrir að viðskiptajöfnuðurinn, verði við "0" frá og með 2013.
Það þíðir, að ríkið getur ekki greitt af þessum skuldum, þ.s. til þess þarf tekjuafgang af erlendum gjaldeyri.
Valið stendur þá á milli þess:
- velta þeim áfram með nýjum lántökum.
- borga beint með tekjum ríkissjóðs.
Fyrri leiðin, veldur því að skuldirnar smá hækka á nýjan leik.
Seinni leiðin, verðfellir gengi krónunnar, jafnt og stöðugt.
Þ.e. því af og frá, að þessi skýrsla segi, að erlendar skuldir okkar séu vel viðráðanlegar. Þeir, fjalla fyrst og fremst um Icesave, og líkur eru taldar til að Icesave skuldin sé viðráðanleg, ein og sér. Síðan, verðum við hin, að skoða heildardæmið.
Niðurstaðan er óvéfengjanleg, að skuldirnar eru óviðráðanlegar.
Kv.
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.