Hollendingar - geta gert Ísl. eignir upptækar!!

einar_bjorn_bjarnason-2_865340.jpgMér verður spurn, afsakið orðbragðið, "EN UM HVAÐ Í ANSKOTANUM VORU STJÓRNVÖLD AÐ SEMJA"? Ég datt niður á þennan texta á netinu, sem virðist vera, "VÆGAST SVO UMDEILANLEG GREIN Í NÝJU Icesave SAMKOMULAGI!!

Þetta virðist, nánar tiltekið, vera grein sem er úr þeim hluta samningsins, sem snýr að Hollendingum, sérstaklega. Með öðrum orðum, hluti af sérhluta samningsins, um úrlausn hagsmuna Hollendinga. Þannig, að liður 16.3 gefi hollenska ríkinu, rétt til aðfarar að ótilgreindum íslenskum eignum, í skyni væntanlega að innheimta greiðslu - ef Íslendingar, einhverra hluta vegna, lenda í því að geta ekki greitt eða að Íslendingar standa ekki við samkomulagið, með einhverjum öðrum ótilgreindum hætti.

ÞETTA VOGA STJÓRNVÖLD SÉR, AÐ KALLA ÞANN BESTA SAMNING, SEM HÆGT VAR AÐ NÁ, VIÐ NÚVERANDI AÐSTÆÐUR!!

 

"16.3. Waiver of Sovereign Immunity

Each of the Guarantee Fund and Iceland consents generally to the issue of any process in connection with Dispute and to the giving of any type of relief or remedy against it, including the making, enforcement or execution against any of its property or assets (regardless of its or their use or intended use) of any order or judgment.  If either the Guarantee Fund or Iceland or any of their respective property or assets is or are entitled in any jurisdiction to any immunity from service of process or of other documents relating to any Dispute, or to any immunity from jurisdiction, suit, judgment, execution, attachment (whether before judgment, in aid of execution or otherwise) or other legal process, this is irrevocably waived to the fullest extent permitted by the law of that jurisdiction.  Each of the Guarantee Fund and Iceland also irrevocably agree not to claim any such immunity for themselves or their respective property or assets.""

Ég veit ekki um ykkur, en þessi orð hljóma virkilega, ógnvekjandi.

Það má vera, að einungis sé verið að tala um eignir, í  Hollandi, en ef svo er, þá kemur það ekki fram í þessum texta. Skv. frétt RÚV: Icesave samningurinn , en þeir kvá hafa eintak af samingnum í sinni vörslu, hvernig sem þeim áskotnaðist það, ÞÁ KEMUR HVERGI FRAM Í SAMINGNUM, NEIN SKILGREIND TAKMÖRKUN Á ÞVÍ, HVAÐA EIGNIR GETI ÁTT Í HLUT - nema, þegar stjórnarskrár ákvæði takmarki.

RÍKISSTJÓRNIN, VERÐUR AÐ SVARA ÞESSU,,,OG ÞAÐ VERÐUR AÐ BYRTA ICESAVE SAMNINGINN Í HEILD,,,ANNARS GETUR ENGINN, SETT NEITT TRAUST Á HVAÐ SAGT ER UM HANN!!

Kv. Einar Björn Bjarnason, stjórnmálafræðingur og Evrópufræðingur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband