10.4.2009 | 15:58
Góðan dag, kjósendur!
Góðan dag, ég heiti Einar Björn Bjarnason, og fer fyrir Framsóknarflokkinn, í 9. sæti Reykjavík Suður. Ég gekk nýverið til liðs við Framsóknarflokkinn, eftir 14 ára fjarveru. Við síðustu þingkosningar, starfaði ég fyrir Íslands-hreyfinguna, og var í 14 sæti í Norðurlandi-Eystra.
Af hverju aftur til liðs við Framsókn? Er hann ekki gjörspilltur, á fallanda fæti, að renna inn í Íhaldið? Ég er sammála fjölmörgu því sem Framsóknarflokkurinn hefur verið gagnrýndur fyrir, í formannstíð Halldórs Ásgrímssonar. Það var einmitt, ástæða þess að ég hélt mig fjarri flokknum á þeim árum. Mér hugnaðist ekki, hvað þar fór fram innan veggja.
Þörfin á endurnýjun: Kalt mat, enginn flokkur hefur gengið lengra í að endurnýja þá sem sitja í áhrifasætum og trúnaðarstörfum, fyrir flokkinn, heldur en Framsóknarflokkurinn. Það sem Framsóknarflokkurinn gerði, er fullkomlega sambærilegt við, ef allri stjórn fyrirtækis væri skipt út, einnig millistjórnendum í mikilvægum stöðum, og síðan forstjóranum og staðgengli hans.
Ekkert er öruggt í heimi hér: Að sjálfsögðu, er það hvorki gulltryggt, að nýir kústar muni sópa vel, né að þeir muni standast freistingar. En punkturinn, er sá, að með svo stórum breytingum á þeim sem skipa stjórnenda og ábyrgða stöður fyrir flokkinn, hefur sú von skapast að betri tímar renni í hönd. Þetta er sanngjarnt mat.
Nýtt fólk er öflugt, og ungt, og ber að fá tækifæri að sanna sig: Nýtt fólk, eitt og sér er ekki nóg. Ég skil fullkomlega, að fólk sé tortryggið. En Framsókn er kominn aftur, nýju fólki er alvara með að færa flokkinn til betri vegar. Gera að miðjuflokki á ný. Ég bendi á þær hugmyndir, til lausnar, sem settar hafa verið fram. Þær eru djarfar, og settar fram af góðum hug, og jákvæðum vilja. Í stað þess að veita þessari útréttu sáttarhönd, viðtöku. Hafa ríkisstjórnarflokkarnir, túlkað þær á versta hugsanlega veg. Gert nýjum stjórnendum upp illvílja, hroka, jafnvel heimsku, en sjálfir hafa þeir engar raunhæfa lausnir fram að bera. Hver er þá hrokafullur, ég spyr?
Sjá tillögur Framsóknarflokksins.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 859313
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.