Aumingja Davíđ!

Ef skilja má bréf Davíđs Oddsonar, ţ.s. hann hafnar tilmćlum Forsćtisráđherra um afsögn, ţá er međ ţví freklega ađ honum vegiđ, fyrir alls engar sakir. Af honum ađ skilja, ţá séu engar málefnalega forsendur fyrir brottvikningu Seđlabankastjóra.

Bréf Davíđs:

http://www.ruv.is/servlet/file/dav%C3%AD%C3%B0.pdf?ITEM_ENT_ID=249897&COLLSPEC_ENT_ID=32

Greinilega hefur Davíđ mjög valkennda eftirtekt, sbr. nýlega rćđu Gylfa Magnússonar, Viđskiptaráđherra, ţ.s. hann segir Seđlabankann rúinn trausti, og í reynd aldrei hafa rekiđ sig međ sannfćrandi hćtti.

Frétt OMX: http://www.amx.is/stjornmal/3919/

Forsćtirsáđherra, sýndi ţađ vit ađ taka ekki beituna, og stađ ţess ađ svara reiđilega, gaf hún út mjög ţroskađ svar, sjá:

Frétt MBL.is: http://mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/02/08/lysir_miklum_vonbrigdum/

Vćnta má hressilegum mótmćlaađgerđum, á mánudags morgunn. En, ţćr standa fyrir dyrum, og augljóslega mun bréf Davíđs hleypa ţeim kapp í kinn.

Greinilega, er Davíđ haldinn mikilmennsku brjálćđi. Telur sig geta leitt yfirmann sinn hjá sér, í krafti ţess ađ vera ráđinn Seđlabankastjóri án uppsagnarákvćđa. Ţetta verđur áhugavert sjónarspil eđa drama. 

Reikna má međ ađ Sjálfstćđisflokkurinn muni sýna ósjálfstćđi sitt, og sem ein hjörđ styđja sinn gamla formann, og básúna 'pólitísk afskipti' :)

Sá málflutningur, ađ ráđherra sé međ óţolandi pólitísk afskipti af Seđlabanka, er hreinn brandari, ţegar Seđlabankastjóri hefur augljóslega aldrei yfirgefiđ pólitíkina, virđist ráđa meiru innan Sjálfstćđisflokksins, en sá sem á ađ vera ríkjandi formađur hans.

Ţeir sem halda, ađ Davíđ hafi rétt fyrir sér, međ ađ engin málefnaleg rök séu fyrir brottvikningu, vegna ţess ađ í öllum störfum sínum hafi ţeir fylgt lögum. Ţá líta ţeir ţannig algerlega hjá ţví, ađ stefna Seđlabankans í gegnum árin, hefur í grundvallaratriđum veriđ röng. Ađ bankinn, hefur í krísunni sem Ísland er ađ glíma viđ, gert fjölmörg ţjóđţekkt mistök. Ţađ ađ stefna bankans, hafi veriđ í grundvallaratriđum röng, án ţess ađ stjórnendur hafi áttađ sig á ţví, og ađ auki hafi ţeir stađiđ sig herfilega ílla viđ krísustjórnun,,,eru fullkomlega nćgileg, og einnig fullkomlega málefnaleg, rök fyrir ţví ađ krefjast afsagnar ţeirra.

Til viđbótar, bćtist viđ ađ stjórn Bankans er fullkomlega rúin trausti, bćđi hérlendis og erlendis. Eina leiđin til ađ byrja ađ byggja upp traust í tengslum viđ bankann, er ađ skipta um stjórnendur. Ţađ telst einnig til málefnalegra raka.

Um ofantalin rök, eru flestir sérfrćđingar um efnahagsmál, bćđi innlendir og erlendir, sammála.

Ríkisstjórnin, ţarf greinilega nćst ađ keyra frumvarpiđ um breytingu á lögum um Seđlabanka í gegn, á nćstu dögum. Reikna má međ málţófsađgerđum ţingmanna Sjálfstćđisflokksins. Ţađ gćti leitt til tafa á afgreiđslu málsins, ef til vill um rúmlega viku. Á međan má sennilega reikna međ daglegum mótmćla-ađgerđum fyrir utan Seđlabanka.

Á međan, mun Davíđ sennilega sytja ţar fyrir innan dyra, og básúna óréttlćtiđ gagnvart honum, og einnig hvađ honum finnst - sennilega - óvanţakklćti sinnar ţjóđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband