1.2.2009 | 17:34
Til hamingju ný ríkisstjórn!
Vonum það besta. Ég heyrði reyndar ekkert um niðurskurðar áform, en eftir allt saman, með skuldir yfir 3 þúsund mlljörðum, og væntan halla á ríkissjóði upp á liðlega 150 milljarða, á þessu ári, og auk þessa alveg kristal tært að búast má við a.m.k. öðrum 150 milljörðum til viðbótar þau hin næstu 2, nánast sama hversu blóðugur niðurskurður verður, þá er ljóst að í óefni stefnir, einkum í ljósi þess að þjóðarframleiðslan er einungis um 1500 milljarðar. Skuldirnar, eru með öðrum orðum á hraðleið vel yfir 2 þjóðarframleiðslna múrinn. Þetta er alveg gríðarlega alvarleg staða. Við einfaldlega verðum að stöðva þessa skuldaaukningu, ef á að forða þjóðargjaldþroti.
Það verður spennandi að sjá, hvernig ríkisstjórnin mun taka á þessu meginvandamáli. Megin áhersla hennar virðist ætla að verða félagslegs eðlis, þ.e að bjarga heimilum frá greiðsluþroti - annars vegar - og - hins vegar - að bjarga fyrirtækjum frá greiðsluþroti. Í þessu samhengi á að hraða uppgjöri bankanna, sem er nauðsynlegt, svo hægt sé að vita hvað þeir eiga í reynd af fjármagni. En, stóri vandinn við þetta, er að allt þetta kostar peninga.
Líkleg niðurstaða, er að uppgjör bankanna leiði í ljós frekari fjárþörf, sbr. auknar skuldir ríkisins, enda má þess vænta að það muni þurfa að færa niður að verðgildi lána fjölmargra einstaklinga og fyrirtækja. Þetta geta verið hæglega 200 milljarðar, ofan á allt hitt. Að sjálfsögðu, mun fyrirgreiðsla ríkisstjórnarinnar, sama hversu markmiðin eru góð, vera dýr í framkvæmd, þannig að skuldirnar munu hækka enn meira.
Þarna liggur helsta hættan, að skuldirnar, hrannist og hrannist upp, á sama tíma veldur kreppan því, bæði hin innlenda og erlenda, að þjóðarframleiðslan skreppur saman. Það eru einhver takmörk á hve margar þjóðarframleiðslur ríkið getur skuldað, áður en að greiðsluþroti kemur.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.