24.1.2009 | 03:00
Breytingar sem ég vil gera á Framsókn!!
Ég vil gera Framsóknarflokkinn, að miklu mun lýðræðislegri flokki, en hann hefur verið um langt skeið. Ég vil einnig minnka þátttöku hans í spillingu af öllum toga. Ég vil gera hann nútímalegri. Ég vil gera hann að umhverfisflokki.
Til að minnka lýðræðishalla sem mest, og einni til að fá sem mesta þátttöku í skoðanamyndun innan flokksins, vil ég að hópastarf flokksins, sé sett á netið. Ég legg þó ekki til, að hefðbundnir fundir hætti, en hægt væri að láta netumræðu og hefðbundna fundi kallast á.
Nokkrar aðferðir eru til, við notkun netsins í sambandi við mótun umræðu. Hægt er að greiða einstökum greinum, atkvæði. Það getur verið í formi stjörnugjafar. Einnig, er hægt að greiða einstaklingum atkvæði, lyfta þeim t.d. upp og niður á lista. Hægt er að nota kerfi, ekki ósvipað Wikipedia, þ.s. uppköst að hugmyndum eða stefnu, væri varpað á netið, og síðan fengju einstaklingar tækifæri til að spreita sig á að breyta og laga.
Ég held, að flokkarnir geti grætt mjög mikið á að netvæða umræðu með slíkum hætti. Það gæti í reynd blandað öllum aðferðunum saman, t.d. væri hægt að vera með svokallað 'phorum' þ.s. allur almenningur gæti skipst á skoðunum, greitt atkvæði á vef sem flokkurinn myndi láta útbúa fyrir sig, þ.s. hugmyndir um lög, eða stefnubreytingar af ímsu tagi, væru settar fram, svo fólk gæti tjáð sig um þær.
Varðandi upplýsingar, sem einhver trúnaður þyrfti að vera um, væru lokaðir vefir nauðsynlegir. Það má hugsa sér, að vefur flokksins sé lagskiptur, þannig að ímislegt verði sett á þann hluta sem allir hafa aðgang að. Síðan, geta meðlimir að flokknum, haft eitthvað nánari aðgang...sbr. rétt til að gera beinar breytingatillögur innan málefnahópa, en hugsa mætti sér, að tillögur á t.d. Wikipedia formi, væru á slíkum lokuðum vefjum. Síðan, geta verið enn þrengri vefir, þ.s. hópar sem njóta trausts fá aðgang, og hafa tækifæri til að veita einstökum þingmönnum, jafnvel ráðherrum ráðgjöf, um mál sem trúnaður verður að vera um.
Það sem flokkarnir græða á þessu, að mínu mati, er ekki einungis aukinn áhugi, meiri þátttaka, heldur einnig aðgangur að sérfræði þekkingu, sem erfitt gæti verið að njóta annars.
Internetið getur því ekki einungis, stórbætt flokkana frá lýðræðis sjónarmiði, heldur getur það stórbætt gæði þeirrar vinnu sem þar fer fram.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 863
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 785
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.