Financial Times birti rétt fyrir helgi, niðurstöður um ferðamanna-sumarið í Bandaríkjunum; nánar tiltekið um -- túrisma Bandaríkjamanna sjálfra.
Athygli vekur sérstaklega - þróun hótel-tekna skipt eftir efnahag.
The US tourism slump that never happened
Grein FT vísar til þess - að ferðasumarið, endaði ekki í samdrætti.
Þegar mælt er - innlend ferðamennska í Bandar. Bandaríkjamenn sjálfir að ferðast.
Greinilega að, tekju-aukning af hærri tekju-hópum, heilt yfir - bætti upp tekjutap af minni tekjum hjá ódýrari hótelum.
Það er að sjálfsögðu einungis meðaltal yfir atvinnuveginn.
--Ódýrari hótel höfðu samdrátt, dýrari og dýrustu - aukningu.
- Bendi á - að í greininni kemur fram, að - erlendum ferðamönnum fækkaði í Bandar.
- Þannig, að væntanlega ef þ.e. tekið með - er heildar-samdráttur í ferðaiðnaði í Bandar.
Kannski væri þá réttari fyrirsögn á þá leið, samdráttur ferðamennsku hefði verið minni en var spáð. En framsetning er sú, að hún slapp við tap - þó til þess að sína þá niðurstöðu, þurfi að hundsa tölur um fækkun erlendra ferðamanna.
Myndin sýnir skýrt: Ódýrari hótel tapa tekjum - dýrari, græða!
Mér virðist á tæru - að þetta bendi til rauntekjuskerðingar millistéttar.
Sama tíma græða líklega hæstu tekjuhóparnir - á skattalækkunum.
- Skv. því, virðast gagnrýnendur stefnu Trumps, fyrir kjördag 2020:
Hafa haft rétt fyrir sér, að sú stefna leiði til - kjaraskerðingar milli og lægri-tekjuhópa. - Meðan, að hærri-tekju-hópar njóti ágóða þeirrar stefnu.
Kjósendur í lægri- og milli-tekjum, er kusu Trump.
Héldu margir, að loforð Trumps um - gósen-tíð framundan.
Þíddi, að atkvæði til Trumps - væri gott fyrir það fólk einnig.
- Það getur verið að Trump hafi einungis verið að tala fyrir - milljarðamæringa, og milljónamæringa -- dollurum talið.
En það virðist sannarlega gósentíð fyrir þá ríkja.
Alltaf spurning - hvað er lýgi, akkúrat - Trump, talaði aldrei nákvæmlega.
Talaði almennt um gósen-tíð framundan, þó - má vera, hann hafi aldrei sagt akkúrat - hverra!
--Þannig greinilega fékk hann marga kjósendur til að trúa, hann ætti við þá.
-----------------
Tariff revenue will cut US deficits by $4tn over next decade, fiscal watchdog says
Í grein FT kemur fram - einnig, gagnrýni á þessa túlkun stofnunar Bandar.þings.
- Það þarf, að gera ráð fyrir því að -- engin samdráttur verði í innflutningi.
Ath. stefna Trumps, er að tollar hafi öfug áhrif, minnka innflutning. - Það þarf einnig að gera ráð fyrir, engum neikvæðum efnahagsáhrifum.
Margir hagfræðingar benda á, að verðhækkanir er fylgja tollum er séu að loksins að byrja að skella yfir Bandaríkin -- lækki raunkjör almennings, er bitni greinilega einna mest á lægri tekju-hópum og millistétt.
Telja þeir hagfræðingar, líkleg neikvæð efnahags-áhrif augljós. - En, ef það verða neikvæð efnahagsáhrif, m.ö.o. að tollarnir hækki verð m.ö.o. skapi aukna verðbólgu - skapi rauntekjuskerðingu almennings, m.ö.o. lægri tekjuhópa og millistéttar - þ.e. megin-þorra almennings.
Þá dragi það úr neyslu þeirra tekju-hópa. - Ef það gerist, þá skapist við það -- neikvæð efnahags-áhrif.
Þau, að minnkuð neysla - skapi fækkun starfa í þjónustu-greinum, og lækkun hagvaxtar - er leiði þá fram, minnkaðar tekjur ríkisins af veltu-sköttum.
--Tollur, er einmitt - form af, veltu-skatti.
M.ö.o. toll-tekjur ættu þá einnig að gera lækkað af þessa völdum.
M.ö.o. sé gagnrýnin sú -- að fullyrðing um þetta miklar tekjur.
Sé augljóslega óraunsæ!
Trump fagnaði þessu -áliti- en - virðist ekki átta sig á.
Að, til að álitið gangi upp - þarf m.a. tolla-stefnan að virka með allt öðrum hætti.
--En Trump hefur alltaf staðhæft; m.ö.o. engar nýjar verksmiðjur.
En annars hvernig með öðrum hætti, er mögulegt að gera ráð fyrir að tollar skili - engri minnkun á innflutningi?
En tekju-áætlunin, geti einungis gengið upp: Ef hvorugt gerist, þ.e. nýju verkmiðjurnar, og efnahags-samdráttur - tengdur stefnunni.
-----------------
Mér virðist niðurstaða ferðamenna-sumarsins benda skýrt til þess.
Að tollarnir séu greinilega að byrja að hafa neikvæð efnahags-áhrif.
- En hvað annað skýrir samdrátt tekna - hótela að miða við lægri-tekjuhópa, og milli-stétt?
- Annað en einmitt það, að líklega sé tolla-stefnan farin akkúrat að skerða raunkjör þeirra hópa.
Það má lesa í stefnu Trumps - veðrmál það:
- Að tekju-aukning ríkra - bæti upp tekjuskerðingu lægri tekjuhópa, og milli-stéttar.
Bendi á, að síðast þegar Trump var forseti - var einnig skýr tekju-aukning hæstu tekju-hópanna; en sú aukning virtist einungis skila auknum hagvexti 2018.
Hagvöxtur það ár, náði 3% -- en strax árið eftir 2019 minnkaði hann í rýflega 2%.
M.ö.o. nærri það sama og 2017, fyrsta starfsár hans fyrri forsetatíð.
- Það var eins og ríka líðið - kassaði allt út strax.
Síðan var eins og - skatta-lækkunin hefði engin jákvæð áhrif á hagvöxt þaðan í frá.
En hún kostaði samt - viðbótar skuldasöfnun ríkissjóðs upp á nokkrar trilljónir.
--Þessi saga gæti endurtekið sig, að ríku tekjuhóparnir hjálpi hagvexti þessa árs.
--En síðan, birðist raun-samdráttur af völdum stefnu Trump, strax nk. ár.
Kemur í ljós!
Niðurstaða
Ég tel vísbendinar sína að, stefna Trumps sé sannarlega að valda rauntekjulækkun millistéttar og lægritekjuhópa. Samtímis græða hæstu tekjuhóparnir.
- Gjáin milli ríkra og fátækra víkkar enn eina ferðina.
Er þó talið af mörgum, kjör Trumps sé ekki síst - óánægju-atkvæði þeirra er reiðast yfir þeirri stöðugt víkkandi tekju-gjá. Það hljóta fljótlega að birtast töluverð vonbrigði þeirra hópa, þ.e. þeirra af þeim er kusu Trump -- er þeir töldu loforð hans um gósentíð, eiga við þá.
Ég er algerlega sammála þeirri gagnrýni að - mat um 4tn. í tekjur af tollum, sé alveg örugglega óraunhæf spá. Tel það þegar sannað - því nú þegar blasi við fyrstu merki um neikvæð efnahagsáhrif, vísa til sterka vísbendinga um lækkun rauntekna meginþorra bandar. almennings.
Ég held að þær niðurstöðu síni algerlega fram á að öll gagnrýni á tollastefnuna er hárrétt.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:32 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 20
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 870276
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning