Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemur í kjölfar ákvörðunar sl. sunnudag, að senda hermenn úr Þjóðvarðarliði Bandar. til sömu borgar. Trump greinilega ætlar að tékka á, hversu langt hann kemst áður en dómstólar stoppa hann!

Í Bandaríkjunum eru lög, er almennt banna beitingu hers Bandaríkjanna, innan Bandaríkjanna:  Posse Comitatus Act of 1878. Til er undantekning þar um, skv: Insurrection Act
Þar fyrir utan, er réttur forseta til beitingar - Þjóðvarðaliðs; einnig takmarkaður: En til er undantekning, er réttlætir beitingu gegn uppreisn.

  1. Trump, beitti ákvæði; er heimilar að beita Þjóðvararliði: Gegn uppreisn.
    Gengur greinilega gegn venju, að -- skilgreinar mótmæli, jafnvel óeirðir þannig.
    Þ.e. því alls ekki augljóst, að beiting Trump þar um, standist dómstóla.
    Newsom, hefur þegar kært málið: Trump is unhinged, speaking like an authoritarian
    Ath. fyrirsögnin - vitnar í orð, Newsom - er var afar harðmæltur.
  2. Að Trump ákveður einnig að senda - US Marines á svæðið: Trump deploys Marines to Los Angeles. Bendir til þess, hann ætli að virkja -- 10 U.S.C. §§ 331-335 eða Insurrection Act.

 

500,000 Donald Trump Stock Pictures, Editorial Images and ...
Vanalegur skilningur skv. hefð á -Insurrection- eru útbreidd vopnuð átök
Mér finnst líklegt, að Hæsti-Réttur Bandar. mundi, hindra beitingu - Insurrection Act.
Einfaldlega vegna, þess -- að menn séu andvígir stefnu ríkjandi stjórnvalda; er ekki - Insurrection.
--Ég meina, ef slíkt er það; af hverju þá ekki: Verkfall. 

Hinn bóginn, virðist lagagreinin er heimilar beitingu, National Guard - opin!
Ég hugsa því, að -- Hæsti-Réttur líklega dæmi Trump í vil, í máli Newsom þar um.
Þó auðvitað ef Trump gætir sín ekki í beitingu Þjóðvarðarliða, gæti málið snúist.

Vitnum einfaldlega beint í: 

National Guard in Federal service: call

Whenever—

  1. he United States, or any of the Commonwealths or possessions, is invaded or is in danger of invasion by a foreign nation;
  2. there is a rebellion or danger of a rebellion against the authority of the Government of the United States; or
  3. the President is unable with the regular forces to execute the laws of the United States;

Trump sagði einfaldlega:

  1. Mótmælin, væru í áttina að - uppreisn.
  2. Hinn bóginn -- er 3ji liður - National Guard in Federal Service Call - það loðið orðuð; Trump - líklega getur komist töluvert langt, í því að beita þeim lið fyrir sig.

Hinn bóginn - gæti hann samt sem áður: Tapað fyrir - Hæsta-rétt!
Ef hann gætir sér ekki í beitingu þeirra ákvæða.
------
Ég efa að -- Hæsti-Réttur heimili honum, að tegja þetta að - vild.

Greinarnar bersýnilega -- fela í sér, mikið þarf að vera í gangi.
Þess vegna, er a.m.k. séns, að Gavin Newsom, vinni málið fyrir - Hæstarétti.
--Ef, götu-átök eða óeirðir, einfaldlega eru bersýnilega ekki á þeim skala.
--Að, almenn lögregla, geti ekki ráðið við þau.

 

Niðurstaða
Ég fer ekki í þá dramatík, að taka undir -- sjónarmið, að aðgerðir Trumps sanni, hann stefni að, einræði. Tja, ekki að, slíkt geti ekki vakað fyrir honum.
Hinn bóginn, er vitað að Trump vill/hefur lofað, að reka gríðarlega mikinn fjölda innflytjenda úr landi.
Samtímis, er ljóst - fylki undir stjórn, Demókrata, ætla að spilla fyrir því.
----------
Líklegast virðist mér þar af leiðandi, fyrir Trump vaki.
Að, beita ítrustu úrræðum, til þess - að spilla fyrir ríkisstjórum Demókrata.
--Ef slíkir leitast við, að spilla fyrir - stefnumálum Trumps.

A.m.k. sé ég ekki nægilega ástæðu, til að taka undir.
Yfirdramatískar afstöður í þá átt, að Trump greinilega stefni að einræði.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Það er löng saga um mjög ofbeldisfull mótmæli í LA

en það sem ég skil ekki er þessa flöggun á Mexíkóska fánanum hjá mótmælendum - vilja þeir frekar vera í Mexikó?

Grímur Kjartansson, 10.6.2025 kl. 08:13

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Grímur, þ s. ég hef heyrt, þau eru ekki mjög fjölmenn - fá þúsund, ekki tugir þúsunda -- hef ekki hugmynd, hvað þau meina með fánann -- nema hugsanlega vísa til þess fyrir stríð Bandar ca miða 19. öld, Var Kalifornía hluti Mexíkó. Kannski að meina, þau meini - Mexíkó sé réttmætur eigandi Kaliforníu. Meiningin þeirra, beint hefur ekki fram komið hvað þau meina með þeim fánaveifum. Hinn bóginn gæti Trump verið hálum ís gagnvart dómstólum -- vegna þess lögin  hann vísar til, krefjast þess að ástand sé umfram það að svæðislögregla ráði við. Vegna þess hve fámenn mótmælin virðast vera, gæti reynst erfitt fyrir Trump að sannfæra dómara, að kalla til -hermenn- hafi verið réttmæt nauðsyn. Newsom gæti því unnið dómsmálið. Einmitt punkturinn ég nefndi að ofan, lögin  gefa forsetanum ekki frýtt spil, þau krefjast nægrar réttlætingar, kemur fram í lagatextanum ég birti. Kemur í ljós.

Kv 

Einar Björn Bjarnason, 10.6.2025 kl. 10:38

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Takk fyrir að reyna útskýra 

Það má líka hafa í huga að aðgerðir Newsom eru hápólitiskar

Því þrátt fyrir ungan aldur þá stefnir hann að því að vera frambjóðandi demókrata í forsetakosningunum 2028

California Governor Gavin Newsom stood before a national audience  and he launched himself into the 2028 presidential conversation.

Grímur Kjartansson, 11.6.2025 kl. 17:51

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H
  • Markadir Bandar. heimur

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband