Málið er að tolla-átökin eru nánast fullomin endurtekning frá rás atburða, frá fyrri forseta-tíð Trumps; kröfur Trumps eru í öllum aðal-atriðum, þær sömu - Trump náði ekki fram þá!
Skv. mínu minni, stóðu viðræður samfellt yfir - rúm 3. ár, án þess ESB breytti frá upphaflegu samnings-tilboði, er kom hvergi nærri að uppfylla kröfur Trumps í það sinn.
Fyrir rest, lauk málum það kjörtímabil með því -- að Trump skrifaði pent undir, tilboð ESB - þrátt fyrir að, það hafi verið það sama, og rifist hafði verið um liðlega 3 ár.
- Kallaði niðurstöðuna, sigur fyrir sína ríkisstjórn, líklega vegna þess pólitískur reikningur Trump hafði umsnúist, þ.s. kjörtímabili var þá bráðum að ljúka -- lokamánuði þess, snerist allt um það hjá Trump -- að klára mál, kalla útkomuna sigur; síðan nota það í kosninga-baráttu.
Mig grunar, ESB ætli pent að fylgja uppskrift sinni er gekk svo vel upp síðast.
--Þ.e. hvika í nær engu frá sínu upphaflega tilboði.
ESB líklega mun einnig, stúdera niðurstöðuna af rimmu Trumps við Kína.
--Er virðist nær engu hafa skilað til Trumps, kem t.d. ekki auga á - Trump hafi í nokkru náð einhverri af sínum megin-kröfum fram.
--Samt labbaði hann það tolla-stríð stærstum hluta til baka.
- ESB, getur einfaldlega lesið þá niðurstöðu þannig.
- Að, það borgi sig ekki, að gefa eftir gagnvart Trump.
- Heldur, að það skili betri niðurstöðu -- að hvika í nær engu.
Sú nálgun, sé mun líklegri að skila eftirgjöfum af hálfu Trumps, en í nokkru eftigjafir.
- Reynslan virðist sína, Trump túlki eftirgjafir sem veikleika.
- Að hann, sé líklegur að krefjast meira síðar.
- M.ö.o. túlka fyrri eftirgjöf þannig -- frekari kröfur, verði mætti með, frekari eftirgjöf.
- M.ö.o. að, það þvert á móti, borgi sig ekki að gefa eftir.
Því, Trump launi ekki -- eftigjafir, með því að - láta sömu lönd þá í friði.
Þar fyrir utan, virðast tilraunir til að blíðka Trump - virka einungis skamma hríð.
--Það sé m.ö.o. sennilega einfaldlega, líklegra til árangurs.
--Að gefa í litlu sem engu eftir.
- Því, þó svo að Trump muni ausa í reiði yfir þann aðila.
- Þá sama tíma, öðlist sá aðili virðingu Trumps.
- Þ.s. sá aðili, hafi sannað styrk sinn.
Þvert á móti -- sbr. árangur Kína í glímu við Trump.
Sé, þvermóðska gagnvart Trump - líkleg að leiða til þess.
Að Trump, færi sig yfir - í auðveldara fórnarlamb.
--Frekar en að, þverskallast áfram.
- M.ö.o. Trump, hafi orðið frústreraður af glímunni við Kína.
- Færir sig nú yfir á ESB, því hann haldi hann geti þar haft betur.
- Skv. þeim skilningi, geti ESB endurtekið árangur Kína.
- Með því, að standa fast fyrir -- blikka ekki.
- Þá blikki Trump -- fyrir rest.
- Og færir sig líklega yfir á, þar-næsta fórnalamb.
Þar með sé uppskriftin af því að hafa betur gegn Trump, komin.
Niðurstaða
M.ö.o. það eigi ekki að - gefa eftir, Trump taki slíkan sigur þannig - að aðilinn sé auðvelt fórnarlamb, og sé því líklegur til að - koma fram með frekari kröfur seinna.
Það skili, betri niðurstöðu, að standa fast fyrir - því þá fyrir rest, gefi Trump eftir.
Og færi sig á næsta fórnarlamb, í von að það gangi betur - næst.
--M.ö.o. uppskriftin af þvi hvernig á að meðhöndla Trump, sé komin.
--Xi, hafi sýnt fram á, hvernig á að nálgast Trump, og hafa betur.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 16:57 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 82
- Sl. sólarhring: 82
- Sl. viku: 110
- Frá upphafi: 866519
Annað
- Innlit í dag: 75
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 74
- IP-tölur í dag: 74
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning