Mynd tekin af vef Peterson Institute -- sýnir stöđuna í tollamálum milli Bandaríkjanna og Kína -- tímabiliđ frá Trump 1 -- fram á ţann punkt tollastríđ nćr hápunkti undir Trump 2.
Sbr. mynd voru međaltollar Bandar. og Kína hvort á annađ ca. 20%
Ţetta er ţá afar einfalt: Skv. yfirlýsingum dagsins!
What does the US-China tariff deal mean?
The result is that additional US tariffs on Chinese imports - that's the extra tariffs imposed in this recent stand-off - will fall to from 145% to 30%, while recently-hiked Chinese tariffs on some US imports will fall from 125% to 10%.
Viđbótar tollarnir -- til viđbótar ţeim er fyrir voru:
- Lćkka í 10% -- Kína á Bandaríkin.
- Lćkka í 30% -- Bandaríkjanna á Kína!
Ţađ ţíđi, međ teknu tilliti til tolla er áđur tóku gildi:
- Kína hefur ca. 30% toll á Bandaríkin.
- Bandaríkin hafa ca. 50% toll á Kína.
Skv. mati Financial Times -- ţíđi ţađ samt sem áđur.
Ađ, afar samkeppnishćf kínversk fyrirtćki, geta keppt skv. ţví tolla-álagi á Bandaríkja-markađi, er getur ţítt - gef mér ađ FT fari ekki međ rangt mat - ađ líklega viđhelst viđskipta-halli Bandaríkjanna gagnvart Kína, ca. í óbreittu fari miđađ viđ áđur.
Who blinked first? How the US and China broke their trade deadlock
Alfredo Montufar-Helu, head of the China Center at The Conference Board think-tank in New York ... I think most Chinese imports into the US would regain their competitiveness.
Sem sagt, ađ kínverk fyrirtćki, geti vel starfađ viđ ţađ tolla-umhverfi.
Niđurstađa
Persónulega les ég ekki úr útkomunni -- sigur fyrir Trump stjórn 2. Ţ.s. ekkert bendi til ţess ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna, hafi tekist ađ ná fram nokkru formi af eftirgjöf af hálfu Kína.
Ríkisstjórn Bandaríkjanna, hóf tollastríđiđ međ fullyrđingar um ţađ -- ađ Kína yrđi fyrir meira tjóni, töldu ađ Kína yrđi ađ beygja sig. Hinn bóginn, er ekkert er bendi til nokkurs slíks.
--Heldur virđist ađ, Bandaríkja-stjórn, hafi lagt til viđ Kína -- ţetta vopna-hlé!
--Flestir lesa m.ö.o. ţađ, ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna, hafi blikkađ.
- Ţ.s. raun kom í ljós, efnahags-tjón Bandar. og Kína, var ca. jafnt.
- En, ađ líklega var pólitíkin í Bandar. viđkvćmari fyrir ţví tjóni.
Ţađ virđist stađfesta skođun mína -- ađ Bandaríkjunum sé ekki um megn.
Ađ valda Kína slíku efnahags-tjóni, međ tollastríđi.
Ađ, Kína sé ţađ nauđugur kostur, ađ gefa eftir.
- Á ţvert á móti von á, ađ Xi Jinping, gefi ekki eftir hćnufet.
M.ö.o. hann treysti nú enn frekar ef e-h er á ađ, Kína geti stađiđ af sér storminn.
Og ţurfi ţví ekki ađ gefa nokkurn hlut eftir.
- M.ö.o. tel ég nú sannađ, Bandaríkin geti ekki unniđ ţetta tollastríđ.
- Ţau hafi gert risastór mistök, er ákveđiđ var ađ hefja tolla-stríđ um víđan völl.
Ţví, sannleikurinn sé - Bandaríkin ţurfi bandalög gegn Kína.
Til ađ eiga séns til ađ, setja ţeim stól fyrir dyr. Ein, hafi ţau ekki efnahagslegt afl til ţess. En, Bandaríkjastjórn hafi eyđilagt alla möguleika til slíks, er ţau hófu víđtćkt tollastríđ.
----------
Líklega kemur ţađ í hlut nćsta forseta Bandaríkjanna, ađ gera nýja tilraun.
Tel líklega tilraun Trumps sé ţegar runnin út í sand.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 8
- Sl. sólarhring: 37
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 866161
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning