Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Bandaríkin eru alls ekki að fara vinna þetta viðskiptastríð gagnvart Kína!!

Allir hafa þegar orðið vitni að stórri eftirgjöf Trumps umliðna helgi:
Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast alla vöruflokka tengdir tölvubúnaði, sbr. skjái, kubba, búnað til framleiðslu kubba, o.s.frv..
--Eiginlega pæli ég nú í því, hvað gefur Trump eftir næst!

Gideon Rachman: Why Xi holds a stronger hand than Trump
Einungis þeir sem hafa keypt aðgengi að FT geta opnað þann hlekk.

  1. Trump klárlega hefur þegar áttað sig á -- 80% snjallsíma innfluttir til Bandar. eru framleiddir í Kína -- að almenningur mundi æpa hátt, ef þeir hækkuðu um: 120% eða meir.
    Við öll sáum Trump blikka umliðna helgi.
  2. Trump will have to hope that it is not a hot summer, because about 80% of the worlds air conditioners are made in China; along with three quarters of the electric fans America imports.
  3. The White House will certainly want the trade war to be over by Christmas because 75 per cent of the dolls and bicycles that the US imports are also made in China.
  4. China makes almost 50 per cent of the ingredients that go into the antibiotics that Americans depend on.
  5. The F35, the backbone of the US Air Force, requires rare-earth components sourced from China.
  6. The Chinese are also the second-largest foreign owners of US Treasury bonds ...
  • The American market represents only about 14 per cent of Chinese exports.
  • It is a $14tn-$15tn economy and the exports to the US are $550bn.

Vandamálið þvert á fullyrðingar aðila innan ríkisstjórnar Bandaríkjanna!
Er að kína þvert á móti hefur -- crushing advantage.
--Það er þegar að koma fram í -- blikki Trumps sl. helgi.

 

Niðurstaða
Þetta er ekki viðskipta-stríð sem Bandaríkin eru á leiðinni að vinna.
Svo einfalt er það.
Það er nánast hægt að ganga svo langt sem segja, Bandaríkin eigi vart möguleika á sigri.

Kv.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Maradir
  • Maradir
  • Rikisbref Bandar 2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.4.): 123
  • Sl. sólarhring: 171
  • Sl. viku: 860
  • Frá upphafi: 864838

Annað

  • Innlit í dag: 116
  • Innlit sl. viku: 781
  • Gestir í dag: 113
  • IP-tölur í dag: 113

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband