16.3.2025 | 22:10
Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hernaðarútgjöld Þýskaland - aukningin er blasir við er slík, kalla verður það söguleg tímamót!
Það sem í samkomulaginu felst er að:
- Búin er til takmörkuð heimild innan svokallaðs - Skuldaþaks Þýskalands.
Að upphæð 500milljarðar. - fyrir innviða-fjárfestingum. - Fjárfestingar í varnarmálum umfram 1% af þjóðarframleiðslu: Eru færðar út fyrir hið svokallaða, Skuldaþak.
M.ö.o. tæknilega mögulegt fyrir Þýskaland, að verja ótakmörkuðu fé til hermála.
Atkvæðagreiðslan um málið, fer síðan formlega fram: 25. mars.
Hinn bóginn, er ekki ástæða að ætla annað en að flokkarnir standi við það samkomulag.
- Höfum í huga, að stjórnmálahefð í Evrópu er önnur en á Íslandi.
Á Íslandi eiga þingmenn sætin, því einungis undir sér sjálfum hvað þeir ákveða.
Á meginlandi Evrópu, eiga flokkarnir þingsætin - geta því rekið óþæga þingmenn.
Miðstýring flokkar er yfirleitt mun meiri á meginlandi Evrópu, en tíðkast í: Bretlandi, Bandaríkjunum, eða á Íslandi.
Þó þessa stundina sé Trump það yfirgnæfandi ráðandi í bandar. Repúblikanaflokknum, að sennilega hefur miðstýring þess flokks nú -- náð flokkum á megilandi Evrópu. Hvað sem síðar verður.
Fredrich Merz
Aðgerð flokkanna 4-urra, er að sjálfsögðu lögleg!
Flokkarnir eru að beita - gamla þinginu - en það nýja tekur ekki til starfa fyrr en eftir mánaðamót.
- OK - kjörtímabil hefur takmarkaða lengd. Það vita allir.
- En það þíðir - að það hefur lögmæti fram á lokadag, loka-klukkustund.
Stjórnarskráin Þýska einfaldlega segir - hve lengi þingið má starfa.
Og hvenær nýja þingið tekur við.
Meðan gamla þingið má skv. stjórnaskrá starfa - hefur það öll löggjafarvöld.
- Fólk væntanlega tók eftir að -- forsetaskipti voru í Bandar. þann 20. jan. sl.
- Þó voru mánuðir síðan Donald Trump varð kjörinn forseti.
Í Bandaríkjunum - er það einnig svo - nýir þingmenn taka við á nýárinu.
--Ekki strax og þeir ná kjöri.
- Lögmæti aðgerðar Merz og samstarfslokka hans, er alveg á tæru.
Hún er lögmæt, punktur. Þar fyrir utan geta menn verið ósammála, eða ekki útgjaldaukningunni.
Þýskaland er minnst skuldsetta stóra iðnríkið í heimi her með 63% skuldsetningu
Vegna þeirrar lágu skuldsetningar -- er það einmitt svo.
Að því fylgir engin hætta að Þýskaland verji miklu fé til hermála: dreift yfir 10-12 ár t.d.
- Financial Times bauð nokkrum hagfræðingum á netfund nýlega.
Skv. niðurstöðu þeirra:
2 trilljón. dreifð yfir 10-12 ár vera viðráðanleg. - Skuldahlutfall gæti náð 80%.
Er væri samt með því lægsta meðal þróaðra iðnríkja.
- Þetta þíðir, að ríkisstjórn Merz, er hún hefur verið mynduð.
- Getur gefið út: Opinn framleiðslu-samning við vopnafyrirtæki.
Það mun taka þau fyrirtæki - árafjöld að vinda upp framleiðslu stórfellt.
Ótakmarkaður samningur - mundi veita þeim þann kjark, að hefjast þegar handa við að reisa nýjar verkmiðsjur - eða stækka þær er fyrir eru, eða hvort tveggja.
Þar fyrir utan, gæti Merz veitt vopnaframleiðslusamninga, til annarra framleiðslufyrirtæka, líkt því er Bretar og Bandaríkin gerðu í Seinni-Styrrjöld.
Ekki má gleima því, að þýskur iðnaður hefur framleiðsluslaka núna.
M.ö.o. hálfnýttar verksmiðjur eru víða um Þýskaland þessa stundina.
Sem er ekki óþægilegt, þegar markmið er að auka vopnaframleiðslu sem mest.
Á sem skemmstum tíma!
Þar fyrir utan, getur Þýskaland framleitt fyrir Evrópu alla - landið er með stærstu iðnframleiðslu í Evrópu!
Það þíðir, að Þýskaland getur selt slatta af þeirri framleiðslu til annarra Evrópulanda.
M.ö.o. það þarf alls ekki vera svo, þýskir skattgreiðendur kaupi allt sem framleitt verður.
- Donald Trump hefur skapað óvissu um, hvort Bandaríkin ætli að styðja Evrópu til frambúðar.
- Það auðvitað, er að skapa hugarfarsbreytingu í Evrópu.
Að kaupa Bandarísk vopn, er ekki lengur svo sjálfsagt það verið hefur.
Bandalagið við Bandaríkin, hefur falið í sér stuðning Evrópu við bandr. vopnaframleiðslu!
Nú er oft látið sem að bandalagið við Evrópu hafi einungis verið kostnaður fyrir Bandar.
- Evrópa hefur verið mjög stór markaður fyrir bandar. vopn.
- Að geta selt mikið af vopnum utan Bandaríkjanna -- hefur augljóslega aðstoðað Bandaríkin heilmikið við, þróun vopna. Sem kostar stórar upphæðir.
- Að auki, að geta framleitt meira magn af hverri tegund eða gerð vopns, dreifir kostnaðinum yfir stærra framleitt magn:
Það lækkar kostnað per selda einingu augljóslega. - Bandar. skattgreiðendur hafa augljóslega notið þeirrar kostnaðarlækkunar per einingu.
Þannig, hefur það sparað bandar. heilmikið fé.
Að bandar. framleiðendur hafa geta dreift kostnaði við þróun.
Á meira magn framleitt. Eins og ég benti á. - Evrópa í reynd, hefur niðurgreitt kostnað bandar skattgreiðenda.
Þetta augljóslega kemur á móti -- meintum tilkostnaði sem vinsælt er að tala um í Bandar.
--Ef Evrópa hætti að kaupa Bandar. vopn, mun minna verða framleitt af hverju bandr. vopni.
--Þar með, dreifist þróunar-kostnaður á færri einingar.
M.ö.o. bandar. vopna verða þá enn dýrari, en fram til þessa!
Bandar. neytendur munu örugglega veita því athygli fyrr eða síðar.
Það er einnig 500ma. innviðafjárfesting!
Mig grunar að sú fjárfesting -- sprengi, AfD blöðruna.
Þeir nýta sér óánægju í A-Þýskalandi, þ.s. þrátt fyrir mikla fjárfestingu frá alríkisstjórn Þýskalands, eru innviðir ennþá lakari en í restinni í landinu. Laun einnig lægri.
--Það væri einfalt fyrir Merz, að setja stóran hluta þeirrar upphæðar í A-Þýskaland.
Þar með skapa fjölda nýrra betur launaðra starfa fyrir þá innviða-uppbyggingu.
Þegar heimamenn sjá hlutina gerast, ætti sú óánægja að koðna niður.
Þar með, fylgi AfD. Þetta sé klassískt óánægjufylgi.
--Klassískt ráð við því, er að auka fjármögnun þangað þ.s. ónægja er, það virkar nær alltaf.
Niðurstaða
Ég er á því að yfirvofandi ákvörðun Þýskalands um stórfellda nýja hervæðingu.
Sé líklega stórfellt mikilvægur atburður heims-sögulega.
Það þarf ekki þíða að Evrópa og Bandaríkin endilega skilji að skiptum.
En það augljóslega stórfellt styrkir samningsstöðu Evrópu til framtíðar.
Að stórfelld framleiðslu-aukning Þýskalands á vopnum, líklega leiðir til þess.
Að hernaðarmáttur Evrópu eflist stórum -- og verði meir í ætt við eiginleg stórveldi.
Planið eins og það virðist geta orðið, ætti að geta tryggt Evrópu.
Yfrið nægan hernaðarmátt, til að standa ein gagnvart Rússlandi.
Þó svo að Bandaríkin og Evrópa þurfi ekki að skiljast að.
Þá leiði þetta sennilega til þess, að Evrópa getur loksins staðið á eigin fótum.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 8
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 418
- Frá upphafi: 862906
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 393
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning