Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokkalega möguleika á sigri gagnvart Donald Trump

Ég vel viljandi ađ sjálfsögđu ađ rýna í könnun hćgri-sinnađs fjölmiđils!
Ţví ţeir sem styđja Repúblikana eru vćntanlega síđur líklegir ađ, kalla miđilinn - ómarktćkan!

Hlekkur á könnun: Fox News Poll.

Trump to skip ABC Harris debate, wants to debate on Fox News - WHYY

Fyrst: Skv. könnun, Harris međ 2% forskot á Trump -- 49/47.
Ţađ er 1% betra en skv. síđustu könnun sama miđils: Eldri Könnun.

Skv. miđlinum, RealClearPolling: Harris vs. Trump -- 49,3 / 47,4: 1,9%.
Sá miđill birtir međaltal kannana, sem mér finnst, mark á takandi.

Ef viđ höldum áfram međ nýjustu könnun FoxNews:

  • 92% er styđja Harris, segjast ákveđnir.
  • 88% er styđja Trump, segjast ákveđnir.

Ef marka má ţađ, getur hvorugur kandídatinn náđ miklu fylgi ţeirra, ţegar eru ákveđnir.

Ástćđur ţess kjósendur velja Trump eđa Harris:

  • Líkar hvađ viđkomandi hefur áđur gert: Harris 42% -- Trump 72%.
  • Likar persóna viđkomandi: Harris 24% -- Trump 8%.
  • Mislíkar viđ hinn ađilann: Harris 33% -- 19%.

Sjálfsagt kemur engum á óvart, Harris hefur töluvert fylgi ţeirra er mislíkar Trump.
Ţađ auđvitađ ţíđir, ađ ef hún nćr kjöri međ ca. 2/5 er kjósa hana, er einungis kjósa hana frá ţeim sjónarhóli -- ţá er slíkur stuđningur ekki sérdeilis ţolinmóđur. Stuttir hveitibrauđsdagar.

Fox spyr, líkar kjósendum viđ viđkomandi:

  • Harris 49%.
  • Trump 46%.
  • Walz 46%.
  • Vance 38%.

Hefur veriđ áberandi allan tímann, Vance hefur tiltölulega fáa er líkar hann.
Harris er ekki međ stórt forskot í - favorable rating - yfir Trump.

Hvađa málefni skipta kjósendur mestu máli:

  • Efnahagurinn: 39%.
  • Ađflutningur fólks: 16%.
  • Fóstureyđingar: 15%.
  • Öryggi/réttmćti kosninga: 7%.
  • Heilbrigđismál: 7%.
  • Hlínun Jarđar: 5%.
  • Skotvopn: 3%.
  • Glćpir: 3%.
  • Utanríkismál: 3%.
  • Önnur mál: 1%.

Mér virđist skv. ţessu -- Fóstureyđingamál jafni út fyrir Harris, Innflytjendamál.
En skv. mćlingum, hefur Trump forskot í Innflytjendamálum, Harris í Fóstureyđingamálum.
Međan, skv. könnunum, hefur forskot Trumps um efnahagsmál, minnkađ.


Ţar um líklega hjálpar ađ verđbólga er skv. nýjustu mćlingu í Bandar.: 2,5%.
Lćkkun Federal Reserve um 0,5% - eykur bjartsýni.
Mćlingar sýna einnig, svartsýni kjósenda - hefur fariđ ţverrandi sl. 10-12 mánuđi.
Ţó enn séu flr. svartsýnir en bjartsýnir.
Líklega vegna ţess, ađ kjör hafa -nettó- hćkkađ yfir ţađ tímabil.
M.ö.o. launahćkkanir yfir verđbólgu ţađ tímabil.

Ef sú ţróun heldur áfram, ćtti biliđ yfir sýn á efnahagsmál, minnka frekar.

  • Innflytjendamál: Harris 44% -- Trump 54%.
  • Fóstureyđingamál: Harris 56% -- Trump 40%.

Skv. ţví, er nettó viktin í báđum málum: Neikvćđ fyrir Trump.
Gćti dugađ Harris -- einfaldlega ađ minnka neikvćđa stimpilinn um innflytjendamál.
Ef hún á međan, heldur stóra jákvćđa stimplinum um fóstureyđingamál.
--Gćti nettóiđ ţar um, skilađ hugsanlega Harris sigri.

  • Efnahagsmál: Harris 46% -- Trump 51%.

Takiđ eftir, biliđ er komiđ í einungis 5%.
Ef efnahagurinn blómstrar áfram, er sennilegt ţađ bil minnki frekar.

  1. Trump grćđir líklega ekki mjög mikiđ á ţví ađ vera sterkari í málaflokkum: Utanríkismál - skotvopn - glćpir: Ţví kjósendur skv. mćlingu kćra sig tiltölulega lítiđ um ţau mál.
  2. Kamala grćđir ţví á: Heilbrigđismálum - hlínun Jarđar - öryggi kosninga. Ţví könnun bendir til ađ kjósendur vikti ţau mál hćrra - ţeim málum hefur Harris meiri stuđning.

 

Niđurstađa
Ef marka má könnun FoxNews hefur Harris greinilega sigur-möguleika. Ţó sá sigur sé langt í frá enn gefin. Ţá virđist Harris hafa forskot í fj. mála sem kjósendur gefa umtalsverđa vikt. Sá liđur Trump hefur mest forskot í, mćtir ţeim liđ sem Harris er sterkust í -- ţ.s. kjósendur gefa ţeim málaflökkum ca. sömu vikt. Virđist mér ađ Harris hafi nćgilegt mótvćgi viđ, innflytjendamál -- líklega nú ţegar.

Hinn bóginn, ef marka má fréttir, er Harris ađ leitast viđ ađ minnka forskot Trumps í ţeim málaflokki, međ ţví ađ tala upp -- meint eđa réttmćtt orđspor hennar sem saksóknari yfir 20 ára tímabil í, Kaliforníu.
Síđan er athyglisvert, Harris virđist vera ađ labba Demókrata frá klassískum fókus flokksins, á kynstofna pólitík: Harris is changing the way Democrats target Latino voters. It’s a risk.

Mike Madrid, a Republican strategist who focuses on Latinos and was a co-founder of the anti-Trump Lincoln Project. -- There is no question that this campaign is 180 degrees different with Latino voters than any other Democratic candidate in history, - The great irony — and I think it’s a beautiful one — is that it took a Black woman to help the Democratic Party break its headlock they’d put themselves in on identity politics.

Ef marka má ţann Repúblikana, er Kamala Harris ađ segja skiliđ viđ - identity politics.
Ef marka má ţann Repúblikana, eru ţađ -- stór vatnaskil.

Harris vill fá Trump í kapprćđur: Trump says it is too late after Harris agrees to Oct. 23 debate on CNN. Ef marka má frétt, er Trump tregur til. En Demókratar virđast halda, hann muni skipta um skođun.

Heilt yfir spennandi kosningabarátta ţ.s. stađan í mörgum fylkjum er mjög tćp.
Ţar međ taliđ í fylkjum báđir kandidatar verđa vinna sigur í, til ađ hafa heildar-sigur.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ef ţú skođar stemminguna í samfélaginu, ţá vinnur Trump ţetta nokkuđ örugglega.

Bara eitt dćmi: https://thepostmillennial.com/cbs-only-finds-one-harris-supporter-in-nevada-restaurant-the-rest-were-for-trump

Poppkúltúrinn er ekki henni í hag.

Ásgrímur Hartmannsson, 22.9.2024 kl. 18:06

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ásgrímur Hartmannsson, ćtla gera ráđ fyrir ađ Trump hafi veriđ međ rallý í ţeim bć sama dag.
En ţađ vćri dćmigert fyrir málflutning miđla í Bandar. sem eru - pólitískir - ađ sleppa ţví ađ nefna slíkt.
Repúblikanamiđlar eru í engu sanngjarnari en ţeir Demókratamegin. Ţess vegna forđast ég langflesta bandar. miđla.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 23.9.2024 kl. 00:50

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ţetta er bara ekkert einsdćmi.

Ţađ sem ađallega blasir viđ er ađ Kamala & co hafa vriđ vi- völd núna í 4 ár, og ţađ sem stendur eftir, mjög augljóslega, er massív verđbólga, fullt af kattaétandi ha´tímönnum, og stríđ viđ alla og engan.  Og glćpir.

Besti árođur fyrir Trump eru verk núverandi stjórnar.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.9.2024 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband