Trump hefur haft - þar til mjög nýlega, forskot í fjölda líklegra kjörmanna!
Vegna þess að þar til nýlega - hafði hann enn forskot í tilteknum lykilríkjum.
Þetta virðist á sl. tveim vikum hafa snúist við.
Hafið í huga, að bilið í þeim ríkjum eða fylkjum er ekki breitt.
Tilfærslan er yfirleitt ekki stærri en ca -- 2%.
Þ.e. frá 1% forskoti Trumps, yfir í 1% forskot Harris.
- Þ.e. því langt í frá svo, Trump sé öruggur með tap.
- Eða, að Harris sé örugg með sigur.
Enn ca. tveir mánuðir til kosninga!
Staðan frambjóðendanna í Elector College!
270ToWin.com: Eitt vefsvæðið.
NPR.org: Annað vefsvæði.
FinancialTimesPollTracker.
Kamala hefur 226 líklega kjörmenn!
Trump hefur 219 líklega kjörmenn!
- Kamala þarf, 44.
- Trump þarf, 51.
Þann 5/8 var Trump enn með forskot í líklegaum kjörmönnum:
Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump -- skv. nýlegum skoðanakönnunum, virðast a.m.k. jafnir!.
- Í dag, er sennilega rétt að segja, Kamölu líklegri til sigurs.
- Meðan, að það hallar nú á Trump, sigur hans skoðist - síður líklegur.
Þegar fylgi yfir landið er skoðað hefur Kamala nú greinilegt forskot!
RealClearPolling:
- Kamala Harris: 48% -- 46,9% 5/8sl.
- Donald Trump: 46,2% -- 47,7% 5/8sl.
Fyrir mánuði hafði Trump 0,8% forskot.
Nú hefur Harris 1,8% forskot.
Breiting er 2%.
- Kamala Harris: 47,1% -- 43,5% 5/8sl.
- Donald Trump: 43,8% -- 45,3% 5/8sl.
Fyrir mánuði hafði Kamala 1,7% forskot.
Nú hefur Kamala 3,2% forskot.
Enn sem fyrr, finnst mér Trump ívið of fylgislágur skv. FiveThirtyEight - treysti frekar tölum, RealClearPolling!
Sveiflan sést samt vel i báðum vefsvæðum, er bæði birta meðaltöl kannana.
Hinn bóginn, er alltaf vandkvæðum bundið - að velja rétta safnið af könnunum.
- Vandamálið hefur verið í kosningum í Bandar. að fylgi Trumps er gjarnan, vanmetið.
- Ég held að, RealClearPolling - líklega með vali á könnunum, hafi tekist betur upp með að velja safn kannana -- er sennilega mæla fylgi Trumps nokkurn veginn rétt.
Skoðið lista kannana á RealClearPolling -- en listinn er athyglisverður.
- WallStreetJournal: Harris 48/Trump 47.
- RassmussenReport: Harris 46/Trump 48.
- Quinnipiac: Harris 49/Trump 48.
- Reuters/Ipsos: Harris 45/Trump 41.
- Yahoo News: Harris 47/Trump 46.
- MorningConcult: Harris 48/Trump 44.
- CBS News: Harris 51/Trump 48.
- Emerson: Harris 50/Trump 46.
- ABC News/Washpost: Harris 49/Trump 45.
- FoxNews: Harris 49/Trump 50.
- Pew Research: Harris 46/Trump 45.
RealClearPolling hefur einnig mun lengri lista neðar á síðunni.
Þ.s. sjá má þróun sömu kannana yfir tímabil.
Þ.e. ef e-h er enn sérstakara að sjá hve stórt forskot Trump hafði.
Rassmussen Report sýnir t.d. 7% fylgis-forskot Trumps í Júlí sl.
- Rasmussen Reports sveiflar Trump milli 50% og 48%, sú könnun er því sammála hinum könnunum um það, Trump hafi ívið tapað fylgi -- meðan hún einnig sýnir fylgissveiflu yfir til Demókrata upp á ca. 2%.
- Quinnipiac könnunin, þ.e. nýjasta Quinnipiac er sammála nýjustu Rassmussen Reports um fylgi Trumps, en setur Harris 49%, m.ö.o. 1% hærra en Trump, heilum 3% hærra Rassmussen Reports setur fylgi Harris.
- WallStreetJouarnal - sem yfirleitt er álitinn hallur undir Repúblikana, þeirra nýjasta könnun; hefur Trump í 47% - Harris í 48%.
- Yahoo News, hefur Trump í 46% meðan Harris hefur 47%.
Það má velta því fyrir sér hvort Trumparar -- svari síður sumum könnunum!
Ef svo er, má vera að Demókratar svari síður, Rassmussen.
- Það má a.m.k. varpa upp þeirri mögulegu kenningu, að forskot Kamölu sé líklega einungis milli 1 og 2% -- kannski nær 1%.
- Að, sumar kannanir líklega vanmeti Trump - vegna þess að Trumparar svari þeim síður, það geti verið að Rassmussen hafi svipaða höfnun frá Demókrötum.
- Ég hef það á tilfinningunni -- RealClearPolling, sé nærri lagi.
Því fyrirtæki takist að leiðrétta fyrir pólitískan halla í sínu safni.
Niðurstaða
Ég hugsa að fylgi Trump sé líklega 46/47%. Hann hafi haft um tíma milda hreyfingu til sín vegna morðárásar á hann, þ.s. kúla straukst um eyra. Þá hafi fylgi hans farið í skamma hríð í milli 49/50%. Kannanir sýna Trump hafi líklega tapað ca. 2% - samúðarsveiflan hafi farið frá honum. Meðan að Demókratar bæti sitt fylgi ívið meir - hafi nú líklega nálgast 2% forskot á hann, eða a.m.k. ekki minna en 1%.
Trump hafi nú einnig misst forskot hann hafði í lykilríkjum.
Sé nú ca. að meðaltali 1% undir í þeim -- sveiflan í þeim virðist ca. 2%.
- Heilt yfir er greinileg fylgissveifla í Bandar.
- Trump, er sennilega einfaldlega kominn aftur í sitt -- meðal-fylgi.
Demókratar hafi styrkt sína stöðu. Trump hafi tapað, skammtíma samúðar-sveiflu.
Greinileg ályktun er sú sama og ég ályktaði áður, að Harris er greinilega sterkari frambjóðandi en Biden var.
- Mig grunar einnig, hún sé sterkari frambjóðandi en, Hillary Clinton var.
Ekki síst græðir hún á því, það eru engin hneykslismál er há henni.
Trump hefur greinilega ekki tekist að leita uppi e-h óhreint er virkar gegn henni.
Það getur þítt, að sigurlíkur Kamölu séu orðnar nokkrar.
Hallinn sé til hennar. Þó Trump sé langt í frá sigraður.
-------------
PS: Sá á Aljazeera áhugaverða samantekt á kosningaframlögum til Kamölu Harris:
More than $200m: How Kamala Harris is winning the small donors battle.
- Skv. þessu fékk Kamala 209,44millj.$ frá smáframlögum.
- 287,72mn.$ frá framlögum stórra gefenda, ríks fólks og milljarðamæringa.
Hið áhugaverða er að ef þetta eru réttar upphæðir.
Þá voru smáframlög Harris - ein og sér, nærri eins há upphæð og öll framlög til Trumps framboðs yfir sama tímabil.
Ath. með nærri 210millj.$ í smáframlögum -- hefur Kamala greinilega.
Samningsstöðu gagnvart milljarðamæringum og stóryfirtækjum.
Ég fullyrði ekkert -- en styrkur samningsstöðu skiptir ávalt máli.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:49 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Má orða það þannig. Gleðileg jól. Kv. 25.12.2024
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja...: Fljótt á litið er eins og við höfum farið úr öskunni í einhverj... 24.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 15
- Sl. sólarhring: 57
- Sl. viku: 925
- Frá upphafi: 858698
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 795
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eru engin hneykslismál að há henni ?
Hún stóð bara hjá eins vönkuð hæna á meðann 20 milljónir löbbuðu yfir landamærin.
Fólk sem flest er með óhreint mjöl í pokahorninu og víðar.
Að mínu mati er það reginhneyksli að hafa ekki lokað landamæronum og veggurinn hækkaður.
Loncexter, 1.9.2024 kl. 19:00
Loncexter, herra Bandar. eru með NAFTA -- þau geta ekki einfaldlega lokað landamærunum. Ef einhver forseti Bandar. dyrfðist að hreyfa við NAFTA, þá fengi sá alla milljarðamæringa stétt Bandar. er raunverulega ráða Bandar. upp á móti sér. Þ.s. þeir græða á tá og fingri, á því landamærin séu opin. Náttúrulega þeir dæla peningum í báða flokkana, til að tryggja að sitjandi forseti ávalt geri þ.s. samræmir þeirra hagsmunum. Þ.s. gríðarlega peninga þarf til kosningabaráttu, er engin hætta að nokkur forseti - burtséð frá flokki - taki slika ákvörðun. Trump, lokaði aldrei landamærunum -- hreinn barnaskapur að ætla að Demókratar fari í uppreisn gegn hagsmunum raunverulegu valdastéttarinnar í Bandar. - þegar Repúblikanar sjálfir hafa aldrei þorað slíkur. Nei, hún lokaði ekki landamærunum - það hefur heldur enginn forseti Bandar. gert sl. rúm 30 ár, eða síðan NAFTA tók gildi. Veggurinn skiptir litlu máli í þessu - þ.s. landamærin eru hriplek á flugvöllum, í höfnum Bandar. gegnum klassískt smyggl með skipum - vegi og járnbrautir þ.s. menn aka beint í gegn. Þ.e. þ.s. opin landamæri þíða. Við höfum sama gagnvart ESB - in case þú vissir ekki af því. Ef Trump þorði aldrei að loka landamærunum er hann var við völd, af hverju ætti Kamala hafa þorað því? Ef þú heldur það orskaði ekki hávaða í Bandr. að leggjast gegn hagsmunum allra stórfyrirtækjanna þar - og ríkustu milljarðamæringa Bandar. -- auðvitað bættust við fj. starfa í húfi; þá hefurðu aldrei séð hávaða. Að mínu viti er þetta barnaleg krafa frekar -- þ.e. enginn forseti mun þora að gera þetta, ekki Trump heldur -- sannarlega þorði hann því ekki síðast, hef því enga trú á hann þori því yfir höfuð.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 1.9.2024 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning