12.5.2024 | 18:48
Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að -- 3 ár til viðbótar! Mig hinn bóginn grunar í reynd að Rússar endist vart önnur 2 ár!
Gerfihnattamyndir af svæðum þ.s. gömul vopn eru varðveitt utan-dyra.
Sýna að mjög er farið að ganga á þær uppsöfnuðu birgðir frá Sovétárunum.
Talið er að, þær birgðir séu megin forsenda þess að Rússar geti fylgt stríðinu fram.
Því sé það mjög mikilvæg vísbending um getu Rússa til að viðhalda stríðinu.
Að þær vopnabirgðir séu a.m.k. komnar -- á síðari helminginn!
Satellite Data Hints at Russia's Depleting Armor Stocks
Greinandinn sem Newsweek ræddi við, og skoðar gerfihnattamyndir af birgðum Rússa af brynvörðum farartækjum margvíslegum - sem eru fyrir opnum himni!
- Russia had 10.389 AFVs left in storage, down by 4.763 from pre-war stocks of 2021, for a total decrease of nearly 32 percent.
- Among these, Russia faced the biggest losses of MT-LBsa Soviet-era multi-purpose, amphibious, tracked armored fighting vehiclewith only 922 remaining compared with a pre-war supply of 2.527.
- Moscow has also faced high losses of BMDsa Soviet airborne amphibious tracked infantry fighting vehicle, with only 244, or 38.3 percent of its pre-war stocks of 637 remaining.
- Other high losses were noted of BTR-50 armored personnel carriers, of which only 41.6 percent, or 52 remain compared with before the invasion.
- Russia no longer has in storage 708 of its later model BTR-60s, 70s and 80s, leaving 78.63 percent, or 2,605 of its pre-invasion supply of 3,313 remaining.
- While MT-LBs running out in storage, that won't mean they'll be gone from the battlefield too anytime soon as Russia probably fields 1000-2000 of those currently,...
Ef maður deilir 4.763 -- í heildartöluna: 10.389 -- fæst: 2,2.
- Skv. því miðað við að jafn hratt gangi á birgðir -- verða þær birðgir tæmdar innan 3ja ára.
- Skv. því væri staða Rússa greinilega erfið 3ja stríðsárið -- vaxandi skortur á brynvörðum tækjum. Ef áfram er gert ráð fyrir sama tjóni að meðaltali.
Hinn bóginn er staða Rússa líklega verri en þær tölur benda til við fyrstu sýn.
Russia has severely depleted one of their largest towed artillery storage bases
Myndin sýnir greiningu á einu geimslusvæði! Fyrir stórskotavopn!
Mjög áhugavert -- Rússar virðast hafa tekið í notkun, 122mm byssur frá Seinna-Stríði.
Klárlega hefur þeim fækkað á því geimslusvæði er var/er undir skoðun.
- Takið eftir, heildarminnkun síðan stríðið hófst: 40%.
Ef það er sambærilegt við önnur geimslusvæði fyrir stórskotavopn.
Þá gengur hraðar á birgðir Rússa af stórskota-vopnum!
- Skv. því væru Rússar sennileg einnig í greinilegum vanda.
Á 3ja stríðsárinu - héðan í frá.
En einnig í þessu, er líkleg staða Rússa líklega enn verri en útlit er fyrir.
Here is a comparison of one of the spots pre war and 2024, with D-30 (yellow), MT-12/T-12 (green), 2A36 (red) and 2A65 (orange).
In the image from March 2024 there are only some M-30 (pink) and D-30 left.
Af hverju er staðan verri en bein talning á birgðum gefur til kynna?
Einmitt vegna þess að þetta eru úti-vistaðar-birgðir frá Sovét-tímanum.
- Vona fólk skilji, vopn sem varðveitt eru úti fyrir veðri og vindum, frosti og snjó sem rigningu og annarri veðran -- skemmast við slík skilyrði.
- Sérstaklega þegar þau eru varðveitt þannig, um áratugabil.
Ekki er hægt að skoða hvort vopn eru illa riðguð úr gerfihetti.
Eða hvort, vélar og tæki, hafa tærst og veðrast þannig, búnaðurinn er fastur.
- Líklega er margt af tækjunum, hreinlega ónýt.
- Rússar augljóslega, hafa verið að taka skárstu tækin - og eða, verið að taka parta úr tækjum, til að búa til nothæf.
- Mikið af því sem - enn er eftir. Gæti verið ónýtt. Eða búið að fjarlægja mikilvæga parta, sem ekki er unnt að sjá á gerfihnattamyndum.
M.ö.o. gæti verið -- mun minna en eftir helmingur af því sem nothæft er.
A.m.k. er mjög sennilegt að, slatti af því sem sést á seinni myndinni,sé ónýtt.
Niðurstaða!
Vandi Rússa er sá, að nýframleiðsla þeirra, dugar hvergi nærri til að viðhalda stríðinu, sem útskýrir af hverju Rússar ganga svo hratt á gömlu birgðirnar!
- Þess vegna tel ég eðlilegt að álykta, að Rússar séu sennilega komnir í vanda með það að framhalda stríðinu -- eftir 2 ár!
- Vegna þess hve mikið af því sem eftir er, líklega er ónýtt -- tel ég afar ósennilegt að, Rússland sé ekki að lenda í verulegum vanda, innan 2ja ára!
Skv. því er alls ekki ósennileg aðferð fyrir NATO.
Að halda út þangað til að Rússar verða að gefast upp.
Mér virðist sennilegt miðað við tölurnar að ofan, Rússar þvingist til að óska eftir friði, áður en önnur 2 ár eru liðin af Úkraínustríði.
Einfaldlega vegna þess, að þá verði komið hratt vaxandi tómahljóð í þeirra vopnabirgðir.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er greinilegt að viðkomandi ætti að kynna sér hversu Hátt eða lágt Nato ríkin eru yfir sjávarmáli ???+
Ég kynnti mér þetta sérataklega, og ég komst að þeirri niður stöðu, að Russar gætu lagt stóran hluta Nato ríkjanna í Rust, með neðasjávar sprengjum staðsettum á réttum stoðum, eða í djúpum neðansjávar gljúfruum, til þess að auka sprengikraftin.
Nánast þvi öll Austur strönd Usa, alveg inn að miðríkjum Usa, er tilfölulega lágt yfir sjávarmáli, og ef UK er skoðað er sama upp á tengingnum þar, og Danmörk og Holland, að þá þarf ekki mikið að gera til þess að sökkva þeim ríkjum.
Ástæða þess að ég for ad skoða þetta er vegna þess, að Putin sagði i ræðu að ef að Uk yrði til vandræða, að þá gæti hann auðveldlega ,, SÖKT ,, Bretlandi.
Hann notaði orðið ,, Sökt ,, þetta vatki sérstaklega athygli mína, þannig að ég for að leggjast í rannsóknir og spá og spegulera, og þá sá ég að veikleiki Nato ríkjanna er að stórum hluta, að þau er mörg hver mjög lágt yfir sjávarmáli og Russar er alveg búnir að reikna það nákvæmlega út, hversu mikla orku þarf að leysa úr læðingi til þess að orsaka neðasjávar flóðbylgju sem stækkar og stækkar eftir þvi sem að nær dregur landi, sem að leggur þessi Nato ríki meira og minna í rúst, og er SELTJARNAR NESIÐ EKKI UNDANSKILIÐ !!!!!!
Russar hafa aldrei tapað stríði.
Allir þeir er ráðst á Russa hafa sjálfir orðið fyrir skakkaföllum, eins og má sjá á efnahag þýskalands i dag, þar sem að Bundens bank er orðinm þurausin af PENINGUNM vegna neikvæðs vaxtamunar á þyskum ríkisskulda bréfum og innistæðum bankanna, og ekkert eftir nema Gullbirgðirnar einar.
Allir peningar í fjármála kerfinu eru að étast upp, út af þessum stríðsrektri Nato ríkjanna sjálfra og er ISLAND sjálft hluti af heimskunni, enda er island gott dæmi um, að ástandið er að siglja i það að verða ósjæalfbært.
Eftir 2 ár að þa´getur verið að það verði buið að ganga á vopna birgðir russa all hressilega.
En eftir 2 ár hjá Evropu ?
Hvernig verður staðan þá ?
Warren Buffet einn frægasti fjárfestir allra tíma segir, að við munum vera alveg á mörkunum að komast í gegnum árið 20204 án skakkafalla.
Hann segir líka að afleiðu markaðurinn á vesturlöndum i fjármála kerfinu megi líka við ,, GJÖREYÐINGAR VOPN !!!
Það vita Russar, að afleiðu markaðurin á Vesturlöndum, er GJÖREYÐINGAR VOPN.
Russar og kínverjar eru á leiðinni að fara að sprengja þetta gjöreyðingar vopn sem þarna er um að ræða.
Eftir 1 ár eða eftir 2 ár ,, hver veit, en kannski springur það vopn áður en 2 ár eru liðin og áður en verða bunir með vopnabúrið sitt.
kv
LIG
Lárus Ingi Guðmundsson, 13.5.2024 kl. 11:04
Auðvitað hverfa græjurnar af geymzlusvæðinum þegar þau eru tekin til notkunar.
Gefur auga leið.
Annare held ég að þetta klárist innan árs:
1: vegna þess að Trump stillir til friðar, við mikinn grátur og gnýstran tanna, eða:
2: vegna þess að Úkranía skíttapar þessu og verður aftur hluti af Rússlandi.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.5.2024 kl. 17:28
Ásgrímur Hartmannsson, þú meinar að Trump gerist svikari, gefi Rússlandi sigur algerlega að óþörfu þ.s. gersamlega ljóst er, að Rússar hljóta að tapa þessu; auðvitað meðan Bandar. dæla vopnum. Ég ætla ekki enn að trúa því að Trump -- velji að gerast svikari.
Kv
Einar Björn Bjarnason, 16.5.2024 kl. 21:03
Lárus Ingi Guðmundsson, óttarleg froða er þetta -- Rússar töpuðu sannarlega sínu Afganistan stríði, og þeir klárlega töpuðu gegn Þýska keisaradæminu 1917. Þar fyrir utan, mundi kjarnorku-stríð gereyða öllu mannkyni, enginn Rússi kæmist af. En, ég les þessa froðu þína þannig, að þú sért sammála mér í því að Rússar tapi þessu stríði.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 16.5.2024 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning