Eins og ég skil þetta, vegna þess að Rússland hefur ekki lengur tekjur af gullnámu - sem Wagner liðar áður ráku, og a.m.k. um tíma virðist hafa skilað -- hagnaði.
Þá hafi Rússar nú áhuga á að -- söðla um hest, í miðju borgarastríði.
En fram til þessa, hafa Rússar veitt uppreisnarmönnum margvíslega þjónustu, sbr. vopn og þjálfun liðsmanna -- gegn þeirri greiðslu sem Rússar fengu, með því að fá að stjórna auðlyndum.
Greinilega dreymir Rússa um að fá eitthvað annað í staðinn.
Sbr. drauma um flota-aðstöðu við strönd Súdans, nánar tiltekið við Rauða-Haf.
Abdel Hattah al-Buran og Mikhail Bogdanov
Kemur einnig fram í þessari umfjöllun, ISW.
Russian envoy meets Sudan's army commander in show of support
Russia offers uncapped military aid to Sudan
Wagner-Linked Gold Miner in Sudan Halts Operations Over Conflict
- Russian Deputy Foreign Minister and Special Representative for the Russian President in Africa and the Middle East Mikhail Bogdanov met with SAF head Abdel Fattah al Burhan and several other Sudanese officials during a two-day visit to Sudan on April 28 and 29.
- Bogdanov stated that his visit could lead to increased cooperation and expressed support for the existing legitimacy in the country represented by the [SAF-backed] Sovereign Council.
- France-based Sudanese news outlet Sudan Tribune reported that Russia offered unrestricted qualitative military aid during the meetings and also enquired about its longstanding but unimplemented agreement to establish a naval base in Port Sudan.
- Bogdanovs discussions indicate that the Kremlin is willing to risk the gold it had been getting from supporting the Rapid Support Forces (RSF), which are fighting a civil war against the SAF, to advance its longstanding Red Sea basing ambitions.
- The Wagner Group had been arming and training the RSF since the outbreak of the civil war in April 2023 due to preexisting ties owing to the RSFs control of Sudans gold mines.
- However, the civil war has halted some Wagner-linked gold operations, and it is unclear if this support has continued to the same extent after the death of Wagner Group leader Yevgeny Prigozhin in August 2023.
- US officials and an independent report from non-profit groups claimed that Wagner smuggled out an estimated 32.7 tons of gold worth $1.9 billion during the first year of Russias invasion of Ukraine.
Spurning hvaða traust getur verið til staðar gagnvart Rússum í Súdan!
Eftir allt saman, hafa Rússar stutt óvini ríkisstjórnar landsins með ráðum og dáð, síðan borgarastríðið hófst 2023.
Ástæður Rússa fyrir að vilja svissa -- virðast einungis þær.
Að þeir sjá ekki lengur gróða fyrir sig, að styðja uppreisnarmenn frekar.
Skv. því get ég ekki ímyndað mér -- minna traustverðuga aðila en Rússa!
- Sannarlega hafa Bandar. labbað frá stríðum.
- Ég man þó ekki eftir nokkru dæmi þess, að þeir hafi -- svissað til mótaðilans.
Ímyndum okkur, þeir hefðu ákveðið að styðja Talibana í Afganistan, vegna þess að þeir gátu ekki haft sigur á þeim, t.d. -- einhver mundi segja kannski, þeir hefðu einmitt átt að gera slíkt.
Hinn bóginn, enginn mundi klárlega treysta Bandaríkjamönnum, ef þeir vissu að þeir gætu verið til í að -- stinga rítingnum í bakið með þeim hætti.
- Rússar virðast hinn bóginn, alveg til í rítingsstungur.
Niðurstaða
Blasir greinilega við að Rússar skiptu sér einungis af borgarastríðinu í Súdan -- í von um að græða á því. Nú þegar uppreisnarmenn virðast síður gróðalynd -- vonast Rússar að stjórnarher Súdans geti verið það í staðinn.
En geta menn treyst svikurum?
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 9.5.2024 kl. 12:10 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning