Þetta mál er greinilega alvarleg krísa fyrir Donald Trump, þ.s. að Trump nýlega hefur viðurkennt, að honum sé ómögulegt að afla sér -- skammtíma láns, sem tryggingu fyrir sektar-greiðslunni!
- Málið er, að Trump hefur áfrýjað dómnum, en skv. reglum -- ber honum samt sem áður, að leggja inn, tryggingu fyrir sektar-greiðslunni.
Að sjálfsögðu fyrir allri greiðslunni. - Þess vegna voru auðvitað starfsmenn Trumps, að falast eftir láni fyrir allri upphæðinni -- því skv. gildandi reglum, verður að leggja fram slíka tryggingu.
- Trump hefur formlega óskað eftir því, við áfrýjunar-dómstól, að beðið verði með -- innheimtu skuldar. En það er ekki sjálfsagt endilega, þ.s. að tíminn sem Trump hefur formlega til að leggja fram trygginguna, er fljótlega að renna út.
- Ef það gerist, þá getur dómurinn í New-York, einfaldlega hafið innheimtuferli, þ.s. lagt yrði hald á eignir Trumps -- þær seldar á bruna-útsölu, auðvitað á undirverði.
- Dómurinn, væri einfaldlega að sækja peningana -- ekki endilega víst, að dómurinn líti svo á, að honum beri að - leita eftir, besta verði fyrir þær eignir.
- Í versta hugsanlega tilviki, mundi dómurinn -- pent taka yfir eignir, hverja eftir annarri, selja jafnharðan -- taka ekkert tillit til markaðssjónarmiða.
Fjárhagslegt tjón Trump gæti orðið fyrir bragðið -- miklu meira, en 464 milljón Dollarar.
Ég get meira að segja ímyndað mér, að dómurinn mundi þvinga fram sölu, bróðurparts eigna Trumps.
Eftir slíkt högg, gæti viðskipta-veldi Trumps verið fyrir bý.
Spurning hvort hann gæti viðhaldið þeim lífstíl hann hefur verið vanur.
Að auki, má velta fyrir sér hvort möguleikar til að fjármagna kosninga-baráttu, gætu skaðast.
Þar fyrir utan, velti ég fyrir mér, hvort hann gæti í kjölfarið, jafnvel lent í hallæri með fé -- til að borga sínum lögfræðingaher, er ver hann í fjölda dómsmála!
- Punkturinn í þessu, er sá -- að þetta getur leitt til stærstu krísu, Trump hefur nokkru sinni lent í.
- Það á eftir að koma í ljós, hvort að áfrýjunar-dómstóll, samþykkir beiðni Trumps -- að fresta öllum innheimtu-aðgerðum; meðan málið er í frekari dóms-meðferð.
Ætli það væri ekki málefnalegri útkoma.
Að samþykkja slíkan frest!
En ég auðvitað ræð engu í New-York.
Trump cant post $464M bond in New York civil case
Niðurstaða
Ég held að verulegar líkur séu á slíkum innheimtuaðgerðum er gætu gert viðskiptaveldi Trump, hugsanlega slíkan skaða að -- því biði hugsanlega bani. Kemur í ljós hvort áfrýjunardómur samþykkir ósk hans um, frest á innheimtu-aðgerðir. Eins og ég benti á, held ég að málefnalegra væri, að samþykkja þá beiðni. Frekar en að fara strax í aðgerðir er gætu hugsanlega lagt Trump fjárhagslega í algera rjúkandi rúst.
Bendi fólki á, fyrst að Trump tekst ekki að fá nokkurn til að lána sér slíkan pening.
Er Trump líklega ekki, milljarðamæringur.
En greinilega meta aðilar á markaði það svo, að fjárhagsleg staða veldis Trumps, réttlæti ekki lán að slíkri stærðargráðu.
--Ergo, skv. því líklega er Trump ekki raunverulega, milljarðamæringur skv. dollaramælingu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning