Þetta mál er greinilega alvarleg krísa fyrir Donald Trump, þ.s. að Trump nýlega hefur viðurkennt, að honum sé ómögulegt að afla sér -- skammtíma láns, sem tryggingu fyrir sektar-greiðslunni!
- Málið er, að Trump hefur áfrýjað dómnum, en skv. reglum -- ber honum samt sem áður, að leggja inn, tryggingu fyrir sektar-greiðslunni.
Að sjálfsögðu fyrir allri greiðslunni. - Þess vegna voru auðvitað starfsmenn Trumps, að falast eftir láni fyrir allri upphæðinni -- því skv. gildandi reglum, verður að leggja fram slíka tryggingu.
- Trump hefur formlega óskað eftir því, við áfrýjunar-dómstól, að beðið verði með -- innheimtu skuldar. En það er ekki sjálfsagt endilega, þ.s. að tíminn sem Trump hefur formlega til að leggja fram trygginguna, er fljótlega að renna út.
- Ef það gerist, þá getur dómurinn í New-York, einfaldlega hafið innheimtuferli, þ.s. lagt yrði hald á eignir Trumps -- þær seldar á bruna-útsölu, auðvitað á undirverði.
- Dómurinn, væri einfaldlega að sækja peningana -- ekki endilega víst, að dómurinn líti svo á, að honum beri að - leita eftir, besta verði fyrir þær eignir.
- Í versta hugsanlega tilviki, mundi dómurinn -- pent taka yfir eignir, hverja eftir annarri, selja jafnharðan -- taka ekkert tillit til markaðssjónarmiða.
Fjárhagslegt tjón Trump gæti orðið fyrir bragðið -- miklu meira, en 464 milljón Dollarar.
Ég get meira að segja ímyndað mér, að dómurinn mundi þvinga fram sölu, bróðurparts eigna Trumps.
Eftir slíkt högg, gæti viðskipta-veldi Trumps verið fyrir bý.
Spurning hvort hann gæti viðhaldið þeim lífstíl hann hefur verið vanur.
Að auki, má velta fyrir sér hvort möguleikar til að fjármagna kosninga-baráttu, gætu skaðast.
Þar fyrir utan, velti ég fyrir mér, hvort hann gæti í kjölfarið, jafnvel lent í hallæri með fé -- til að borga sínum lögfræðingaher, er ver hann í fjölda dómsmála!
- Punkturinn í þessu, er sá -- að þetta getur leitt til stærstu krísu, Trump hefur nokkru sinni lent í.
- Það á eftir að koma í ljós, hvort að áfrýjunar-dómstóll, samþykkir beiðni Trumps -- að fresta öllum innheimtu-aðgerðum; meðan málið er í frekari dóms-meðferð.
Ætli það væri ekki málefnalegri útkoma.
Að samþykkja slíkan frest!
En ég auðvitað ræð engu í New-York.
Trump cant post $464M bond in New York civil case
Niðurstaða
Ég held að verulegar líkur séu á slíkum innheimtuaðgerðum er gætu gert viðskiptaveldi Trump, hugsanlega slíkan skaða að -- því biði hugsanlega bani. Kemur í ljós hvort áfrýjunardómur samþykkir ósk hans um, frest á innheimtu-aðgerðir. Eins og ég benti á, held ég að málefnalegra væri, að samþykkja þá beiðni. Frekar en að fara strax í aðgerðir er gætu hugsanlega lagt Trump fjárhagslega í algera rjúkandi rúst.
Bendi fólki á, fyrst að Trump tekst ekki að fá nokkurn til að lána sér slíkan pening.
Er Trump líklega ekki, milljarðamæringur.
En greinilega meta aðilar á markaði það svo, að fjárhagsleg staða veldis Trumps, réttlæti ekki lán að slíkri stærðargráðu.
--Ergo, skv. því líklega er Trump ekki raunverulega, milljarðamæringur skv. dollaramælingu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning