Samningurinn um útflutning á korni sem Pútín - ónýtti sl. föstudag. Leiddi til útflutnings 8,5mn. tonna af korni. Án þess, hefði hnattrænt verðlag á korni verið afskaplega hátt - nokkra sl. mánuði.
En nú með ónýtingu samkomulagsins, Pútín valdi sem tilliástæðu, að Úkraína framkvæmdi árás á herskip í Sevastopol höfn, herskip sem sannarlega eru lögmæt skotmörk í stríði; þá stendur heimurinn aftur frammi fyrir þeirri ógn!
--Að gríðarlegar matvæla-verðs hækkanir, eru líklegar að skella yfir.
- Þetta er ekki flókið, ef t.d. Vesturlönd lokuðu á útflutning olíu frá Rússlandi -- mundi það valda miklu olíuverðs-hækkunum hnattrænt.
- Sömu rök virka fyrir korn, þ.e. að taka út eitt af 5-stærstu útflutnings-ríkjum á korni, sama og ef eitt af 5 stærstu olíu-útflutnings-ríkjunum væri slegið út af heimsmörkuðum fyrir olíu; að miklar korn-vöru-verðs-hækkanir verða.
Kort 2021, hungur í heiminum - Afríka verst stödd!
- 35% vannærðir.
- 25-34,9% vannærðir.
- 15-24,9% vannærðir.
- 5-14,9% vannærðir.
Vegna þess kortið er árs-gamalt, verða þessar tölur mun verri nú!
Að sjálfsögðu verða fátæk lönd verst úti.
Þegar er hungur í A-Afríku. Sahel lönd Afríku, standa mörg tæp.
Þar fyrir utan, er enn í dag mikil fátækt víða í N-Afríku.
Það er því augljós hætta á að, stórfelldar korn-verða-hækkanir.
Valdi ekki einungis -- hungur-dauða á skala erfitt að reikna út fyrirfram.
Heldur hitt -- að hungurs-neyðir, leiða gjarnan til upplausnar í samfélögum.
Shashwat Saraf - yfirmaður Alþjóða-hjálparstarfs SÞ í A-Afríku
Shashwat Saraf, IRC East Africa Emergency Director said: The renewed blockade is prompting grave concerns about the growing global hunger crisis, especially in East Africa where over 20 million people are experiencing hunger or in places like Yemen which relies on Russia and Ukraine for almost half its wheat import and where over 19 million people need food assistance. The UN-brokered deal brought a ray of hope - now this hope is shattered again - the recent suspension of grain exports will hit those on the brink of starvation the most. Like Yemen, the East Africa region relies on Russia and Ukraine for much of its wheat imports and as Somalia teeters on the brink of a catastrophic famine, a further disruption of critical grain exports could push Somalia over the edge by impacting affordability and availability of grain within the region.
Spurning hvort Pútín vill framkalla meiriháttar flóttamannabylgju til Evrópu?
Það sem er áhugavert við tímasetningu Pútíns, hún kemur á punkti þegar Rússland hefur hafið -- undanhald í Úkraínu, nærri borg er heitir Kherson.
Blaður Pútíns um - hryðjuverka-árás - er atriði sem við eigum að leiða hjá okkur.
Einfaldlega tylliástæða sem hann notar! Hann hefði getað veifað einhverju öðru.
- Ríkisstjórn Pútíns er undir vaxandi gagnrýni innan Rússlands sjálfs, sú gagnrýni kemur frá -- rússneskum þjóðernis-fasistum, er hafa stutt Pútín fram til þessa.
- Þessi gagnrýni virðist vera að veikja grund-völl stjórnar Pútíns -- ekki leiða hjá ykkur, að undanhald nærri Kherson, er stór ósigur.
Ofan á röð ósigra. - Þannig, Pútín er þá væntanlega -- að fiska fram e-h, eiginlega hvað sem er.
Sem hann getur notað, til að refsa Úkraínu.
Og samtímis Vesturlöndum, fyrir stuðning við Úkraínu.
- Hann notar líklega -- hafnbannið sem Rússland enn viðheldur á Úkraínu.
- Vegna þess, að Pútín sé að verða uppi-skroppa með, önnur þau tæki hann getur beitt.
En í sl. viku, útilokaði Pútín, beitingu kjarnaorku-vopna.
Þ.e. merkilegt, að beiting hungur-vopnsins, kemur við sömu viku.
Ég verð því að álykta, að Pútín ætli sér að beita, hungri sem vopni.
Niðurstaða
Ég reikna með því að Pútín hafi líklega ákveðið að beita hungri sem vopni.
Með því að loka á útflutning á 10mn. tonnum af korni frá Úkraínu, sem er ca. meðal-uppskera í Úkraínu, ár hvert - stundum meiri stundum e-h minni.
Þá skapar Pútín þrýsting í gegnum hækkað verðlag á matvælum hnattrænt.
Það virðist komið þegar í ljós, að líklega tekst Pútín ekki að skapa orkukreppu í Evrópu, þ.s. ESB virðist hafa tekist að grípa til nægilegra aðgerða þegar til að forða slíku.
Þegar við bætist að Rússland er að bíða herfilegan ósigur nærri Kharkiv.
Ósigur er á líklega eftir að auka þrýsting á ríkisstjórn Rússlands.
Þá í stað þess að gefa í einhverju eftir -- leitar Pútín eftir nýrri krísu.
- Hann haldi sennilega enn í draum um sigur, nú haldi hann að matvæla-verðlag sé málið.
- Að skapa hungurkrísu í löndum, Sunnan Miðjarðarhafs, og í Afríku.
Skapa þannig nýja flóttamannabylgju til Vesturlanda.
Í leiðinni, drepa þannig með óbeinum hætti -- hugsanlega milljónir.
----------
Pútín enn útiloki að gefa í nokkru eftir.
Þannig, skilur hann samtímis eftir einungis þann möguleika einan.
Að NATO lönd haldi áfram að senda vopn til Úkraínu.
En sannarlega sýnir undanhald Rússa nærri Kharkiv - í gangi.
Að sigur Úkraínu er langt í frá ómögulegur.
Þegar hafa Rússar tapað, áætlað nú: 80þ. hermönnum, látnir.
Með notkun sífellt úreltari vopnakerfa, því Rússl. vaxandi mæli skorti nýrri en - made in 60's and 50's - vopn. Og með því, að senda í stríðið, mikinn fj. óþjálfaðra hermanna.
Þá er vart hægt að sjá að mannfall Rússa minnki - frekar að það líti sennilegar út að það þróist á hinn veginn.
Spurningin er einföld, hve lengi geta Rússar haldið út - mannfalli á þessum skala.
Her Úkraínu vaxandi mæli er bæði betur búinn, og með hermenn í betri gæðum.
Þar fyrir utan, hefur herstjórn Úkraínu fram til þessa, virst betri.
Rússn. herinn lítur ekki vel út -- þegar hann er þvingaður að nota, óþjálfað lið - og samtímis vopn í vaxandi mæli, áratuga úrelt.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú er það grátt maður: Grænlendingar eru alls ekki vannærðir. Kortið er fyrir utan að vera bandarískur áróður, sú heimsmynd sem lengi hefur ríkt, með eða án aðkomu Rússlands eða Sovétríkjanna.
FORNLEIFUR, 31.10.2022 kl. 07:23
FORNLEIFUR, grátt þíðir -upplýsingar skortir.- Restinni nenni ég ekki að svara.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 31.10.2022 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning