Undanhald Rússa á Kherson svæðinu í S-Úkraínu, virðist hafið - líklega hörfað yfir Donets fljót, það gert að nýrri varnarlínu! Niðurstaðan samt sem áður stórfelldur sigur Úkraínu!

Ef tekið er mark á orðum frá Rússneskum aðilum, er brottflutningur í gangi frá landsvæðum sem barist hefur verið um -- Norðan við Donets á. Rússnesk yfirvöld, ítrekað sl. daga hafa óskað eftir því, íbúar Norðan megin við Donets á, flýi Suður.

Úkraínumenn, hafa sakað Rússa um að hafa sett sprengjur á risa-stóra stíflu í Donets á, en vatnið sem sjá má á mynd, er risastórs lón.
Ef það flæðir fram, verður borgin Kherson klárlega langt í frá óskemmd á eftir.
Ég veit ekki að Rússar ætli að sprengja hana, en skv. ásökun Úkraínumanna, þá sé tilgangur að tefja sókn Úkraínu-hers, er mundi náttúrulega elta Rússa.

Varðandi það, að Rússar hafa verið að óska eftir við borgara á svæðinu, flýi.
Skýringar Rússa, hafa verið þær, íbúar séu í hættu vegna yfirvofandi átaka.
Hinn bóginn, gæti einnig verið, að Rússar sú að leitast við að fækka þeim.
Er gætu drukknað, ef stíflan verður sprengd - og flóðbylgja streymir fram.

 

Myndin að neðan sýnir svæðið sem vísð er til!
Donets fljót er bláa línan á myndinni, Kherson borg beggja vegna ár!

Ef stíflan yrði sprengd, enginn vafi það yrði stórfelldur voða-atburður!
A satellite image shows a view of the location of the Nova Kakhovka dam and the surrounding region in Kherson Oblast

Ukraine’s Zelenskyy accuses Russia of planning to destroy dam

Endurtek, að þ.e. ekki vitað að þetta standi til.
En á tæru hinn bóginn, að flóð-bylgjan mundi valda gríðarlegum flóðum!
Við það gæti mikill fjöldi fólks drukknað!

  1. Við vitum einungis, að Rússar eru farnir að flytja sitt eigið fólk.
  2. Og, þeir staðhæfa - íbúum almennt standi ógn af, yfirvofandi aðkomu Úkraínu-hers, þannig að þeir þurfi að leggja á flótta.
    --Úkraínumenn, að sjálfsögðu hafna því, að íbúum sé ógnað að komu Úkraínu-hers.
  • Eina sem við vitum: Rússar telja rétt, að íbúar flýi.
  • Ástæða gæti, verið tilraun til að lágmarka manntjón, ef stíflan er sprengd.

En hafandi í huga, íbúar Kherson eru -- í hundruðum þúsunda.
Og flæði-dalurinn sem borgin stendur, hefur mikið af smærri byggðalögum.
Þá er á tæru, að mikið af fólki gæti mögulega drukknað!

Ég er ekki að sjá nokkra ástæðu þess, að Úkraínu-her ráðist á eigin borgara!

Save your lives, Russia tells Kherson civilians as battle looms

  1. Russian Education Minister Sergey Kravtsov said in a video message:
    It’s vital to save your lives. It won’t be for long. You will definitely return.
  2. We again recommend you to leave the city and the western bank of the Dnipro -- Stremousov said in a video message published on Telegram. -- We are not going to give up Kherson.

Íbúar með pinkla á leið upp í Rútu -- Kherson! Ekki vitað hvort fólk fær valkost

Civilians evacuated from the Russian-controlled city of Kherson walk from a ferry to board a bus heading to Crimea, in the town of Oleshky, Kherson region, Russian-controlled Ukraine October 23, 2022. REUTERS/Alexander Ermochenko

Institute For Study of War - segir brottflutnings liðs Rússa hafinn!

Institute For Study of War!

  1. The Russian withdrawal from western Kherson Oblast has begun. Russian forces likely intend to continue that withdrawal over the next several weeks but may struggle to withdraw in good order if Ukrainian forces choose to attack.
  2.  Ukraine’s Southern Operational Command stated on October 21 that Russian forces are - quite actively - transferring ammunition, military equipment, and some unspecified units from the Dnipro River’s west bank to the east bank via ferries.
  3. Operational Command added that Russian forces deployed 2,000 mobilized men to hold the frontlines and are continuing to shell Ukrainian positions, likely in an effort to cover their withdrawal.
  4. The Russian withdrawal from western Kherson requires that a Russian detachment left in contact hold the line against Ukrainian attack, covering other Russian forces as they withdraw. Such a detachment must be well-trained, professional, and prepared to die for its compatriots to effectively perform that duty.
  5. Russia’s poorly trained, newly mobilized reservists are very unlikely to stand and resist a Ukrainian counterattack if Ukrainian forces chose to attack them and chase the withdrawing forces. The collapse of a mobilized reservist detachment left in contact would likely lead to a Ukrainian rout of Russian forces on the same scale as Ukraine’s rout of Russian forces in Kharkiv.
  6. Russian forces are preparing a series of delaying actions with mixed efficacy. Russian forces are likely preparing to destroy the dam at the Kakhovka Hydroelectric Power Plant (KHPP), flooding and widening the Dnipro River to delay any Ukrainian advances.
  7. Russian occupation authorities in Nova Kakhovka are likely attempting to moderate the resultant flooding; Nova Kakhovka Occupation head Vladimir Leontyev said on October 22 that Russian authorities are lowering the volume of water from the reservoir behind the dam to minimize damage in case the KHPP is destroyed but stayed true to the false narrative that Ukraine, not Russia, would blow the dam.
  8.  Ukraine has no interest destroying the dam and every interest in preserving the energy supply in newly-liberated parts of Kherson Oblast. 
  9. Ukraine’s Southern Operational Command reiterated that Russian military leadership has moved their officer corps across the river but left newly-mobilized men on the western bank of the Dnipro River as a detachment left in contact.
  10. Using such inexperienced forces to conduct a delaying action could prompt a Russian rout if Ukrainian forces choose to press the attack, as ISW previously assessed.

Mikið af þessu virðist byggt á frásögnum frá Úkraínskum aðilum.
Ef maður tekur þetta - á orðinu!

  1. Ætla Rússar, að skilja eftir -- einmitt þá hermenn sem þeir nýlega hafa sent á svæðið, þ.e. einmitt þá er hafa lítt til enga reynslu.
    Á sama tíma, ætli Rússar að gera tilraun til að -- bjarga þeim hluta hers síns á svæðinu, er búi yfir bardaga-reynslu og þjálfun.
  2. En, eins og ISW bendir á -- þá sé ekki líklegt að, óreyndu/óþjálfuðu hermennirnir standi í Úkraínumönnum.
    Þannig, þeir mundu þá brotna -- og undanhald verða að -rout.-
  3. Nema, Rússar hafi einhvern -ás- uppi í erminni.
    Sem sagt, vilja menn meina, Rússar ætli einnig að sprengja stífluna í ánni.
    Það gæti þítt, að mikill fjöldi fólks drukkni - en einnig, að töluverður hluti þess liðs sem Rússar skilji eftir, geti orðið undir flóð-öldunni.
  4. Sama tíma, er allt svæðið verður umflotið - þá hindri það möguleika Úkraínu-hers, að elta rússneska herinn, yfir á.
    Væntanlega, tekur flóð-aldan einnig allar brýr.
    Auðvitað alla vegi er fyrir henni verða - líklega mikið af byggingum.
    --Mikið af fólki getur drukknað augljóslega.
    --Og kannski, hluti af her Rússa einnig.

Allt dæmið hljómar afar desperat!
Tilgangur flutnings íbúa, gæti verið sá - að lágmarka drukknun a.m.k. eitthvað!
Hinn bóginn, gætu síðustu hermenn er verja undanhald, verið í drukknunarhættu.
Þetta er einhvern veginn orðið að sögu -- eins og úr spennusögu!

 

Niðurstaða
Það að Rússar hörfa frá Norður-bakka Donets, er augljós sigur Úkraínu.
Hinn bóginn, vaxandi ótti að Rússar ætli að sprengja Nova Kakhovka stífluna.
Ef þ.e. virkilega rétt, að Rússar séu að skipa sínum - lélegustu hermönnum, að verja undanhaldið, verkefni sem vanalega er talið ákaflega erfitt.
Þá gæti í því einmitt falist vísbending að þeir ætli að sprengja stífluna.
Því, það verkefni að verja undanhald - tefja sókn hins hersins, er vanalega talið það erfitt, að í slíkt séu einungis settir þrautreyndir hermenn.
Það lið sem Pútín sendi nýverið á svæðið - hafa litla sem enga reynslu, og samtímis nær enga þjálfun, því eins langt frá þrautreyndum hermönnum og komist verður.
Þar með ljóst, öllu jöfnu brotna þeir -- Úkraínuher flæðir þá fram beint í bakið á hörfandi hernum, og brottflutningur verður að -- rout.
Ef þ.e. raunverulega rétt, að lélegustu hermennirnir séu aftasta liðið.

  1. Annaðhvort eru Rússar að gera herfileg mistök, þannig að -- undanhald líklega snúist yfir í enn stærri sigur Úkraínu.
  2. Eða, að Rússar virkilega ætla að sprengja stífluna.
    Í leiðinni, að fórna óreyndu hermönnunum, í þá hættu að hugsanlega drukkna.

M.ö.o. aðgerðin að sprengja stífluna, sé þá aðgerðin -- sem ætlað sé að stoppa Úkraínuher; að leyfa óreyndu hermönnunum að drukkna að enhverju verulegu leiti, sýni þá að í augum rússneskra yfirvalda, séu þá líf þeirra -- nær einskis virði metin.

Það kemur í ljós á næstunni, hvað akkúrat er satt!
Fylgist með fréttum!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband