Stríđiđ í Úkraínu er heimsögulegur atburđur líklega.
Vegna ţess, hvađ stríđiđ er líklega ađ hafa umtalsverđ áhrif á valdahlutföll í heiminum.
Megin-breytingin felist auđvitađ, í veiklun valda Rússlands.
Er framkalli, valda-tóm, sem önnur lönd leita ţá í.
Ţađ sé afar freystandi ađ líta svo á, ađ vísbendingar séu uppi.
Um áhrifa-tap Rússlands í samhengi Miđ-Asíu t.d., sé nú ađ ágerast.
Međan, ađ Kína sé ađ - renna sér inn í ţađ valda-tóm.
M.ö.o. grćđa völd á kostnađ Rússlands, í samhengi Miđ-Asíu.
Ţađ vakti t.d. athygli, er Pútín lenti í Samarkand.
Tók forsćtisráđherra landsins á móti Pútín.
En forseti landsins, tók á móti - hvort tveggja, Modi og Xi.
Skýr skilabođ, ađ Pútín sé minni karl!
Ţađ má ennig líta á ţ.s. skilabođ um vanţóknun!
- Ég held ţađ sé óhugsandi, fyrir Úkraínu-striđ, ađ Pútín hefđi fengiđ slíka međhöndlun.
Vísbendingar um áhyggjur Modi og Xi!
Modi: I know todays era is not an era of war and we have talked to you many times over the phone on the subject, ... -- m.ö.o. Modi hefur marginnis lýst yfir áhyggjum.
Putin: I know your position on the conflict in Ukraine, your concerns that you constantly express, -- We will do our best to stop this as soon as possible.
Xi: -- Ţ.e. ekki vitađ hvađ Xi sagđi viđ Putin, en yfirlýsing Putins var birt fjölm.
Putin: We highly value the balanced position of our Chinese friends when it comes to the Ukraine crisis, -- We understand your questions and concerns about this.During todays meeting, we will of course explain our position, though we have also spoken about this before.
M.ö.o. Xi hefur lýst yfir áhyggjum!
Mörgu leiti áhugaverđast er yfirlýsing Xi, rétt á undan í Kasakhstan:
President Xi Jinping Makes a State Visit to the Republic of Kazakhstan
Chinas Xi Kicks Off Central Asia Trip With Visits to Kazakhstan, Uzbekistan
Xi -- No matter how the international situation changes, we will continue our strong support to Kazakhstan in protecting its independence, sovereignty and territorial integrity, as well as firm support to the reforms you are carrying out to ensure stability and development, and strongly oppose to the interference of any forces in the internal affairs of your country,
- Xi lýsir yfir fullum stuđningi viđ Kasakstan --- gagnvart hverjum sem er.
- Vegna ţess, ađ Xi nefnir engan ađila á nafn, heldur er yfirlýsing hans, almennt orđuđ.
Telja margir -- ađ hún sé ađvörun til Rússlands!
Engin veit hvort svo sé, hinn bóginn ţá er Úkraínu-stríđiđ augljóslega ađ orsaka veiklun hernađarmátts hins rússneska ríkis.
--Sem rökrétt leiđi til, minnkađra áhrifa Rússlands.
- Sögulega séđ, ţá út frá sögulegri hegđan stórvelda almennt, er ţađ rökrétt -- ađ ţá seilist Kína til aukinna áhrifa í Miđ-Asíu.
Mér virđist ţví afar freystandi ađ túlka yfirlýsinguna ekki síđur sem ađvörun til Rússlands -- en annarra, sbr. Bandaríkjanna eđa V-Evrópu.
- Skv. ţví, mćtti túlka orđ Xi -- sem yfirlýsingu ţess, landiđ tilheyri nú umráđasvćđi Kína.
Hernađarátök milli Tajikistan og Kyrgysistan, vekja einnig athygli!
Death toll rises to 81 in Tajikistan-Kyrgyzstan border clashes
Fyrir Úkraínustríđ, hefđi Pútín líklega -- hringt í báđa forsetana.
Og skipađ ţeim ađ vera ekki međ vesen.
--En nú, vegna Úkraínu-stríđs, líklega hafa allar hótanir Rússl. misst bit.
Ţannig, ađ landamćra-krytur geta nú geisađ, án ţess ađ Rússl. geti lengur stjórnađ ástandinu.
Nýlega, voru einnig átök milli Azerbadjan og Armeníu.
En Pútín virđist hafa tekist ađ stoppa ţau!
- Rússl. hefur veriđ - svćđis-lögga.
Virđist enn hafa áhrif á Armeníu/Azerbadjan.
En á sama tíma, er greinilegt ađ ráđamenn í Tajikistan og Kyrgistan, hlusta ekki lengur á Pútín.
Ađ mörgu leiti voru Sovétríkin -- nýlenduveldi, og hegđuđu sér ţannig!
- Máliđ er ađ Sovétríkin á sínum tíma -- teiknuđu upp landamćri Miđ-Asíusvćđisins ađ vild.
- Eiginlega algerlega sambćrilega viđ ţađ, hvernig Evrópuveldi á 19. öld - teiknuđu upp landamćri, Afríku-landa án nokkurs tillits til íbúa.
Mér skilst ađ landamćra-teiknun Sovétríkjanna, hafi veriđ alfariđ eins tillitslaus.
Ađ tilgangur ţeirra landamćra, hafi veriđ sú -- ađ tryggja ađ löndin á svćđinu vćru veik.
Íbúum hafi vísvitandi veriđ skipt milli landamćra - til ţess ađ skapa hćttu á ţjóđa-hópa-deilum, svo auđveldara vćri fyrir Sovésk yfirvöld ađ deila og drottna áfram.
Og ekki síđur, ađ auđlyndum vćri mjög misskipt.
- Afríkulönd gengu í gegnum margar blóđugar borgarastyrrjaldir -- eftir sjálfstćđi.
Sem líklega má ađ a.m.k. einhverju verulegu leiti kenna ţví.
--Hvernig nýlenduveldin teiknuđu upp landamćrin, ţannig ađ ţjóđahópar voru klofnir milli landa. - Ţađ sama virđast Sovétríkin hafa gert í Miđ-Asíu.
Ţađ sé ţví sennilega algerlega sambćrileg hćtta á átökum -- ţegar ţjóđahópar vilja tengja sig saman, líta ţannig á ađ ţeir eigi saman - í sama ríki.
Átökin milli Armeníu og Azerbadjan - eru einmitt ţess-lags átök.
Vegna ţess ađ bćđi gera tilkall til landsvćđa - vegna ţess ađ ţeirra fólk er ţar.
Og líklega á ţađ sama viđ, í nýjum átökum milli - Tajikistan og Kyrgysistan.
Ađ mínu viti, voru Sovétríkin -- síđasta nýlendu-veldi Evrópumanna!
Munurinn var sá, vegna ţess Sovétríkin voru - land-veldi - ađ nýlendur ţeirra, voru ávalt -- innan samfelldra landamćra ţeirra. Ekki ađskildar af höfum.
--En ţađ ţíddi ekki, ađ Sovétríkin hafi ekki fariđ međ ţau svćđi, međ sama hćtti.
- Ţađ einnig ţíđi, ađ eins og gjarnan rýki enn biturđ í Afríku gagnvart Evrópulöndum.
- Á ég fulla von á, ađ sambćrileg biturđ sé til stađar frá Miđasíulöndum gagnvart Rússlandi.
Ţađ gćti einmitt hvatt ţau lönd, til nánari samskipta viđ Kína.
Ţví a.m.k. hafi Kína ekki, fram ađ ţessu, beitt ţau lönd sambćrilegu harđrćđi.
Ţau lönd, séu sennilega ađ notfćra sér veiklun Rússlands, einmitt til ţess ađ skapa slíka umpólun.
Niđurstađa
Stríđ hafa sögulega oft leitt til umfangsmikilla valdabreytinga. Ţađ eru vaxandi vísbendingar - ađ slík valdabreyting sé nú í gangi, af völdum Úkraínustríđs.
--Hröđ hnignun Rússlands sé í gangi, m.ö.o.
Vesturlönd grćđi -- einnig, Kína.
- Úkraína líklega fćrist alfariđ á umráđasvćđi Vesturlanda.
- Međan, ađ sennilega nái -- Kína: óskoruđu hegemony yfir Miđ-Asíu.
Ţađ sé freystandi ađ lesa vísbendingar um ţá ţróun, ţ.e. hnignun Rússlands.
Í yfirlýsingar tengdar nýlegri leiđtogaráđstefnu í Miđ-Asíu.
Sem og, heimsókn Xi til Kasakhstan.
--Ekki síđur, vegna vaxandi átaka milli einstakra Miđ-Asíulanda.
Rússland hafi - drottnađ á svćđinu, ţví veriđ ţannig séđ; svćđis-lögga.
Eins og Bandar. eru oft gjarnan kölluđ: heimslögga.
--En nú, virđist geta Rússl. til ţess ađ viđhalda ţví hlutverki, vera ađ flosna upp.
- Slíkt megi líklega lesa út úr, nýjum vísbendingum um bein hernađar-átök, ţ.s. hvađ hafa lengi veriđ, fylgi-ríki Rússl. eiga í hlut.
Sama tíma, sé freystandi ađ - túlka, yfirlýsingu Xi í Kasakhstan, sem ađvörun til Rússlands; á ţann veg -- Kína líti á Kasakhstan nú, sem sitt umráđasvćđi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 19.9.2022 kl. 10:58 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kínverjar og Bandaríkjamenn byrjuđu fyrir nokkrum áratugum ađ nota ódýrt vinnuafl á landsbyggđinni í Rússlandi, rétt eins og Vesturlönd hafa notađ ódýrt vinnuafl í Kína.
Bandaríska stórfyrirtćkiđ Procter & Gamble hefur til ađ mynda átt fyrirtćki á landsbyggđinni í Rússlandi.
Og sala á kínverskum vörum til Vesturlanda er miklu meiri en til Rússlands.
Í NATO-ríkjunum býr um milljarđur manna međ mikinn kaupmátt en í Rússlandi búa um 145 milljónir manna međ miklu minni kaupmátt.
Exports of China 2021
Og í stađinn fyrir mikla sölu á olíu og gasi til Vesturlanda hafa Rússar aukiđ söluna til Kína og Indlands.
Exports of Russia 2021
Rússar eru ţví miklu háđari Kína en ţeir hafa veriđ hingađ til, rétt eins og viđ Íslendingar erum og verđum áfram mjög háđir viđskiptum viđ önnur Vesturlönd hvađ snertir sölu á sjávarafurđum, áli og ţjónustu viđ ferđamenn.
6.7.2022:
"Russia has long-standing trade and strategic relationships with China and India, and along with offering steep price discounts is also accepting payments in local currency to help keep trade flows to the countries strong this year.
China is the biggest energy importer in the world and has dedicated pipelines for Siberian oil and gas."
Ukraine war: India, China buy Russian oil and gas worth 24 bn US dollars in 3 months
16.9.2022 (síđastliđinn föstudag):
Semja um lagningu risagasleiđslu frá Rússlandi til Kína
Ţorsteinn Briem, 19.9.2022 kl. 02:56
Alexander Khodakovski - er áđur fór fyrir svokölluđu Donetsk Peoples Republic: Google Translated
Many military correspondents are directly related to the military department, and are largely dependent on it. Now there is such a situation that some decisions are required, and one of them is mobilization. But to come to the president with this proposal directly is to sign in impotence, and therefore the message is dispersed through social networks so that they notice "where necessary" and make a decision themselves. The tactics are clear.
I would like to reproach myself with inconsistency: on the one hand, I am dejected by the results of this stage of the war (I knew that we would stop, I didn’t even dream of moving back), on the other, I am against general mobilization. How then to turn the tide of events?
Let's do it again. The reason for what is happening in the first place is not the lack of people, but their careless use - that is, the organization of the process. If this approach is maintained, the shortage will be constant, no matter how much you mobilize the people, and Russia will be overwhelmed by a wave of funerals in the absence of the desired result, which will lead to a serious crisis. The shortage is just formed by a simplified approach, and to continue to cultivate it is just to grind our resource in the meat grinder of war. I'm sorry that like thinking people write rash words.
Mobilization of the economy, society, the formation of a people's militia from volunteers, partial mobilization of specialists in high school specialties - YES! Combat units need to be filled with those who served in them earlier and have qualifications ... I am ready to return to my 331st parachute regiment - I was a good foreman of the company during the deadline ... But just announce a general mobilization by the hands of the military - things will start that you never dreamed of. This will be a powerful blow to the country, which it will not withstand.
Vladlen Tatarsky, a smart guy, writes: without bulletproof vests and helmets, with an AK-47 - I don’t care - but you give mobilization. What's next? To whom will you give them? I have fewer people than I would like - but I experience the main difficulty not in this, but in the fact that for hours I cannot find the positions of the enemy from which he is hitting us - yesterday two light three hundredths. I can’t, because there are no means of artillery reconnaissance. I can't because their electronic warfare won't let me fly. And if I suddenly can, then I don’t have enough range to cover them, or I don’t have enough BC ... I can’t calculate and screw them at the stage of formation of battle formations before deploying to the attack, when they are crowded and represent a good target - all for the same reasons . How will additional infantry help me here? So the approach must be comprehensive, and this process is complex and requires a change in the type of thinking.
And also remember that the main scourge of the military department, about which I wrote more than once, is an attempt to create complete secrecy, that is, lack of control: everything that happens a mile away remains a mile away, and we will only give up what is not disturb anyone's sleep. Therefore, military officers are not allowed into positions, and if they are, then a person with a camera walks behind them and takes pictures so that the military commander does not say anything superfluous ... And not because the enemy will see it - the enemy is aware of us better than ours - but because, that the first leader will see it.
---------
Ţetta eru fovitnilegar skođanir manns, sem vill ađ Rússland vinni.
En er orđinn vaxandi vonlítill um ţann sigur.
Vegna mistaka Rússlands viđ stríksrekstur -- hann er merkilega opinn um ţađ.
Og ég er í nokkrum atriđum sammála greiningu hans er kemur ađ greiningu um mistök í stríđsrekstri.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 22.9.2022 kl. 10:36
Ah já, hlekkur á ţetta: https://t.me/aleksandr_skif/2376
Einar Björn Bjarnason, 22.9.2022 kl. 10:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning