Rússar virđast á fullu undanhaldi úr Kharkiv hérađi! Leiftursókn Úkraínuhers í NA-Úkraínu, gćti reynst afar kollvarpandi atburđur fyrir hernađarstöđu Rússlandshers í Úkraínu!

Síđan sókn Rússa í A-Úkraínu, nam stađar undir lok júlí. Hafđi stríđiđ í Úkraínu virst á leiđ í kyrrstöđuhernađ. Hinn bóginn, hóf Úkraínuher árásir á rússnesk skotmörk í Úkraínu - í ágúst. Ţeim árásum á hinn bóginn, fylgdi ekki strax nokkur sýnileg sókn!

Hinn bóginn, sagđist Úkraínuher hafa hafiđ stórsókn nćrri Kherson -- undir lok ágúst.
Hinn bóginn, voru úkraínsk yfirvöld nćrri alfariđ ţögul sem gröfin, um árangur!
Viđ upphaf sl. viku -- virtist enn óljóst ađ hvađa marki, árangur hafđi náđst!

  1. Ţá hefst hin óvćnta leiftursókn í hérađinu út frá Kharkiv borg.
  2. Sú leiftursókn virđist hreinlega hafa brotiđ hinn rússn. her á svćđinu.
    Sá her virđist sl. 2-3 daga, pent á hreinum flótta.
    Lítiđ virđist um bardaga í gćr og dag, Rússar á hröđum flótta frá hérađinu.
  • Sl. 2. daga - bćta Úkraínumenn 1.000 ferkílómetrum per dag, komnir í 3.000 ferkílómetra af herteknu landi, eđa frelsuđu -- skv. fréttum sunnudags, vs. 2000 á laugardag, og 1000 á föstudag.
  • Miđvikudagur og fimmtudagur, virđist ţegar bardagarnir voru er brutu rússn. herinn á Kherson svćđinu -- síđan, virđast Úkraínumenn, hreinlega elta hrađan flótta.
    --Rússn. herinn á svćđinu, virđist veita litla mótspyrnu, heilt yfir litiđ sl. 2 daga.

According to Major General Igor Konashenkov, Russian soldiers located in the areas of Izyum and Balakliia, -- have been regrouped and transferred to the neighbouring Donetsk region in order to increase efforts in the Donetsk direction.

Verđur áhugavert ađ sjá, hvort Rússaher í Izium, nćr ađ hörfa - áđur en Úkraínuher nćr ađ umkringja ţann her, og hugsanlega eyđileggja.
Úkraínuher gćti tekiđ -- Izyum í dag, eđa ef Rúsar eru seinir ađ hörfa, umkringt fjölmennt rússn. herliđ, er var statt í grennd viđ ţá borg, áđur en sókn Úkraínuhers út frá Kharkiv svćđinu, hófst sl. miđvikudag.

Aljazeera - Russia-Ukraine live news: Ukraine counterattack shocks Russia

Ukraine top general: 3,000 square kilometers of territory regained

Kharkiv offensive: Ukrainian army says it has tripled retaken area

 

Kort tekiđ frá MilitaryLandNet - Úkraínsk síđa!
Image

Annađ kort frá UnderstandingWarOrg - bandarísk síđa!
https://www.understandingwar.org/sites/default/files/Kharkiv%20Battle%20Map%20Draft%20September%2010%2C2022%20%281%29.png

Til samanburđar, stađan ţriđjudag 6/9 sl. - degi áđur sókn hefst!

  1. Mestan áhuga vekur -- líkleg orrusta um Izyum, er gćti orđiđ í dag.
  2. En ef marka má fregnir, er í borginni ca. 10ţ. manna rússn. liđsafli.

Ţ.s. taliđ er hugsanlegt, ađ sá liđsafli verđi umkringdur í Izyum.
Ef Úkraínumönnum tekst ţađ -- tekst síđan ađ halda umkringdum.
--Ţá gćti ţađ veriđ sambćrilegt viđ áfall ţýska hersins 1943, er svokallađur 6. her var eyđilagđur í borg, er ţá hét -- Stalingrad.

  • Ef sá rússn. her verđur eyđilagđur.
    Ef marka má rússn. skýrendur -- vćri ţađ mesta hernađaráfall Rússa.
    Síđan 1943, er rússn. her gerđi síđustu vel heppnuđu skyndisókn ţýska hersins.
    --Sú sókn um tíma, náđi ađ stöđva sókn Rauđa-hersins/sovéska-hersins.
  • En ađ umkringja, Izyum -- virđist sennileg nálgun hers Úkraínu.
    Er hann er nú ţegar kominn ađ mörkum Izyum.
    Frekar, en ađ lagt verđi strax -- til atlögu ađ rússn. hernum ţar.

Ósigrar Rússa viđ á Kharkiv svćđinu sl. 4 daga, eru ţegar ţeir mestu.
Síđan rússn. her hörfađi frá -- Kíev svćđinu í byrjun apríl.

  • Ekki er enn ljóst, ađ stóri rússn. herinn í -- Izyum, verđi umkringdur.
    En rökréttara vćri, ađ hörfa fyrir ţann her!
    --Skv. yfirlýsingu Igor Konashenkov hershöfđingja Rússlandshers, frá laugardag, hefur sá her nú skipanir - ađ hörfa inn á Donetsk svćđiđ, vćntanlega til ađ styrkja varnir ţar.

The Ukrainian counteroffensive in Kharkiv Oblast is routing Russian forces and collapsing Russia’s northern Donbas axis. Russian forces are not conducting a controlled withdrawal and are hurriedly fleeing southeastern Kharkiv Oblast to escape encirclement around Izyum. Russian forces have previously weakened the northern Donbas axis by redeploying units from this area to Southern Ukraine, complicating efforts to slow the Ukrainian advance or at minimum deploy a covering force for the retreat. Ukrainian gains are not confined to the Izyum area; Ukrainian forces reportedly captured Velikiy Burluk on September 10, which would place Ukrainian forces within 15 kilometers of the international border.[1] Ukrainian forces have penetrated Russian lines to a depth of up to 70 kilometers in some places and captured over 3,000 square kilometers of territory in the past five days since September 6 – more territory than Russian forces have captured in all their operations since April.

  1. Takiđ eftir -- ţetta er meira landsvćđi Úkraína tekur síđan sl. miđvikudag!
    En Rússar náđur ađ taka af Úkraínumönnum -- í bardögum er stóđu frá maí til loka júlí.
  2. Ţađ var einmitt hvađ vakti atygli mína sl. sumar.
    Hve rosalega hćgar allar hreyfingar rússn. hersins voru.
    --Allt á hrađa snigilsins.

 

Kort frá BBC.CO.UK

Control map of eastern Ukraine

Sókn Úkraínuhers - sl. 5 daga, er á hinn bóginn, fyrirbćriđ leiftursókn.
Máliđ er - tel ég - ađ snigils-hrađi Rússa í Donbas-sókninni sl. sumar.
--Sýndi skýr merki hnignunar rússn. hersins.

Ég held einnig, ađ Rússn. herinn - ţvert á fullyrđingar rússa-sinnar stađhćfa - hafi orđiđ fyrir gríđarlegu manntjóni í ţeirri sókn!
--Ţađ manntjón, sé nú ađ sýna sig í ţví!

Ađ ţegar Rússlands-her fćrđi liđ til Khersons svćđisins, til ađ verjast sókn Úkraínuhers ţar, ţá leiddi sú hreyfing til -- hćttulegrar ţynningar varnarliđs Rússa, í Donbas.
--Vegna ţess, af völdum ţess mannfalls, hafi Rússar einfaldlega ekki nćgilegt liđ eftir í Úkraínu -- til ađ almennilega verjast flr. en einni sókn í einu.

  1. Ég tel m.ö.o. ađ sókn Rússa sl. sumar -- hafi brotiđ bakbein hins rússn. hers.
  2. Rússn. herinn geti í dag, einungis fókusađ á einn punkt -- ekki tvo.

Á međan, greinilega hafa Úkraínumenn -- liđs-styrk, til ađ fókusa á 2-punkta.
Á einföldu máli ţíđi ţađ, ađ Rússland hafi ekki lengur liđsstyrk.
--Til ađ verja ţau svćđi sem ţeir enn halda í Úkraínu.

  1. Ţ.e. ef ţeir mćta einni sókn - međ ađ styrkja ţann punkt.
  2. Veiki ţeir annan, og ţá sendi Úkraínumenn -- árás á ţađ svćđi, einnig.

Ég held ţví, ađ ţetta sé upphafiđ af -- reglulegu undanhaldi hers Rússlands!

  1. Úkraínuher, muni án vafa viđhalda sókninni á Kherson svćđinu - ţ.s. bestu liđssveitir rússn. hersins í dag virđast vera.
  2. Ţar eru ađ sögn, afar harđir bardagar - mikiđ mannfall beggja vegna.

En Rússlandsher, sé ađ hörfa skipulega, ţeir bardagar líklega halda áfram.

  1. Máliđ er, ađ međ ţví ađ halda Kherson sókninni áfram - hindra Úkraínumenn Rússa, ađ fćra liđ ţađan -- til ađ styrkja varnir á öđrum svćđum.
  2. Ţ.s. ađ Úkraínumenn, hafa greinilega liđsstyrk fyrir 2-sóknir í einu.
    Međan, Rússa vantar liđsstyrk -- til ađ verjast meira en, einni sókn.
  • Ţá rökrétt, nk. mánuđi, ráđist Úkraínumenn fram -- á hverjum stađnum eftir annan í Donbas.
    Ég reikna nú međ ţví Úkraína smám saman taki aftur, allt Donbas svćđiđ.
  • Međan, ađ megniđ af her Rússa, er fastur í S-Úkraínu, ađ verjast ţar stórum úkraínskum her - sú sókn Úkraínuhers, líklega hafi ţann tilgang einan.
    --Ađ halda stórum rússn. her ţar föstum.
    Tja, ef sá her hörfar ţađan, ţá taka Úkraínumenn -- Kherson, og jafnvel meira.

Svo rússn. herinn ţar, getur ekki fariđ -- ţví ţá storma Úkraínumenn ţar fram!

Rússar m.ö.o. séu í ţeirri klemmu, geta hvorki sleppt né haldiđ.

 

Niđurstađa

Skv. mínum skilningi, erum viđ hvorki meira né minna en ađ sjá straumhvörf í stríđinu í Úkraínu. Endurtek, ég tel nú sókn Rússa í Donbas sl. sumar - hafi sýnt augljósa veikleika rússn. hersins, sbr. hve allt saman gekk rosalega hćgt!

Nú á einungis 5 dögum, hafa Úkraínumenn -- snúiđ ţađ rćkilega í sókn, ađ stćrra landsvćđi hafi falliđ á ţađ skömmum tíma, en Rússar voru ađ berjast um allt liđlangt sumar.

Munurinn á leiftursókn Úkraínuhers - og snigilssókn Rússlandshers, sé ekkert smárćđi.
Snigils-hrađi Rússlandshers, hafi ekki veriđ einhver -- dularfull snilld.
Heldur, skýrt veikleika-merki.

  1. Líklega hafi sú sókn, brotiđ bakbeiniđ í rússn. hernum, ţ.e. mannfalliđ hafi veriđ slíkt, rússn. herinn viđ ţá sókn veikst ţađ mikiđ!
  2. Nú sé komin sú stađa, Rússlandsher í Úkraínu - hafi ekki styrk til ađ fókusa nema í eina átt í senn.
  • Aftur á móti, hafi Úkraínuher - nú 2-fókuspunkta.
    Ţ.s. ţeir eru einnig međ fjölmenna sókn í gangi nćrri Kherson borg.
  • Sú sókn, haldi rjómanum af rússn. hernum í Úkraínu, föstum í varnarstríđi.
    Harđir bardagar ţar, valda skv. fregnum miklu manntjóni beggja.
  1. En Úkraínuher, getur nú tekiđ ţađ manntjón - ţví hann sé í dag miklu fjölmennari.
    Og á sama tíma, haldiđ uppi -- öđrum sóknar-punkti annars stađar.
  2. Samtímis, og rússn. herinn virđist ekki geta varist sterkri sókn nćrri Kherson.
    Og samtímis, tryggt varnir -- varnarlína sinna á öđrum svćđum.

Ţađ ţíđi, ađ héđan í frá vćnti ég ţess, ađ Úkraínuher muni halda bardögum á Kherson svćđinu til streitu - ţó sókn ţar sé ekki ađ ná sambćrilegum árangri og Kharkiv sóknin, skipti líklega meira máli, ađ sú sókn heldur afar fjölmennum rússn. her ţar föstum.
--Ţví, ef Rússar fćra liđ ţađan, ţá gćti ţađ gerst ađ sókn Úkraínu viđ Kherson, nái sambćrilegu gegnumbroti og her Úkraínu hefur náđ nćrri Kharkiv.

Ţ.s. ég er ađ segja, ađ Rússar hafi nú ţegar tapađ stríđinu í Úkraínu.
Restin sé ţ.s. mćtti á ensku kalla -- mop-up.
--Ţ.e. rússn. herinn haldi áfram ađ berjast, en ţađ verđi varnarátök, međan ađ regulega héđan í frá ţvingi endurteknar skyndisóknir Úkraínu, fram snöggt undanhald.

En klárlega muni Úkraínuher - hér eftir, notfćra sér ţađ, ađ sá her geti nú haldiđ uppi -- tveim sóknum í einu.

Ég hugsa ađ ţćr sóknir muni líklega fókusa á Donbas svćđiđ, í kjölfar sigursins á Kharkiv svćđinu.
Donbas líklega falli -- í skrefum smám saman, nk. mánuđi, aftur til Úkraínu.

Hugsanlega getur rússn. herinn nćrri Kherson haldiđ velli lengi, en á einhverjum tíma, muni sóknir Úkraínumanna -- ná ađ ógna hans stöđu, ţ.e. ađ -flanka- ţann her.
--Ég meina, ađ er restin af umráđasvćđum Rússa falla skref af skrefi, ţá á enda nái hinn hluti sóknarhers Úkraínu, sóknar-vinkli er gerđi stöđu ţess rússn. hers einnig vonlausa.

Héđan í frá tel ég ekki nokkurn vafa um, ađ Úkraínuher hefur fullan sigur í stríđi nk. veturs!

  • Nánast ţađ eina sem Rússland líklega heldur, er Krímskagi.
    Vegna ţess, ađ eiđiđ inn á skagann, sé ţađ mjótt.
    Ađ Rússar hljóta ađ geta varist ţar.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Rússar undir stjórn Pútíns réđust inn í Úkraínu, sjálfstćtt og fullvalda ríki, frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi og lögđu stóran hluta Úkraínu undir sig.

Úkraínumenn hafa hins vegar náđ ađ hrekja Rússa frá norđurhluta Úkraínu og eru nú byrjađir á ađ hrekja ţá frá suđurhlutanum, ţrátt fyrir ađ rússneski herinn sé miklu stćrri en sá úkraínski.

Rússar haga sér eins og villimenn í ţessu stríđi og Úkraína er ekki hluti af Rússlandi, eins og margir Rússar og aftaníossar ţeirra hér á Íslandi virđast halda.

Ţađ er ţví ekki ađ ástćđulausu ađ NATO-ríkin, sem eiga landmćri ađ Rússlandi, Hvíta-Rússlandi og Úkraínu, óttist innrás Rússa í ţessi ríki.

Og grundvallarregla NATO er einn fyrir alla og allir fyrir einn.

Finnland og Svíţjóđ hafa ţví sótt um ađild ađ NATO.

En NATO-ríkin hafa engan áhuga á ađ ráđast á Rússland og ţađ vita Rússar ađ sjálfsögđu mćtavel.

Og međ ţví ađ ađstođa Úkraínu viđ ađ hrekja rússneska herinn frá landinu eru NATO-ríkin ađ sjálfsögđu ekki ađ ráđast á Rússland.

Ísland er eitt af stofnríkjum NATO og mikill meirihluti Íslendinga styđur samkvćmt skođanakönnunum ađild Íslands ađ ţessu bandalagi 30 ríkja í Norđur-Ameríku og Evrópu.

Og Vinstri grćnir eru eini ţingflokkurinn á Alţingi sem ekki styđur ađild Íslands ađ NATO.

Gjörspilltir öfgahćgrikarlar stjórna nú Rússlandi og ţessi rumpulýđur heldur ţví fram ađ Úkraínu sé stjórnađ af nasistum međ gyđing viđ stjórnvölinn, forseta Úkraínu.

Her Rússa er einnig gjörspilltur, myrđir almenna borgara í Úkraínu í stórum stíl, nauđgar ţeim, sprengir íbúđarhús ţeirra í tćtlur og stelur frá ţeim.

Hagar sér ţví ađ öllu leyti eins og nasistaher Hitlers.

Allt međ mikilli velţóknun mörlenskra öfgahćgrikarla og -kerlinga, stuđningsmanna Pútíns.

Ţorsteinn Briem, 11.9.2022 kl. 14:58

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Ţorsteinn Briem, ég held ađ Úkraínuher sé í reynd stćrri en her Rússlands, ţessar mundir. Ţá vísa ég til herafla sem hafi bardagaţjálfun og vopnabúnađ er dugi til slíks.
Meint stćrđ Rússlandshers hafi einmitt veriđ ţađ -- meint stćrđ. Hann var auglýstur sem 900.000, en minna en helmingur ţess, hafi í reynd veriđ bardagahćfur her. Restin, meir í átt viđ -- vopnađ innra öryggis-liđ. Nokkurs konar ţrćlvopnuđ lögregla. Meir en helmingur svokallađs Rússa-hers, hafi veriđ einungis til ađ viđhalda ótta innan-lands. Ekki međ vopn né ţjálfun, fyrir -- raunverulega bardaga.
Pútín hafi sent til Úkraínu, nćr allan ţann her Rússland átti, er hafđi vopnabúnađ og ţjálfun til eiginlegra bardaga viđ annan her. Sá her sé nú í rjúkandi rústum, er skilji Rússland nú eftir -- međ nánast engan bardagahćfan her eftir.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 11.9.2022 kl. 15:07

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

"The average UK household electricity price is at least 30 per cent higher than in many of its European neighbours."

Image

Undirritađur notar ekki meira gas og rafmagn en eđlilegt ţykir í hundrađ fermetra og fjögurra herberja íbúđ međ fjögurra metra lofthćđ í miđborg Búdapest, höfuđborg Ungverjalands.

Ţar af leiđandi greiđi ég einungis 2.800 forintur, nú jafnvirđi eitt ţúsund íslenskra króna, á mánuđi fyrir bćđi gas og rafmagn.

Í Ungverjalandi, sem er í Evrópusambandinu, niđurgreiđir ríkisstjórn Viktors Orbán verđ á bensíni á bensínstöđvum til bifreiđaeigenda sem eru međ ungversk bílnúmer.


"Viktor Mihály Orbán (born 31 May 1963) is a Hungarian politician who has been Prime Minister of Hungary since 2010; he was also Prime Minister from 1998 to 2002.

He has also been President of Fidesz, a national conservative political party, since 1993, with a brief break between 2000 and 2003."

Borgarstjórn Búdapest, höfuđborgar Ungverjalands, er hins vegar frjálslynd vinstristjórn.

Hungary Today, 8.9.2022 (síđastliđinn fimmtudag):

"The Financial Times recently published a lengthy article analyzing energy prices in Europe, concluding that the average price of electricity for British households is at least 30 percent higher than many of its European neighbors, while Hungary has the cheapest gas.

According to the British business and economics newspaper, the situation is so bad in their country because they rely more heavily on natural gas for energy production, which hits consumers hard.

"The average UK household electricity price is at least 30 per cent higher than in many of its European neighbours."

The article also looked at Hungary, where the utility costs reduction means that household bills are still much lower than in other parts of Europe. The paper admitted as much, writing that "Hungary has by far the lowest household gas cost."

The Financial Times also added that despite criticism from other European Union members of the relationship with Moscow, Prime Minister Viktor Orbán has signed a number of agreements with Russia that ensure lower-priced gas supplies.

Indeed, the Hungarian government has a long-term contract with Russia for the purchase of gas, and Foreign Minister Péter Szijjártó recently announced that Gazprom will deliver up to 5.8 million cubic meters more gas per day to Hungary via Serbia than the amount stipulated in the long-term contract."

9.3.2022:

Bandaríkin banna innflutning á rússneskri olíu - Evrópusambandiđ ćtlar ađ minnka innflutning á rússnesku gasi um tvo ţriđju fyrir árslok

24.8.2022:


Bretar hćtta ađ flytja inn olíu frá Rússlandi

31.5.2022:


"Leiđtogar Evrópusambandsins komust ađ samkomulagi í gćrkvöldi um ađ banna stóran hluta af innflutningi á rússneskri olíu til ađ draga úr tekjum Rússlands á tímum stríđsins í Úkraínu.

Forseti leiđtogaráđs Evrópusambandsins segir ađ ađgerđirnar muni strax ná utan um 75% af innfluttri olíu frá Rússlandi og um 90% í árslok.

Innflutningsbanniđ inniheldur ţó tímabundna undanţágu frá innfluttri olíu frá Rússlandi sem fer í gegnum olíuleiđslur (e. pipelines).

Undanţágan er til ţess fallin ađ veita Ungverjalandi, Slóvakíu og Tékklandi svigrúm til ađ bregđast viđ ađgerđunum, samkvćmt frétt Financial Times."

Evrópusambandiđ minnkar innflutning á rússneskri olíu strax um 75% og 90% fyrir árslok

29.3.2022:


Bandaríkin munu auka sölu á gasi til Evrópusambandsríkjanna fyrir árslok

Fólk sem býr í Evrópusambandsríkjunum greiđir misjafnlega háa orkureikninga, enda er Evrópusambandiđ ekki eitt ríki.


Fuel prices in Europe in August 2022

"The gasoline price freeze [í Ungverjalandi] was announced on November 11, 2021, and came into effect on November 15.


The decree set the price cap for 95-octane gasoline at 480 forints [nú um 170 íslenskar krónur eđa 1,20 evrur fyrir lítrann af bensíni]."

30.7.2022:

"The limit on prices [í Ungverjalandi] was introduced last November as prices rose even before the invasion of Russia in Ukraine and set the retail price for both 95-octane gasoline and diesel."

"A government decree [í Ungverjalandi] published on Saturday also showed the government will increase a windfall tax [hvalrekaskatt] on the profits of MOL to 40% from 25% as of Aug. 1.

A series of windfall taxes on banks and certain companies was introduced in May in a bid to raise some 800 billion forints [nú um 284 milljarđa íslenskra króna]."

26.8.2022:

"The Hungarian National Atomic Energy Authority has granted an important milestone for the construction permit for the expansion of the Paks nuclear power plant, which means that the actual construction phase can begin and the new units can be operational by 2030."

Í Ungverjalandi búa um 9,7 milljónir manna og Viktor Orbán, forsćtisráđherra Ungverjalands, hefur mikla trú á sólarorkunni, eins og kjarnorkunni.

6.9.2022 (síđastliđinn ţriđjudag):

Residential solar tender brought forward for Hungarian families - The first round of the call was met with a record number of over 43 thousand applications



Norđmenn selja raforku til Evrópusambandsríkjanna og Bretlands og grćđa á hćrra orkuverđi.

Orkufyrirtćki eru í mörgum tilfellum í opinberri eigu í Evrópusambandsríkjunum, eins og hér á Íslandi, og grćđa nú á tá og fingri á hćrra orkuverđi.

30.8.2022:

Langmesti hagnađur Landsvirkjunar á hálfs árs tímabili - Um 19 milljarđa króna hagnađur á fyrri hluta ársins

Evrópusambandsríki hafa ţví skattlagt orkufyrirtćki sérstaklega vegna hćkkunar orkuverđs, ţannig ađ greiđendur orkureikninganna fá endurgreiddan stóran hluta af orkuverđinu. Og ţađ á einnig viđ um Bretland, ţar sem Íhaldsflokkurinn er nú viđ stjórnvölinn.


4.9.2022 (síđastliđinn sunnudag):

"Christian Lindner, fjármálaráđherra Ţýskalands, segir ađ ekki standi til ađ taka lán til ađ fjármagna ţessar ađgerđir. Ţađ verđi ađ hluta til gert međ hvalrekaskatti á orkufyrirtćki sem hafa sýnt verulegan hagnađ ađ undanförnu vegna hćkkandi orkuverđs."

Ţýsk stjórnvöld kynntu 65 milljarđa evra efnahagsáćtlun

Noregur er á Evrópska efnahagssvćđinu (EES) eins og Ţýskaland og getur einnig lagt sérstakan skatt á orkufyrirtćki til ađ endurgreiđa raforkukaupendum stóran hluta af raforkuverđinu.


Verđ á bensíni á bensínstöđvum í Noregi er hins vegar međ ţví hćsta í heiminum, hvort sem ţar er hćgristjórn eđa vinstristjórn, enda ţótt Noregur sé níunda stćrsta olíuútflutningsríki heimsins.

4.9.2022 (síđastliđinn sunnudag):

"Norska orkufyrirtćkiđ Equinor sér fram á methagnađ á ţriđja og fjórđa ársfjórđungi í ljósi hćkkandi orkuverđs. Hagnađinum verđur variđ í skynsamlegar fjárfestingar.

Norska ríkisútvarpiđ hefur eftir Teodor Sveen-Nilsen, sérfrćđingi fjárfestingabankans Sparebank1 Markets, ađ hagnađurinn verđi allt ađ 70 milljarđar dollara á seinni hluta ársins, jafnvirđi um tíu ţúsund milljarđa íslenskra króna."

"Sveen-Nilsen segir Equinor geta nýtt hagnađinn til ađ komast nćr markmiđum sínum um ađ bćta 12-16 gígavöttum af endurnýjanlegum orkugjöfum viđ forđabúr sitt fyrir áriđ 2030."

Methagnađur orkufyrirtćkis í Noregi vegna verđhćkkana

Um 70% raforkunotkunar Svía koma frá endurnýjanlegum orkugjöfum og um 30% frá kjarnorkuverum.


Og um 80% af raforkunotkun Austurríkismanna en tćplega helmingur raforkunotkunar Ţjóđverja kemur frá endurnýjanlegum orkugjöfum.

Tćplega 70% af raforkunotkun Dana koma frá endurnýjanlegum orkugjöfum og áriđ 2020 komu ađ međaltali 37,5% af raforkunotkuninni í Evrópusambandsríkjunum frá endurnýjanlegum orkugjöfum.

Kjarnorkuver eru í Svíţjóđ, Ţýskalandi, Frakklandi, á Spáni, í Hollandi, Belgíu, Finnlandi, Tékklandi, Slóvakíu, Ungverjalandi, Slóveníu, Rúmeníu og Búlgaríu.

Og einnig í Bretlandi og Sviss, sem ekki eru í Evrópusambandinu.

6.9.2022 (síđastliđinn ţriđjudag):

Closure of Last Two German Nuclear Power Plants Postponed

Í Frakklandi koma um 70% af raforkunotkuninni frá kjarnorkuverum, í Ungverjalandi og Slóvakíu um 50%, í Belgíu, Tékklandi, Slóveníu og Búlgaríu um 40%, í Finnlandi um 34% en á Spáni og í Rúmeníu um 20%.


Nuclear Power in the European Union - March 2022

"As of 2019, nuclear energy accounted for 26 percent of the electricity generated in the European Union, compared with 19 percent for natural gas, 17 percent for coal, 13 percent for wind, 12 percent for hydro, 5 percent for biofuels, and 4 percent for solar."


Vindorka, vatnsorka og sólarorka var ţví samtals 29% af raforkuframleiđslunni í Evrópusambandinu áriđ 2019 og vindorkan var ţá orđin meiri en vatnsorkan.

"Renewable energy sources include wind power, solar power (thermal, photovoltaic and concentrated), hydro power, tidal power, geothermal energy, ambient heat captured by heat pumps, biofuels and the renewable part of waste."

File:Share of energy from renewable sources in gross electricity consumption, 2020 F2.png

Ţorsteinn Briem, 11.9.2022 kl. 15:24

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Skemmtilegt videó, ábending - horfa: https://www.rferl.org/a/ukraine-russia-battlefield-advances-zelenskiy/32030132.html.
KV. 

Einar Björn Bjarnason, 13.9.2022 kl. 23:37

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband