Litlar upplýsingar eru til staðar um nýja sókn Úkraínuhers á Kherson svæðinu, vegna þess að Úkraínu-her lætur ekkert uppi um það, akkúrat hvar hann sækir fram - orðrómur er á hinn bóginn sá, að nokkur þorp nærri Kherson hafi fallið!
Mikilvægast, að Úkraínu-her virðist vera að -- einangra Kherson borg.
Sem bendi til þess, að markmið sóknar, geti verið -- að taka Kherson!
Úkraínuher virðist nægilega nærri Kherson, að vegir til og frá borginni, eru í stórskota-liðs-færi; skv. fregnum hefur allar 3 brýr til og frá borginni verið skemmdar.
Úkraínuher virðist geta skotið á þær, væntanlega með HIMARS.
--Úkraínu-her virðist þó ekki enn, hafa náð alveg upp að Kherson!
Hlekkur: Ukraine Conflict Updates
- Ukrainian forces struck the bridge over the dam at the Nova Kakhova Hydroelectric Power Plant on July 24, damaging the road but still allowing passenger vehicles to cross the bridge.
- Ukrainian partisans blew up a Russian-controlled railway near Novobohdanivka, Zaporizhia Oblast, 30 km north of Melitopol, overnight on July 23-24.
- Footage from July 23 shows passenger vehicles navigating around holes left on the Antonivskyi Bridge, suggesting that the damage to the free-standing Antonivskyi Bridge may be more complex to repair than the Nova Kakhova bridge.
Afar litlar upplýsingar eru um sókn Úkraínu-hers.
En árásir á brýr eru rökréttar í samhenginu, m.ö.o. hindra flutninga Rússl.hers.
Ukrainian officials are increasingly acknowledging Ukrainian counteroffensive operations in Kherson Oblast. Kherson Oblast Administration Advisor Serhiy Khlan stated on July 24 that Ukrainian forces are undertaking unspecified counteroffensive actions in Kherson Oblast.[1] Ukrainian President Volodymyr Zelensky said on July 23 that Ukrainian forces are advancing step by step in Kherson Oblast.[2] His statement does not make clear whether he is referring to small, ongoing Ukrainian advances in Kherson Oblast or a broader counteroffensive.[3] Ukraines Southern Operational Command reported on July 24 that Ukrainian forces are firing on Russian transport facilities in Kherson Oblast to impede maneuverability and logistics support. This activity is consistent with support to an active counteroffensive or conditions-setting for an upcoming counteroffensive.[4] Khlan also said that Ukrainian strikes on Russian-controlled bridges around Kherson City only aim to prevent Russian forces from moving equipment into the city without stopping food and other essential supplies from entering the city.[5]
HIMARS skotpallarnir virðast hratt vaxandi vandamál fyrir Rússa-her!
HIMARS eldflauga-skotpallar virðast vera breyta hernaðarstöðunni!
Þeir hafa gert Úkraínu-her mögulegt að ráðast að birgða-stöðvum Rússa-hers, skv. fregnum sl. vikur - hafa fjöldi slíkra birgða-stöðva verið eyðilagðar.
Það er út af fyrir sig, nægileg skýring, til að útskýra -- af hverju Rússa-her sl. 2-vikur, virðist ekki geta skipulagt stórar árásir.
Það er, 70km. drægi þeirra eldflauga sem Úkraínumenn hafa fengið frá Bandar.
HIMARS getur skotið flaugum með lengra drægi en það!
--En eftir japl, jaml og fuður, var ákveðið í Washington, Úkraína fengi flaugar með 70km. drægi, þannig að þessa stundina eru HIMARS vagnarnir/pallarnir takmarkaðir við 70km.
En, 70km. drægi, er samt það stór breyting miðað við áður - að árásir með HIMARS eru að valda Rússlands-her verulegum truflunum í aðgerða-stjórnun!
- Málið er ekki síst, að nákvæmin á því færi er mikil - meina cm. nákvæmni.
Getum þakkað það, GPS - tækni.
Það þíðir auðvitað, að sprengjurnar hafa stýri-ugga, og fínstilla sig sjálfar á skotmarkið, m.ö.o. leiðrétta fyrir truflanir sbr. vind. - Það að geta framvk. nákvæmnis árásir á slíku færi, virðast þegar - töluverð straumhvörf fyrir Úkraínu-her.
Skv. fregnum, eru Bandar. að senda flr. HIMARS skotpalla til Úkraínu.
MilitaryLandNet -- er önnur áhugaverð upplýsinga-síða!
Ukrainian side announced a strict embargo on all information regarding Kherson Oblast and advance of Ukrainian troops. The only allowed source for this area are the reports by Ukrainian General Staff.
Þeir benda á það sama, að Úkraínu-her - viðhefur stranga stjórnun á upplýsingum um sóknar-aðgerðir nærri Kherson.
Á þeirra síðu kemur það sama fram, að sl. 2-vikur hafa sóknar-aðgerðir Rússa, verið mun smærri í sniðum -- en mánuðina 2 á undan!
Einhver smá byggða-lög, sbr. þorp, virðast hafa skipt um hendur - sl. 2 vikur.
En hreyfingar á stöðu herjanna -- heilt yfir sára litlar sl. 2 vikur.
- Það eru vaxandi pælingar, að HIMARS skotpallarnir, gætu verið -- skýring.
Rúss.blogg.síðan - Moscow-Calling (haft eftir þeirri síðu):
Moscow Calling notably defined the arrival of HIMARS as a distinct turning point in the war and stated that previously provided Western weapons systems (such as NLAWs, Javelins, Stingers, and Bayraktars) did very little against Russian artillery bombardment (they are not designed or intended to counter artillery attack), but that HIMARS changed everything for Russian capabilities in Ukraine.
Moscow Calling strongly insinuated that recent Ukrainian strikes on Russian warehouses, communication hubs, and rear bases are having a devastating and potentially irreversible impact on the development of future Russian offensives.
- Þetta er þ.s. mig hefur grunað -- að sendingar NATO á stórskota-liðs-vopnum, mundu binda endi á -- stórskota-liðs-forskot Rússa-hers.
- Þ.s. stór-skota-liðs-forskot, hefur verið grundvöllur sóknar-getu Rúss, sl. 3 mánuði.
Þá rökrétt þíði það, að missir stór-skota-forskots af hálfu Rússa, lami þeirra sóknargetu. Við getum nú verið mjög nærri þeim punkti í stríðinu!
Að frumkvæðið færist yfir til Úkraínuhers!
Niðurstaða
Ég held að við séum ca. við vendi-punkt í Úkraínu-stríðinu, nú er 6. mánuður þess er að hefjast; að frumkvæðið færist yfir á Úkraínu-her.
Langdræg stórskota-vopn, sem Úkraína hefur fengið frá NATO.
Eru greinilega að gerbreyta hernaðar-stöðunni.
Rússn. stríðs-bloggarar, sjá þetta einnig.
Sókn Rússa frá apríl 2022 byggðist á, getu stórskota-liðs Rússa, að eyðileggja varnarvígi Úkraínu-hers; en nú ræður Úkraína yfir langdrægari stórskota-vopnum.
Og þá, rökrétt, er það rússn.stórskota-liðið er verður hall-loka.
Þetta er algerlega rökrétt, ef annað stórskota-liðið hefur 70km. drægi.
En hitt stórskota-liðið milli 20-30km. drægi.
--Þá getur liðið með 70km. drægi, eyðilagt stórskotaliðið með minna færi, án þess að liðið með minna færi, geti svarað fyrir sig.
NATO hefur gefið Úkraínu, sérhæfða radara, sem skynja með nákvæmni - kúlur sem eru í loftinu, og geta áætlað með hárnákvæmni, hvaðan skothríð kemur.
Tölvustýrðir skotpallar, geta verið forritaðir, til að -- sjálfvirkt svara.
--Ég er að tala um, cm. nákvæmni.
- Ég var viss að rússn.stórskota-liðið ætti ekki séns.
Loks, þegar Úkraína, hefði NATO vopnin í sínum höndum.
Ítreka enn aftur, að Úkraína hefur verið að þjálfa nýjan her síðan stríð hófst.
Skv. hefð, er talið að 6 mánuði þurfi til nýliða-þjálfunar.
Fegnir benda til þess, að Úkraínu-her, hafi nú mikið af ferskum liðs-styrk.
- Það má vera, að Úkraínu-her, meti að hægt sé að byrja að nota, það lið sem hefur verið í þjálfun nú í rúma 5 mánuði.
- Ef marka má Zelensky, þá sagði hann við upphaf stríðs, að kvaddir í herinn væru yfir milljón.
Ef þ.e. rétt tala, þá er Úkraínuher nærri þeim punkti.
Að verða meir en 3-svar sinnum fjölmennari en innrásarher Rússlands.
Og stórskota-liðs-forskotið er að færast yfir til Úkraínu.
Það var einmitt þ.s. ekki síst vantaði fyrir Úkraínu-her.
Nægilega góð stórskota-vopn, til að brjóta víglínur Rússa.
Með, milljón í liðsauka, þá hefur Úkraína innan skamms að auki.
Meir en nægilegt lið, til að ráðast fram nokkurn veginn hvar sem er.
Rökrétt hljóta Rússar fljótlega, taka sér varnarstöðu!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:13 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þarna er á ferðinni smá misskilningur.
Nákvæmni HIMARS er um 2 til 3 metrar.
Rússar eiga fjöldann allan af eldflaugakerfum sem eru bæði langdrægari og hafa sömu nákvæmni.
Má þar nefna Iskander með 500 Km drægi ,Kalibr sem hafa 220 til 2500 Km drægi eftir útfærslu,nýju Hypersonic flaugarnar sem hafa 1000 Km drægi.
Þar er lika að nefna eldflauga bíla sem eru sambærilegir við HIMARS er örlítð langdrægari.
Að auki eiga þeir óhemju magna af þeim.
Það er ástæðan fyrir að Rússar eru búnir að útrýma að mestu hinum upphafælegu hergögnum Úkrainumanna og stórum hluta af hergögnum A Evrópu.
Þeir hafa gríðarlega yfirburði á sviði stórskotaliðs af öllu tagi.
Það hefur svo sem lengi verið vitað að Rússar eigi lang öflugasta stórskotalið heims.
Himars færa Úkrainumönnum enga yfirburði.Það er þegar búið að eyða að minnssta kosti þremur af tólf HIMARS kerfum og hugsanlega hafa Úkrainumenn selt Rússum það fjórða.
Nú eru fjögur til viðbótar á leið til Úkrainu ,en þau eru þá ekki viðbót heldur koma þau í stað þeirra sem búið er að eyða.
Vissulega er til bóta fyrir Úkrainumenn að hafa HIMARS en það breytir ekki gangi eða úrslitum stríðsins. Úkrainumenn tapa stríðinu. Og HIMARS skotpöllunum.
Þetta virðist vera gangur stríðsins. Það er búið að tæma A Evrópu af hergögnum og Frakkland á ekki lengur skotfæri fyrir nýjustu fallbyssurnar sínar.
Þetta hefur ekki aukið hernaðarmátt Úkrainu nema síður sé.
Þetta dugar aðeins að hluta til, til að vinna upp það tjon sem þeir hafa orðið fyrir nú þegar.
.
Það er aðdáunarvert hvað Rússar beita stórskotaliði sínu af mikill snilld.
Það eru tvær hersveitir í Úkrainska hernum sem eru illræmdastar fyrir morð þeirra á stríðsföngum.
Það er málaliðasveit frá Georgíu og Nasistahersveit frá Úkrainu sem heitir Kraken.
Þegar Rússar tóku Lysyskansk þá eyddu þeir algerlaga Georgísku sveitini með stórskotaliðsárás þegar þeir voru að flýja borgina.Það var ekki hræða eftir.
Á undanförnum vikum hefur svo stórskotaliðið verið að elta uppi Kraken hersveitina og týna þá niður, hvern hópinn af fætur öðrum.
Margir liðsmenn hersveitarinnar hafa farið fram á að verða settir í aðrar herdeildir,en verið hafnað.
Enginn vill hafa þá inan eigin vébanda af því að allir vita að dagar þeirra eru taldir.
Þess í stað voru þeir settir í framlínuna á Donbass.
Zelensky veit að þeir munu aldrei gefast upp.
.
Í dag gerðist það að Rússar rufu varnarlínu Úkrainu á Donbass svæðinu.
Gallinn við svona varnarlínur er sá að þegar þær bresta á einumm stað er öll varnarlínan í hættu.
Þetta gerðist í dag við orkuverið í Uglegorskya.
Þetta orkuver er við suðurendann á varnarlínunni sem nú er í vinnslu.
Úkrainumenn lögðu gífurlega mikla áherslu á að verja þetta svæði og settu þar tvær vélaherdeildir og þrjár Nasistaherdeildir.
Sóknaraðgerð Rúsa var klassísk.
Þeir skjóta á herdeildirnar í tvær vikur án þess að gera tilraun til að sækja fram.
Það er á svona tímabili sem þú heldur að Rússar séu að gefast upp.
Þeir skjóta ekki bara á þann hluta herdeildanna sem eru á vístöðvunum,heldur líka þann hluta sem er í hvíld í bakgrunninum.
Í einni slíkri árás náðu þeir 300 manns í einu skoti og töluverðu af þungavopnum.
Einnig skjóta þeir á stjórnstöðvar.
Þetta geta þeir af því að þeir hafa mikla yfirburði í stórskotaliði og eiga gnægð eldflauga fyrir hvert tækifæri.
Svona gengur þetta í fjórtán daga.
Í dag sóttu þeir svo fram og tóku svæðið með lítilli fyrirhöfn.
Nú er opið fyrir þá að sækja norður í gegnum svæði sem eru lítið varin og að baki vanarlínunnar í Bakhmut og áfram norður.
Með þessu geta þeir sótt fram án þess að verða fyrir miklu mannfalli.
Það sama er nú að gerast norðan við Slaviansk.
Þar er skóglendi sem er bókstaflega fullt af voopnum,víghreiðrum og hermönnum.
Rússar eru búnir að skjóta á þennan skóg í þrjár vikur með fallstykkjum.
Nú er farin að berast megn nálykt úr skóginum á góðviðrisdögum.
Rússunum liggur ekkert á ,af því að þeir eru hvort sem er að bíða eftir hernum sem á að koma sunnanað.
Þegar þar að kemur þá ganga Rússar trúlega í gegnum skóginn án verulegs mannfalls.
Varnarlínan Siversk ,Solidar ,Bakmut er í raun hrunin. Það er aðeins handavina eftir.
Þá er aðeins eftir ein varnarlína við Sloviansk og Kramatorsk.
Sérfræðingar segja að það verði afar erfitt að verja Slaviansk vegna landfræðilegra ástæðna ,þannig að Kramatorsk stendur ein eftir.
Eftir það er leiðin greið allt til Dnépr.og að sama skapi er búið að fjarlægja norðurvæng varnarlínunnar á moti borginni Donetsk sem er án vafa öflugasta varnarlína Úkrainumanna á Donbass.
Þegar þessum hluta er lokið verður afar erfitt að verja þá varnarlínu.
Þó að mönnum fynnist eins og það hafi ekkert verið að gerast undanfaarnar vikur þá er öðru nær.
Mannfall Úkrainumanna hefur verið mjög mikið og þeir hafa misst töluvert af dýrmætum þungavopnum.
Hermennirnir fá heldur engann frið í hvíldarbúðunum og hafa misst marga menn í baklínunni.
Rússar beita stórskotaliði sínu með tvennum hætti.
Þeir leggja svæði í rúst eins og þeir gera í skóginum fyir norðan Slaviansk.
Í annan stað elta þeir uppi einstkar hersveitir og ráðast bæði á stjórnstöðvar,varlið og liðið í framlínunni.
Með því að ráðast líka á varaliðið tryggja þeir að þegar þeir koma í framlínuna eru þeri ekki úthvíldir og nokkru færri en þeir sem fóru í frí.
Þetta er afar erfitt bæði andlega og líkamlega.
Að lokum brestur vörnin og Rússarniir labba í gegn.
.
Gagnsókn Úkrainumanna á Kherson svæðinu er hafin fyrir þremur dögum.
Það ríkir mikil óvissa um hvað er að gerast.Fyrsta sóknaraðgerðin sem fór fram á Norðursvæðinu mistókst og Úkrainumenn urðu afturreka með miklu mannfalli.
Töluvert sunnar komust þeir hinsvegar yfir á sem aðskilur herina og Rússar létu undan síga.
Það er enn óljóst hvernig þessu vindur fram.
Sérfræðingar telja að Úkrainumenn geti ekki sótt frá ánni í átt að Kherson af landfræðilegum ástæðum,heldur þurfi þeir að sækja meðfram ánni í stórann krók.
Það sem spáir ekki vel fyrir Úkrainsku sóknina er að þeir virðast hafa hafið hana án verulegrar stórskotaaðstoðar og að þeim mistókst að eyða mikilvægri brú sem fæðir Rússneska herinn.
Það virðist sem S-400 loftvarnarbúnaður sem var komið fyrir á svæðinu hafi nánast alveg stoppað HIMARS árásir á brúna. Brúin er nú í viðgerð,sennilega er henni lokið ,þar sem það voru einungis átta göt á brúargólfinu eftir árásina.
En við sjáum til.
Úkrainumenn hafa lagt mikinn metnað í þetta verkefni þó að milljón manna herinn hafi gufað upp þegar til átti að taka.
Rússar flytja nú liðsafnað og búnað inn á svæðið ,líklega frá Krímskaga.
Þetta gæti orðið spennandi.
Mistakist sókn Úkrainumanna er leiðin greið fyrir Rússa alla leið till Nikolayev ,en takist sóknin og Úkrainumenn koamist til Kherson er það mikill álitshnekkir fyrir Rússneska herinn.
Það er mikið undir þarna.
.
Borgþór Jónsson, 26.7.2022 kl. 22:40
Kannski ein skemmtisaga úr stríðinu til að létta lundina.
.
Undanfarna mánuði hefur Úkrainska leyniþjónustan verið að reyna að finna Rússneskann flugmann sem væri viljugur til að fljúga SU 35 til Úkrainu og afhenda hana Úkrainska flughernum,gegn ríflegri greiðslu að sjálfsögðu.
Loksins hleypur á snærið og þeir fina slíkann flugmann.
Þeir borga hluta af upphæðinni inn á reikninginn hans og allt er klárt.
En það er eitt vandamál.
Hvernig á hann að komast framhjá Úkrainsku loftvarnarkerfunum.
Úkraina lætur honum í té allar upplýsingar um hvar sé hægt að fljúga inn og hvaða staði hann þyrfti að varast á viðkomandi svæði.
Það sem Úkrainska leyniþjónustan áttaði sig ekki á ,var að þeir höfðu allan tímann verið að semja við Rússneska flugherinn.
Rússar tóku nú fram eldflaugarnar sínar og skutu á alla staðina sem flugmanninum hafði verið sagt að varast.
Borgþór Jónsson, 27.7.2022 kl. 01:54
Boggi, "Nákvæmni HIMARS er um 2 til 3 metrar." - nei, þ.e. raunverulega cm. Þetta byggist á GPS, þ.s. sprengjurnar leiðrétta sjálfar -- það leiðir til miklu meiri nákvæmni, en nokkur tækni Rússar hafa.
Boggi minn, ekki rugla saman kerfum "Má þar nefna Iskander með 500 Km drægi ,Kalibr sem hafa 220 til 2500 Km" -- HIMARS er ekki skotvagn fyrir, ballístískar flaugar -- HIMARS er miklu mun léttara tæki, og skýtur skæða-drífu af miklu mun smærri flaugum.
--Þannig, hann er sambærilegur við skot-vagna Rússar eiga, sem skjóta skæða-drífu af flaugum.
1. Iskander er skammdræg ballistísk flaug - Bandar. eiga einnig ballistískar flaugar, en þeim er ekki beitt í Úkraínu.
2. Kalibs er meðaldræg Ballistísk flaug, Bandar. eiga einnig slíkar, en þeim er ekki heldur beitt í Úkraínu.
--Já þær flaugar "nýju Hypersonic flaugarnar sem hafa 1000 Km drægi" þ.s. Rússar gerðu, þeir tóku Iskander flaug og settu undir flugvél, m.ö.o. þetta er ballistísk flaug sem skotið er á lofti.
--Þetta er ekkert merkileg tækni, ballistískar flaugar hafa verið til í áratugi, tja síðan 1944.
Eina nýungin, er að hengja slíka undir flugvél. Bandar. hafa íhugað slíkt!
En þeir hafa frekar kosið, að beita langdrægum stýriflaugum.
Enda eru þær flauga miklu mun nákvæmari -- en ballistískar flaugar.
"Þar er lika að nefna eldflauga bíla sem eru sambærilegir við HIMARS er örlítð langdrægari." HIMARS getur skotið langdrægari flaugum en þeim sem nú er beitt þ.e. með meir en 100km. drægi.
Þ.e. ákvörðun Bidens, að Úkraína fái a.m.k. ekki á þessum punkti, þær flaugar.
--Þ.s. HIMARS tekur gamla rússn. draslinu langt um fram, er í nákvæmni.
Þ.e. cn. meðan rússn. tækni gerir ekki betur en nákvæmni mæld í metrum - vegna skorts á GPS miðun.
"Það er ástæðan fyrir að Rússar eru búnir að útrýma að mestu hinum upphafælegu hergögnum Úkrainumanna "
Óttalegt bull er þetta, Úkraínumenn kláruðu 152mm skot, sem skýri af hverju Rússar hafa haft um tíma, forskot í stórskotaliði í Úkraínu - vegna skorts á 152mm skotum, hafa Úkraínumenn ekki lengur geta notað gömlu stórskota-vopnin, sem þeir áttu mikið af - arfleifð frá Sovéttímanum.
--Þær byssur eru enn til, einfaldlega gagnslausar án skotfæra.
Með betri NATO vopnum, þá rökrétt snýst stríðsgæfan aftur við.
"Himars færa Úkrainumönnum enga yfirburði.Það er þegar búið að eyða að minnssta kosti þremur af tólf HIMARS kerfum og hugsanlega hafa Úkrainumenn selt Rússum það fjórða."
Þú ert að lesa ruglið úr rússn. fjölmiðlum.
"Það er búið að tæma A Evrópu af hergögnum og Frakkland á ekki lengur skotfæri fyrir nýjustu fallbyssurnar sínar."
Það eru öll NATO lönd að ræsa sínar hergagna-verksmiðjur.
"Það er aðdáunarvert hvað Rússar beita stórskotaliði sínu af mikill snilld."
Þ.e. engin snilld í þessu - þetta er nákvæmlega sama tækni og í Fyrra-Stríði.
Þú þarft að hætta að lesa bullið í Rússn.miðlum.
"Það eru tvær hersveitir í Úkrainska hernum sem eru illræmdastar fyrir morð þeirra á stríðsföngum."
Eina ferðina enn, þú þarft að hætta að lesa ruglið úr rússn. fjölmiðlum.
"Enginn vill hafa þá inan eigin vébanda af því að allir vita að dagar þeirra eru taldir."
Óskaplegt fantasíurugl úr rússn. miðlum sem þú lest. Hreinn skáldskapur.
"Með þessu geta þeir sótt fram án þess að verða fyrir miklu mannfalli."
Óttalegt rugl er þetta, Síðan-Fyrra-Stríði, þá ráða herir yfir leiðum til að takmarka mannfall heilt helvíti mikið, gagnvart stórskota-liðs-árásum. Rússn. stórskota-liðið, er ekkert hætis-hót, að ráði merkilegra, en það sem herirnir beittu 1914-1918.
Úkraínumenn, hörfa að sjálfsögðu alltaf á næsta varnarvígi.Þ.e. engin opnun á varnarlínum.
Sókn Rússa er svo löturhæg, að Úkraínumenn hafa yfrið nægan tíma, til að útbúa næstu línu.
--Þannig skref fyrir skref, blæða þeir rússn. hernum, því sérhvert sinn stendur hann frammi fyrir næstu niðurgröfnu og vígbúnu línunni.
Í dag -- eru það Vagner liðar, sem virðast orðni kjarni liðssveita Rússa, í sóknar-aðgerðum.
Að sjálfsögðu vegna þess, að regular rússn. herinn -- hefur orðið fyrir miklu tjóni.
--Vagner sveitirnar, hafa engar takmarkanir - hvern þær mega ráða. Það á við, um aldur og hvaðan.
"Rússunum liggur ekkert á ,af því að þeir eru hvort sem er að bíða eftir hernum sem á að koma sunnanað. "
Rússar eru ekki með þessa aðferð -- eins og þú heldur -- vegna einhverrar snilldar.
Ástæðan er einfaldlega sú - rússn. herinn hefur ekki mann-skap til að gera fjölmennar árásir núna.
--Rússland er í örvæntingu að snapa upp hermenn út um allt, Vagner sveitirnar leita dyrum og dyngjum, af fólki til að leiða í slátrunina í Úkraínu.
Rússa-her er einfaldlega nærri því búinn að klára þann mannskap hann ræður yfir.
Þess vegna gengur sóknin svona hægt - þess vegna gerir herinn lítt annað en að skjóta bombum.
Meðan, sóknar tilraunir eru -- miklu mun smærri í sniðum, en mánuðina á undan.
--Það er sprenghlægilegt hvernig þú lest í - vandræði Rússa-hers, einhvers konar snilld.
"Varnarlínan Siversk ,Solidar ,Bakmut er í raun hrunin. Það er aðeins handavina eftir."
Þú ert ótrúlegur froðu-snakkur. Þessar draumsýnir um yfirvofandi rússn. sigur - eru brjóstumkennanlegar, því þvert á móti er rússn. herinn, nærri hruni. Alvarlegur skortur á mannskap, er ástæða þess að sókn Rússa-hers er að nema staðar + ásamt því, að HIMARS skotvagnarnir eru að sprengja í tætlur hverja skotfæra-geymsluna á eftir annarri.
Þessar ímyndanir þínar að Rússar haldi áfram í gegnum Donetsk hérað - óskaplegt bull.
"Það virðist sem S-400 loftvarnarbúnaður sem var komið fyrir á svæðinu hafi nánast alveg stoppað HIMARS árásir á brúna"
Þú minnir mig á merkilegt atriði -- Rússar farnir að beita S-400 flaugum, til árása á landi.
Sem getur einungis verið vegna, Rússar eru búnir að klára sínar - venjulegu flaugar.
Eftir allt röflið í þér að ofan - sannleikurinn er sá, rússn. herinn er nærri hruni.
Þeir eru búnir - að best verður séð - að klára margar tegundir vopna, sem skýri af hverju, það eru teknar ákvarðanir í annan stað, að grafa upp gamalt dót og í hinn stað - að menn beita tækjum sem ekki eri hönnuð til þess brúks.
--En loftvarnarflaugar eru ekki hentugar til árása á landi, tja vegna þess að þær eru ekki með sprengjur sem hannaðar eru til þess að taka út - hert mannvirki. Þar fyrir utan, eru loftvarnarflaugar yfirleitt dýrari, en -- artillery -- flaugar.
Að sjálfsögðu segja rússn. fjölmiðlar ekki frá vandræðum rússn. hersins.
Heldur froða þeir um -- draumsýnir um sigur. Sem þú greinilega lest sem einhvers konar sannleik.
------------
Endurtek þ.s. ég sagði í pistlinum - Úkraínumenn hafa innan skamms, 3-faldan liðsmun á Rússa-her í Úkraínu. Og með meira af stórskota-vopnum frá NATO í notkun.
Þ.s. þú greinilega áttar þig ekki á, að Rússar eru þegar búnir að klára megnið af sínum bestu vopnum.
Þeir eiga mikið enn - af 152mm kúlum!
--En gömlu Sovét vopnin, draga einungis rúmlega 20km. Og þau hafa ekki nákvæmni upp á meir en nokkra metra.
--------
Þ.s. leiðir til þess að stórskota-yfirburðirnir eru að færast, samtímis og Úkraínu-her verður meir en milljón stór -- eru langdrægari vopn, sem samtímsi eru miklu mun nákvæmari.
Rússar hafa mestu leiti -- notað upp sínar, bestur artillery flaugar.
Geymslur rússn. hersins af þeim, virðast nú tæmdar.
--En þeir eiga enn nóg af 152mm kúlum.
En, eins og bent á, þau vopn eru úrelt.
Og eiga lítinn séns, gegn vopnum er draga 10km-50km. lengra, eru samtímis miklu nákvæmari.
-----------
Versta bullið hjá þér er nasista bullið.
Rússarnir eru nasistarnir í dag.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.7.2022 kl. 02:24
Borgþór Jónsson, augljós skáldskapur.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.7.2022 kl. 02:26
Hérna er ágætis mynd:
Ég get ekki séð betur, að þegar Úkraínu-her hörfar frá orkuverinu - þá styttir það varnarlínuna, m.ö.o. gerir hana verjanlegri. Öfugt við þ.s. þú ímyndar þér. Hinn bóginn, berjast Úkraínumenn um hvern blett.
Því stefnan er að -- láta sérhvern blett kosta Rússa - góða á af blóði.
--Afar ósennilegt að mannfall Rússa, sé smátt í sniðum eins og þú ímyndar þér.
Þú greinilega trúir ruglinu í rússn. miðlum, þ.s. tölur líklega 1/10 af raunverul. mannfalli eru birtar.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.7.2022 kl. 02:36
Við erum að tala um Úkrainustríðið og þann búnað sem Úkraina annarsvegar og Rússland hinsvegar hafa yfir að ráða ,en ekki hvað er til á hinum og þessum stöðum í heiminum.
Úkraiina notar ekki vopn sem hún hefur ekki ,þó að þau séu til í Bandaríkjunum.
Kalibr er ekki ballistik eldflaug heldur meðal eða langdræg stýriflaug ,eftir því hvernig hún er útfærð.
Drægið er frá 220 km til 2500 km. Reyndar sú langdrægasta í heimi í sínum flokki.
Zirkon og Kinhzal eru ekki Iskander flaugar hengdar neðan í flugvél eins og Kanarnir hafa reynt að hugga sig við.
Þetta eru flaugar sem hafa allt öðruvísi mótor og eru þar af leiðandi tvöfalt hraðskreiðari og tvöfalt langdrægari en Iskander.
Þær haf minni sprengjuodd en áhrifin eru jafnvel meiri en að Iskander af því að hraðinn einn og sér gefur extra áhrif af sprengjuni.
Nákvæmni þessara flauga er einn meter.
Zirkon er stýriflaug en Kinshzal er ballistic flaug með Glonass leiðréttingu líkt og HIMARS.
Iskander er meðaldræg ballistic flaug með stóra sprengihleðslu. Ca 50% stærri en Tomahawk til dæmis.
Iskander hefur margar gerðir af stýribúnaði.
Dýrasta týpan er með Glonass leiðréttingu líkt og HIMARS og hefur svipaða nákvæmni,en drægnin er miklu lengri og sprengihleðslan miklu stærri.
Að auki hafa báðir aðilar hefðbundnar og ekki svo hefðbundnar fallbyssur,eini munurinn er að Rússarnir nota tvisvar til þrisvar sinnumm meira af þeim og hafa óþrjótandi magn af skotfærum.
14 HIMARS breyta engu um gang stríðsins í stóra samhenginu.
HIMARS er hvort sem er ekki sérlega áhrifaríkt vopn ,þó ð það sé tiltölulega nákvæmt
Ef við tökum til dæmis árásina á brúna þá er brúin nánast óskemmd eftir að átta HIMARSflaugar af tólf hæfðu hana
Stórskotalið Úkrainumanna er eftir sem áður helmingi minna og helmingi lélegra.
Rússneski herinn er einfaldlega betri og hefur betri vopn og þess vegna vinnur hann svæði daglega . Stundum lítil en stundum stór eftir aðstæðum hverju sinni.
Nú eftir að hafa bombarderað Úkrainska herinn í hálfann mánuð eru þeir að verða tilbúnir í að taka næstu sneið af Úkrainu.
Þú heldur að opnun Rússa við orkuverið sé minniháttar vandamál,en staðreyndin er sú að þetta opnaði Rússum leið til að fara á bakvið varnarlínu Úkrainumanna sem gerir þá vanarlausa.
Vissulega hörfa Úkrainumenn í næstu varnarlínu ,en þegar þeir fara út á bersvæði þá verða þeir undantekningalaust fyrir miklu mannfalli.
Nú er bara ein varnalína eftir hjá Úkrainumönnum og næst þá´þurfa þeir að flýja langa leið alla leið að Dnépr.
Á þeiirri leið verður mannfall þeirra gríðarlegt.
Þeir hafa ekki þurft að flýja svona langt fram að þessu.
En stríð er ekki bara sókn ,heldur líka varnarvopn.
Þarna hafa Rússar mikla yfirburði.
Þeir virðast geta varið miklvæg mannvirki nánast 100% ef þeir vilja.
Þar má nefna títtnefnda brú einu sinni enn.
Eftir að S 400 varnakerfið kom á staðinn þá komst engin HIMARS flaug í gegn. Árásirnar hættu og Rússar gerðu við þessar minniháttar skemmdir sem urðuá brúnni.
Sennilega ver þetta sama kerfi Járnbrautarteinana sem eru á stíflunni þarna skammt frá. Allavega hefur engin árás verið gerð á hana eftir að S 400 kerfið kom á staðinn,jafnvell þó að þessar tvær brýr séu lykilatriði fyrir sóknartilraunir Úkrainumanna í átt að Kherson.
Rússar hafa ekki haft mikinn viðbúnað á þessu svæði fram að þessu,eingöngulágmarksbúnað sem dugar til að halda stöðunni.
Nú ryðja þeir inn mannskap og búnaði frá Krímskaga og mér kæmi ekki á óvart þó að þessi sókn færi eins og aðrar sóknir Úkrainumanna . Endi meðniðurlægjandi ósigri.
Vandamál Úkrainumanna er að umm leið og þeir yfirgefa varnarvirkin eru þeir berskjaldaðir fyrir ofureflui Rússneska hersins í stórskotaliði og eldflaugakerfum.
allar sóknir þeiira hafa endað með skelfingu.
Þessi sókn virðist samt vera skárr undirbúin emn áður hefur sést svo við verðumm að sjá til.
En það er enginn milljón manna her á ferðinni.
Það er enginn milljón manna her.
Varnarmálaráðherra þeirra hefur sagt að þessi milljón manna her sé bara misskilningur sem stafi af því að hann hafi ekki fullt vald á ensku.
Maðurinn hefur alveg nægilegt vald á ensku,en hann var bara að gaspra tóma þvælu eins og Úkrainskum stjórnmálamönnum er tamt, og almenningur gleypir við þessu.
Úkrainumenn hafa ekki minnstu möguleika til að halda úti milljón manna her. Þeir geta ekki einu sinni haldið úti þessum 500 þúsund manna her sem þeir þó hafa.
Þú virðist halda að stórskotahríð Rússa sé lítilvæg.
Úkrainskir hermenn eru á öðru máli.
Þeir lýsa þessu ítrekað sem helvíti á jörð að lenda í slíkri árás.Þeir fullyrða að þetta sé helmingi verra en loftárásir.
Líklega er þetta rétt hjá þeim.
Árangurinn af þessum fallbyssuhernaði er alltaf sá sami. Varnarvirkin bresta og Úkrainsku hermennirinr leggja á flótta.
Nú stendur fyrir dyrum hjá Rússum að sækja frá norðri og suðri á bakvið varnarlínu Úkrainumanna. Gangurinn í þessu er sá að þegar Úkrainumenn sjá að tangirnar eru að lokast ,þá flýja þeir af svæðinu með miklu mannfalli og tjóni á búnaði og koma sér fyrir í Kramatorsk og Slaviansk.
Þessar borgir eru tvær síðustu virkisborgirnar á norðanverðu Donbass svæðinu. Frá þeirri varnalinu er leiðin greið til Dnépr.
Vissulega munu Úkrainumenn reyna að grafa sig niður á leiðinni ,en moldarholur í jörðina er allt annarr hlutur enm virkin sem Úkrainumenn voru búnir að útbúa undanfarin átta ár.
Það er ekki mikið mál fyrir nútima stórskotalið að hrekja hermenn upp úr einhverri moldarholu.
S 400 kerfin eiga ekki í neinum vandræðumm með að skjóta niður HIMARs flaugarnar af því að þær eru í eðli sínu ballastik flaugar þó að þær hafi leiðréttingarmöguleika eins og Iskander ,til dæmis.
Úkrainumenn hafa því brugðið á það ráð að byrja á því að senda fjöldann allan af sínumm eigin gagnslausu flaugum á loft og Rússnesku varnarvopnin ráðast þá á þær flaugar .
Meðan varnarkerfin eru endurhlaðin þá skjóta Úkrainumenn HIMARS flaugunum.
Þetta virka ,en þetta er líka óhemju kostnðaðarsmt og Úkrainumenn geta ekki haldið þett lengi út.
Niðurstaðan er sú að árásir með HIMARS kerfunum eru frekar fátíðar.
Verkefni Rússa er þá að kenna loftvarnarkerfunum að þekkja muninn á HIMARS og Úkrainsku flaugunum. Kannski eru þeir búnir að því ,hver veit
Það er allt í lagi að sleppa Úkrainsku flaugunum í gegn af því að það er frekar ólíklegt að þær hitti skotmarkið hvort sem er.
Þetta stríð fer bara á einn veg,Úkrainumenn tapa.
Ástæðan er að Úkrianumenn eiga nánast engann vopnaiðnað eftir og treysta þanig nánast alfarið á aðsend vopn.
Gallin við það er, að aðsendu vopnin eru langt frá því að bæta upp það tjón sem þeri verða fyrir á hverju tímabili.
Bretar hafa líka tekið að sér að þjálfa 10 þúsund hermenn á fjögurra mánaða tímabili.
Þeir hermenn eru bara með grunnþjálfun og fjöldi þeirra er miklu minni en það mannfall sem þeir verða fyrir á fjórum mánuðum.
Núna er mannfall þeirra að lágmarki 1000 á dag ,fallnir og særðir.
Á fjögurra mánaða tímabili gerir þetta 120.000 manns meðan Bretar skaffa 10.000.
Það er enginn milljón manna her að verða til einhversstaðar í laumi í Úkrainu.
Úkrainumenn senda alla sína nýliða óþjálfaða á vígvöllinn þar sem þeir er brytjaðir niður í stórum stíl
Ástæðan fyrir að Úkrainskir hermenn eru þjálfaðir erlendis er að það er ekki hægt að setja upp stórar þjálfunarbúðir í Úkrainu, af því að ef það er safnað saman einhverju liði þar ,þá sprengja Rússar það í loft upp.
Rússar eiga nefnilega flaugar sem geta hæft skotmark hver sem er í Úkrainu og hvenær sem er.
.
Það er ýmislegt sem bendir til að dagar Zelensis séu taldir.
NATO ríkin eru búin að fá sig fullsödd af honum.
Krafa hans um 9 milljarða mánaðargreiðslu hefur farið illa í stjórnendur NATO ríkjanna og að auki þá sjá NATO ríkin endirinn nálgst og það er ekki sérlega gott fyrir móralinn að styðja tapara.
Sífelldar kvartanir hans og skammir yfir hvað NATO ríkin senda lítið af vopnum fer líka í taugarnar á þeim,sérstaklega af því að NATO ríkin eru ekkilengur fær um að skaffa meiri vopn.
Mörg þeirra eru komin að þolmörkum og hafa lýst opinberlega yfir því. Í þeim flokki eru Þjóðverjar ,Frakkar,Slovenar og Tékkar svo eitthvað sé nefnt.
Rússar eru því ekki einungis að afhervæða Úkrainu heldur allt NATO stóðið eins og það leggur sig.
Nú hefur það gerst að Bandarískir fjölmiðlar hafa fengið leyfi til að gagnrýna Selenski.
Það eru byrjaðar að birtast greinar sem fjalla um botnlausa spillingu í Úkrainu og hjá yfirvöldum og hernum sérstaklega.
Einnig sagði talsmaður Bandaríska utanríkisráðuneytisins að Selenski væri nú í mikilli hættu á að vera drepinn.
Það er öllum ljóst að Rússar haf engann áhuga á að drepa Selenski ,enda væri hann þá löngu dauður.
Það sem talsmaðurinn er væntanlega að tala um er að NATO er farið að hafa áhuga á að losna við hann.
Borgþór Jónsson, 27.7.2022 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning