Úkraínustríđiđ er líklegt ađ valda miklum matvćlaverđs-hćkkunum í heiminum! Matvćlaverđshćkkanir bćtast ofan á olíuverđshćkkanir! Pútíns-stríđiđ gćti ţví rćst nýja öldu óstöđugleika í fátćkum 3heims löndum!

Mig rámar í ađ voriđ 2010 er svokölluđ - Arab Spring Movement - fór af stađ, hafi einmitt matvćlaverđ veriđ tiltölulega hátt, vegna tímabundinna vandamála í stórum matvćlaframleiđslulöndum út af uppskerubrest!
--Hinn bóginn, verđa afleiđingar Úkraínustríđsins í tengslum viđ matvćlaverđshćkkanir, líklega mun alvarlegri en -- skammtíma uppskerubrestur!


Afleiđingar tengdar Úkraínu-stríđinu, gćtu rćst alvarlega heimskrísu!

Skv. ađvörun frá Sameinuđu Ţjóđunum -- gćti matvćlaverđ hćkkađ um 20%.
Hafiđ í huga, ađ olíuverđ er einnig ađ hćkka -- af völdum stríđsins!

Russia’s war in Ukraine could cause a 20% jump in food prices, the UN agency says

  • Til samans, geta matvćla og olíuverđshćkkanir rćst stórfelldum heims-vanda.

Frétt CNN: War has brought the world to the brink of a food crisis

The biggest problem is wheat, a pantry staple. Supplies from Russia and Ukraine, which together account for almost 30% of global wheat trade, are now at risk.

Ţar fyrir utan, eru bćđi löndin stórir framleiđendur á áburđi.
Verđlag á áburđi hefur rokiđ upp -- vegna stríđsins!
--Sú hliđarverkun mun einnig víxlverka viđ matvćlaverđ!

The number of people on the edge of famine has jumped to 44 million from 27 million in 2019, the UN's World Food Programme said this month.

Ath. sú ţróun tengist -- hnattrćnni hlýnun, ekki afleiđingum stríđsins.
Ţćr afleiđingar, augljóslega munu fjölga -- verulega enn meir!
Ţeim fjölda fólks í heiminum sem býr viđ hungurs ástand, eđa nćr hungur!

  • Augljóslega ţíđir ţetta, aukinn fjölda flóttamanna frá 3ja heims löndum.
  • Beint ofan í, flóttamanna-krísu tengda Úkraínu.
    Er gćti orđiđ svo stór sem, 10-15 milljón.
    Ţegar 2,6 milljón flúnar frá Úkraínu -- ath. á einungis 3-vikum.

Financial Times: Russia’s invasion to have ‘enormous impact’ on world food supplies.

Together with Russia, Ukraine is a leading grain and sunflower oil supplier to world markets, accounting for just under a tenth of global wheat exports, about 13 per cent of corn and more than half the sunflower oil market, according to UN Comtrade.

The Independent: More countries will ‘feel the burn’ as food and energy price rises fuel hunger, warns WFP

A report just published by WFP warns that the costs of its global operations look set to increase by $29m (Ł22m) a month. When added to pre-existing increases of $42m (since 2019), the total additional costs facing WFP are $71m per month.

Viđ vitum ađ sjálfsögđu ekki hversu alvarlegar afleiđingar hćkkanir matvćla, ofan í hćkkanir olíuverđs -- verđa, sérstaklega í 3-heims löndum!

Hinn bóginn, varar reynsla sögunnar okkur viđ ţví -- ađ ţćr geta orđiđ stórfelldar!

 

Stríđiđ í Úkraínu heldur áfram ađ mala -- eftir 3 vikur af stríđi, virđist höfuđborg Úkraínu ekki í nokkurri stórelldri hćttu á ađ falla!

Skýrar vísbendingar eru um ađ -- rússn. herinn sé hreinlega illa búinn til stríđs.
Hvađ akkúrat veldur ţví er ekki nákvćmlega vitađ.
--En mikill skortur virđist á búnađi ţeim, er herinn ćtti ađ hafa til umráđa.

Sem leiđi til vandrćđa af margvíslegum hćtti, sem hafa komiđ í ljós.

  • Ein hugsanleg skýring -- sé kannski -- útbreidd spilling.
  • T.d. ađ búnađur sé einfaldlega, seldur úr birgđa-geymslum.
  • Eđa ađ - milli-liđir innan hersins - hirđi peninga - búnađur sem átti ađ kaupa, berist ţá aldrei til hersins.

Skortur á samskipta-tćkjum, svo hermenn eru ađ nota -- eigin síma.
Og frámunalega léleg dekk, sem mörg farartćki hersins virđast hafa.
--Séu vísbendingar!

Mikill fj. tćkja er virđist hreinlega hafa fests sig, má sjá á gerfihnöttum.
Herinn virđist ekki hafa ţau dekk sem hann ţarf, svo tćkin drífi viđ lélegar ađstćđur.
Ţetta gćti veriđ stór hluti skýringar, af hverju 40 mílna löng lest tćkja, hefur nú ca. 2-vikur veriđ nćr alveg föst ađ sjá má á veg er liggur til Kíev borgar!

 

Pantsir-S1 wheeled gun-missile system -- Úkraínumenn náđu, eftir ađ tćkiđ var skiliđ eftir af rússneskum hermönnum! Takiđ eftir ástandi dekkja!

Image

  1. Twitter ţráđur er útskýrir er, hvađ ástand dekkja tćkisins gefur vísbendingu um :Poor Russian Army truck maintenance practices.

  2. Annar Twitter ţráđur:
    Intelligence acquired since the beginning of the Russian military operation over Ukraine has shown an immense lack of logistic support, making this war one of the most unique in 2022 when it comes to surveillance.

    Á ţeim ţrćđi eru varđveitt nokkur fj. skilabođa milli rússn. hersveita.
    Sem áhugamenn náđu - út af notkun rússn. hermanna á GSM-símum.
    Er virđast ekki hafa haft nokkurt form af - encription - til ađ tryggja ađ símtölin vćru ekki hleruđ.
    --Ţađ ađ fj. rússn. hersveita virđist nota - civilian - búnađ til samskipta.
    Er vísbending um ţađ, ađ e-h verulega mikiđ sé ađ innan rússn. hersins.

  3. Bloggarar sem sérhćfa sig í ađ fylgjast međ stríđinu, telja ađ mannfall Rússa
    hafi veriđ mjög mikiđ, einnig tap rússn. hersins á tćkjum
    :
    Documenting Equipment Losses During The 2022 Russian Invasion Of Ukraine.
    Takiđ eftir ađ ţessi vefur birtir mikinn fj. mynda.

    Russia - 1161, of which: destroyed: 485, damaged: 14, abandoned: 179, captured: 483.
    Tjón Úkraínuhers á tćkjum er einnig mikiđ ef marka má ţann vef, sbr:
    Ukraine - 324, of which: destroyed: 121, damaged: 5, abandoned: 45, captured: 153.
    Eins og sést er tjón Rússa meira, ţrátt fyrir yfirburđi í lofthernađi.

Útbreidd notkun lélegra dekkja, gćti skýrt ţađ ađ mikill fj. rússn. tćkja, sé lagt á vegum Úkraínu -- ţ.s. ţeir eru auđveld skotmörk úr lofti!

Image

En ţađ eru vísbendingar ađ rússn. herinn sé mjög ragur til utan-vega-aksturs.
Og ađ leggja tćkjum utan vega.
--Sem auđvitađ gerir - drónum Úkraínuhers - auđveldar um verk ađ valda miklu tjóni, er ţeir drónar gera árásir um nćtur.

  1. Ţađ ađ hersveitir Úkraínu, virđast of geta hlustađ á rússn. hersveitir - ţví ţćr nota - civilian - búnađ, án - encription - ţannig auđvelt er ađ hlera.
    Hefur örugglega komiđ sér vel.
  2. Ţar fyrir utan, hlýtur úkraínski herinn hafa gert margar árásir á ţá löngu lest tćkja, er hefur nú nćr 2-vikur veriđ í langri beinni röđ á veg til Kíev.

Ţađ sé alveg á tćru -- ađ rússn. herinn virđist illa búinn!
Viđ ćttum ekki ađ rífast um ţađ atriđi.
Hinn bóginn -- af hverju er ţađ svo?

  1. Spillingar-tengdar skýringar eru freystandi.
  2. Hinn bóginn, gćti ţađ einnig einfaldlega veriđ ţađ -- ađ fátćkt Rússlands sé nú ađ koma fram í dagsljósiđ.

Rússland er ađ reka - 900ţ. manna her á skóstrengs-fjárlögum!
Nú getur ţađ veriđ ađ birtast - hvađ ţađ ţíđir ađ reka stórann her á skóstreng!

  • Kannski er ţađ, fátćkt Rússlands er birtist í -- skorti á búnađi er ćtti ađ vera til stađar.
  • Skortur er nú kemur niđur á innrás Rússlands-hers međ margvíslegum hćtti.

M.ö.o. herinn sé međ hćtti sem vel sést á gerfihnöttum, illa búinn.
Samskipti hersins séu hleranleg af - civilian amatours - ţví ekki sé međ nćgilegum hćtti notast viđ samskipta búnađ sem sé nćgilega varinn gegn hlerun.

  • Ţar fyrir utan, virđast hermennirnir sjálfir illa búnir.
  • Og aginn ásamt móral, lélegur.

Ţađ tónar viđ -- kenninguna, fátćkt Rússlands komi niđur á hernum!
Í ţví ljósi -- virđist möguleikinn á sigri Rússlands, fjarlćgari enn frekar!

 

Niđurstađa

Vegna margvíslegra vandamála er rússn. herinn glímir viđ, vandamál sem hafa komiđ mörgum í opna skjöldu. En flestir virđast hafa haldiđ ađ rússn. herinn vćri betri en sú mynd af honum er nú birtist.
Vandamál rússn. hersins ađ sjálfsögđu hafa bćtt mjög möguleika Úkraínuhers.

Margir svokallađir sérfrćđingar héldu Úkraína mundi verđa sigruđ a.m.k. fyrir viku.
En á 3ju viku stríđs, virđist stríđiđ á leiđ í ţróun í átt ađ, stíflu eđa teppu.
M.ö.o. ađ líkur virđast vaxa, ađ Úkraínumenn haldi velli líklega í Norđur og Vesturhluta Úkraínu, međan ađ ţeim vegnar síđur vel í Suđur-hluta.
--Af ţessa völdum, virđist flest benda til langs stríđs!

  1. Sem leiđir til vandamála tengd matvćlum.
  2. Og olíu.

En langt stríđ í Úkraínu - eiginlega tryggir hátt matvćla-verđ kannski um árabil.
Sama getur ţá átt viđ olíuverđ, ađ átökin um Úkraínu - leiđi samhliđa til mjög hás olíuverđs um árabil.

  1. Hátt verđlag sannarlega bitnar á Vesturlöndum einnig.
  2. Hinn bóginn, verđa afleiđingar langvarandi verđhćkkana á mat og orku, miklu mun alvarlegri í -- 3heims löndum!

Mér virđist alveg raunhćft ađ ţađ geti risiđ upp -- stórfelldar krísur í 3-heims löndum! Ţannig ađ - Pútíns-stríđiđ, geti hrint af stađ mjög umfangs-mikilli röđ slćmra afleiđinga!
--Flóttamanna-straumur frá Úkraínu, gćti ţví einungis veriđ byrjun á miklu stćrri flótta-manna-bylgju, sem óbeinar afleiđingar átakanna gćtu átt eftir ađ rćsa.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Međ innrásinni í Úkraínu er Rússland Pútíns einfaldlega búiđ ađ vera. cool

NATO- og Evrópusambandsríkin hafa veriđ miklu stćrri markađur fyrir Rússa en Kína og sem markađur skipta NATO- og Evrópusambandsríkin miklu meira máli fyrir Kínverja en Rússland.

Og ţađ á einnig viđ um okkur Mörlendinga, ţar sem Vestur-Evrópa og Bandaríkin eru langstćrstu markađssvćđi okkar í útflutningi á bćđi vörum og ţjónustu.

Í NATO- og Evrópusambandsríkjunum búa miklu fleiri en í Rússlandi og almenningur í Vestur-Evrópu og Bandaríkjunum hefur miklu meira fé á milli handanna en almenningur í Rússlandi. cool

Rússneska rúblan er ekki alţjóđlegur gjaldmiđill, eins og evran og Bandaríkjadalur, og Rússar verđa ađ nota alţjóđlega gjaldmiđla til ađ geta keypt erlendar vörur, rétt eins og viđ Mörlendingar.

Mörlenska krónan og rússneska rúblan eru ţví jafn mikiđ rusl, enda hrundi gengi rússnesku rúblunnar međ innrásinni í Úkraínu, rétt eins og gengi mörlensku krónunnar hrundi í Hruninu hér á Klakanum áriđ 2008. cool

Rússar flytja fyrst og fremst út olíu og gas en Evrópubúar munu draga verulega úr kaupum á gasi og olíu af Rússum og hćtta ţeim alveg eftir örfá ár en nota í stađinn eigin kjarnorku og vindorku.

Rússar gćtu reyndar tekiđ upp vöruskipti viđ Kína, eins og Sovétríkin stunduđu, til ađ mynda međ kaupum á sjávarafurđum héđan frá Íslandi í skiptum fyrir olíu og stál.

En Sovétríkin hrundu vegna óstjórnar og spillingar, og ţađ mun Rússland Pútíns einnig gera. cool

Ţorsteinn Briem, 13.3.2022 kl. 13:18

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ég held ađ ég hafi lesiđ í Sćnskum fjölmiđli ađ um 7% af íbúum Jemen treysti algjörlega á matargjafir til ađ halda hungurvofunni frá
Nú verđur hveiti og fleira mun dýrara og ţví fćst minna fyrir framlagiđ 
svo einhverjir munu svelta í hel

Grímur Kjartansson, 13.3.2022 kl. 20:01

3 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Grímur Kjartansson, um ţađ ţarf örugglega ekki ađ efast. Og auk ţess í flr. löndum líklega.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 14.3.2022 kl. 00:17

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband