Meira að segja Norður-Kórea hefur prófað undanfarið - vopn ætlað að draga úr virkni svokallaðra ABM (Anti Ballistic Missile)flauga sem ætlað er að skjóta niður óvina eldflaugar: Kim doesnt just want more missiles, he wants better ones.
- On January 5, North Koreas Academy of National Defense Science oversaw the launch of a rocket fitted with a conical manoeuvring re-entry vehicle(MaRV)
- According to North Korean state media, the vehicle made a -120km lateral movement in the flight path-
- Six days later, a leather-clad Kim attended the test of a rocket fitted with a hypersonic gliding warhead that made a gliding re-leap and 240km lateral manoeuvre before hitting its target.
Þetta bendir til þess, að eldflauga-prófanir Norður-Kóru undanfarið.
8 prófanir nú á 25 daga tímabili, séu prófanir á nýrri tegund af - warhead.
- Svokallað -re-entry vehicle- er lítið geim-hylki, er ver sprengjuna.
- Alveg eins og í tilviki geimhylkis er ver fólk, er til staðar - hitaskjöldur.
Svo sprengjan eyðileggist ekki af hitanum við innkomu í lofthjúp. - Líklega þ.s. NK er að prófa.
Er að geimhylkið hafi -- litla vængi.
Þá getur það svifið einhverja vegalengd.
Auk þess, að geta tekið hugsanlega einhverjar beygjur.
Munur á - svif vegalengd - getur bent til prófana á mismunandi formum á vængjum.
Kína hefur undanfarið gert sambærilegar prófanir!
Sem hafa vakið athygli í Bandaríkjunum:
sbr. googla Chinese-hyper-speed-glide-vehicle.
- Höfum samt í huga, að svif er samt sem áður takmarkað.
En getur þó framlengt drægi eldflaugar þannig hún nái lengra. - Eða, verið notað til að gera vopni mögulegt að taka sveigjur.
Til að losna við að vera skotið niður af ABM flaug.
- Höfum samt sem áður í huga.
Hvert sinn sem vopn sem ekki hefur kný - beygir.
Missir það hraða og þar með einnig hæð. - Þ.s. því takmarkað hve oft það getur beygt.
Áður en það hefur misst það mikla hæð.
Að vopnið missir af sínu skotmarki.
Rétt að hafa í huga - Bandaríkin hafa svokallað early warning kerfi.
Það byggist á gerfihnöttum -- og er hannað til að sjá, öll geimskot.
- Ergo, þ.e. ekki hægt að fela - lóðrétt geimskot, sem ballistic missile skot alltaf eru.
- Þannnig, að rökrétt væru varnarkerfi alltaf búin að fá aðvörun.
Patriot skotpallar - geta skotið nokkrum Patriot flaugum í einu.
Þannig, grunar mig að 4-slíkar mundu annað af tvennu!
- Skjóta niður flaug er væri stöðugt að beygja.
- Eða mundu þvinga slíka niður í Jörð, þannig skotmark slyppi.
Vegna þess, eins og ég benti á, sérhver beygja - eykur tap á hæð.
Því fleiri beyjgur, því meira tap á hæð.
Þannig að þ.e. vel hugsanlegt að ef flaug tekur 4 beygjur, missti hún af skotmarki.
Vegna hæðar taps - færi í Jörð marga km. frá því.
Augljóst svar Bandaríkjanna eru þó, geimvarnarkerfi!
Undir lok Kalda-Stríðsins vann ríkisstjórn Reagan forseta að slíkum kerfum. Hinn bóginn, lauk kalda-stríðinu áður en slík voru full þróuð.
- Síðan þá eru slatti af árum liðin -- tækni andstæðinga Bandaríkjanna er nú betri en áður.
- Tækni Bandaríkjanna hefur samtímis einnig batnað.
- SpaceX Starship: Skv. Elon Musk, mun StarShip1 minnka kostnað um 9/10.
Ég er að tala um kostnað við að koma 1kg. upp á sporbaug Jarðar.
Ef það er rétt, er það byltingarkennd breyting.
Það sem heldur aftur af geimvarna-kerfum er gríðarlegur kostnaður, hingað til.
- En ef Elon Musk minnkar þann kostnað stórfellt, verða geimvarnakerfi mun praktískari en hingað til.
- Elon Musk, ætlar að selja bandar. ríkinu mörg eintök af StarShip1.
Þar á meðal, ætlar PENTAGON að kaupa, útgáfu sem ætlað verður til flutninga milli punkta á Jörð, þannig að PENTAGON mun geta fært her til um þúsundir km. á einni klst.
- Við þetta blasir við, Bandaríkin öðlast stórfellt forskot í geim-tækni.
- Besti tíminn til að skjóta niður - kjarnorku-flaugar, er einmitt í geimnum!
- Vængir virka einungis í lofthjúp.
Geimvarnarkerfi gæti skotið niður flaugar - áður en, þær hefja innreið í lofthjúp.
Þannig núllað algerlega út, tilraunir - er fókusa á að vængja slíkar flaugar.
- Bendi fólki á, að tilgangslaust væri að gera þær færar um hreyfingar í geim.
Ef notast væri við - laser gerfihnetti. - Því ekki er mögulegt að beygja undan laser.
Laser mundi virka vel í geim.
Því svokallað -scattering- er miklu minna vandamál þar uppi.
- Bendi auk þessa á, Bandar. gætu haft efni á 2-földu kerfi.
Ef Elon Musk virkilega lækkar kostnað um 9/10. - Þ.s. laser kerfi.
Og einnig, staðsett í geimnum, ABM kerfi.
Laserinn mundi skjóta fyrst, eldflaugar taka þ.s. einhverra hluta vegna laser gæti ekki eitt. Tæknilega er hægt að gera yfirborð flauga að nær fullkomnum spegli. Einnig nota hitaþolin efni í þær.
En það þíddi á móti, flaugarnar yrðu miklu mun dýrari í smíðum.
Og andstæðingar Bandar. hefðu efni á mun færri slíkum.
Niðurstaða
Það blasir eiginlega ekki við mér neitt gott svar fyrir andstæðinga Bandaríkjanna.
En í framtíðinni, gæti verið mögulegt fyrir Bandaríkin!
Að skjóta niður 100% af t.d. flaugum Rússlands!
Er gerði tæknilega mögulega svokallaða - fyrstu árás.
Bandaríkin gætu þar með komist upp með mun meiri þvinganir á þau lönd.
Það væru líklega megin áhrifin, að Bandar. þyrðu frekar að þvinga þau.
Þyrðu að ganga lengra í slíkum þvingunum.
Því þau væru í framtíðinni, líklega nær örugg gegn árásum.
Meðan að andstæðingarnir væru það greinilega ekki.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856011
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sefur framkv.st.SAMEINUÐUÞJÓÐANA bara á verðinum í þessu öllu saman; eða hvað?
Ætti ekki allt kastljós heimsins að beinast að honum allan daginn/ alla daga;
frekar en að stríðs-haukunum?
Jón Þórhallsson, 6.2.2022 kl. 16:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning