17.1.2022 | 16:32
Öflugasta sprengigos á Jörðinni í 100 ár í Tongaeyjaklasanum - gæti sprengingin hafa verið á við þrjár til fjórar Hiroshimasprengjur?
Eldfjallið sem orsakaði sprengi-gosið virðist vera mörgu líkt, Öskju.
Það er, um að ræða eldstöð þ.s. svokölluð askja eða caldera er til staðar.
Askja, Hunga-Tonga-Hunga-Haapai, eldfjallsins er - 6km. víð.
Í sprengingunni, hvarf miðja eyjarinnar sem sést á myndinni.
Einungis urðu eftir endar hennar beggja vegna.
Hunga-Tonga-Hunga-Haapai -- eldfjallið
Botn öskju á 150m. dýpi.
Enginn veit nákvæma örsök sprengingarinnar en óskaplega öflug var hún.
Vídeó frá Japönsku veðurstofunni, sýnir umfang sprengi-skýs!
Skv. Jarðfræðingi er rætt var við á vef: The Conversation:
Why the volcanic eruption in Tonga was so violent, and what to expect next
- We visited in 2016,... Mapping the sea floor, we discovered a hidden caldera 150m below the waves ...
- Small eruptions (such as in 2009 and 2014/15) occur mainly at the edge of the caldera, but very big ones come from the caldera itself.
- These big eruptions are so large the top of the erupting magma collapses inward, deepening the caldera.
- Looking at the chemistry of past eruptions, we now think the small eruptions represent the magma system slowly recharging itself to prepare for a big event.
- We found evidence of two huge past eruptions from the Hunga caldera in deposits on the old islands. We matched these chemically to volcanic ash deposits on the largest inhabited island of Tongatapu, 65km away, and then used radiocarbon dates to show that big caldera eruptions occur about ever 1000 years, with the last one at AD1100.
- With this knowledge, the eruption on January 15 seems to be right on schedule for a big one.
- The latest eruption has stepped up the scale in terms of violence. The ash plume is already about 20km high. Most remarkably, it spread out almost concentrically over a distance of about 130km from the volcano, creating a plume with a 260km diameter, before it was distorted by the wind.
- This demonstrates a huge explosive power one that cannot be explained by magma-water interaction alone. It shows instead that large amounts of fresh, gas-charged magma have erupted from the caldera.
- The eruption also produced a tsunami throughout Tonga and neighbouring Fiji and Samoa. Shock waves traversed many thousands of kilometres, were seen from space, and recorded in New Zealand some 2000km away.
- All these signs suggest the large Hunga caldera has awoken.
- A warning...each of the 1000-year major caldera eruption episodes involved many separate explosion events.
- Hence we could be in for several weeks or even years of major volcanic unrest from the Hunga-Tonga-Hunga-Haapai volcano. For the sake of the people of Tonga I hope not.
- Þetta er stórgos af tagi er verður einu sinni per 1000 ár.
- Stórgosin einkennast af risa-sprengingum, jafnvel nokkrum sprengingum.
- Litlu gosin sl. áratugi, hafi verið undirbúningur fyrir stórgosið.
- Sprengi-skýið náði 260km ummáli, áður en form þess fór að aflagast af vindi.
Eins og videóið sýnir -- nær það því ummáli á óskaplegum hraða.
Ógnarstærð þess á nokkrum sekúndum, gæti bent til sprengikrafts á við.
--Nokkrar Hiroshima-sprengjur.
Niðurstaða
Risa-sprengi-gos af þessu tagi, eru sem betur fer afar sjaldgæfir atburðir.
Því þau eru óskaplega hættuleg fyrirbæri.
Því skárst að hafa þau sem fjærst byggðum bólum.
--Menn geta reynt að ímynda sér, 130 km vítt sprengi-ský á Íslandi!
- Stærsta sögulega sprengigos á Íslandi, var Öræfajökull 1364.
Er eyddi byggð í, Héraði - er eftir gos, nefnist - Öræfi.
Skv. sögulegum heimildum komst enginn af.
Sprengi-gos eru möguleg í hafi undan Íslandi, t.d. undan Reykjanestá.
--En það eru mörg neðansjávar-eldfjöll á Reykjanes-hrygg.
Kv.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt 18.1.2022 kl. 00:04 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við skulum reikna:
Tonga gosskýið náði 130 km radíus.
Hiroshima bomban tók yfir 1.6 km. (Stærð: 16 KT, eða .016 megatonn)
Til að ná stærð Tomga eldgossins hefði þurft atómbombu uppá 140-150 MEGA-tonn.
Sem er talsvert öflugra en Tzar bomban, sem var 60-80 megatonn.
Ásgrímur Hartmannsson, 17.1.2022 kl. 18:30
Svokallað -severe blastzone- eða eyðileggingarmiðja, er var 3,2km víð - þ.s. eyðilegging var,alger; hugsa það sé eðlilegra viðmið um kraft þeirrar sprengju.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 18.1.2022 kl. 07:03
Rétt athugað.
https://www.abomb1.org/hiroshim/hiro_med.pdf
Veit samt ekki hvernig það gengur upp í samanburði við eldgos. Eldgosið verður alltaf mörgþúsund-falt öflugra. Þetta er eins og samanburður á máv og Twin Otter.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.1.2022 kl. 17:38
Ásgrímur Hartmannsson,talaði við mann með smá vit á þessu, hann benti á að - 2-földun víddar sprengi-miðju þíðir 4-földun heildar afls sprengingar. Þannig að ef sprengimiðja er 40 föld, þá ætti maður að margfalda líklega aftur með 4.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 23.1.2022 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning