Spurning hvort krísan í Kasakstan - er ógn viđ Pútín, eđa ekki. Tímasetning vanda á Austur landamćrum Rússlands hiđ minnsta er hentug fyrir NATO, er deilur viđ Rússland viđ Vestur landamćri Rússlands!

Ţađ verđur ekki fjallađ af viti um Miđ-Asíu, án ţess ađ nefna - olíu og gas.
Fyrir 2000, ţá streymdi nćr allt gas og nćr öll olía frá svćđinu.
Til Rússlands, og síđan áfram til markađa.
--Ţannig gat Rússland, sparađ eigin gas- og olíulyndir, samt haft tekjur.

Síđan 2000, hafa umfangsmiklar nýjar leiđslur veriđ lagđar.
Ţćr hafa veriđ reistar af kínversku frumkvćđi.
--Í dag, kaupir Kína megin ţorra olíu og gass, frá Miđ-Asíu.

Sumir vilja tengja vaxandi áhrif í Miđ-Asíu af hálfu Kína.
Viđ núverandi rás atburđa.
--M.ö.o. vilja meina, ađ Rússland sé ađ toga til baka.

  • Ég einfaldlega nefni ţá kenningu, án ţess ađ taka afstöđu.

En mér virđist ţćr kenningar, get veriđ - vangaveltur án sannana.

 

Mynd sýnir hvar olíu og gasleiđslur liggja!

Geo-political and macroeconomic Situation - Ramdanisk​

Hérna er góđ frétt:
Putin puts out fires across a former Soviet empire clamoring for change.

Mynd sýnir mótmćlastöđu í Almaty ţann 5.jan sl.

TOPSHOT-KAZAKHSTAN-ENERGY-PROTEST-UNREST

Einfalda módeliđ, er reiknar ekki međ - djúpum samsćrum!

Mótmćli spretta fram, vegna ţess ađ ríkisstjórnin hćkkađi viđ sl. áramót -- verđlag verulega til almennings á gasi. M.ö.o. kyndingarkostnađur heimila óx.

Ţetta er ţ.s. fréttamönnum virđist almennt hafa gerst, og mótmćlendur sannarlega voru hávćrir - síđan blandast alls konar liđ inn í mótmćlin.
Og ţau fćrast frá beinni kvörtun yfir framferđi stjórnvalda.
Yfir í ađ vera, hörđ krafa um afsögn stjórnarinnar.

Stjórnin sagđi síđan af sér í sl. viku - á hinn bóginn, hins vegar hefur sá sem fyrri forseti Kasakstan gerđi ađ, starfandi forseta - Kassym-Jomart Tokayev - síđan lýst yfir neyđarástandi.

Eftir ríkisstjórnin sagđi af sér, og fyrst hann virtist draga í land - óskađi hann eftir ađstođ - svokallađs Samveldis Sjálfstćđra Ríkja sem er klúbbur undir stjórn Rússlands, er inniheldur nokkur lönd er eiga landamćri ađ Rússlandi.

Nokkur fjöldi Rússneskra hermanna - ca. 4ţ. eru komnir til landsins.
Skv. yfirlýsingur stjórnarinnar í Rússlandi, er ţeim ekki ćtlađ ađ kljálst viđ mótmćlendur, einungis verja mikilvćgar byggingar.

Hinn bóginn, í ljósi ţess hve óljóst umfang mótmćla er.
Og einnig hversu óljóst ţađ er, hversu mikinn stuđning ţau hafa.
Er einnig óljóst, hversu stöndugur - nýr forseti landsins er viđ völd.

Athygli vekur -- handtökuskipun hefur veriđ gefin út á hendur fyrrum yfirmanni leyniţjónustu landsins, ákćra - hvorki meira né minna en um meint landráđ.
Kazakhstan’s former intelligence chief arrested on suspicion of treason
--Hljómar pínu sem, ađ nýr forseti eđa einrćđisherra, sé ađ leitast viđ ađ festa sig í sessi, međ klassískum klćkjum - sbr. handtaka ţá er tengdust fyrri valdstjórn, setja sitt fólk í stađinn.

  1. Međan er Tokayev međ hörđ ummćli um ţađ ađ hart, mjög hart, verđi tekiđ á uppreisninni í landinu -- fyrirmćli um ađ skotiđ verđi án ađvörunar.
  2. Bendi aftur á, enginn utanađkomandi veit hver stađa Tokayev reynd er.

 

Möguleikar virđast allt á milli ţess, Tokayev nái hratt fullum völdum - yfir í ađ rás atburđa sé hugsanlega upphaf borgarastríđs!

Í seinna tilvikinu gćti Rússland lent á milli steins og sleggju.
M.ö.o. ef uppreisnin stendur, stjórnin getur ekki kveđiđ hana niđur.

Ţá gćti ţađ veriđ afar tvíeggjađ fyrir Rússland ađ vera ţarna međ her.
En viđ slíkar ađstćđur vćri erfitt ađ sjá hvernig rússneskir hermenn gćtu komist hjá ţví ađ lenda í átökum.

Ef Rússland blandađist beint í borgara-átök er hugsanlega ţróast, gćti ţađ endađ sem klassískt kviksyndi.
Fyrir utan, ef Rússland síđan hrökklađist hugsanlega frá -- vćri ţađ vćntanlega ósennilegt ađ ný stjórn yrđi vinveitt Rússlandi.

  • Má nefna líkingu viđ Nigaragua, ţar studdu Bandaríkin lengi Anastasio Somosa.
    Fyrir rest varđ hann undir er fjölda-uppreisn hafđi sigur.
    En ţjóđin ţakkađi Bandaríkjunum ekki mörg ár af stuđningi viđ hatađan einrćđisherra.

Ţessi líking getur allt eins átt viđ Rússland, ef mađur ímyndar sér - ađ í Kasakstan ţróist umfangsmikil átök, og Rússland endi ţar í kviksyndi -- síđan hrökklist hugsanlega frá.

  1. Ţessa stundina virđast stjórnvöld Rússlands hugsa máliđ sem tćkifćri.
  2. Rússland sýni löndum á svćđinu, ađ Rússland skipti enn máli.

En ef mál ţróast á verri veg -- gćti endastađan orđiđ töluvert önnur.
Augljóslega mundi Kína grćđa á ţví -- ef mál ţróuđust á verri veg fyrir Rússland.
Međ ţví einu ađ halda sig til hlés!

 

 

Niđurstađa

Fregnir af atburđum í Kasakstan eru einfaldlega of óljósar til ţess ađ unnt sé ađ slá nokkru föstu. Hinn bóginn, ef mál ţróast ţar upp í langvarandi átakasögu. Mundi NATO augljóslega grćđa óbeint á ţví - ţví Rússland muni ţá síđur hafa efni á átökum viđ NATO.

Hugsanlega setur Kasakstan máliđ nokkurn ţrýsting á Rússland.
Ţ.e. geri Rússland hugsanlega ţegar síđur viljust til ađ taka stóra áhćttu.
Ef svo er, ţá getur veriđ ađ NATO grćđi nćrri strax á ţví!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borgţór Jónsson

Hér ţarf ađ gćta ađ ýmsu.
Olíu og gaslindir KAZ eru ekki undir Gasprom heldur Chevron,ađ stćrstum hluta.
Gasleiđslan til Kína vćntanlega líka.
Eitthvađ af gasi fer eftir gasleiđslum Gasprom til Evrópu,ađallega til Úkrainu.
.
Ţetta valdarán ber öll merki hefđbundinnar litabyltingar sem er venjulega stjórnađ af Bandarísku og Bresku leyniţjónustunum.
Ţađ er samt munur á.
Í ţessu tilfelli virđist valdaránstilrauninni hafa veriđ flýtt og ţví ekki veriđ nćgilega vel undirbúin.
Allt er samt međ hefđbundnum hćtti.
Ţađ er beđiđ eftir ađ almenningur fari út á göturnar,en ţegar mótmćlin standa sem hćst grípa valdaránsmennirnir inn í og vinna sitt verk.
Allt andóf gegn valdaráninu er síđan kynnt fyrir okkur í fjölmiđlum ţannig ađ stjórnvöld séu ađ berja á almenningi
.
Ţađ er eitt sem mađur sér stax ef mađur skođar atburđina.
Ţađ er ađ öryggisverđirnir yfirgáfu flugvöllinn án ţess ađ reyna ađ verja hann.
Ţađ sama gildir um lögregluna. Hún ađhafđist ekkert fyrsta sólarhringinn til ađ sporna gegn óeirđunum.
Ţađ voru nánast engin viđbrögđ ţó ađ valdaránsmennirnir kveiktu í flestum fjölmiđlum í stćrstu borg landsins.
Ţetta finnst mér benda til ţess ađ valdaránsmennirnir hafi veriđ búnir ađ tryggja sér ađ hvorki her eđa lögregla muni skerast í leikinn.
.

Hér ţarf ađ huga ađ ýmssu.
Áriđ 2019 ţá sagđi forseti landsins til 30 ára ,óvćnt af sér á miđju kjörtímabili.
Hann heitir Nazarbajev.
Nazarbajev ţessi var ađ ýmsu leyti líkur Lukashenko ađ ţví leiti ađ hann atti Rússum í sífellu á móti vesturlöndum í ţeim tilgangi ađ hafa af ţeim fé.
Nazarbajev var á hinn bóginn hallari undir Vesturlönd heldur en Lukashenko og ţess vegna hélt hann Gasprom úti í kuldanum em afhenti Chevron ađgang ađ  olíu og gaslindum.
Ýmsar fleiri skráveifur gerđi hann gagnvar Rússum,en hélt jafnframt sambandi viđ ţá af ţví ađ líkt og Úkraina og HvítaRússland er KAZ dauđadćmt án Rússlands.
Helsti erlendi ráđgjafi hans,einkavinur og ađ ţví er virđist fjárhaldsmađur í London er mađur ađ nafni Tony Blair. Sir Tony Blair.
Sá er nú aldeilis ekki ókunnur litabyltingum.
.
Nú segir Nazarbajev af sér áriđ 2019 og velur sér eftirmann ađ nafni Takayev.
En Nazarbajev er ekki á ţví ađ láta frá sér öll völd og skipar sjálfan sig yfirmenn hers og lögreglu .til lífstíđar virđist vera.
Nú sitja ţeir félagar ađ völdum og ţegar fram líđur ţá fer ekki sérlega vel á međ ţeim.
Tokayev er miklu hlynntari samvinnu viđ Rússland en forveri hans og bindst til dćmis fastari böndum varđandi öryggissamvinnu ríkja í miđAsú sem er undir miklum áhrifum frá Rússlandi.
Svolítiđ eins og Bandaríkin stjórna NATO.
Ţetta átti síđan eftir ađ koma sér vel fyrir hann eins og nýlegt dćmi sýnir.
.
Nú brjótast út mótmćli,síđar óeirđir og ađ lokum valdaránstilraun í landinu.
Í byrjun er lögreglan algerlega lömuđ og einnig herinn.
Ţá tekur Tokayev sig til og rekur Nazarbajev úr embćtti.
Síđar fara fleiri embćttismenn úr her og lögreglu.
Nú skiftir engum togum ađ lögregla og her tekur til starfa af fullum ţrótti og byrjar strax ađ vinna á óeirđaseggjunum.
Torkayev gerist meira ađ segja svo djarfur ađ gefa hermönnum heimild til ađ skjóa ađila sem bera skotvopn í óeirđunum,án viđvörunar.
Skiftir nú engum togum ađ ţađ fer ađ saxast á limina hans Björns míns.
Tokoyev var ađ sjálfsögđu í stöđugu sambandi viđ Putin og ţykist ég sjá handbragđ Putins á ţví hvernig brugđist var viđ.
Putin hefur ekki mikla ţolinmćđi fyrir svona innrás.
.
Putin og önnur ríki innan öryggissamtakanna senda nú herliđ til KAZ og er hlutverk ţeirra ađ standa vörđ um byggingar sem herliđ KAZ hefur hreinsađ af bófum.
Ţetta gildir einnig um flugvöllinn. 
Viđ ţetta losnar mikiđ af herliđi KAZ sem getur nú tekiđ ţátt í hreinsunarstarfinu.
Svona er stađan í dag.
:
En hvađ varđ um félaga Nazarbajev?
Hann er einfaldlega horfinn,farinn úr landi ađ sagt er.
Mestar líkur eru á ţví ađ hann sé í Rússlandi undir verndarhendi Purins,"so to speak"
Ţessir fuglar fara venjulega til Putins ţegar allt er komiđ í óefni,eins og viđ vitum.
Nazarbajev er svo ljónheppinn ađ ţađ er ekki hćgt ađ sćkja hann til saka samkvćmt KAZ stjórnarskránni.
Kanski er ţađ ekki ađ öllu leiti heppni af ţví ađ hann setti ţetta sjálfur í stjórnarskrána.

Nú er kallinn kannski alsaklaus,en hitt er ţó ólíklegt ađ einhver innan hers og lögreglu skipi símum mönnum ađ halda ađ sér höndum viđ ađstćđur sem ţesar án samţykkis ćđsta yfirmanns.
Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hverju fram vindur í ţessum málum.

Nú verđur ađ teljast alveg öruggt ađ ţessi uppreysn verđur kveđin niđur.
Ţessi úrslit eru afar góđ fyrir Rússa,af ţví ađ nú hefur forsetinn öll ţau völd sem honum ber ađ hafa.
Forseti sem er afar hlynntur samstarfi viđ Rússland og Kína.
Forseti sem ţyggur međ ţökkum leiđbeiningar frá Putin
Allt er gott sem endar vel.

Mér finnst ekki alveg óhugsanlegt ađ ţađ verđi eitthvađ minnst á ţetta í samningaviđrćđunum á morgun og nćsta dag.  

Ţađ er athyglisvert ađ ţetta er fjórđa litabyltingin í röđ sem misheppnast hjá okar ágćtu félögum í NATO.
Fyrst er Sýrland,síđan Úkraina,ţá Hvíta Rússland og nú KAZ.
Sennilega er tími litabyltinga liđin undir lok. Allavega á áhrifasvćđi Russa.
Ţóađ ţađ hafi tekist ađ skifta um stjórn í Úkrainu ţa´situr NATO uppi međ stórt og vaxandi vandamál sem á bara eftir ađ versna.
Ţeir óska sér örugglega ídag ađ ţeir hefđu aldrei gert ţetta.



Borgţór Jónsson, 10.1.2022 kl. 00:04

2 Smámynd: Snorri Hansson

Ţakka ţér fyrir Borgţór. Athugasemdin ţín hjálpar til viđ ađ koma púslinu saman.

Snorri Hansson, 10.1.2022 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 856011

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband