21.9.2021 | 23:12
Deila Frakka - Ástrala - Bandaríkjanna, ađ ţróast í meiriháttar milliríkjadeilu - eftir ákvörđun Ástrala hćtta viđ kaup á kafbátum af Frökkum!
Samkvćmt ţví sem ríkisstjórn Ástralíu heldur fram, átti ákvörđun Ástrala alls ekki ađ koma Frökkum á óvart, ţeir segja viđbrögđ ríkisstjórnar Frakklands -- hátt yfirskot.
- En Frakkar hafa kvatt sendiherra sína heim frá Bandaríkjunum og Ástralíu.
Slíkt er yfirleitt ekki gert, nema í allra verstu deilum. - Ţar fyrir utan, hóta Frakkar ađ -- blokkera viđskipta-samning sem Ástralía er ađ semja um viđ Evrópu-sambandiđ. Frakkar segja, ađ meint svik Ástrala - ţíđi ţeir eigi ekki skiliđ ţann samning.
- Í dag kom síđan í ljós, ađ Frakkar eru ađ gera tilraun til ađ - blokkera fyrirhugađan fund sem lengi hefur veriđ í undirbúningi; milli Evrópusambandsins og ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
Sem á ađ rćđa öll útistandandi deilumál, ţar á međal ţau er Donald Trump hóf.
--Frakkar kalla ákvörđun Ástrala, svik milli bandamanna - saka Bandaríkin og Ástala um ađ vera ekki traust verđug lengur, o.s.frv. - o.s.frv. Gríđarlegt drama m.ö.o.
Astute Class - bresku kjarnorku-kafbátur. Kannski ţessi týpa.
Ţađ er ekki enn ákveđiđ, hvort sú týpa af kafbát sem Ástralir fá.
Verđur á grunni - Astute Class - sem er nýjasti breski sambćrilegi.
Eđa á grunni ţeirrar týpu sem er nýjust í bandaríska flotanum.
En stóra máliđ í -dílnum- er ađ Ástralir eiga ađ fá ađ smíđa bátana sjálfir.
Sem er auđvitađ meiriháttar mál, ţví ţá standa Ástralir jafnfćtis Bretlandi.
--Auđvitađ á eftir ađ taka nokkur ár, ađ setja upp framleiđslu.
--Hinn bóginn, ţá er um ađ rćđa grunn - tćkni ţegar til.
Ţ.e. ţví engin tćknileg óvissa, ţeir kafbátar sem eru grunnur, virka.
Hvort ţađ verđur á grunni bresku týpunnar nýjustu eđa bandar. nýjustu.
Frakkar ráđa enn yfir Nýju Kalidóníu, milli Ástralíu og Nýja Sjálands
Hvađ segir ríkisstjórn Ástralíu?
Ég tek enga afstöđu - um, hver hefur rétt fyrirs sér.
Australian documents showed French submarine project was at risk for years
Australia defends scrapping of French submarine deal, Macron and Biden to talk
- Enginn vafi ađ Bandaríkin skiptu sér af málinu, í sept. 2018 hafđi -U.S. Secretary of the Navy Donald Winter- óskađ formlega eftir ţví ađ Ástralir íhuguđu ađra valkosti.
- Enginn vafi ađ upphćđ sú sem átti ađ greiđa Frökkum hafđi hćkkađ úr 40ma.$ í 60ma.$ áđur en smíđi fyrsta kafbátsins skv. samningnum viđ Frakka - var hafin.
- Ţađ atriđi hafđi fengiđ gagnrýni á ţingi Ástralíu.
Ekki hefur komiđ fram hver verđur kostnađur viđ 8-kjarnorkukafbáta.
Enginn vafi ađ ţeir verđa afskaplega dýrir.
--Tćknilega gátu Frakkar, breytt hönnun sinni í kjarnorkukafbát. En fyrri ríkisstjórn Ástralíu, hafđi óskađ eftir dísil kafbát - Frakkar notuđu víst hönnun fyrir kjarnorkukafbát sem grunn, en breyttu honum í dísil-bát. Ekkert sem útilokađi ađ, svissa hönnuninni til baka.
- Saga ríkisstjórnar Ástralíu, er sem sagt - ţeir hafi kvartađ viđ Frakka.
- Ađ ákvörđun ţeirra, hefđi ekki átt ađ koma Frökkum á óvart.
--Eins og engur í deilum, veit mađur ekki hver segir satt!
Núverandi ríkisstjórn Ástralíu er ekki sú sama og samdi viđ Frakka 2019.
--Tćknilega braut ríkisstjórn Ástralíu ekki samninginn.
Ţ.s. samningurinn virkađi víst ţannig, ađ í honum voru umsamdir stađir.
Ţ.s. segja mátti honum upp alfariđ - án ţess ađ borga skađabćtur.
Hérna er skođun sem er áhugaverđ.
Kannski hefur ţessi mađur rétt fyrir sér hvađ réđ ákvörđun Ástrala!
Perception that France is too soft on China fed Australia submarine dispute
Frakkar ráđa enn yfir hluta Pólinesíu
Persónulega finnst mér viđbrögđ Frakka yfirdryfin!
En Frakkar sjálfir virđast í og međ - haft í huga. Ađ efla flota-styrk Ástralíu.
Hugmyndir ađ - eiga í samskiptum viđ Ástralíu í Kyrrahafi.
--Enda eiga Frakkar enn - eyjur í Kyrrahafi.
Nýja Kalidónía er sú stćrsta - heildar mannfj. 2 milljónir af frönskum borgurum í Kyrrahafi.
- Máliđ er, ţađ blasir ekki viđ mér hvernig Frakkar ćtla ađ - verja ţessa borgara.
- Ef ekki í bandalagi viđ Bandaríkin - Ástralíu, o.flr.
En Frakkar eru klárlega - einir sér, langt í frá nćgilega öflugt flotaveldi til ţess.
Frakkar sjálfir voru búnir ađ viđurkenna ţađ, međ ţeirri hugmynd ađ vilja starfa međ Ástralíu.
- En máliđ er, ađ Ástralía + Frakkland, eru einnig of veikir.
- Einungis Bandaríkin eru nćgilega öflugt, gegn ţví aflí sem rís í Asíu.
- Kína á í dag, 3 flugmóđur-skip, 3 til viđbótar í smíđum.
- Ţar fyrir utan, er kínverski flotinn orđinn svipađ stór og bandar. flotinn - ef mađur telur fjölda skipa. Hinn bóginn eru kínv. skipin međaltali smćrri.
Ţađ getur vel veriđ, ađ ţessi hrađa uppbygging Kína.
Hafi breytt sýn Ástralíu á öryggismál í Kyrrahafi.
--Ţeim hafi m.ö.o. orđiđ ljóst, ađ samningur viđ Frakkland - dugađi hvergi.
- Ég veit ekki hvort ađ Bandaríkin gerđu ţađ ađ skilyrđi ađ Ástralir keyptu kafbáta í stađinn annađhvort af ţeim sjálfum eđa Bretum.
- En ţađ getur vel veriđ.
- En mig grunar, ađ ástćđa ţess ađ Ástralir taka sína ákvörđun -- sé vaxandi spenna á hafinu.
Ţađ augljósa - ađ einungis Bandalag viđ Bandaríkin á nokkra möguleika.
- Máliđ er, ađ augljóslega gildir ţetta einnig fyrir Frakka, og eyjarnar ţeirra í Kyrrahafi.
- Ađ einungis Bandaríkin, hafi ţann styrk er skipti máli.
Ţannig ađ ég skil ekki almennilega viđbrögđ Frakka.
Ţví augljóslega - sé ţađ ekki gegn ţeirra hagsmunum, ađ Ástralía tryggi sitt öryggi betur.
--Ţví ţađ geti tćpast, komiđ öryggi ţeirra eyja sem Frakkar eiga illa.
- Ţađ ţvert á móti eigi líklega viđ.
Ađ öruggari og sterkari Ástralía.
Efli einnig öryggi ţeirra frönsku eyja.
Ég spyr mig ítrekađ, hver er áćtlun Frakka - um vernd ţeirra?
Ţ.s. Frakkar klárlega eru ekki nćrri ţví nćgilega sterkir.
--Og ekki var Frakkland + Ástralía ţađ heldur.
- Ég sé ekki ađ Frakkar hafi í reynd nokkra - áćtlun.
Er ţví ekki almennilega ađ skilja, viđbrögđ Macrons forseta.
Niđurstađa
Gríđarleg dramatík frönsku ríkisstjórnarinnar hefur gert ákvörđun Ástrala og Bandaríkjanna, međ Bretland međ í för - ađ stórri millilandadeilu. Sem Frakkar virđast gera sitt besta, til ađ víkka frekar -- sbr. hótun til Ástrala, ađ eyđileggja fyrir ţeim viđskiptasaming viđ ESB og hótanir Frakka ađ gera sitt besta til ađ hindra ađ fyrirhugađur fundur milli ríkisstjórnar Bandaríkjanna og toppfólks hjá ESB geti fariđ fram - ţ.s. á ađ rćđa öll útistandandi deilumál.
Ég sé ekki ađ Frakkar séu ađ gera eigin hagsmunum nokkurt gagn, međ tilraunum til ađ víkka út máliđ, refsa Áströlum - refsa Bandaríkjunum.
--Ég hef ţá í huga, 2 milljón franskra ríkisborgara er búa á eyjum í Kyrrahafi.
Ég spyr um áćtlun Frakka um vernd ţeirra, hvađ ćtla ţeir ađ gera?
En augljóslega eiga Frakkar engan raunhćfan möguleika annan.
--En ađ semja sjálfir viđ Bandaríkin.
Ţess vegna virđist mér, tilraunir Frakka til ađ magna út deiluna.
Eiginlega líklegastar til ađ vera Frökkum sjálfum til tjóns.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 23:16 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar ţjóđir eru tibúnar ađ hjálpa til viđ uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst ađ al-Jilani hafi keypt sér liđveislu USA međ ţví a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viđreisn er hćgri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning