DeSantis er einn af þeim allra mest áberandi meðal þeirra innan Repúblikana-flokksins er dreymir um forseta-framboð 2023, að verða næsti forseti 2024. Hann hefur upp á síðkastið verið í herferð er líkist um margt - kosninga-slag.
M.ö.o. fundað stíft, mætt í gríðarlegan fjölda viðtala -- margoft hjá Fox.
- M.ö.o. greinilega verið í harðri kynningu á sjálfum sér meðal lands og þjóðar.
Hann hefur þó ekki beinlínis sagst vera að berjast fyrir framboði til forseta. - Talar á þann veg, hann vilji ná endurkjöri sem ríkisstjóri.
En það krefst ekki þess, að vera í fundarherferð víða um land.
Hinn bóginn, virðist enginn þeirra sem dreymir um að fara í forseta-slag.
--Þora að formlega lísa yfir slíkum áhuga!
- Ástæðan er að sjálfsögðu, Donald Trump - er enn lætur sem kannski hann fari í forseta-slag, kannski ekki.
- En ef DeSantis verður vinsælli en Trump?
Á þessari mynd lætur vel með Trump og DeSantis - gæti það breyst?
DeSantis very wary of upsetting Trump
- Last weekend, DeSantis beat Trump 74-71 in the annual Western Conservative Summits straw poll in Denver results that surprised even organizers of the summit.
- Last year, Trump won the same straw poll with nearly 95 percent support.
Augljóslega geta þátttakendur í þeirri könnun, nefnt fleira en eitt nafn.
Mjög líklega nefna mjög margir - Trump og DeSantis.
- Þ.e. samt áhugaverð sveifla milli áranna, þ.e. Trump var með 95% 2020 en 2021 fær hann 71 á móti 74 fyrir DeSantis.
--Hljómar sem vinsældir Trumps meðal Repúblikana séu byrjaðar að dala.
Sama tíma að vinsældir DeSantis eru klárlega á uppleið.
Auðvitað er ekkert víst við það að - það verði vesen milli þeirra!
- Hinn bóginn er Trump alræmdur fyrir að mislíka að vera -- númer 2.
- Þarf varla að nefna, hvernig Trump hefur tekið því að tapa fyrir Joe Biden í forsetakjöri.
Sú forsaga, auðvitað er væntanlega hvað -- menn eins og DeSantis óttast.
Þó það sé skilda -að virðist innan Repúblikanaflokksins- að styðja hróp Trumps um stolnar kosningar.
--Þá er ég handviss að mjög margir þeirra sem taka undir, gera það einungis út af ótta við Trump.
Hafandi það í huga, þá hljóti þeir -- rökrétt að óttast bræði Trumps.
Fyrir það eitt -- að íta Trump í annað sæti!
--Fyrir Trump, virðist það - það eitt - að sparka Trump í No.2 - ófyrirgefanleg synd.
Hann virðist ekki geta samþykkt, að vera -- No.2!
Það mætti ímynda sér, Trump byði DeSantis - að vera No2. maður hans!
M.ö.o. Trump tæki af skarið um fyrir-hugað framboð, og lausnin væri að - DeSantis fengi að vera hans, vara-forseta-efni.
--Hinn bóginn, má velta því upp á móti, ef DeSantis væri kominn með t.d. meir en 10% vinsælda-forskot á Trump - meðal Repúblikana.
--Hvort að DeSantis vildi þá sættast á að vera -- No.2?
Það þarf varla að draga í nokkurn efa.
Ef Trump byði DeSantis að vera No.2!
En DeSantis, hafnaði því -- færi í framboð í beinni keppni við Trump.
- Þá mundi Trump gera allt í hans valdi, til að eyðileggja DeSantis.
En Trump virðist alltaf, þá meina ég einnig ef maður skoðar - viðskiptaferil hans, bregðast þannig við - að ef honum finnst sér ógnað, að gera sitt besta til að eyðileggja keppi-nautinn.
--Fyrir Trump séu -keppi-nautar- óvinir, ekki keppi-nautar.
Þess vegna sé allt leyfilegt - og Trump virkilega virðist leyfa sér allt.
- Sko, ef slíkt gerðist -- að slagur um útnefningu flokksins yrði afar - nasty.
- Gæti það, skaðað möguleika flokksins fyrir kosningar haustið 2023 - klárlega.
Niðurstaða
Að sjálfsögðu eru þetta allt vanga-veltur, samt þó ekki alveg án nokkurrar ástæðu - þ.s. Trump er þekktur af því að vera hreint óskaplega ósvífinn og -nasty- við sérhvert tækifæri hvort sem er í viðskiptum eða öðru, er hann keppir um að vera No.1 - á móti einhverjum öðrum.
Trump virðist m.ö.o. líta á pólitík - eiginlega einnig viðskipti - sem nokkurs konar stríð.
Því sé allt leyfilegt, svo fremi sem að þú kemst upp með það.
Ég sé a.m.k. hugsanlegan möguleika á skaðlegum átökum milli Repúblikana.
Er Demókratar gætu hugsanlega grætt á!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem allir vita; möguleiki Demókrata að græða er alltaf bundinn samsæri keyptum fyrir peninga og það að sleykja upp kommaríkin.
Helga Kristjánsdóttir, 29.6.2021 kl. 00:27
Helga Kristjánsdóttir, athugasemd þín er fyrst og fremst hlægileg - það eru mýmörg dæmi milli 2017-2020 að Trump talar um, vináttu hans of Xi Jinping leiðtoga Kína -- ef Biden nokkru sinni segði það sem þið afsökuðu Trump fyrir að segja væru þær athugasemdir notaðar sem meint sönnun um -Kína þægni- en vegna þess að það var Trump sem sagði þá hluti, þá látið þið sem að þau ummæli skipti engu máli: Janúar 2020 sagði Trump eftirfarandi um Xi á ráðstefnu Davos - Sviss.
Trump gerði þetta svo oft, að tala um persónulega vináttu hans og Xi, að fjölmiðlar hentu gaman af og kölluðu -Bromance.-
--Vonandi muntu einhvern tíma losa þig við þessi skrítnu trúarbrögð er passa ekkert við veruleikann, og sjá heiminn eins og hann er.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 29.6.2021 kl. 11:48
HLÆÐU með mér (:
Helga Kristjánsdóttir, 29.6.2021 kl. 16:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning