Komið að því að ef ná skal fram loftslagsmarkmiðum, þarf að setja mikinn kostnað á samfélögin! Gæti samfélags-uppreisn gegn loftslagsmarkmiðum brotist út ef kostnaðurinn lendir fyrst og fremst á fátækari hluta almennings?

Skv. áhugaverðir umfjöllun Financial Times stendur til að setja á afar háan kolefnis-skatt í Evrópusambandinu, sbr.:

Who will pay? Europe’s bold plan on emissions risks political blowback

  1. Since January, the EU’s largest economy has introduced a de facto tax of €25 per tonne of carbon on petrol, diesel, heating oil and gas to ramp up the cost of dirty energy and incentivise greener ways of living. 
  2. It means millions of Germans will be paying more at the petrol pumps and in their heating bills.
  • The German carbon pricing model may soon go Europe-wide.
  • Brussels is using it as a blueprint for its plans to extend the emissions trading scheme  — its carbon pricing market — to swaths of the economy this summer as part of its goal of becoming the world’s first net zero emissions continent by 2050.

For a growing number of EU governments and some green activists, Brussels ambitions’ risk throwing Europe’s poorest inhabitants further into energy poverty by making them shoulder the burden of the bloc’s rush towards net zero.

They fear that without an accompanying system of mass state subsidies and financial compensation, carbon pricing will be a regressive tool that will punish millions of Europe’s poorest families who live in rented or social housing and are stuck with petrol-driven cars — ultimately serving to undermine public support for the EU’s ambitious climate goals.

  1. Right now the people directly impacted by Europe’s carbon price are a few thousand companies rather than millions of people,says Pascal Canfin, -- a French MEP and head of the European parliament’s environment committee.
  2. He warns that Brussels will have to offer ways to alleviate the hit on consumers who face higher electricity bills, or risk -- creating a major economic shock for the poorest households.

------------------

Allt þetta er augljóslega rétt, að ef fjölmennir hópum er ítt út í fátækt, þá klárlega verður gríðarleg reiðibylgja! Gilets jaunes -- gæti þá orðið stormur í tebolla í samanburði.

  1. Hinn bóginn er einnig augljóst, að ef ekki er verulega mikið dregið úr losun! Verður hitun lofthjúps meiri þar með þau vandamál er hitun lofthjúps fylgja.
  2. Á móti kemur, að mesta hættan er fyrir lönd nærri Sahara svæðinu fyrir Sunnan og Norðan, þ.s. stór svæði líklega verða að auðnum sem nú ekki enn eru -- er leiði þá fram svakalegar flóttamanna-bylgjur.
    --Og hugsanlega útbreitt hungur í mörgum löndum í Afríku.

Spurningin er einfaldlega hvort samfélög Vesturlanda - eru fær um að takast á við þetta vandamál, að minnka losun nægilega mikið.
--Til þess að þær hamfarir verði ekki.

  1. Auðvitað er rétt að það eykur mjög vandann, stjórnlaus mannfjölgun í fætækustu löndum heims.
  2. Afríku-búum getur fjölgað nær 2-falt fram til 2050.

--Yfir sama tímabil og Vesturlönd ætla sér að stefna að -- net zero.

Hinn bóginn er augljóslega svo að verulega mikil hætta er á samfélags uppreisn, því það er alveg á tæru að -- net zero. Næst ekki fram án líklega verulegrar kararýrnunar!
--Þá er spurningin, hvernig geta menn deilt henni niður þannig að fátækir hópar upplyfi það ekki sem frámunalega ósanngjarnt?

Ef það tekst ekki, ef fjölmennir hópar almennings upplyfa breytinguna ósanngjarna. Þá gæti komið fram sú samfélagslega uppreisn.
--Sem margir eru farnir að óttast.

  1. Þá gætum við séð pólitíska hreyfingu til þeirra sem hafna prógramminu rísa það hátt.
  2. Að hreyfingar er vilja hafna því, eða draga a.m.k. verulega úr því.

--Gætu hugsanlega náð fram pólitískum meirihluta.

Þessi deila gæti orðið hin stóra samfélagsdeila nk. ára.
Það er deilan um skiptingu kostnaðarins af aðgerðum gegn loftslags-hlínun!
--Ég held að möguleikinn á samfélagsuppreisn sé raunverulegur.

 

Niðurstaða

Ég er alveg viss um að þ.s. margir vara við er raunveruleg hætta.
En hvað mundi gerast - segjum - ef allt fer á versta veg og prógrammið mistekst?
Þá meina ég, meirihluti almennings þvingar fram að markmiðin nást ekki?

Þá auðvitað líklega verður fyrir rest, það sem margir spá, hungursneyðir í fjölda fátækra landa, sérstaklega út frá Sahara svæðinu - eftir því sem þurrkar breiðast út til sístækkandi svæða og hungur-vofan breiðist þar til fleiri landa!
Þá getur vart gerst annað en ósakplegur flóttamannavandi brjótist út.

Segjum að harður pópúlismi sé þá ríkjandi í Evrópu.
Þá gæti stefnan endað í þeim farvegi, að tekin yrði upp afar hörð stefna gagnvart slíkum flóttamanna-bylgjum.
--Nettó útkoma; íbúar Evrópu pent leyfðu umfram fólksfjölda Afríku að deygja út.

Ég fullyrði ekki að sú voða-framtíð verði að veruleika.
En möguleikinn á henni er sannarlega hærri 2n '0'.
--Veruleg fækkun ibúa fátæku landanna, mundi tæknilega séð hjálpa því að hlínun loftslags næði fyrir rest jafnvægi.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Ísland er ekki tengt raforkumarkaðnum í öðrum Evrópulöndum og ódýrara er að reisa þar vindmyllur en leggja rándýran sæstreng á milli Íslands og annarra Evrópulanda með tilheyrandi orkutapi á þeirri löngu leið. cool

"The European Wind Energy Association (now WindEurope) has estimated that 230 gigawatts (GW) of wind capacity will be installed in Europe by 2020, consisting of 190 GW onshore and 40 GW offshore.

This would produce 14-17% of electricity in the European Union, avoiding 333 million tonnes of CO2 per year and saving Europe 28 billion euro a year in fuel costs. cool

Research from a wide variety of sources in various European countries shows that support for wind power is consistently about 80 per cent among the general public." cool

Wind power in the European Union

WindEurope

"Coal plants have been closing at a fast rate since the 2010s due to cheaper and cleaner natural gas and renewables." cool

Coal power in the United States

Coal mining in the United States

"
In 2019, wind power surpassed hydroelectric power as the largest renewable energy source generated in the U.S." cool

Wind power in the United States

Þorsteinn Briem, 31.5.2021 kl. 17:03

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

24.8.2019:

"Sex vís­inda­menn og fjór­ir sér­fræðing­ar á sviði orku­mála hafa kom­ist að þeirri niður­stöðu að í Evr­ópu er pláss fyr­ir 11,6 millj­ón­ir vind­mylla sem gætu fram­leitt 139 þúsund tera­vattstund­ir á ári, eða 497 exajoule, sem myndi mæta allri áætlaðri orkuþörf jarðar árið 2050, sem tal­in er verða 430 exajoule. cool

Þetta kem­ur fram í vís­inda­grein sem birt hef­ur verið á vef Science direct og í tíma­rit­inu Energy Policy.

Til­gang­ur grein­ar­inn­ar er ekki að leggja til að þess­um fjölda vind­mylla verði komið fyr­ir í Evr­ópu, held­ur að kort­leggja mögu­lega fram­leiðslu­getu vindorku, einkum á landi.

Grein­in er rituð með hliðsjón af mark­miði Evr­ópu­sam­bands­ins um að koma fyr­ir 100 þúsund vind­myll­um fyr­ir árið 2050." cool

Hægt að mæta allri orkuþörf heimsins með vindorku

Þorsteinn Briem, 31.5.2021 kl. 17:13

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

"Denmark was a pioneer in developing commercial wind power during the 1970s, and today a substantial share of the wind turbines around the world are produced by Danish manufacturers such as Vestas and Siemens Wind Power along with many component suppliers. cool

In Denmark electricity sector wind power produced the equivalent of 47% of Denmark total electricity consumption in 2019, increased from 43.4% in 2017, 39% in 2014, and 33% in 2013.

In 2012, the Danish government adopted a plan to increase the share of electricity production from wind to 50% by 2020, and to 84% by 2035. cool

Denmark had the 4th best energy architecture performance in the world in 2017 according to the World Economic Forum, and the second best energy security in the world in 2019 according to the World Energy Council."

2.10.2020:

"Pól­verj­ar vilja freista þess að vera sem mest sjálf­um sér nóg­ir um raf­orku en í því sam­bandi hafa þeir hrundið í fram­kvæmd áætl­un um að virkja vind­inn í Eystra­salti. cool

Í fyrra­dag var und­ir­ritað sam­komu­lag sem fel­ur í sér náið sam­starf nær allra landa á Eystra­salts­svæðinu í orku­mál­um og til­raun­ir til að draga úr skaðleg­um út­blæstri.

Þýskur þingmaður á Evr­ópuþing­inu seg­ir yf­ir­lýs­ing­una eiga eft­ir að stór­auka fjár­fest­ing­ar í end­ur­nýj­an­legri orku­fram­leiðslu í Mið- og Aust­ur-Evr­ópu.

Aðild að sam­starf­inu eiga Dan­ir, Eist­lend­ing­ar, Finn­ar, Lit­há­ar, Lett­ar, Þjóðverj­ar og Sví­ar." cool

Þorsteinn Briem, 31.5.2021 kl. 17:18

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

17.6.2020:

How Elon Musk aims to revolutionise battery technology - BBC

8.2.2016:

Milljarða sparnaður Oslóborgar af rafstrætisvögnum - Félag íslenskra bifreiðaeigenda

18.7.2019:

"
Sem hluti af grænni stefnu borgarinnar Utrecht í Hollandi munu 55 rafknúnir strætisvagnar verða teknir í notkun á þessu ári og borgin stefnir að "algjörlega hreinu samgöngukerfi" fyrir árið 2028.

Rafmagnið til að knýja nýju vagnana kemur frá hollenskum vindmyllum.
" cool

16.7.2020:

Vetnisknúnir stórir vöruflutningabílar með eitt þúsund kílómetra drægi

13.9.2020:

Íslensk repjuolía á skip og vinnuvélar

Þorsteinn Briem, 31.5.2021 kl. 17:23

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

1.11.2018:

"Strætó bs. áætlar að þeir rafmagnsstrætisvagnar sem teknir voru í notkun á þessu ári spari fyrirtækinu kaup á um 80 þúsund lítrum af dísilolíu miðað við meðaleyðslu dísilvagns. cool

Níu rafmagnsknúnir vagnar eru nú í notkun en alls hafa verið fest kaup á fjórtán.

Samkvæmt upplýsingum frá Strætó hefur reynslan af rafvögnunum verið góð síðan fjórir þeirra voru teknir í notkun í byrjun apríl og fimm til viðbótar í ágúst síðastliðnum.

Engin vandamál hafi komið upp." cool

"Miðað við notkun rafvagna á árinu 2018 er gert ráð fyrir að Strætó spari um 80 þúsund lítra af dísilolíu.

Fram til þessa höfum við verið að keyra hvern vagn um fjögur þúsund kílómetra á mánuði en stefnum að því að hverjum vagni verði ekið um átta þúsund kílómetra á mánuði á næstu mánuðum og þeir verði þá komnir í fulla nýtingu," segir Ástríður Þórðardóttir sviðsstjóri fjármála og reksturs hjá Strætó bs."

"Ástríður segir að gert sé ráð fyrir að allir fjórtán vagnarnir verði komnir í fulla notkun í ársbyrjun 2019 og þeir geti sparað Strætó allt að 500 þúsund dísilolíulítra á ári miðað við meðaleyðslu dísilvagns." cool

Þorsteinn Briem, 31.5.2021 kl. 17:25

6 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þorsteinn Briem, 10.12.2016:

Meðalakstur einkabíla í Reykjavík er um 11 þúsund kílómetrar á ári og því er raforkukostnaður vegna rafbílsins Nissan LEAF þar um 22 þúsund krónur á ári, þar sem kostnaðurinn er um tvær krónur á kílómetra. cool

Meðalstórt heimili í Reykjavík notar hins vegar um fjögur þúsund kílóvattstunda raforku fyrir um 70 þúsund krónur á ári.

Raforkukostnaður vegna rafbílsins er því minni en þriðjungur af þeim kostnaði. cool

Og öll heimili nota einungis 5% raforkunnar hér á Íslandi en þau greiða mun hærra verð fyrir hverja kílóvattstund en stóriðjan. cool

Raforkunotkun íslenskra heimila - Vísindavefurinn

Hefðbundnar bifreiðar nota mikið af rafbúnaði sem knúinn er af sprengihreyfli en honum fylgir margvíslegur og flókinn búnaður og mengunarskapandi útblástur. cool

Rafmótorinn hefur hins vegar einungis fáeina hreyfanlega hluti í stað hundraða.

Í rafbíl eru slitfletir margfalt færri og hitamyndun minni, sem skilar sér í lengri endingu.

Rafmótor þarf minna viðhald en hefðbundin bílvél
sem þarfnast olíu- og síuskipta, kertaskipta, ventlaskipta, tímareimaskipta, pústviðgerða, viðhalds á vatnsdælu, eldsneytisdælu, rafal og öðru sem fylgir flóknum sprengihreyfli. cool

Þorsteinn Briem, 31.5.2021 kl. 17:46

7 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

"Gæti samfélags-uppreisn gegn loftslagsmarkmiðum brotist út ef kostnaðurinn lendir fyrst og fremst á fátækari hluta almennings?"

Ef?  Hvað meinarðu með því?  Það er ekkert ef, það er öruggt að fátækari hluti almennings mun kremjast undri kostnaðinum.

Vísvitandi og viljandi skv þinni eigin grein þarna: "Since January, the EU’s largest economy has introduced a de facto tax of €25 per tonne of carbon on petrol, diesel, heating oil and gas to ramp up the cost of dirty energy"

"Spurningin er einfaldlega hvort samfélög Vesturlanda - eru fær um að takast á við þetta vandamál, að minnka losun nægilega mikið.

--Til þess að þær hamfarir verði ekki."

Svo þú ert í þessum sértrúarsöfnuði líka.  Gakktu úr honum hið fyrsta þetta er dauða-költ.

Ásgrímur Hartmannsson, 1.6.2021 kl. 16:45

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 32
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband