Útflutningur Breta til ESB landa virðist hafa minnkað heil 40,7% í janúarmánuð, er Bretland var ekki lengur innan - innra-markaðar ESB! Eftir skammtímasamningur við ESB ekki lengur var í gildi!

Rétt að benda á ríkisstjórn Bretlands heldur því fram að ástandið muni skána síðar á þessu ári er betur náist utan um -- tollmeðferð milli ESB landa, þ.e. af hálfu aðildarlanda ESB og Bretlands sjálfs!
Stjórnin m.ö.o. meini að kerfislægir flöskuhálsar komi inn í mynd, er allt í einu gildi að varningur til Bretlands og frá Bretlandi er gangi þarna á milli -- þurfi tollmeðferð.

  1. Hvað sem satt er um það, þá a.m.k. eru tölurnar sláandi!
    40,7% samdráttur útflutnings til ESB landa heilt yfir.
  2. Hinn bóginn koma sumar greinar mun verr út en aðrar.
    83% minnkun í útflutningi ferskra-matvæla.
    63% minnkun í útflutningi matvæla heilt yfir.
  3. 56,6% samdráttur í útflutningi á efna-varningi, þrátt fyrir að vera klassískur iðnvarningur.
  • Bendi á, að útflutningur Breta til landa utan ESB, minnkar ekki í janúar.
    Þannig að þ.e. ekki hægt að kalla þessa miklu sveiflu - COVID tengda.

Ef það héldist þannig ástandið í matvæla-greinum -- væri áfallið óskaplegt fyrir, allan matvæla-iðnað í Bretlandi.
Þá vísa ég til sjávar-útvegs, sem landbúnaðar.

  1. Bendi á að þ.e. rökrétt að matvæla-iðnaður komi mjög harkalega út.
  2. Því ríkisstjórn Bretlands, gerði afar takmarkaðan samning við ESB.
  3. M.ö.o. einungis um -- klássískar iðnaðar-vörur.
  4. Sem matvæla-framleiðsla fellur ekki udnir -- m.ö.o. lendir þá öll, í háum tollflokkum.

Það væntanlega þíðir, að matvæla-framleiðsla líklega réttir ekki að ráði við.
Stærðin á áfallinu fyrir þær greinar, sem birtist í þessum tölum.
--Gæti einfaldlega verið þ.s. blasir við til framtíðar.

UK exports to EU slump as Brexit hits trade

 

Líklega birgir COVID kreppan íbúum Bretlands nokkuð sýn!

Meina, að almenningur líklega heldur alla kreppu akkúrat núna, COVID - kreppu.
En, þ.s. sennilega gerist að sérstaklega í matvæla-greinum, sé að tapast mikill fjöldi starfa a.m.k. til langs tíma; en hugsanlega varanlega.

Iðngreinar gætu komið skár út, þ.s. samningurinn við ESB nú í gildi, tryggir lág-tolla fyrir klassískan iðnvarning!

Hinn bóginn, ef um er að ræða - eins og líklega á við - stórfellt áframhaldandi tap starfa í matvæla-greinum; þá auðvitað fer almenningur að veita því athygli, fljótlega eftir að COVID kreppan hættir.

Before Brexit, about 30 per cent of lorries returning to the EU  were typically empty. French port data have suggested that the figure has risen to 50 per cent in the first two months of this year ...

UK goods are slower-moving, much more expensive and way more hassle, and EU customers are buying less. -- Shane Brennan, chief executive of the Cold Chain Federation which represents the perishable products industry.

Eins og þekktur aðili innan matvæla-geirans bendir á, þá er það ekki einungis tafir við toll-meðferð, heldur mun hærri verð sem bresku fyrirtækin nú þurfa, sem séu slæmar fréttir fyrir matvælaframleiðendur.
--En rökrétt, ef fyrirtæki þarf að borga háan toll, leggst sá ofan á söluverð.

  • Það bendi til þess, að matvæla-iðnaður hljóti að vera bíða stórfellt tjón í Bretlandi, þ.e. mikið af störfum tapist og þau líklega komi ekki aftur - a.m.k. ekki í nokkurri skammt-tíma sviðsmynd.

 

Niðurstaða

Það verður forvitnilegt að fylgjast með Bretlandi áfram -- en þetta er í fyrsta sinn sem maður sér tölur yfir það hvernig Brexit er raunverulega að virka fyrir Bretland.
Það held ég er ekki nokkur lyfandi maður til sem e-h hefur fylgst með Brexit umræðu, er ekki veit -- að Bretland býður töluvert efnahags-tjón af Brexit.
Hinn bóginn virðist hafa verið bjartsýni hjá Brexiterum að það yrði lítið annars vegar og hins vegar að það mundi fljótt líða hjá.

Aftur á móti virðast stærðirnar í samdrætti sína annað, að tjónið sé stórfellt og að líklega standi það lengi -- m.ö.o. vegna umfangs þess, taki langan tíma að bæta fyrir það.
Ef maður gefur sér að það takist yfir höfuð.

  • En að vinna nýja markaði, í stað tapaðra - er hvorki atriði er gengur hratt fyrir sig né er það ódýrt.
  • Þar fyrir utan, er engan veginn hægt að halda því fram, að það sé öruggt að slík leið gangi upp.

Ríkistjórn Bretland virðist enn njóta vinsælda, hinn bóginn má vera að almenningur sé ekki enn að fatta tjónið, en eftir að kófið hættir að villa sýn -- geti vart annað verið en að almenningur veiti athygli því að líklega standi Bretar eftir með fremur stórfellt tap í formi starfa í matvælagreinum.
--Hugsanlega má líkja því við það högg, er kola-iðnaður Breta varð fyrir í tíð Thatcher.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband