Ég stend enn á öndinni yfir hve harkalega Trump eyðilagði sjálfan sig sl. miðvikudag!
Stór fjöldi Repúblikana kennir Trump um tapið í Georgíu, þ.s. Repúblikanar tapa báðum Öldungadeilldarþingsætum fylkisins yfir til Demókrata -- útkoma er áður virtist ólíkleg.
Fyrir bragðið hefur Biden er hann tekur við sem forseti fyrir lok janúar, meirihluta í báðum deildum Bandaríkjaþings -- þar með miklu mun sterkari stöðu en áður, stöðu sem Biden í allri þeirri kaldhæðni sem sú niðurstaða á skilið, virðist eiga Trump að þakka!
Reiði Repúblikana yfir hústöku-atburðinum er varð í óeirðum í Washington er kostuðu 4-mannslíf, er Trump-stuðningsmanna hópar þustu til Capitol m.ö.o. þinghússins og brutust þar inn; er í allt öðru veldi -- margt bendi til þess að sá atburður sé að valda flóðbylgju innan Repúblikana-flokksins, þ.s. aðilar er áður studdu Trump snúa við honum baki, og fjöli aðila er stóð á hliðarlínu tekur nú ákveðna afstöðu gegn honum!
--M.ö.o. stefnir í að virðist - fullt rof milli Trumps og flokksins hans.
Innrásin í þinghúsið Trump að kenna? Íhugum hvað sagði við fan-hóp sinn í ræðu fyrr sama dag!
Í ræðu sinni áður en óeirðirnar hófust, sagði Trump m.a. eftirfarandi:
We're going to have to fight much harder," Trump told supporters at a rally near the White House before the assault, adding: "We are going to walk down to the Capitol, and we're going to cheer on our brave senators, congressmen and women, and we are probably not going to be cheering so much for some of them. Because you will never take back our country with weakness. --> Trump beinlínis sagði þeim, að ganga til þinghússins.
- Eiginlega er ekki hægt að undanskilja ábyrgð Trumps á atburðarásinni.
Enda er reiði margra Repúblikana þannig, að þeir fatta það atriði.
Ganga Trump-stuðningsmanna til þinghússins virðist hefjast, skömmu eftir að yfirlýsing varaforsetans, Pence - var birt:
It is my considered judgment that my oath to support and defend the Constitution constrains me from claiming unilateral authority to determine which electoral votes should be counted and which should not, -- Pence wrote.
Þá er auðvitað ljóst -- að atkvæðagreiðslan í þinginu, sem hópur stuðningsmanna Trumps meðal þingmanna hafði þvingað fram; mundi fara Trump í óhag!
Þannig má skilja atlöguna að þinginu, sem örvæntingarfulla tilraun til að stöðva staðfestingu þingsins á réttmæti kjörs Bidens!
- Hinn bóginn hefur staðfesting þingsins á kjöri Bidens þegar farið fram: Congress certifies Bidens win.
--Eiginlega er ekki hægt að sjá annað en það eina sem Trump afrekaði með því að hvetja stuðningsmenn sína til - hústökunnar; snúa verlegum fjölda Repúblikana gegn sér!
Þekktir reiðir Repúblikanar eftir daginn: Trump loyalty disintegrates
- Its time to invoke the 25th Amendment and to end this nightmare, -- Rep. Adam Kinzinger of Illinois said Thursday, becoming the first Republican to call for invoking it. -- The president is unfit and the president is unwell. -- The president has become unmoored. Not just from his duty. Or even his oath. But from reality itself, -- It is for this reason that I call for the vice president and members of the Cabinet to ensure the next weeks are safe for the American people. And that we have a sane captain of the ship.
--Eini Repúblikanaþingmaðurinn sem leggur blákalt fram Trump sé vikið úr embætti.
Hann segir fullum fetum Trump geðveikan! - Sen. Tom Cotton (R-Ark.), one of the most steadfast supporters of the president, said bluntly that -- its past time for the president to accept the results of the election, quit misleading the American people, and repudiate mob violence.
- Sen. Roy Blunt (R-Mo.) said he didnt want to hear anything more from Trump: It was a tragic day and he was part of it. -- I've been here a long time, -- This might be the day I have the most concern about what America projected to the rest of the world today.
- House GOP Conference Chair Liz Cheney (R-Wyo.) -- There is no question that the president formed the mob, the president incited the mob, the president addressed the mob. He lit the flame,
- Sen. Pat Toomey (R-Pa.), who had supported Trump: We witnessed today the damage that can result when men in power and responsibility refuse to acknowledge the truth. We saw bloodshed because the demagogue chose to spread falsehoods and sow distrust of his own fellow Americans,
- Senate Majority Whip John Thune (R-S.D.): I don't think there's any question about that, (aðspurður hvort flokkurinn ætti að fjárlægjast Trump) -- "Our identity for the past several years has been built around an individual and we got to get back to where it's built around a set of of ideas and principles and policies. And I'm sure those conversations will be held, but it needs to happen pretty soon. (Sem sagt, flokkurinn geti ekki fjarlægst Trump of hratt)
- Sen. Kelly Loeffler (R-Ga.) withdrew her objections to certification just hours after losing her seat to Democrat Raphael Warnock -- She earned a smattering of applause after she said she could not -- in good conscience object to the electors.
--Eftir að hafa stutt Trump í kosninga-baráttunni um þingsætið, sneri Loeffler þarna baki við Trump með áberandi hætti, eftir að hafa tapað þingsætinu. - Sens. Steve Daines (R-Mont.), Bill Hagerty (R-Tenn.), Marsha Blackburn (R-Tenn.) and James Lankford (R-OKla.) also reversed course and said theyd do the same.
--Sama gerðu 4 aðrir þingmenn, er áður höfðu ákveðið að styðja -challenge- Trumps gegn kjörmanna-kosningar-sigri Bidens. Að eftir óeirðirnar er þingmemm þurftu að kúra læstir inni í þingsal, meðan óeirða-seggir gengu ganga þess. Að þeir sneru við blaðinu -- og í leiðinni gegn Trump. - Freshman Rep. Nancy Mace (R-S.C.), who just recaptured a GOP seat in a hard-won race, directly pleaded with Trump:
Mr. President, enough is enough. This is not a protest, this is anarchy. Get off Twitter and work to restore peace to the Capitol.
--Síðan var haft eftir henni, að Trump hafi lagt í rúst alla sína -legacy.-
(um Trump) everything that hes worked for ... all of that his entire legacy was wiped out yesterday, -- weve got to start over.
--Ekkert smá, eftir atburðinn sé Trump rúinn trausti. - Even Sen. Lindsey Graham (R-S.C.), a close Trump ally who even inquired about election procedures in Georgia on Trumps behalf, has had it. In a fiery floor speech, the South Carolina senator concluded: Trump and I, we had a hell of a journey. I hate it being this way, -- All I can say is count me out, enough is enough.
--Athygli vakti að Trump var hvergi nálægur, er menn stóðu í því að endurreisa öryggi í þinghúsinu, koma óeirðaseggjunum út -- ræsa út fleiri löggæslumenn auk þjóðvarðalið!
Pence stendur allt í einu sterkur, eftir að hafa verið miðjan í þeirri atburðarás að endurreisa röð og reglu á þinglóðinni, þinghúsinu og Washington borg!
- I just spoke with Vice President Pence. He is a genuinely fine and decent man. He exhibited courage today as he did at the Capitol on 9/11 as a Congressman. I am proud to serve with him -- tweeted Trumps national security adviser, Robert OBrien.
- I communicated with the vice president early on, -- House Minority Leader Kevin McCarthy told Fox News, saying Pence played a critical role in working with Capitol Hill police and securing the deployment of the D.C. National Guard.
--Algerlega óhætt að fullyrða, Trump hafi eyðilagt rosalega fyrir sjálfum sér!
Fjöldi aðila kallar nú eftir því að 25th. amendment sé virkjað!
Whenever the Vice President and a majority of either the principal officers of the executive departments or of such other body as Congress may by law provide, transmit to the President pro tempore of the Senate and the Speaker of the House of Representatives their written declaration that the President is unable to discharge the powers and duties of his office, the Vice President shall immediately assume the powers and duties of the office as Acting President.
--Átt er við þennan hluta 25tu viðbótarinnar.
Er heimilar brottvikningu forseta, sé forseti talinn óhæfur til að gegna því áfram.
- Spurning hvort að Trump hafi verið beittur þeirri hótun þegar?
- En á fimmtudag sagði Trump, eftir daginn áður hafa sagt aldrei gefast upp:
Trump pledges orderly transition after Biden win confirmed.
Þetta skyndilega loforð Trumps, getur stafað af því - honum hafi þegar verið hótað þessu og því séð sitt óvænta, eða, hann sé varaður við því af ráðgjöfum að fylgi innan Repúblikana-flokksins vaxi fyrir þeirri ráðstöfun - samtímis og Demókratar kalla eftir því hávært.
--Það á hinn bóginn getur verið, slíkt sé traust-rofið gagnvart Trump orðið.
- Að það loforð komi of seint til að lægja öldurnar sem nú rísa hratt gegn Trump.
Niðurstaða
Fljótt á litið virðist Trump hafa stórum hluta eyðilagt sína pólitísku framtíð, með athæfinu sl. miðvikudag er hann hvatti í ræðu stuðningsmenn hann hafði um vikur hvatt til að mæta til Washington þann dag -- til að marsera á þinghúsið, sbr. Capitol.
Athæfi hans havi vakið slíka reiðibylgju innan Repúblikana-flokksins, að útlit er fyrir fullan skilnað milli flokksins og Trumps líklega á næstunni.
Það virðist gera það afar ólíklegt, Trump geti farið fram fyrir Repúblikana 2024.
Tæknilega getur Trump farið fram sem óháður 3-ji frambjóðandi.
--Slíkt athæfi mundi þó fyrst og fremst tryggja endurkjör Bidens!
- Verður Trump vikið úr embætti á nk. dögum með notkun 25-viðbótarinnar?
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 20:30 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú varla hægt að kalla þetta óeirðir.
Þetta eru friðsöm mótmæli.
Gaurinn með hornin er flottur.
Borgþór Jónsson, 7.1.2021 kl. 21:12
Aftaníossar Donalds Trumps sem brutust inn í þingsalinn í Washington fá áreiðanlega mjög þunga dóma.
FBI óskar eftir aðstoð almennings við að bera kennsl á þá sem brutust inn í þinghúsið
Aftaníossinn með hornin þekktur fyrir að predika samsæriskenningar hægriöfgasamtakanna QAnon
16.2.2011:
"Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði nímenningana svonefndu af ákæru fyrir brot gegn stjórnskipan ríkisins og æðstu stjórnvöldum þess með því að fara inn í Alþingishúsið og upp á þingpallana þar.
Brot gegn því ákvæði hegningarlaganna varðar allt að ævilöngu fangelsi ef það er mjög alvarlegt."
"Ákærðu, sem voru óvopnuð, fóru í hópi 20-30 manna inn í Alþingishúsið og var förinni heitið á þingpallana (eins og beinlínis er tekið fram í ákærunni) en ekki inn í þingrýmið."
Sýknuð af ákæru fyrir brot gegn Alþingi
Þorsteinn Briem, 7.1.2021 kl. 22:50
Borgþór Jónsson, 4 látnir létust þá friðsamlega - hmm.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 8.1.2021 kl. 00:29
Sæll og blessaður, og gleðilegt ár.
Trum,p hefur aldrei haft Rinoana, flokks eigendurna með sér.
Hann hefur haft fólkið með sér.
slóð
Jæja,. Nú hefur Trump alla Rinonana, Nashyrningana, flokkaeigendurna með staðfest brot, milljónir vitna, dómstóla sem ekki virka, og þá segjum við, hvað gerir Trump nú? Trump er forseti, æðsti yfirmaður hersins.
8.1.2021 | 14:49
Egilsstaðir, 08.01.2021 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 8.1.2021 kl. 15:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning