Barr er enn Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, þar eð Trump hefur ekki enn formlega samþykkt afsögn hans -- hinn bóginn var reiknað með því að Barr mundi hætta síðan Barr við sl. mánaðamót lísti því yfir að Dómsmálaráðuneytið hefði ekki fundið sannanir fyrir víðtæku kosninga-svindli.
--En yfirlýsingar Barrs í viðtölum þá strax í kjölfarið voru þess eðlis.
Að fullkomlega augljóst var þá þegar, Trump mundi aldrei fyrirgefa honum.
- M.ö.o. Barr virtist klárlega hafa ákveðið að hætta í ríkisstjórninni.
Vart geti annað verið! - Færslan mín frá 2/12 sl: William Barr dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segist ekki hafa séð nokkrar sannanir þess að víðtækt kosningasvindl hafi breytt niðurstöðu forsetakosninganna í Bandaríkjunum! Er Barr að yfirgefa Trump?.
--Fréttir um nýjustu yfirlýsingar Barr!
Barr, on his way out, breaks with Trump on Hunter Biden and election fraud
Barr dismisses calls to seize voting machines in rebuke to Trump
- Barr said the probes into the younger Biden are already being capably handled by attorneys within the Department of Justice.
Barr:
I think to the extent theres an investigation, I think that its being handled responsibly and professionally currently within the department,
To this point I have not seen a reason to appoint a special counsel, and I have no plan to do so before I leave. - And with Trump mulling extreme actions to investigate claims of widespread voter fraud, including the use of an executive order to seize voting machines the presidents lawyers say are likely to contain evidence of manipulation, Barr made clear he isnt on board.
--Barr:
I see no basis now for seizing machines by the federal government wholesale seizures of machines by the federal government, - Barr also scoffed at another idea Trump has been considering at a series of White House meetings: appointing one his most confrontational and controversial attorneys, Sidney Powell, as a special counsel to investigate election fraud.
--Barr:
If I thought a special counsel at this stage was the right tool and was appropriate, I would name one, but I haven't and I'm not going to, - Barr said he hopes that Biden would refrain from meddling into any investigation related to his son and would allow such probes to proceed freely.
--Barr:
Im hoping that the next administration handles that matter responsibly,
Trump getur líklega ekki formlega skipað nýjan Dómasmálaráðherra.
Áður en Trump sjálfur lætur formlega af embætti forseta Bandaríkjanna!
Ég er ekki viss - að staðgengill dómsmálaráðherra -acting- hafi öll sömu völd!
Bendi á að án vafa - mundi dómari fást til að setja, lögbann á tilraunir til slíks, lögtaks.
Enda væri slík aðgerð án fordæma, óvíst ráðuneytið hefði hreinlega - laga-heimild til slíks.
--Efa að nægur tími sé eftir, fyrir lögtaks-kröfu og síðan dómsmál um heimild ráðuneytisins til slíks, til að klárast áður en Trump hættir sem forseti.
Vart getur nokkur maður efað - Barr sé rækilega búinn að brenna allar brýr gagnvart Trump!
Hvað getur Barr gengið til?
Augljóslega er Barr að stökkva frá borði!
Maður verður að reikna með því - Barr hafi ákveðið, Trump hafi engan séns eftir.
Síðan má velta því fyrir sér hvort Barr hafi meir en það í huga!
- Barr klárlega skapar fjarlægð milli sín og Trumps.
- Þar með, fyrrir sig ábyrgð.
--Þ.e. kannski áhugaverðasta spurningin.
Að Barr virðist fyrra sig ábyrgð!
Barr m.ö.o. er hugsanlega að meta svo.
--Trump ætli að gera e-h.
Sem Barr vill ekki taka þátt í!
Ég held að -- það hljóti vera svo.
Barr meti svo, Trump eigi ekki séns.
--Það útskýri, af hverju barr vill ekki taka þátt.
Það gæti einnig hugsast, það eitthvað Trump íhugar.
--Sé afar ólöglegt.
--Sem útskýri ef Barr meti Trump hafa tapað þegar, af hverju Barr vill fjarlægð.
Þetta eru auðvitað vangaveltur - eina sem er á tæru, Barr ákvað að yfirgefa skip.
Niðurstaða
Ef Barr var ekki þegar hataður af -- Trumpurum, þá er hann það líklega eftir sínar nýjustu yfirlýsingar. Ákvörðun Barr, ber að skoðast sem sennilegt mat Barr á því, að Trump eigi ekki möguleika til þess, að halda áfram sem forseti.
Það sé líklega af hverju Barr hafi ákveðið, að hefja sína persónulegu uppreisn gegn Trump.
Allt annað sem ég varpa fram, eru vangaveltur.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 856028
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning