Í ljósi þess, að Trump heldur sig enn við þá sögu -- kosningunum hafi verið stolið, og hans persónulegi lögfræðingur, talar enn um að berjast til hins síðasta fyrir dómstólum.
--Er óhætt að segja að ummæli William Barr í viðtali hafi vakið rokna-athygli!
Ummæli Barr!
- To date, we have not seen fraud on a scale that could have effected a different outcome in the election, ...
- Most claims of fraud are very particularized to a particular set of circumstances or actors or conduct. They are not systemic allegations and. And those have been run down; they are being run down, ....
- There's been one assertion that would be systemic fraud and that would be the claim that machines were programmed essentially to skew the election results. And the DHS and DOJ have looked into that, and so far, we havent seen anything to substantiate that,
- Theres a growing tendency to use the criminal justice system as sort of a default fix-all, and people dont like something they want the Department of Justice to come in and investigate,
Skv. orðum Barr, hefur ráðuneytið rannsakað þau mál sem þeim hafa borist -- samanlagt virðast þau mál, vega einhver þúsund atkvæði.
--Langt frá því sem þarf til að breyta niðurstöðum kosninga - í einstöku fylkjum.
Barr Says DOJ Hasnt Uncovered Widespread Voting Fraud
Barr: No Evidence Of Fraud Thatd Change Election Outcome
Þegar ummæli Barr's eru höfð til hliðsjónar við -- ítrekuð töpuð dómsmál.
--Að tilraunir Trumps til að sína fram á glæpsamlega hegðan í tengslum við kosningarnar, hafa fram til þessa -- fullkomlega mistekist.
- Þá er erfitt að sjá að Trump eigi nokkurn minnsta möguleika að hafa erindi sem erfiði úr því sem komið er.
Trump var auðvitað reiður -- en einhvern veginn finnst mér ummæli hans sérkennileg:
This is total fraud, -- Trump told Fox News on Sunday. -- And how the FBI and Department of Justice -- I dont know. Maybe they are involved.
--Íjar að því greinilega, að William Barr sé hugsanlega hluti meints samsæris. En Barr fer fyrir ráðuneyti Dómsmála!
- Farinn að ásaka hluta eigin ríkisstjórnar -- virðist afar farsakennt.
Rudy Guilani mótmælti einnig Barr:
With all due respect to the Attorney General, there hasnt been any semblance of a Department of Justice investigation, -- We have gathered ample evidence of illegal voting in at least six states, which they have not examined, -- hasnt audited any voting machines or used their subpoena powers to determine the truth.
--Sé ekki betur, Guilany - fullyrði Barr ljúga.
En Barr segir ráðuneytið hafa rannsakað ásakanir tengdar - kosningavélum, og ekki fundið gögn sem styðja slíkar ásakanir.
Niðurstaða
Ég hef ekki á nokkrum punkti haft nokkra hina minnstu trú á því að -- kosningin hafi verið spillt með þeim hætti að hafi nokkur áhrif á megin úrslit.
Allt sem ég sé virðist staðfesta þá niðurstöðu - sbr. röð dómsmála er Trump framboð hefur tapað, í engu þeirra hafi Trump framboði tekist að sanna nokkra af þess megin ásökunum -- og nú virðist mér Barr, eiginlega endanlega staðfesta að ekkert sé að marka staðhæfingar um víðtækt svindl!
Bendi sérstaklega á loka-ummæli Barrs, þ.s. Barr bendir á að það sé vaxandi vandamál, að ætlast til þess að Dómsmálaráðuneyti rannsaki það -- sem fólk sé óánægt með!
- Hann eiginlega getur ekki sagt mikið skýrar án þess að segja beint, Trump sé bara tapsár.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sem loka augunum og eyrunum sjá vitanlega engin gögn.
Theódór Norðkvist, 2.12.2020 kl. 07:00
Og allir eru mað nema þið :)
Einar Björn Bjarnason, 2.12.2020 kl. 09:38
Smá endurmenntun fyrir þig, alveg ókeypis. Næsta námskeið mun kosta 15.000 kr.
PURE EVIL: Democrat Operatives in Michigan and Georgia Tampered with Military Ballots — Filled Out New Ones 100% MARKED FOR JOE BIDEN
Theódór Norðkvist, 2.12.2020 kl. 10:37
Þetta er bara eitt dæmi af sennilega hundruðum, ef ekki þúsundum, sem hafa komið frá vitnisburðum undir áhættu á fimm ára fangelsisrefsingu fyrir að bera ljúgvitni.
Theódór Norðkvist, 2.12.2020 kl. 10:39
Til er lögmál sem kallast benford law. Þeir sem þekkja það vel og notuðu það í síðastliðnum kosningum telja eitthvað mikið gruggugt á ferðinni.
https://towardsdatascience.com/benfords-law-a-simple-explanation-341e17abbe75
Loncexter, 2.12.2020 kl. 16:51
Í Michigan voru núna vitnaleiðslur fyrir nefnd öldungadeildarþingmanna https://www.pscp.tv/w/1RDGlPjNXkgGL
Hér eru einnig eiðsvarinn vitnisburður flutningabílstjóra og ökumanns fyrir póstinn um meðferð atkvæða https://www.youtube.com/watch?v=av-yC4mR5xo
Jörundur Þórðarson, 2.12.2020 kl. 18:24
Langlíkegast er að Barr sjái það fyrir sér að ekki verði hægt að hnekkja úrslitum kosninganna og vilji stökkva frá borði í tíma frekar en að sökkva með Trump.
Ómar Ragnarsson, 2.12.2020 kl. 22:33
Bandaríkin eru sem sagt ekki lýðræðisríki, að mati mörlenskra aftaníossa Donalds Trumps.
Þorsteinn Briem, 2.12.2020 kl. 23:12
Ómar Ragnarsson, örugglega rétt hjá þér.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 3.12.2020 kl. 00:11
Theódór Norðkvist, sprenghlægilegar ásakanir augljólsega algerlega fullkomlega lognar. "Þetta er bara eitt dæmi af sennilega hundruðum, ef ekki þúsundum, sem hafa komið frá vitnisburðum undir áhættu á fimm ára fangelsisrefsingu fyrir að bera ljúgvitni." Það eru mörg vitni þess, að Trump-tengdir hafi hótað fólki lífláti - meiða fjölskyldu þeirra jafnvel börn; undir slíkum hótunum er fólk til í að ljúga. Hérna er frásögn Repúblikana -- sem segir frá slíkum hótunum, er m.a. var beint gegn hans fjölskyldu og börnu: : Trump tries to drum out GOP election officials who won’t play his games. Það sem virðist tengjast Trump, virðist vera stórhættuleg fasistahreyfing. Það virðist ljóst, hvert sinn er Trump -- nefndi hann óttaðist um öryggi einhvers tiltekins, var það í reynd -- líflátshótun beint að embættismanni meðal Repúblikana. Trump hefur alltaf -- sakað aðra um að gera þ.s. hann sjálfur gerir -- þ.e. nánast hægt að taka því sem sjálfgefnu, að ef Trump ásakar einhvern um meintan glæp X -- sé Trump sjálfur sekur um það. Þetta er klassísk -diversion tactic- þ.e. grugga vatnið, með því að ásaka fyrst, verði ásakanir beindar gegn hoonum sjálfum -- síður trúverðugar er þær koma fram í augum almennings. Trump má eiga hann kann alla slíka klæki út í eitt.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 3.12.2020 kl. 00:20
Loncexter, ég hef séð slíkar ásakanir, þær standast ekki minnstu skoðun -- auðvelt að útskýra með því einu, að Biden framboð að sjálfsögðu beitti klassískir marketing tactic þ.s. að -- fókusa fjármuni þ.s. mest von var um að vinna atkvæði sem 2016 féllu til Trumps. Biden er Kaþólikki, tekur trúna alvarlega -- -- hann rökrétt beinir mestum fjárhæðum, og öðrum aðferðum, þ.s. fleiri atkvæði eru er féllu til Trumps 2016 en þ.s. þau voru færri; því þ.e. rökrétt aðferð ef þú vilt vinna nægilega mörg atkvæði af Trump miðað við 2016 svo þú getir snúið fylkinu.
--Þ.s. menn eru að sjá, er vísbendingar hvar Biden framboð einbeitti kröftum sínum, og ef menn hugsa þetta frá eðlilegu markaðs-sóknar-módeli verður dæmið fullkimlega rökrétt. Og í engu auglljóslega undarlegt -- -- ég legg til að menn gleymi þessum aðferðum strax.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 3.12.2020 kl. 00:27
Einar þú ert nú meiri bullukollurinn. Ég gæti sett hérna hundrað vefslóðir sem benda sterklega til kosningasvindls, en í staðinn fyrir að svara þeim rökum sem þar væru sett fram, myndir þú skjóta sendiboðann. Þ.e. afskrifa slóðirnar af því þær væru frá einhverjum hægriöfgasíðum.
Þess vegna skal ég koma með frétt frá CNN. Þar koma fram ásakanir um kosningasvindl. Ekki af hálfu Demókrata, því CNN er málgagn Demókrataflokksins. Af hálfu Hugo Chávez. Hvernig tengist það kosningunum í BNA 2020? Jú, þarna í Venesúela var nákvæmlega sami hugbúnaðurinn notaður og var notaður í kosningunum 2020.
CNN: Chavez was losing on election night & used Smartmatic to switch votes & won the next day
Þetta mál þarf einfaldlega að rannsaka ofan í kjölinn. Ef það er ekkert svindl, eins og þú heldur fram, þá þurfa Demmar ekkert að óttast. Þá þurfa Rebbar og sennilega ég líka, að éta ýmislegt ofan í sig. Ég ætla samt ekkert að fullyrða, en þar sem er reykur þar er eldur.
Þessar niðurstöður, ef þær eru réttar, eru einfaldlega að brjóta það mörg lögmál tölfræðinnar, að ég get ekki séð að þær fái staðist. Að litlaus persónuleiki eins og Biden fái 16 milljón fleiri atkvæði en Obama, er ekki mjög líklegt og enn ólíklegra að hann hafi sigrað þann sitjandi forseta sem fékk fleiri atkvæði í endurkjöri en nokkur annar sitjandi forseti í sögu BNA.
Eins að í öllum þessum sveifluríkjum hafi Trump verið talsvert yfir, en Biden á að hafa tekist að snúa taflinu sér í vil í þeim öllum! Yeah, right. Að lokum þá stóð Hillary sig betur en Biden alls staðar nema í ákveðnum spilltum Demókratasýslum, þar sem Demmar höfðu bestu möguleikana til að fúska með atkvæðin.
Theódór Norðkvist, 3.12.2020 kl. 15:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning