27.11.2020 | 14:46
Í fullri kaldhæðni getur verið að Trump-fanar séu að skaða möguleika Repúblikana til að halda meirihluta í Öldungadeild Bandaríkjaþings!
Málið sem hefur komið upp, tengist fullyrðingum Trumps um spilltar kosningar í Georgiu.
--Bendi á endurtalið hefur nú verið í Georgiu - tvisvar.
3-talningar hafa ekki leitt til sigurs Trumps.
Naumur meirihluti Biden's hefur haldið!
**Sem stoppar ekki Trump í því samt sem áður staðhæfa ferlið -- spillt.
Kelly Loeffler sækist eftir kjöri til Öldungadeildar!
Harðkjarna-Trump-fanar eru nú að hóta að hundsa kosningar til öldungadeilar í Georgiu!: Trumps conspiracies have MAGA world talking Georgia boycott
- Skv. harðkjarna-línunni, eru þau Kelly Loeffler og David Perdue, ekki fullnægjandi þeim nákvæma staðal sem harðkjarna-fanar halda uppi.
--M.ö.o. ekki nægilega nákvæmlega holl Trump. - Harðkjarna-fanar mæla einungis hollustu sem mikilvæga.
--Ekkert annað skipti máli, en nákvæme hollusta við Trump.
Málið virðist að -- harð-kjarna-fanar heimta það að Loeffler og Perdue, heimti rannsókn á kjörinu í Georgiu.
--Þ.e. barátta nú upp sæmilega brekku, eftir 3-talningar.
- Bendi að auki á, Trump hefur nú tapað öllum dómsmálum tengdum Georgiu kjörinu.
En það skiptir ekkert annað máli hjá harðkjarna fönum - en hlýðni við Trump.
--Einungis hún sé mælikvarði á ágæti viðkomandi.
Whenever you have a close election, any distraction can be decisive, and by all accounts, the runoffs in Georgia are going to be close, just like they were in November, -- I think Republicans need to focus the runoffs squarely on stopping Joe Biden's agenda. If it's about Trump and conspiracy theories, that only divides our party and emboldens Democrats.
--said Alex Conant, a political strategist and the former communications director for Sen. Marco Rubios presidential campaign in 2016.
Enn frekar:
Debbie Dooley, a founder of the Tea Party movement in Atlanta and vocal Trump supporter: she called the chatter about boycotting the race the - most asinine thing I've ever seen in my life. -- Thats like cutting off your nose to spite your face, -- The Republicans have to win one of those seats. If Democrats win both of those seats, if you boycott the runoff or you write in names, you are giving Democrats control of the Senate and they will have total control of the government.
Málið með harðkjarna-Trump-fana, þeir eru ekki raunverulega -- Repúblikanar.
--Málið sé Trump - Trump, einungis Trump!
Mike Rothschild, a writer and researcher on conspiracy theories who is working on a book about QAnon:
Pragmatism, may not be enough to sway conspiratorially minded Trump supporters. -- They're still so very deep in the mythology and the conspiracies and the double dealing and the chicanery, -- It's like they can't get out of their own way to see what an opportunity they have here, and how bad it will be for them if things go wrong.
--Harðkjarna-fanarnir séu sem sagt, tíndir inni í eigin - fræðum.
Þeir hafi misst sjónar á veruleikanum -- tíndir inn í eigin ímyndunarheimi samsæra.
Haft eftir einum harðkjarna-fananum!
Some leaders in GA & National GOP complain I am hurting chances of @KLoeffler &@sendavidperdue to win runoff & save Senate control, --Wood tweeted on Wednesday to his 613,000 followers.-- They are ones hurting those chances by failing to publicly demand investigation of fraud & special session of legislature. Look in mirror.
Sem sagt, fanarnir krefjast þess að -- kandidatarnir taki upp þeirra kröfu.
Og hóta að tryggja að þau tapi kjörinu gegn Demókrata-kandidötum.
--Ef Loeffler og Perdue, samþykkja ekki kröfu -- hörðu fananna.
Það áhugaverða við þetta -- að Trump fanar virðast sjálfir klofnir í málinu!
--Donald Trump Jr. sagði eftirfarandi!
Im seeing a lot of talk from people that are supposed to be on our side telling GOP voters not to go out & vote for @KLoeffler and @Perduesenate. That is NONSENSE. IGNORE those people,
Maður mundi ætla að sonur Trumps -- hefði áhrif.
--En, umtalið virðist drifið af margvíslegum öðrum sjálf-skipuðum talsmönnum, fan-hópanna.
- Eins og að rótæklingarnir er tengjast Trump - séu að klofna í margvíslegar -- enn róttækari hópa.
Áhrifamikil hvatningar-aðili virðist vera lögfræðingurinn Sidney Powell sem varði Flynn, og tók þátt í sumum þeirra dómsmála sem Trump - beitti gegn kosningunni.
--Powell, virðist hafa mikið álit meðal Trump-fana.
Spurning hvort að inn í málið spili - keppni milli, rísandi stjarna meðal - Trump-fana, sem keppa sín á milli um hylli og stuðning meðal Trump-fana.
--Keppnin snúist m.a. um -- hollustu-keppni, m.ö.o. hver geti sínt mesta.
Þannig keppni, gæti verið að leiða til þess - að menn leggist á allra smæstu smá-atriði, íkji þau upp í hæstu hæðir.
--Sama tíma, klofni heildar-hópurinn upp í fylkingar, milli slíkra - vonar-stjarna.
- En sú keppni, geti einnig verið að leiða til þess.
- Að Trump-fanar tínist í smá-atriðunum.
--Missi þannig sjónar á heildarmyndinni!
Það væri rosalega fyndið -- ef Trump-fanar sjálfir, gefa Öldunga-deilina til Bidens.
Niðurstaða
Það róttæklinga-kraðak sem hefur safnast í kringum Trump, virðist ekki neitt smáræðis skrítinn hópur. Eignlega minnir þetta mig mest á -- kommana í gamla-daga.
En þeir virtust nær alltaf klofnir í ótal fylkingar.
Eitthvað svipað virðist vera að þróast meðal - Trump-fana hópa.
Í keppni um athygli, leitist rísandi vonarstjörnur fyrir leiðtoga-hlutverk innan hópsins, til að höfða til athygli þeirra - með því að keppa um það, hver þeirra gangi lengst í Trump-hollustu.
Frétt Politico gefur vísbendingar um að - Trump-fanar séu að tínast í auka-atriðum.
Missa þannig sjónar á heildamynd.
Það verður áhugavert að sjá hvernig kjörið um sætin 2 í Öldungadeildinni fer fyrstu vikuna í janúar. En ef fanarnir fæla fylgi frá vonarstjörnum Repúblikana, vegna deilna um keisarans skegg -- þá væri það ekki neitt smáræðis fyndið.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjáum til 14 des. Þá vitum við hvor verður forseti.
Ef Trump, þá verður þetta afslappað.
Ef Biden, þá verður skyndilega mjög mikilvægt að hafa eins marga Repúblikana í Öldungadeild og hægt er. Og það eru ekki bara Trumpistar sem vita það. Ef ekki, þá vita þeir vel að þeir lenda í *vondum* málum.
Allt fyrirsjáanleg mál.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.11.2020 kl. 23:40
Ásgrímur Hartmannsson, þ.e. ekkert ef - Biden er réttkjörinn án nokkurs vafa. Öll sagan um stolnar kosningar er skáldaga. Trump er búinn að gefast upp. Einungis nú að leika leikrit fyrir fanana, svo þeir haldi áfram að gefa honum peninga -- til þess að Trumpi haldi sjó fjárhagslega nk. 4 ár - meðan hann við og við þykist ætla í framboð.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 28.11.2020 kl. 03:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning