Það virðist augljóst, Trump var að þessu til að -- efla ímynd þá að hann væri á batavegi. En vitum við hvert ástand hans er? En sá lyfjakokteill honum er gefið, vekur spurningar. Það sama á við viðurkenningu lækna að Trump hafi á tímabili á Sunnudag og Laugardag, verið veitt öndunar-aðstoð; það hljómar meir í þá átt að Trump sé raun í -- gjörgæslu.
Trump er þó greinilega með meðvitund, Trump er líklega ekki persóna er -- hlíðir fyrirmælum.
Stuðningsmenn Trumps fyrir utan Walter-Read hersjúkrahúsið á Sunnudag!
Trump í bifreiðinni á Sunnudag meðan ónefndir óku honum
Ein mikilvæg spurning uppistandandi -- hvenær Trump vissi hann var veikur: Læknir Trumps segir COVID greiningu Trumps 72klst. gamla, frammi fyrir blaðamönnum á laugardag --> Risahneyksli gæti blasað við, var Trump ofurdreifari í 2 daga áður hann lét vita? Væri glæpsamlegt!.
Trump tilkynnir sig veikan rétt fyrir 5 á föstudagsmorgun - um kvöldið var hann færður á Walter-Read!
What we know and still don't know about Trump's fight with coronavirus
Former Baltimore Health Commissioner Leana Wen, a well-known public health expert, said Trumps rapid progression from diagnosis to severe symptoms is highly unusual:
- The average time between symptom onset and having shortness of breath and other respiratory symptoms, it's five to eight days,
- For that to happen all within one day, either the President had an extraordinarily high viral load, or there's something about the time course that is off.
Nákvæmlega, þetta styður það að Trump hafi verið orðinn veikur á miðvikudag!
Það sé annars afar sérkennilegt, ef það ætti vera svo - fyrstu einkenni komi fram á föstudag, hann sé færður á sjúkrahús sama dag um kvöld.
--Sú skýring gangi eiginlega ekki upp, eins og bent er á.
Hvað þíði það, ef Trump mætti - vísvitandi veikur á fund með stuðningsmönnum, síðan visvitandi veikur á fund fjár-aflamanna?
--Ef einhver þeirra deyr, ef hægt er að sanna Trump -- mætti á þá fundi, vitandi hann væri dreifandi hættulegri veiru; þá er hægt að gera hann skv. lögum bandar. a.m.k. að einhverju leiti persónulega ábyrgan - fyrir dauða sérhvers þeirra, hægt væri að tengja við að hafi smitast af hans völdum.
Var Trump að anda frá sér sýklum í hverjum andardrætti er hann talaði við stuðningsmenn?
Myndin er tekin á Trump-rally í Minnesota
Ökuferð með Trump hefur verið gagnrýnd - út af því, að ef þeir sem voru með honum voru ekki full-varðir sbr. í nokkurs konar geim-búningum, þá voru þeir mjög líklegir að hafa smitast; þá vaknar sú spurning hvort Trump fyrirskipaði þeim að aka sér - eða buðust þeir til þess?
Trump criticised for drive-by visit to thank supporters
- Every single person in the vehicle during that completely unnecessary presidential drive-by just now has to be quarantined for 14 days,
- They might get sick. They may die. For political theatre. Commanded by Trump to put their lives at risk for theatre. This is insanity.
--Orð höfð eftir Dr. James Philipps, sem er einn af starfandi læknum við - Walter-Read. Einnig prófessor við George Washington University.
- En þetta stunt er greinilega ekkert meira en -- pólitískt leikrit.
Og þ.e. augljóslega rétt, að þeir sem voru með honum í bifreiðinni.
Settu sig hugsanlega í persónulega hættu, í tengslum við pólit. leikrit.
Lyfjakokkteill sá er Trump fær hefur vakið athygli: Trump's medical team briefing reveals things are worse than we knew.
- Hann fær Remdisivir - sem er ekki sérdeilis óvenjulegt, en er gefið á sjúkrahúsum til að bæta bata-horfur sjúklinga sem eru verulega veikir af kófinu. Hinn bóginn ekki sannað óhyggjandi það minnki dánarlíkur.
- Trump fær, Dexamethasone -- þessi steri er notaður ef sjúklingur er í öndunarnauð eða í hættu á öndunarnauð - þ.e. varað við því að nota hann í öðrum tilvikum af Lyfjaeftirliti Bandar., því honum fylgja hugsanlegar aukaverkanir er geta skaðað lungnastarfsemi. Því ekki gefinn, nema brín ástæða sé til.
--Læknar Trumps hafa viðurkennt, hann hafi fengið öndunar-aðstoð, en ekki er vitað nákvæmlega hve lengi og akkúrat hvenær.
En ef Trump hefur verið að fá öndunar-aðstoð, þá hljómar þetta ákaflega alvarlegt, eða hvað? - Það var viðurkennt á sunnudag, Trump hafi fengið -- tilrauna-lyf sem ekki hefur enn verið viðurkennt, framleitt af Regeneron Pharmaceuticals. Að sögn lyfjafyrirtækisins, er lyfinu ætlað að styrkja ónæmiskerfið.
--En hvenær byrja menn að gefa forseta-Bandaríkjanna, lyf sem ekki er enn fullprófað?
Það hljómar eins og örvænting, að gera forsetann að -- lab-rat. Ég meina, það hljómar ekki vel.
Það hefur verið tal um að hleypa forsetanum heim hugsanlega í dag: Sjálfsagt er tæknilega hægt að breyta forseta-íbúðinni í Hvíta-Húsinu í hátækni-sjúkrahús, ef menn punga í það nægum peningum.
- En ef hann er í normal-tímalínu sjúkling er hefur farið á sjúkrahús vegna kófsins.
- Þá tekur það margar vikur að ná sér - þannig viðkomandi sé raunverulega nægilega hress, til að geta hafið vinnu.
- Þar fyrir utan, er alltaf einhver hópur sem er mun lengur að ná sér.
Sama tíma tek ég eftir: Biden er að auka fylgi sitt þessa dagana, fylgi Trumps að minnka!
--Sveiflan er ekki neitt risastór - þetta auðvitað ítir á Trump!
Spurningar vakna einnig um hlutverk: Pence.
En honum ber að taka yfir ef forsetinn getur ekki gegnt embættis-skildum!
En Trump getur verið tregur til að gefa embættis-hlutverk eftir!
--Ætti þá Pece, að fremja hallar-byltingu í Hvíta-húsinu?
- Það gæti komið að þeirri spurningu -- ef Trump er rökrétt áfram óvinnufær dag eftir dag eftir dag, og ef það þíðir -- að fylgis-leki heldur áfram, meðan ef það einnig þíði Biden sé samtímis að bæta sitt fylgi.
En varaforseta ber að taka yfir - ef forseti er sannarlega óvinnufær!
Hann væri þá einungis í - cartaker role - ef búist væri við forseti næði sér síðar.
Niðurstaða
Dramað í tengslum við forsetatíð Trumps hefur magnast í hæstu hæðir síðan Trump var færður á Walter-Read. Nú ganga vangaveltur um allar jarðir. Sérfræðingar benda á að yfirlýsingar lækna stangast á. Samtímis virðist tímaramminn uppgefinn - ekki heldur ganga upp.
--Það styður það að Trump hafi raun orðið veikur á miðvikudag.
- Eins og læknir Trump sagði, er síðar var borið til baka: Pres. Trump's physician says he is "extremely happy" with Trump's progress, 72 hours into COVID-19 diagnosis.
Einmitt atriðið með 72klst. er vakti athygli, þ.s. það þíðir Trump varð veikur á miðvikudags-morgun, þá að hann mætti veikur á Rally síðar sama dag í Minnesota, síðan að hann mætti veikur á fjáröflunarmálsverð í Bedminster!
--Sérstaklega Bedminster, var Trump án grímu nær 2 metrum í ca. klukkutíma margvíslegum aðilum, ræddi við nokkurn fjölda þeirra einslega: Það virðist næsta öruggt ef Trump mætti þar veikur, hann hafi smitað fjölda manns þar. - Það eru ekki fátæklingar er þar mættu, þ.s. það kostaði 250þ.$ að sitja við háborðið með Trump -- ef einhverjir þeirra veikjast alvarlega eða jafnvel deygja; gæti þetta því haft afleiðingar fyrir Trump.
Eins og ég benti á, væri glæpsamlegt athæfi.
Ég skil gangrýni á stund Trumps - að láta aka sér í ásýnd aðdáanda er mætti fyrir utan Walter-Read, en þ.e. að sjálfsögðu rétt gagnrýni. Ef enginn í bílnum var þannig búinn, að þeir væru alveg einangraðir frá Trump. Var Trump hugsanlega að stofna lífi þeirra í hættu.
--Fyrir bersýnilegt stunt. Þess vegna tek ég undir orð James Philipps: Madness.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:54 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 859349
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning