11.9.2020 | 21:42
Úkraínumaður sem útvegaði Rudy Guilani og nokkrum þingmönnum vinum Trumps - gögn er áttu að styðja harðar ásakanir á Biden; reynist rússneskur njósnari!
Þetta er sennilega magnaðasta afhjúpun vikunnar, að Andrii Derkach - þingmaður á þingi Úkraínu, er veitti Rudy Guilani aðstoð við meinta afhjúpun mála tengdum syni Joe Biden, Hunter Biden - mál er átti skv. ásökunum lykta af spillingu.
--Sé nú fordæmdur af bandarískum stjórnvöldum sem rússneskur njósnari!
Treasury sanctions Ukrainian politician: The US Treasury on Thursday imposed sanctions on a Ukrainian politician -- an active Russian agent. US Treasury - gaf út gagn, sjá hlekk, þ.s. Derkach er sakaður um að hafa verið, virkur rússneskur njósnari árum saman!
Derkach, a Member of the Ukrainian Parliament, has been an active Russian agent for over a decade, maintaining close connections with the Russian Intelligence Services. Derkach has directly or indirectly engaged in, sponsored, concealed, or otherwise been complicit in foreign interference in an attempt to undermine the upcoming 2020 U.S. presidential election. Todays designation of Derkach is focused on exposing Russian malign influence campaigns and protecting our upcoming elections from foreign interference. This action is a clear signal to Moscow and its proxies that this activity will not be tolerated. The Administration is working across the U.S. Government, and with state, local, and private sector partners, to make the 2020 election secure.
Haft eftir fjármálaráðherra Bandaríkjanna!
Steven T. Mnuchin: Andrii Derkach and other Russian agents employ manipulation and deceit to attempt to influence elections in the United States and elsewhere around the world, -- The United States will continue to use all the tools at its disposal to counter these Russian disinformation campaigns and uphold the integrity of our election system.
Þetta er allt ákaflega forvitnilegt!
- Andrii Derkach hefur verið að afla Rudy Guilany gagna, er áttu að afhjúpa meinta spillingu tengda Joe Biden og syni hans -- þessi afhjúpun fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hlýtur að sjálfsögðu að kasta rýrð á þau gögn.
- Þar fyrir utan, veitti Andrii Derkach gagna til - þingnefndar skipuð bandamönnum Trumps, er stóð í rannsókn, m.a. á þeirri rannsókn sem Trump lenti í sjálfur -- tilraun til að kasta rýrð á rannsókn Robert Mueller.
Þessi afhjúpun hlýtur þá einnig að kasta nokkurri rýrð á niðurstöður þeirrar nefndar.
Hver er mín tilfinning eftir þessa afhjúpun?
Undirstrikun þeirrar tilfinningar minnar er hefur vaxið stig af stigi -- að núverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna, sé samsafn fífla.
Rússland er að spila með þessa drengi -- eins og fiðlu.
Hver rússneski agentinn eftir annan -- kemur fram.
Og þeir gleypa í sérhvert sinn -- allt hrátt.
--Nema nú allt í einu eins og Mnuchin, sé farinn að hugsa sinn gang.
--Best að kannski, skapa smá fjarlægð milli mín.
Og þess disaster sem er núverandi ríkisstjórn!
En hvað með Rudy Guilani?
Vegferð hans er orðin stórskrítin, var áður vinsæll borgarstjóri.
- En nú augljóslega þurfa menn að spyrja sig, hversu nátengdur hann sjálfur er orðinn þeim rússn. agentum, sem hann hefur verið í tygjum við.
Eiginlega komið að því að menn spyrji sig -- landráð?
En annaðhvort áttaði hann sig ekki á því, að rússn. leyniþjónustan væri að spila með hann.
Eða, hann er sjálfur kominn á bóla kaf!
Mig grunar, að eftir að ríkisstjórn Trumps er fyrir bý.
Sé algerlega óhjákvæmilegt, að bandar. saksóknara-yfirvöld beini spjótum sínum að Guilani.
--Þá væntanlega kemur í ljós, hvað hann veit um Donald Trump.
Niðurstaða
Ég er eiginlega farinn að telja dagana, þegar það samsafn - trúar róttæklinga en einn ráðherra ríkisstjórnar Bandaríkjanna, Pompeo og varaforsetinn Pence, teljast til trúarbragða er trúa á svokallaðan -- efsta dag; þegar guð á að velja hina blessuðu út fordæma rest.
Þetta sé trúarróttækni það ofstækisfull, ástæða sé að spyrja sig hvort slíkt fólk yfirhöfuð á erindi inn í sjálfa ríkisstjórnina. Þar fyrir utan eru þarna samsæriskenningasinnar, ofstækisfullir Kína-hatarar, einbeittir afneitarar á hnattrænni hlýnun.
--Heilt yfir, ríkisstjórn er einkennist af ofstæki af margvíslegu tagi.
Eins og nýjasta dæmið sýnir, virðast rússnesk stjórnvöld - fara létt með að spila með þetta lið, eins og fiðlu; m.ö.o. þeir virðast kaupa allt hrátt sem þeim sé rétt.
Það verður góður dagur þegar Biden vinnu í nóv. nk.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ekki þar með sagt að einhver heilög orð seu að streyma frá Usa eða Angelu Merkel.
þegar að kemur að Usa og Uk og Esb að þá stenst ekki neitt heldur er ,, orðið ,, hugsanlega, nokkuð örugglega , við höfum ohyggjandi ,, mögulega og svo má lengi telja.
þegar að Russar byðja um að sannannir séu lagðar fram, að þá eru þær ENGAR !!!!!
Þær eru í flestum tilfellum ekki til.
Hvað varðar Joe Biden.
að þá hafa 3 Russar fundist látnir með stuttu millinili þegar að Joe Biden var varaforseti !
1. Sá sem reisti RT Sjónvarpsstoðina fannst látin á Centerpoint Hotel.
Sami staður og Joe Biden for til þess að fá sér kaffi á og Center Ooint Hotel er líka til í Delaware og í heimabæ Joe Biden og notaði Joe Biden það hotel heima fyruri kostningar baráttunni.
2. Russi númer 2 fannst látin dagin 8 sem að var kostninga dagurinn og sá fannst látin í New York, en það vill hins vegar til að Joe Biden var í New York á þessum sama tíma, að halda fyirlestur daginn eftir eða 9 dags mánaðar.
3. Vitaly Curkin erindreki Russl hjá sameinuðu þjoðunum fannst líka látinn skömmu seinna og það vill nefnilega til að Joe Biden var líka í New York á sama tíma að heimsækja dóttur sína sem að var með tísku sýninug á sama tíma. Joe Biden flaug beint til Washington dc en ekki til baka til síns heima, nokkrum klukkustundum eftir að lát Vitaly Kurkin bar að garði.
Navalny ,, er Russi en af Ukrainsku bergi brotin.
Fyrir hverja var hann að stara í Russlandi ?
Hvert var hlutverk hans í Russlandi.
Af hverju er Esb svona ant um manninn sem valla geur talað né gengið.
Hvað vilja þeir fá út úr honum og á að kreista seinasta dropan úr honum rétt eins og gert var við Skripal.
Viðkomandi talar eins og það séu engnir Usa Angentar einstaðar á ferli.
Lárus Ingi Guðmundsson, 12.9.2020 kl. 13:15
Undirstrikun þeirrar tilfinningar minnar er hefur vaxið stig af stigi -- að núverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna, sé samsafn fífla.
Maðu r sem skrifar svona um æðstu stjórn Bandaríkjanna og komandi kosningar er verðskuldar sjálfur bara eitt orð.
Halldór Jónsson, 12.9.2020 kl. 16:41
Halldór Jónsson, þetta er ekki skammtíma-pæling, heldur niðurstaða skv. útilokunar-aðferðar, sbr. að allar aðrar skýringar verið íhugaðar fyrst. Einungis eftir, að þessir menn virkilega séu fífl. Bendi á ég hef fylgst með þessu fólki alveg frá byrjun þessarar ríkisstjórnar, og Trump - tja, árum áður en hann varð forseti, síðan er hann barðist fyrir því að komast í embætti, og þar á eftir hverju einasta atriði sem hann hefur framkv. og sagt í sinni forseta-tíð; heildarniðurstaða -- mennirnir séu fífl.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 13.9.2020 kl. 02:26
Lárus Ingi Guðmundsson, þetta er engin smávegis þvæla sem þú ert búinn að berja saman.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 13.9.2020 kl. 02:30
Eins og venjulega bera skrif þín með sér að þú botnar ekkert í Bandarískri pólitík.
Trump er aðskotadýr sem topparnir úr báðum flokkum eru að reyna að losna við
Og ekki bara flokkarnir heldur líka leyniþjónusturnar og eigendur fjölmiðlanna:
Þetta stafar af því að allt kerfið er sundurmaðkað af spillingu ,þar sem þessir aðilar og fleiri tengdir þeim graðga í sig skattpeningum almenning í hreint ótrúlegu magni.
Trump hefur hinsvegar aldrei verið hleyft að þessum garða sem skýrir trúlega af hverju honum er svona illa við þessa mafíu.Þarna erum við í raun að horfa á fasískt kerfi þar sem fjölmiðlar,leyniþjónustan ,flokksforystur og fjármagnseigendu taka höndum saman við að viðhalda spillingunni.
Nú kemur upp sú staða að eitt aðalgæludýrið þeirra til áratuga verður upplýst af óheiðarleika.
Kerfið er þegar ræst honum til varnar og tilkynnt að sá sem kom upp um hann sé Rússneskur njósnari og þar af leiðandi sé ekkert að marka þau gögn sem hann lagði fram.
Þar með er málið afgreitt. Ekkert annað kemst að í fjölmiðlum.
Mafían teflir nú fram frambjóðanda með langa sögu í örvæntigarfullri tilraun til að halda völdum.
Hann hefur þó þann galla að hann getur strangt til tekið varla talist meðla lifenda. En þetta gerir ekkert til af því að þeir eru búnir að planta í varaforsetaembættið manneskju sem verður eins og leir í höndunum á þeim.
Manneskju sem er svo illa séð af almenningi og Þar með talið kjósendum Demokrata að hún var langt frá því að komast í aðra umferð í forkosningunum.
Þetta verður að teljast stórkostlegur sigur lýðræðis,eða kannski einhvers annars eftir á að hyggja.
Fari eins og skoðanakannanir segja mun forseti landsins verða fylgislaus hjá almenningi.
Ef Demokratar vinna kosningarnar þá verður fljótlega við stjórnvölinn manneskaj sem hefur ekkert lýðræðislegt umboð , er eign stórkapitalsins með leyniþjónusturnar og fjölmiðla til að passa upp á sig ,líkt og Obama. Þá getur hú framið illvirki sín í hljóði eins og Obama.
Vandamál Trumps fyrir utan hann sjálfann, er að hann hefur ekkert pólitískt bakland nema eigin kjósendur. Það er mjög veikt umboð af því að kjósendur í Bandaríkjunum skifta orðið afar litlu máli.
Ef þeir kjósa Republikana eru þeir í raun að kjósa Biden og Obama enda eru þeir partur af sömu grúppu og forystuliði Demokrata.
Ágreiningur flokkanna snýr eingöngu að því hver eigi að fá stærstu fúlgurnar þegar verður borgað út.
Siðleysið er algert í þessari mafíu og skeytingaleysið fyrir lífi almennings algert.
Nú er hún búin að leggja viðskiftahömlur á Rússnesku fyrirtækin sem koma að gerð bóluefnisins þar.
Þetta er það bóluefni sem er lengst komið og er líklegast til að skila árangri.
Þetta siðlausa hyski á ekki í neinum erfiðlekum við að dæma fólk um allan heim til dauða til að geta rakað fé í eigin koffort. Það eru jú líklega 14 þúsund milljarðar í pottinu svo það er ágætlega þess virði að drepa einhvern slatta af fólki til að ná sem mestu af þeim.
Þetta er ekki bara fjárhagslegu glæpur,þetta er glæpur gegn mannkyni.
Því miður tekur okkar ríkisstjórn þátt í þessum leik.
Það er eins og hún sé að velja bóluefni með hagsmuni NATO í huga en ekki handa Íslensku þjóðinni.
Trúlega er það líka raunin.
Ráðherrarnir okkar lyfta ekki einu sinni öðru augnalokinu þegar ein af fremstu stofnunum í heiminum kemur fram með bóluefni.
Bóluefni sem er þrautreynt til margra ára og með grunn sem hefur verið rannsakaður meira og lengur en nokkur annar flokkur bóluefna.
Þess í stað hengja þeir sig á framleiðanda sem er að reyna að gera bóluefni með aðferð sem er lítt könnuð og hefur mér vitanlega aldrei leitt til bóluefnis sem er viðurkennt af WHO.
Það komu líka strax fram vandamál þegar annars stigs rannsóknin var hálfnuð.
Því er haldið leyndu fyrir almenningi hvert vandamálið var,en líklega var það alvarlegt.
Fyrirtækið hefur nú ákveðið að halda áfram þriðja stigs rannsókninni ,án þess að klára annað stigið.
"What could possibly go wrong".
Borgþór Jónsson, 15.9.2020 kl. 01:07
Úr því Lárus var að minnast á Novichok.
Eins og allir vita er Novichok eitraðast efni í heimi og tíu grömm mundu drepa alla íbúa Selfoss og næstu sveitabæja.
Lífslíkurnar eru nokkrar mínútur.
Ekki nóg með að það dræpi íbúana heldur mundi það líka drepa eða skaða varanlega alla sem kæmu þeim til bjargar.
Útlitið er því afar dökkt fyrir þá sem lenda í þessu.
Samt er staðan sú að Rússum hefur í þrígang mistekist að drepa einstaklinga með því ,þrátt fyrir að þeim sé byrlað efninu persónulega og enginn sem hefur annast þá hefur hlotið minnsta skaða.
Staðan er því nokkuð óviss
Breskir sérfræðingar sem fréttastofan hefur leitað til hafa sagt að þetta efni sé sýnilega algerlega vonlaust til síns brúks og leggja nú til að næst gefi Rússar fórnarlömbunum sprautu af bóluefninu sínu, sem þeir telja vera banvænna en Novichok.
Borgþór Jónsson, 15.9.2020 kl. 01:28
Varðandi Skripal feðginin er staðan þessi .
Eftir að Rússum hafði mistekist hrapalega með að ráða þau af dögum með eitraðasta efni sögunnar, tók Breska leyniþjónustan til sinna ráða.
Þeim rann mjög til rifja aumingjaskapur Rússanna enda kemur slíkt óorði á allar stéttina.
Þeir tóku því til sinna ráða og kláruðu dæmið fyrir þessa lánlausu félaga sína.
Skripal feðginin liggja nú í ómerktri gröf og eru nú smá saman að verða gleymskunni að bráð.
Borgþór Jónsson, 15.9.2020 kl. 01:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning