Trump heimtar greiđslur til ríkisins af sölu Tik-Tok til Microsoft! Klárlega "gaffe" hjá Trump

Skv. fréttum hefur Trump falliđ frá andstöđu viđ kaup Microsoft á starfsemi Tik-Tok innan Bandaríkjanna og Kanada!
--En óvćnt setur Trump fram fjárkröfur á hendur Microsoft!
Ađ virđist svo Microsoft fái ađ kaupa starfsemi Tik-Tok!

Eftir íhugun á málinu, virđist mér krafa Trumps!
--Skír mistök sbr. -gaffe.-
Karlinn hafi hlaupiđ á sig eina ferđina enn!

 

Donald Trump:

  1. The United States should get a very large percentage of that price because we're making it possible. Without us, you know, I use the expression, it's like the landlord and the tenant. And without the lease, the tenant doesn't have the value,
  2. Well, we're sort of in a certain way, the lease. We make it possible to have this great success. TikTok is a tremendous success. But a big portion of it in this country. It would come from the sale, yeah. Whatever the number is, it would come from the sale,
  3. I don’t mind whether it is Microsoft or somebody else . . . a very American company, -- I set a date of around September 15 at which point it’s going to be out of business in the US.

Ţetta hljómar sem skír fjárkúgun gagnvart Microsoft, er kaupir starfsemi Tik-Tok.
Í kjölfar ţess ađ Trump lýsti yfir fyrir sl. helgi ađ Tik-Tok yrđi bannađ í Bandar. 

Hann virđist segja, ađ skilyrđi ţess ađ hann aflétti bann-fyrirmćlum; sé ađ Microsoft greiđi bandaríska fé sambćrilega upphćđ stórs hlutta kaupverđs.

--Greinilega er ţađ ekki kínverski ađilinn sem greiddi ţetta.
--Heldur einungis Microsoft sem getur sinnt hgsanlega ţeirri kröfu.
Enda greiđir Microsoft fé til kínverska ađilans er rekur Tik-Tok.

Einungis Microsoft er lögađili í Bandaríkjunum, skv. ţvingun er Microsoft eini ađilinn er getur hugsanlega innt ţessa kröfu af hendi - tćknilega séđ.

  • The White House refused to say how the administration could force either one of the parties to pay the Treasury, or how such an unheard-of mechanism would work.

Tja, ţađ blasir eiginlega ekki viđ mér -- ađ Trump geti augljóslega ţvingađ Microsoft, eftir ađ ţađ kaupir Tik-Tok af ByteDance.
--Bandarískur lögađili getur ađ sjálfsögđu kćrt kröfur til dómstóla, kćrt bandaríska ríkiđ ef Microsoft telur kröfu ólöglega!

  • Líklegast er krafan einmitt ţađ.
  1. Ég mundi ćtla, ađ um leiđ og Microsoft lýkur kaupum á starfsemi Tik-Tok.
  2. Ţá hafi ţar međ, sé tilskipun Trumps um lokun starfsemi Tik-Tok í Bandar. ekki lögleg lengur, ţ.s. ţá sé sú starfsemi í eigu bandar. lögađila.
    --Ef Trump gćti lokađ starfsemi bandar. lögađila einungis međ tilskipun, gćti hann lokađ hvađa fyrirtćki sem er -- ţannig ađ, ađ sjálfsögđu tćki Microsoft máliđ fyrir dóm.
    --Slíkt hljóti ađ vera fyrir utan valdsviđ forseta Bandaríkjanna.
  3. Sama gildi um kröfu Trumps um fé -- ég sé ekki ađ frá ţeim punkti kaupa Microsoft á starfsemi Tik-Tok í Bandar. og Kanada.
    --Standist slík krafa yfir höfuđ bandar. lög.
  4. Bendi fólki á, einungis Bandaríkjaţing hefur rétt til ađ leggja á skatta.
    --Forseti Bandar. hefur ekki ţann rétt.
    --Hann getur ekki heldur lagt af einhliđa skattlagningu sem gildir skv. vilja Bandar. ţings. Annars gćti hann einhliđa fyrirskipađ skattalćkkanir.

Međ öđrum orđum, virđist mér ljóst ađ Trump hafi hlaupiđ á sig.
--Og ţađ langt langt í frá í fyrsta sinn!

 

Niđurstađa

Trumparar sí og ć segja Joe Biden elli-ćran, ófćran ađ koma frá sér orđi - stöđugt ađ segja vitleysur.

En hvađ annađ er hćgt ađ kalla kröfu Trumps, en fullkomna ekkisens vitleysu.
--Akkúrat dćmi um ţađ sem menn segja, Biden stöđugt vera ađ gera.

Krafan sé á tćru fullkomlega ólögleg.
Og geti ţar međ ađ sjálfsögđu ekki stađist.

Líklega sé ţetta enn eitt dćmiđ, ađ Trump rćđir ekki viđ ráđgjafa sína.
Áđur en hann bunar úr sér.
--Ţess vegna er hann stöđugt ađ gera mistök.

Sannarlega vefst Biden oft tunga um tönn <--> Hiđ sama á einnig viđ Trump.
Báđir gera svokallađa -gaffa- marg-endurtekiđ.
--Ţetta nýjasta frá Trump, sé klár -gaffe.

------------

Áhugaverđar fréttagreiningar ég bendi á til lestrar:

Trump’s assault on mail voting threatens his reelection bid
--Nýleg könnun bendir til ţess ađ árás Trumps á mail-voting gćti leitt til ţess ađ 10-15% kjósenda Trumps; kjósi ekki - ef atkvćđin eru send međ pósti.
**Einungis 1% líklegra Biden kjósenda segja ţađ sama.
Ályktun fréttar, barátta Trumps gegn mail-voting gćti hjálpar Biden.

Trump’s bag of tricks comes up empty against Biden - Viđtöl viđ Trump stuđningsmenn er telja Trump á rangi leiđ í kosninga-baráttunni, áhugaverđ.
Newt Gingrich: (Hann segir law-and-order áherslu hans ranga fyrir ţessa kosningu, ţ.s. hann sé forseti - ţví beinlínis ađ ásaka sjálfan sig er hann segir landiđ í kaosi - kjósendur eđlilega spyrja á móti, eftir 4 ár viđ völd af hverju hefur hann ekki lagađ ţetta.)But the gist is for Trump to stop emphasizing that the country is in chaos. Why would voters reelect the person presiding over chaos?

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Á sig Trump nú aftur hljóp,
í apahausnum veira,
gríniđ margt ţar greyiđ skóp,

grátlegt allt ađ heyra.

Ţorsteinn Briem, 4.8.2020 kl. 21:52

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Steini Briem er stinnt vitlaus

stígur lítt í vitiđ

Hanns er ţunnur heimsku haus

hvar sem á er litiđ

Halldór Jónsson, 6.8.2020 kl. 00:47

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 858780

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband