29.7.2020 | 19:12
Trump gefur skipun um fækkun Bandarískra liðssveita um 12þ. í Þýskalandi -- hinn bóginn á ég ekki von á sú breyting verði nokkru sinni framkvæmd!
Ástæða þess að ég á í raun ekki von á að skipun Trumps um 12þ. fækkun verði nokkru sinni framkvæmd er sú, að Trump líklega tapar í nóvember -- Biden tekur síðan við nk. Febrúar.
Af hverju ætti Biden að hætta við ákvörðun Trumps? Einfaldlega vegna þess að þetta er afar kostnaðarsöm breyting. Þegar er í Þýskalandi aðstaða fyrir þetta lið. Meðan að reisa yrði nýjar byggingar á þeim stöðum - er ætti að færa viðkomandi lið.
--Afar ósennilegt að þær framkvæmdir verði hafnar fyrir nk. febrúar, hvað þá fyrir kosningarnar í nóvember.
- Höfum í huga, er Biden tekur við sem forseti í febrúar - munu Bandaríkin hafa beðið óskaplegt efnahagstjón.
- Það verður þá margt þarfara að gera við peninga skatt-greiðenda, en að standa í kostnaðarsömum framkvæmdum, til að hýsa hermenn á öðrum stöðum -- þegar aðstaða er þegar til staðar þ.s. þeir nú eru.
--Ég sé því ekki annað en að það sé alveg tært, að ekkert verði af þessu!
US to pull almost 12,000 troops out of Germany
- A senior US defence official said it would cost potentially billions of dollars to build new housing on American soil for the returning US troops,
- Richard Fontaine, chief executive of the Center for a New American Security think-tank, said the Trump administration -- has offered no real rationale for the change other than as retribution for a Germany it sees as insufficiently committed to defence spending.
- Thomas Wright, an expert in transatlantic relations at the Brookings Institution -- This is all to do with Donald Trumps deep-seated psychological hostility to Germany in general and Angela Merkel in particular. Theres no strategy.
- Officials said Mr Trump had made pulling troops from Germany his priority.
Defence officials said the relocation would take years to complete, giving room for a reversal should Mr Trump be voted out in November. - Trump: Mr Trump on Wednesday described Germany as delinquent and asked why the US would keep all its troops there when it fell short on its spending commitments to Nato. Germany has -- taken advantage of us for many years -- he told reporters.
--Trump hefur sannarlega virst mjög í nöp við Þýskaland í sinni embættistíð.
Eins og ég sagði, grunar mig þetta verði aldrei framkvæmt!
Ég á fastlega von á að Trump tapi kosningunum.
Þegar Biden tekur við, þá verði það mun ódýrar -- að hætta við breytinguna.
En að halda henni til streitu, þ.e. hermenn áfram þ.s. húsnæði er þegar fyrir hendi.
Þegar Biden tekur við -- muni líklega blasa við sviðin jörð í Bandaríkjunum.
Vegna COVID-19 faraldursins er geisar þar nú er virðist stjórnlaust.
--Þá verður mjög freystandi, að hætta við kostnaðarsama aðgerð!
- Bendi fólki á að megin starfsemi Bandaríkjahers í Þýskalandi.
Er uppihald risastórrar birgðastöðvar, er þjónar starfsemi Bandaríkjahers víða um heim. Ekki síst við Persaflóa - Mið-Austurlöndum, og Mið-Asíu. - Þar fyrir utan er þarna rekið hersjúkrahús, er gjarnan tekur við særðum Bandaríkjamönnum, frá bardagasvæðum víða um heim.
--En oft er styttra til Þýskalands en Bandaríkjanna sjálfra.
Mig grunar að - Trumparar í Bandaríkjunum, virkilega haldi þetta séu allt hermenn er verja Þýskaland -- er sannleikurinn er líklega sá, að megin-þorri þessa fólks er starfslið.
--Mjög líklega megin-þorra óvopnað. Ekki einu sinni víst að það hafi herþjálfun.
Enda hefur herinn sínar skrifstofur - birgðastöðvar fyrir hergögn virka örugglega ekki ljósár öðruvísi en birgðastöðvar fyrir margt annað.
--Þó sannarlega þurfi aðrar öryggis-reglur.
Niðurstaða
Eins og ég sagði í byrjun, á ég fastlega von á að tilskipun Trumps komist aldrei til framkvæmda, vegna þess tíma sem þarf til að hrinda henni í framkvæmd, þ.e. fyrst að reisa byggingar annars-staðar áður en starfsfólk er fært.
--Klárlega felst því í þessu engin sparnaður af nokkru tagi. Frekar yrði þetta ákaflega kostnaðarsöm aðgerð.
--Ekki kem ég auga á að þetta geri Bandaríkjunum gagn, miðað við að halda ástandi óbreyttu.
Ítreka, alls engin sparnaður í þessu -- heldur milljarða dollara viðbótar kostnaður, ef ætti að reisa nýja aðstöðu fyrir allt þetta fólk á öðrum stöðum.
Höfum í huga, að Trump er með þessu að leggja til -- dýra óþarfa framkvæmd.
Þegar Bandaríkin vegna vandræðanna af völdum kófsins -- þurfa í reynd á öllu sínu fé að halda heima fyrir sem bandaríska ríkið kemur til með að hafa handa á milli.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 92
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Kjarni Atlantshafsbandalagsins (NATO) er 5. grein stofnsáttmálans, þar sem því er lýst yfir að árás á eitt bandalagsríki í Evrópu eða Norður-Ameríku jafngildi árás á þau öll.
En 5. greinin hefur aðeins verið notuð einu sinni, 12. september 2001, eftir hryðjuverkaárás á Bandaríkin."
Þorsteinn Briem, 29.7.2020 kl. 23:01
16.6.2020:
"Nearly 70% of the total spending on defence by Nato member governments is accounted for by the US.
But the US is a global superpower, with military commitments around the world, and not just in Europe."
What does the US do for Nato? - BBC
Þorsteinn Briem, 29.7.2020 kl. 23:10
29.7.2020 (í dag):
US to withdraw 12,000 troops from Germany - BBC
Þorsteinn Briem, 29.7.2020 kl. 23:19
Langflest ríki í Evrópusambandinu eru í NATO og Ísland er þar meðlimur.
Þar að auki eiga Svíþjóð og Finnland samvinnu við NATO.
Og með aðild sinni að Evrópska efnahagssvæðinu (EES) eru Ísland og Noregur de facto í Evrópusambandinu.
13.9.2015:
Meirihluti Svía vill í NATO
"The CFSP [Common Foreign and Security Policy of the European Union] sees the NATO responsible for the territorial defence of Europe."
Common Foreign and Security Policy of the European Union
Þorsteinn Briem, 29.7.2020 kl. 23:29
Svíar og Finnar taka þátt í loftrýmisgæslu við Ísland árið 2014 - Utanríkisráðuneytið
Svíar og Finnar taka þátt í loftrýmisgæslu við Ísland ásamt Norðmönnum í febrúar 2014 - Landhelgisgæslan
Herþotur frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi í loftrýmisgæslu hér yfir Íslandi.
Þorsteinn Briem, 29.7.2020 kl. 23:33
Lissabon-sáttmálinn (Treaty of Lisbon):
"Does the Treaty of Lisbon create a European army?
No. Military capabilities remain in national hands. The Treaty foresees that Member States can make available civilian and military resources to the Union for the implementation of its Common Security and Defence operations.
However, any Member State has the right to oppose such operations and all contributions to them will be always on a voluntary basis.
A group of Member States who are willing and have the necessary capability will be able to undertake disarmament operations, humanitarian and rescue tasks, military advice and peace-keeping tasks. No Member State can be forced to participate in such operations."
"Does the Treaty of Lisbon create a European "Super-State"?
No. The Treaty of Lisbon is an international treaty agreed and ratified by sovereign Member States that agree to share some of their sovereignty in supranational cooperation.
The Treaty of Lisbon acknowledges that the Union reflects the will of the Member States and their citizens, and that its powers stem from these States."
"Do national parliaments have a greater say in European affairs?
Yes. National parliaments are for the first time fully recognised as part of the democratic fabric of the European Union. Special arrangements are made to help national parliaments to become more closely involved in the work of the Union."
"Does the Treaty of Lisbon increase the number of decisions taken in "Brussels"?
No. The Treaty creates a basis for a more decentralized and transparent approach to implementing EU policies to help ensure that decisions are taken as close as possible to the citizen."
"The Treaty entered into force on 1 December 2009."
Þorsteinn Briem, 29.7.2020 kl. 23:44
"Frontex helps border authorities from different European Union countries work together."
"The agency was set up in 2004 to reinforce and streamline cooperation between national border authorities."
"Landhelgisgæslan tekur þátt í Frontex-verkefninu í gegnum Schengen-samstarfið en tuttugu og fimm Evrópuríki eru fullir þátttakendur þess."
Fulltrúar Landhelgisgæslunnar í stjórnstöð Frontex
Þorsteinn Briem, 29.7.2020 kl. 23:53
Í seinni heimsstyrjöldinni lifðu Íslendingar fyrst á breska hernum en þvínæst á þeim bandaríska fram á þessa öld.
Þáverandi forsætisráðherra og síðar utanríkisráðherra, nú á jötu sægreifanna og kominn út í móa, grátbað bandaríska herinn um að vera hér áfram en allt kom fyrir ekki og sá undir iljarnar á hernum þegar hann fór héðan út um allar heimsins koppagrundir sumarið 2006 til að verja mann og annan.
Þá var hins vegar svo mikið "góðæri" í landinu að ráða varð tugi Pólverja, búsetta í Reykjavík, og greiða þeim 700 þúsund krónur á mánuði fyrir að pakka niður búslóðum bandaríska hersins á Miðnesheiði eins fljótt og auðið væri.
Lítils voru þá virði mörg og fögur íslensk tár sem féllu í Hvíta húsinu.
George W. Bush og Davíð Oddsson í Hvíta húsinu
í júlí 2004. Davíð var utanríkisráðherra frá 15.
september 2004 þar til Halldór Ásgrímsson
skipaði hann seðlabankastjóra ári síðar.
Þorsteinn Briem, 30.7.2020 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning