Ćtlar Trump ćsa til stríđs viđ Kína, ţví ţađ stefnir í hann tapi forsetakosningum í Bandaríkjunum eftir 4. mánuđi?

Ţađ hefur sl. daga veriđ snögg og snörp upphleđsla á spennu í samskiptum Bandaríkjanna og Kína!
Ég sé miklar ćsingar í fjölmiđla-umrćđu vegna Suđur-Kína-Hafs!
Ţess ađ Kína hefur -de facto- tekiđ ţađ yfir í andstöđu grannlanda!
--Fyrir Kína er ţetta dálítiđ eins og Karabíska hafiđ er fyrir Bandaríkin.

U.S. says room for sanctions in response to China in South China Sea

U.S. rejects China's claims in South China Sea

US hardens stance against China’s claims in South China Sea

https://www.aei.org/wp-content/uploads/2014/06/img-jacobs-china-figure-1_150127388623.png

Mynd tekin 2017 af einni ţeirra eyja sem Kína hefur búiđ til!

http://i2.cdn.cnn.com/cnnnext/dam/assets/160217013519-china-south-china-sea-woody-island-exlarge-169.jpg

Kína hefur búiđ til a.m.k. 3 slíkar eyjar međ ţví ađ -- flytja efni af hafsbotni og dćla upp á kóral-ryf og grinningar, ţannig búa til nćgilega stórar eyjar fyrir herstöđvar.
--Ţetta ţíđir, ađ Kína hefur í dag a.m.k. 3 slíkar stöđvar í Spratly klasanum.

  1. Hinn bóginn kem ég ekki auga á nokkra sviđsmynd ţ.s. Kína vćri líklegt til ađ draga sig frá ţessu svćđi -- án stríđsátaka!
  2. Stríđsátök, ţíđa auđvitađ bráđa hćttu á kjarnorkustríđi.


Sagan um rangláta Kína er dálítiđ of seld!

  1. Enginn átti ţetta svćđi, sannarlega eru Víetnam - Filipseyjar - Malasía og Indónesía, lönd sem eru mun nćr ţessu svćđi en Kína -- sáróánćgđ međ yfirtöku Kína.
  2. En veikleiki málsins er ađ, ţau lönd voru sjálf ađ rífast um svćđiđ.
    Vegna rifrildis, höfđu ţau ekki enn á ţeim punkti - komiđ sér saman um skiptingu ţess.
  3. Ţađ ţíddi, ađ er Kína tekur ţađ pent yfir -- átti enginn ţađ formlega.
    Ţess fyrir utan bjó enginn á ţeim skerjum!
    Né höfđu skerin nokkru sinni veriđ íbúasvćđi.

Bendi fólki á ţetta svo ţađ tóni reiđitaliđ niđur!

  • Ekki innrás, ţví enginn formlega átti ţetta.
  • Enginn er hernuminn, ţví enginn bjó ţarna!

 

Bandaríkin eru dálítiđ ađ kasta steinum úr glerhúsi!

Bandaríkin vísa til -- Hafréttarsáttmálans eđa Laws of the Sea.

  1. En kaldhćđnin er sú, Bandaríkin sjálf hafa aldrei stađfest hann.
  2. Ţau hafa ţví aldrei sjálf viđurkennt úrskurđavald né rétt SŢ yfir málum hafsins.

Ţó vilja ţau ađ Kína -- viđurkenni úrskurđ á vegum hafréttarnefndar SŢ.
Ţó Bandaríkin sjálf hafi aldrei viđurkennt hennar lögsögu.
Og sjálf mundu ţví alltaf hundsa óhagstćđan úrskurđ úr ţeirri átt.

  • Máliđ er ţetta kaldhćđiđ.

Pompeo: We are making clear: Beijing’s claims to offshore resources across most of the South China Sea are completely unlawful, as is its campaign of bullying to control them,...

Ţetta setur orđ Pomeo í kaldhćđiđ samhengi, ţ.s. Bandar. sjálf hundsa ţau lög sem ţau krefjast ađ Kína uppfylli.

Pompeo: The world will not allow Beijing to treat the South China Sea as its maritime empire,...

Auđvitađ vísar hann til ađgerđa Bandar.

Chris Johnson, an analyst with the Center for Strategic and International Studies, said of Pompeo’s statement: This is basically the first time we have called it illegitimate, -- It’s fine to put out a statement, but what you going to do about it?

Ţetta er fyrir utan kaldhćđnina, Bandar. sjálf hundsa -- laws of the sea.
Eru ekkert á ţeim buxunum ađ fara ađ stađfesta Hafréttarsáttmálann.

Einungis Tćvan tók strax undir orđ Pompeo.
--Áhugavert, ađ ţađ var einungis Tćvan.


Auđvitađ setur Kína ţrýsting á Víetnam og Filippseyjar

Sá ţrýstingur felst í ţeirri uppbyggingu er Kína hefur viđhaft. Og frekari eflingu Kína ţar.
--Vandamáliđ er, Kína er ţegar búiđ ađ koma sér ţarna fyrir.
--Ţví nćsta ómögulegt ađ ţvinga Kína ţađan!

Kína ćtlar sér ađ stjórna umferđ ţarna um.
Ţađ felur í sér ţá mögulegu hótun, ađ loka fyrir umferđ.
--Ţó ţađ geti veriđ óţćgilegt fyrir hin ríkin ađ hafa Kína ţarna, er engin leiđ til stađar án gríđarlegrar áhćttu, til ađ ţvinga Kína af ţví svćđi sem Kína hefur komiđ sér fyrir á!

  • Ţetta svćđi ásamt Tćvan -- sé sennilega hćttulegasti -flash-point- á plánetunni.

 

Niđurstađa

Miđađ viđ umtal í fréttum, má ćtla ađ sá möguleiki sé til stađar ađ ríkisstjórn Bandaríkjanna efli ćsingar á Suđur-Kína-hafi, jafnvel ađ ţau standi fyrir sjálfstćđis-yfirlýsingu Tćvan.
Vandamáliđ viđ slíkar ćfingar, ađ ţarna getur á mjög skömmum tíma skapast spenna fullkomlega eins hćttuleg, og Kúpudeilan milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna!

Spenna getur auđveldlega fariđ úr böndum, ef menn senda ţangađ stóran flota, eđa eru međ hótanir um ađ styđja viđ full sjálfstćđi Tćvan.

  1. Rétt ađ benda á, 1972 samningur Nixon viđ Maó, markađi seinni tíma stefnu Bandar. gagnvart Tćvan. Ţá samţ. Nixon ađ Maó fengi -- neitunarvalds fastasćti Kína í öryggisráđi SŢ. En fram til ţess tíma, var Tćvan viđurekennd ríkisstj. Kína skv. Bandar. og Bandar. ţví í reynd höfđu 2 atkvćđi í öryggisráđinu.
    --Nixon gaf ţađ ţá eftir til Maós.
    --Sama tíma, viđurkenndi Nixon - stjórnina í Peking sem ríkisstj. Kína.
  2. Eftir ţađ hefur Tćvan veriđ í nokkurs konar limbói sem enginn forseti hefur ţorađ ađ snerta á -- af skiljanlegum ástćđum.

Ţ.s. Kína er eins og Bandaríkin kjarnorkuveldi -- stríđsátök gćtu leitti til kjarnorkustríđs.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Honum mistókst líka hrapalega ađ koma af stađ stríđi viđ Íran og N Kóreu og einhverja fleiri, svo hann hlýtur ađ leggja allt í sölurnar núna fyrir almennilegt stríđ viđ Kína, alveg augljóst.

Guđmundur Jónsson, 14.7.2020 kl. 17:48

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Á milli Kína og Bandaríkjanna ríkir ógnarjafnvćgi, svipađ og var á milli Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, og harla ólíklegt ađ Kína og Bandaríkin fari í beint stríđ viđ hvort annađ. cool

Kína er hins vegar engan veginn eins og Rússland var eđa er núna. Kínverjar framleiđa alls kyns vörur í stórum stíl og selja úti um allar heimsins koppagrundir.

Kína er fjölmennasta ríki heimsins og ţar búa 1,4 milljarđar manna en í Rússlandi búa um 147 milljónir, fćrri en búa samanlagt í Frakklandi og Ţýskalandi.

Og í evruríkjunum búa um 342 milljónir, fleiri en í Bandaríkjunum, ţar sem um 328 milljónir manna búa.

Hversu margir farsímar eru framleiddir í Rússlandi og hversu margir rússneskir bílar eru seldir núna erlendis? cool

"According to a study by Trendforce, Chinese phone makers represented six of the global top ten in smartphones. The brands are: Lenovo, Xiaomi, ZTE, TCL/Alcatel, Huawei and Coolpad."

Rússar hlćja núna ađ Lödu-kaupum Mörlendinga, sem keyptu rússneska bíla, olíu og stál í skiptum fyrir međal annars 100 ţúsund tunnur af síld og 100 ţúsund trefla á ári. cool

Iđnađarbćrinn Akureyri og fjölmörg mörlensk ţorp byggđust upp á viđskiptum viđ Sovétríkin, sem byggđust á fimm ára áćtlunum ţeirra.

Viđskipti Kína viđ útlönd byggjast hins vegar fyrst og fremst á kapítalisma, raunverulegu frambođi og eftirspurn. cool

Bíđa Mörlendingar eftir pökkum frá Rússlandi í stórum stíl?

10.7.2020 (síđastliđinn föstudag):

Fara í gegnum fleiri tonn af varningi frá Kína

Flug margra áratuga gamalla rússneskra "bjarna" (Tupolev Tu-95) alla leiđ hingađ til Íslands er beinlínis hlćgilegt. cool


Enginn er raunverulega hrćddur viđ ţá nema nafni ţeirra, Björn Bjarnason.

Og hversu mörg kínversk herskip og herflugvélar eru hér í Norđur-Atlantshafi? cool

En ađ sjálfsögđu er Björn Bjarnason skíthrćddur viđ Kína og kaupir ţví ekki kínverskar vörur, enda er landiđ kommúnistaríki.

Rússland er hins vegar ekki lengur kommúnistaríki.

Kínverjar eiga alls kyns fyrirtćki úti um allar heimsins koppagrundir, banka, veitingahús, verslanir og íbúđir, til ađ mynda í Búdapest í Ungverjalandi, sem er í Evrópusambandinu.

Og sem hluti af Belti og braut Kínverja verđur ný járnbraut lögđ á milli Búdapest og Belgrad, höfuđborga Ungverjalands og Serbíu, sem Viktor Orbán, forsćtisráđherra Ungverjalands, vill ađ fái ađild ađ Evrópusambandinu. cool

19.5.2020:

"The Hungarian Parliament on Tuesday passed a law codifying a commitment to the upgrade of the Budapest-Belgrade railway line.

The assembly also backed an agreement between the Hungarian and Chinese governments on implementing and financing the project."

"China is financing 85 percent and Hungary 15 percent of the upgrade, worth a little more than 2 billion US dollars.

The railway line will become part of a corridor for bringing Chinese goods to Europe."

The Hungarian Parliament Passes Law on Budapest-Belgrade Railway Line Upgrade

25.4.2019:


Orbán: One belt, one road initiative in line with interests of Hungary

9.6.2019:


Hvađ er Belti og braut?

1.8.2019:


Ćtti Ísland ađ taka ţátt í Belti og braut?

Ţorsteinn Briem, 14.7.2020 kl. 19:57

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

15.5.2020:

"Trade between Hungary and Serbia reached record volume last year, Viktor Orbán [forsćtisráđherra Ungverjalands] said, and freight traffic and commuter traffic is currently flowing across the borders, he said.

Orbán pledged support for Serbian investments in Hungary, and said the construction of the Budapest-Belgrade rail line had reached a phase of acceleration.

"It is obvious that delivering Chinese goods quickly to Europe is one of the key issues of the future," he said. cool

Hungary is a committed supporter of the efforts of Serbia to join the European Union, Orbán said, calling on Brussels to open the accession chapters that Serbia is ready to conclude." cool

"Viktor Mihály Orbán (born 31 May 1963) is a Hungarian politician who has been Prime Minister of Hungary since 2010; he was also Prime Minister from 1998 to 2002.

He has also been President of Fidesz, a national conservative political party, since 1993, with a brief break between 2000 and 2003."

En ađ sjálfsögđu er Björn Bjarnason meiri íhaldsmađur en Viktor Orbán. cool

Ţorsteinn Briem, 14.7.2020 kl. 21:00

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ćtla Bretar ađ fara ađ blanda sér í suđur-kína-hafs stríđiđ? 

https://www.facebook.com/usmilitarynewsofficial/videos/327700115057203/

Jón Ţórhallsson, 24.7.2020 kl. 23:10

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 8
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 100
  • Frá upphafi: 858801

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband