Trump á leið á öskuhauga sögunnar? Ef marka má Financial-Times er Biden á leið í líklegan stórsigur!

Ég var að lesa áætlaða stöðu Trumps gagnvart Biden skv. -election tracker- sem Financial Times rekur, en skv. því er þar kemur fram - 

The FT poll tracker is based on data from Real Clear Politics. We calculate poll averages for Biden and Trump in each state using an exponential decay formula, which gives more weight to recent polls. We then use these averages to determine whether a state is ‘solid’, ‘leaning’, or a ‘toss-up.’

States where the difference between the two candidates is more than 10 percentage points are classified as ‘solid’, while those with a difference of less than 5 percentage points are classified as ‘toss-up’ states.

- skv. því þá meta þeir örugg þau fylki þ.s. kandidat hefur meðaltali meira en 10% forskot - líkleg þau fylki þ.s. frambjóðandi hefur forskot milli 10-5% sem líkleg - og fylki þ.s. forskot frambjóðanda er minna en 5% sem - geta farið á hvorn veg!

Former Vice President Joe Biden, left, and President Donald Trump

 

Hvað segja þær niðurstöður?

Biden með yfir 10% forskot í fylkjum er hafa 197 - electoral votes.
Biden með milli 5-10% forskot í fylkjum með 109 - electoral votes.
--Samanlagt 306.

Trump með yfir 10% forskot í fylkjum með 106 - electoral votes.
Trump með milli 5-10% forskot í fylkjum með 26 - electoral votes.
--Samanlagt 132.

Laus atkvæði -kjörmanna- skv. því 100!
--En 306 er meir en nóg til að sigra í kosningunum.

  • Sigur 270 kjörmenn!

 

Er líklegt Trump snúi þessu við?

Takið eftir 4-mán. í kosningar, Trump þetta rosalega langt að baki.
--Ath. Biden hefur varla stundað kosninga-baráttu!

Þetta virðist því, meir út af óvinsældum Trumps - en vinsældum Bidens.
--Trump þyrfti eiginlega, stóran skandal í herbúðum Biden.

Nægilega stóran til að drekkja annarri umræðu.
Tja ekki óvipað og er - e-mail mál Clinton, drekkti nær allri annarri umræðu síðustu vikur kosningabaráttu 2016.

  • Blasir ekki við mér hvaða skandall það ætti að vera!

Á öðrum kosningafundi í Arizona í þétt skipaðri kirkju, sagði Trump!

... We’re gonna have a good third quarter, and right when those numbers are announced you have an election, ...

Hann vísar til ársfjórðunguppgjörs í efnahagsmálum, m.ö.o. 3ja fjórðungs.

Texas halts reopening in face of new Covid-19 outbreak

Ríkisstjóri Texas - kynnti í dag, að fylkið mundi -- stöðva tilraunir til að opna hagkerfið, m.ö.o. að losa um.

This temporary pause will help our state corral the spread until we can safely enter the next phase of opening our state for business.

Slæmar fréttir fyrir Trump, sem skv. eigin orðum - treystir á að opnun hagkerfis.
Leiði til þess efnahagslegur viðsnúningur birtist í fyrstu tölum fyrir kosningar!

Upp á síðkastið hefur verið viðsnúningur í staðinn -- í COVID-19.
Tölur fyrir fylki í S-ríkjum Bandar. yfir nýjar sýkingar hafa vaxið hratt sl. vikur!
--Það er við því, Greg Abott ríkisstjóri bregst!

Það er á hinn bóginn í nokkrum fylkjum Bandar. í Suður-hluta þeirra, sem þessi aukni fjölgunar-hraði sýkinga hefur verið að birtast!
--Líkur virðast því á að, ekki einungis Greg Abott muni pása frekari opnun.

  • Ef -pása- er ekki nóg, líklega ekki - neyðist G. Abott væntanlega til að herða lokanir að nýju!

Þetta virðist augljóslega minnkar líkur á efnahagslegum viðsnúningi í bráð!
Mitt gísk, að 3ji fjórðungur verði samdráttur - en verulega smærri en 2fj. og 1fj.
--En smár samdráttur, sé vart sú vítamín-sprauta Trump vonar eftir.

Trump virðist m.ö.o. raunverulega í miklum vanda!
Sannarlega var Trump undir í mörgum könnunum um tíma 2016.
--En þá kom seinni rannsókn Director Comey á E-mail máli H. Clinton er stóð loka-vikur kosninga-baráttu hennar, sást vel þá að þær vikur dróst hratt saman með þeim - mjög sennilega var rannsóknin þ.s. gerði gæfumun fyrir Trump.

  • Hinn bóginn, blasir ekki við mér -- neitt samskonar risa-mál er gæti óvænt risið upp.
    Og skyggt á alla aðra umræðu.
    --Gefið Trump annað tækifæri.
  • En það þarf að vera eitthvað.
    Hann vinnur ekki - af því bara, síðast var hann heppinn.
    --En hvað ætti að redda honum nú?

 

Niðurstaða

Eins og staða mála nú lítur út - ef ekki neitt stórt óvænt gerist er kollvarpar öllu, er útlitið greinilega fyrir sannfærandi sigur Joe Biden, er yrði 77 ára elsti forseti í sögu Bandaríkjanna!
Það sérstaka, Biden hefur lítt haft sig frammi - ekki enn búinn að velja varaforsetaefni, né aðra meðframbjóðendur.
--Þannig að fylgis-sveiflan virðist frekar viðbrögð við Trump, en nokkuð sem Biden hefur gert.

M.ö.o. hvernig Trump hefur brugðist við - seríu af atburðum á þessu ári.
Hafi hrundið af honum fylgi.

  • Það yrði afar sérkennilegt, ef Biden velur áfram - að lofa Trump að vera einn nánast í kastljósinu.
    Ef svo væri, mundi það vera - vegna þess menn telja að Trump sé að smala fyrir Biden.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Auðmýkt sýnir aldrei hann,
alltaf Trump er bestur,
fólið sér til frægðar vann,
að flokkast sem tréhestur.

Þorsteinn Briem, 25.6.2020 kl. 20:58

2 Smámynd: Þorsteinn Briem

Biden hefur verið með meira fylgi en Trump í nær öllum skoðanakönnunum síðastliðin ár: cool

Donald Trump vs. Joe Biden

Þorsteinn Briem, 25.6.2020 kl. 20:58

3 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þorsteinn Briem, 25.6.2020 kl. 21:01

4 Smámynd: Þorsteinn Briem

22.6.2020 (síðastliðinn mánudag):

"During the final Democratic primary debate in March Joe Biden pledged that he would choose a woman as his vice-presidential candidate."

Who will Biden pick as running mate? - BBC

Þorsteinn Briem, 25.6.2020 kl. 21:06

5 Smámynd: Þorsteinn Briem

Þorsteinn Briem, 28.9.2018:

Ekkert hefur breyst í Kína, Norður-Kóreu eða Íran vegna Donalds Trumps, nema þá til hins verra í þessum ríkjum. cool

Norður-Kórea hefur eingöngu hætt að hóta kjarnorkuvopnaárás á Bandaríkin en hefði aldrei gert síka árás hvort sem var, þar sem þeirri árás hefði að sjálfsögðu verið svarað strax með miklu öflugri árás á Norður-Kóreu.

Donald Trump mærir hins vegar harðstjórnina í Norður-Kóreu í bak og fyrir, eingöngu vegna þess að hún hefur hætt þessum heimskulegu hótunum.

Og Bandaríkin eru enn með viðskiptaþvinganir gagnvart Norður-Kóreu en Kína heldur landinu gangandi, enda bæði ríkin kommúnistaríki og nágrannar.

Bandaríkin töpuðu stríðinu í Víetnam, hafa enn ekki unnið stríðið í Afganistan eftir sautján ár og kommúnistaríkið Kúba er við bæjardyr Bandaríkjanna, enda þótt þau séu langmesta herveldið í heiminum.

Þar að auki er Rússland að vinna stríðið í Sýrlandi.


Árangur Trumps er því minni en enginn í heiminum og margir Bandaríkjamenn eru honum reiðir vegna tollahækkana, enda missa þeir margir vinnuna vegna þeirra, auk þess sem þær hækka vöruverð í Bandaríkjunum og valda þar með aukinni verðbólgu í landinu.

Og hér á Íslandi mærir eingöngu hægriöfgafólk Donald Trump. cool

Þorsteinn Briem, 25.6.2020 kl. 21:09

6 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ég ætla að vona að Trump tapi í haust ... þreyttur á að heira þessa vitleysu.  Bandaríkin eru lítið annað en aparíki, manna sem ganga um og berja konur til dauða ... "Planet of the Apes".  Við viljum ekki þetta land lengur, né heldur aðra "demókrata" í Evrópu heldur ... við viljum ekki morðingja hér, eða nasista .. hvort þeir séu svartir, hvítir eða bara heimskir aular eins og Trump

Örn Einar Hansen, 25.6.2020 kl. 21:34

7 Smámynd: Halldór Jónsson

Þar hæfir kjafti skel þar sem Steini Briem auðvitað styður svona fyrirbrigði eins og þennan Biden sem er varla talandi vegna stams og Alsheimer hrumleika og fjárglæframanninn Hunter son hans. Hann ginnur áreiðanlega góðhjartaða negrakellingu til að vera varaforsetaefni sem Steini Briem getur gapað uppí af sinni óendanlegu speki.

Halldór Jónsson, 25.6.2020 kl. 21:48

8 Smámynd: Halldór Jónsson

Ef ég er hægri öfgamaður þá er þessi Steini Briem bara vinstri-fasisti

Halldór Jónsson, 25.6.2020 kl. 21:49

9 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Hvaða skoðun menn hafa á frambjóðendum, er hann meiri en ég hugði, það mikill úrslit virðast afar sennilega liggja fyrir nú þegar.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 26.6.2020 kl. 08:23

10 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Hversvegna á Trump að fara á öskuhauga sögunnar ef hann tapar í kosningum, frekar en aðrir sem tapa í kosningum?

Hrólfur Þ Hraundal, 26.6.2020 kl. 12:13

11 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Einu má ekki gleyma; Trump er ekki í framboði á eigin vegum heldur republikaflokksins í bandaríkjunum. Republikar hafa sýnt sig ánægða með frambjóðandann og munu ekki hlaupast undan merkjum með því að kjósa demokratann.

Kolbrún Hilmars, 26.6.2020 kl. 12:59

12 Smámynd: Örn Einar Hansen

Einar, vandamálið er að Bandaríki Norður Ameríku ... er lokið. Biden eða Trump ... hvorutveggja er hreinn óþverri. Trump situr í sófanum og horfir á að konur og börn eru barinn til dauð af öpum. Kallaðu mig rasista ef þú villt, en þetta er satt. Hitt liðið, Biden og Co. er fólk sem hreinlega ýtir undir að þetta lið gangi um og berji konur og börn til dauða á götum úti.

Einar ... villtu hafa þennan óþverra á Íslandi? Ég sagði fyrir tveim árum síðan, að BNA myndi aldrei aðstoða okkur ef Rússar kæmu ... ertu í vafa? Heldurðu að þessir menn sem styðja þessi hroðaverk í landinu, muni nokkurn tíma koma og aðstoða þig eða börnin þín?

Í alvöru?

Burt, með þennan óþverra ... meira að segja Kína, er betra en þessi óþverri.

Örn Einar Hansen, 26.6.2020 kl. 16:21

13 Smámynd: Örn Einar Hansen

Ég sagði þegar þessi "auli" var kosinn, að hann segði rétt ... en væri aldrei sá maður að framkvæma neitt. Þetta er staðreyndin. Ég hef alltaf sagt, að hann sé auli ... hann er það ... Hillary, er fjöldamorðingi, sem sér til þess að svartir ganga um og berja konur og börn til dauða á götum úti. Heldurðu að þetta hjálpi málstað svartra í BNA? Þetta eru villimenn ... dýr, ekki menn. Eða þessir aular, sem ganga um og þykjast vera hvítir negrar, og hvetja svarta til ódæðis. Skoðaðu þetta frá öðrum sjónarhóli ... svartir eru 13% af þjóðinni, en hvítir eru 65% ... hvað heldurðu að muni gerast ef hvítir ákveða að gera sama hlut og svartir?

Heimskar Íslenskar kerlingar, sem vita ekki hvað þær gera ... hvetja till þessa ódáða ... vegna þess að þau vita, að Trump er ekki "framkvæmdarmaður". Obama, hefði gengið á milli bols og höfuðs á þrjótunum ... hvort sem þeir séu svartir eða hvítir. Trump, er hræddur við að vera hvítur ... hann er auli.

Hillary, Bush, Obama ... hjáðu stríð í mið austurlöndum og notuðu Ísrael sem blóraböggul.  Svartir frá Afríku, múslimar frá mið austurlöndum hata hvíta menn því þeir telja hvítt fólk vera "judeo christian". Gyðingar ... bara kalla þá hvíta, en ekki gyðinga. Þegar menn segja "white supremicist", tala þeir um 1% hlutfallið ... sem samkvæmt öllum tölum eru "gyðingar", sem eiga allt í BNA.

Þetta ætti að vera augljóst hverjum sem er ... mér er skít sama, hvað gerist í BNA ... svo lengi sem við hér í Evrópu lærum af þessu og skiljum að við erum sjálf ábyrg fyrir öryggi okkar. Og getum aldrei nokkurn tíma treyst á BNA til að bjarga okkur. Og að fylla í eyðurnar með Kína, UK eða Rússland er sami hlutur ... öll þessi ríki, munu aldrei sjá til að tryggja okkar framtíð. Og framtíð barna okkar, er ekki trygg í höndum apa sem ganga um göturnar og segja "hu hu hu" ... meðan þeir berja konur og börn til dauða.

Örn Einar Hansen, 26.6.2020 kl. 16:32

14 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Örn Einar Hansen, já Bandar. mundu koma Ísl. til aðstoðar - ekki vegna góðsemi til Ísl. heldur v. eigin hagsmuna - ef þú skilur það ekki skilurðu ekki eins mikið þú virðist halda; en Ísl. er ósökkvandi flugmóðurskip í miðju hafinu, hér eru einnig hafskipa-hafnir - ef Kína kæmi sér hér fyrir þá gæti Kína lokað N-Atlantshafi úr lofti og á láði. Það mundu Bandar. aldrei leyfa!
--Þetta tal þitt um Svarta í Bandar. er svarta-gall haturstal, í engu samræmi við veruleikann. Skv. nýlegum skoðanakönnunum í Bandar. - er meirihluti hvítra Bandar.manna nú sammála -black lifes matter- hreyfingunni í megin atriðum.
**Þess vegna hefur Trump misst 10% fylgi síðan mótmælin í Bandar. hófust, að ca. 74% bandar. þjóðarinnar skv. könnunum, eru sammála -black lifes matter- þar með meirihluti hvítra.
**Þetta er alveg nýtt!
Skv. því virðist nýr -concensus- vera að myndast innan Bandar. Þetta séu sennilega vatnaskil.
Frekar en að - nýtt bil sé að myndast - er bilið að hverfa.
__Þetta lokar á möguleika Trumps!
Er meirihluti hvítra, er allt í einu sammála því, að til staðar sé meiriháttar haturs-vandamál sem þurfi að taka á!
--Skyndileg fylgis-aukning Biden sýnir þessi nýju vatnaskil. Í stað þess að skapa fylgi fyrir Trump, er hann að hrinda af sér - fylgi hvítra Bandar.manna!
**Þess vegna er hann allt í einu -- meir en 10% undir í fylkjum með nær 200 kjörmenn.

Eitt af fylkjunum - Texas - er nú komið inn í myndina, sem huganlegur - Biden sigur.
--Eitt þeirra er reljast - toss up. Fylis-missir Trump er slíkur. Svo margir hvítir eru allt í einu að yfir-gefa Trump.
**Að hugsanlegt er að verða að Biden taki Texas í fyrsta sínn í 50 ár fyrir Demókrata.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 26.6.2020 kl. 21:50

15 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Hrólfur Þ Hraundal, forsetar sem ekki ná tveim kjörtímabilum, eru vanalega ekki hátt skrifaðir í kjölfarið af sínum flokki.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 26.6.2020 kl. 21:52

16 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

akið eftir 4-mán. í kosningar, Trump þetta rosalega langt að baki.
--Ath. Biden hefur varla stundað kosninga-baráttu! (sic)

Biden hefur verið haldið úr sviðsljósinu undanfarið vegna þess að hann er með alzheimers eiða eitthvað slíkt, og hefur verið að gera mikla og opinbera skandala þess vegna.

Við slíkar aðstæður er best að gera sem minnst.

Þetta virðist því, meir út af óvinsældum Trumps - en vinsældum Bidens.

Hann er vinsælli nú en hann var við kosningarnar.  Svo... já.

--Trump þyrfti eiginlega, stóran skandal í herbúðum Biden.

Af nógu er að taka.

Upp á síðkastið hefur verið viðsnúningur í staðinn -- í COVID-19.

Það má allt rekja til óeirða vegna BLM.  Þær óeirðir eru sennilega að auka fylgi hans núna frekar en hitt.

En hvað um það, við skulum vona að kaninn kjósi ekki yfir sig Alzheimer-sjúkling.  Ekki bara liti það illa út, það væri beinlínis ólýðræðislegt, vegna þess að við skulum gera okkur grein fyrir að Alzheimers-sjúklingur stjórnar ekki, honum er stjórnað.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.6.2020 kl. 15:53

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.1.): 6
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 99
  • Frá upphafi: 858809

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 85
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband