Það er óhætt að segja að fullyrðingar Trumps um völd yfir ríkisstjórum Bandaríkjanna hafi fallið í töluvert gríttan jarðveg - hinn bóginn benda orð sem hann síðar lét frá sér falla sama dag á þann veg, hann ætli að opna Bandaríkin að nýju fyrir viðskipti.
--Til þess að hann vilji enda svæðis-lokanir sem fyrst.
--Eins og flestir ættu vita, hefur þeim verið beitt af ríkisstjórum þeirra ríkja Bandaríkjanna þar sem COVID-19 hefur náð hvað mestri útbreiðslu.
- Þekktar sýkingar komnar yfir 600þ.: United States Coronavirus Cases: 611,745 . (Virkja hlekkinn til að sjá hver talan er nú).
- Þriðjudag létust fleiri einstaklingar af COVID-19 í Bandar. en nokkurn einstakan dag fram til þessa: Over the past 24 hours, a further 2,299 people died, according to the latest data from the Covid Tracking Project, taking the total to 25,668.
Þetta er ekki beint það veganesti sem bendir til þess, að nú sé tími til að huga að því að binda endi á -- harðar aðgerðir gegn sjúkdómnum sem allra fyrst.
Svokallað -- 10th. Amendment í stjórnarskrá Bandaríkjanna: The powers not delegated to the United States by the Constitution, nor prohibited by it to the States, are reserved to the States respectively, or to the people.
- Þetta er mjög mikilvægt atriði, að skv. stjórnarskrá Bandaríkjanna - er allur vafi ríkjunum í hag, þ.e. ríkisstjórunum.
- M.ö.o. það vald sem ekki er skírt skilgreint vald alríkisins - tilheyri ríkjunum.
Sem sagt, ef hvergi stendur skírt orðað - að forsetinn geti tekið ráðin af ríkisstjórunum t.d. hvað varðar hvort ríkisstjórarnir telji að enn þurfi að viðhafa víðtækar svæðislokanir.
--Þá hafi forsetinn einfaldlega ekki þau völd sem Trump heldur fram að hann sem forseti hafi.
Rand Paul -- the constitution doesnt allow the federal to become the ultimate regulator of our lives because they wave a doctors note -- Powers not delegated are RESERVED to states & the PEOPLE. If we dispense with constitutional restraints, we will have more to worry about than a virus,...
Hann vitnar sem sagt - beint til 10. Breytingarinnar.
Einn af þekktari ríkisstjórum Bandaríkjanna!
Mario Cuomo - The first point is: He does not have total authority . . . That statement cannot stand, -- We dont have a king in this country. We didnt want a king.
Örugglega ekki mjög oft sem Rand Paul og Mario Cuomo eru algerlega sammála.
Donald Trump, blaðamannafundur þriðjudagskvöld:
The plans to reopen the country are close to being finalised, and we will soon be sharing details and new guidelines with everybody,
I will be speaking to all 50 governors, very shortly, and I will then be authorising each individual governor of each individual state to implement a reopening ... at a time and in a manner as most appropriate.
Mr Trump said reopenings would be -- very close ... maybe even before the date of May 1.
Hafandi í huga að þegar ég skrifa þetta er 14. apríl, hafandi í huga að sýktum Bandaríkjamönnum hefur fjölgað frá sl. föstudag úr rúmlega 500þ. um 100þ. yfir í rúmlega 600þ.
--Fjölgun tæp 100þ. ca. á innan við viku.
Og að Bandaríkin höfðu sama dag og Trump tjáði þessar skoðanir sínar -- mesta mannfelli af völdum COVID-19 til þessa.
--Get ég ekki ímyndað mér að nokkur von sé til þess, að fara að opna Bandaríkin aftur í maí.
- Klárlega þarf veikin fyrst að toppa.
- Sú stund er bersýnilega hvergi nærri enn í Bandaríkjunum.
--Þó vísbendingar séu að hún sé nærri toppi í NewYork og hugsanlega einnig Kaliforníu.
--Þá virðist veikin enn í hraðri sókn á mörgum svæðum þar fyrir utan.
Umdeild ummmæli Donalds Trumps:
The authority of the President of the United States having to do with the subject we're talking about is total. -(um ríkisstjórana)- They can't do anything without the approval of the President of the United States.
Rand Paul var ekki eini þekkti Repúblikaninn til að hafna þessum orðum!
Liz Cheney -- The federal government does not have absolute power. -- The powers not delegated to the United States by the Constitution, nor prohibited by it to the States, are reserved to the States respectively, or to the people.' United States Constitution, Amendment X.
Hún vitnaði m.ö.o. einnig beint í orð 10. Breytingarinnar.
Ég held að það sé alger óþarfi að vera kurteis við Trump í þetta sinn.
Orð Trumps um allsherjar ákvörðunar-vald yfir ríkjunum þegar kemur að svæðislokunum.
Hafi verið tóm steypa eða með öðrum orðum -- Trump staðinn að því að bulla!
Niðurstaða
Þetta er ekki fyrsta sinn sem Trump er staðinn að því að halda fram staðlausum stöfum, langt í frá fyrsta sinn -- hinn bóginn er ástandið alvarlegra innan Bandaríkjanna en nokkru sinni í hans valdatíð. Þess vegna eru orð hans alvarlegri en áður.
En við erum að tala um ákvarðanir er gætu orðið fjölda manns að fjörtjóni.
Höfum í huga að fyrstu vísbendingar eru að koma fram að harðar aðgerðir séu að byrja að hægja á smitun á sumum svæðum, sbr. NewYork og Californíu.
--Það á hinn bóginn þíði ekki, að þá sé hægt að hætta þeim aðgerðum í bráð. En greinilega er hröð fjölgun smita enn heldur betur í gangi innan Bandaríkjanna.
--Að það að hætta hörðum aðgerðum, mundi einungis leiða til enn hraðari fjölgunar smita, og til þess líklega að mun fleiri Bandaríkjamenn mundu láta lífið af völdum COVID-19 en annars.
- Það sem aðgerðir á Íslandi t.d. sína fram á, að algert lykilatriði er að hægja á smitunarferlinu, til þess að verja heilbrigðiskerfin.
- Þar fyrir utan sé mjög mikilvægt að beita víðtækum prófunum til að leita uppi smit, þannig leita uppi hugsanlega aðra heita punkta smita - svo unnt sé að beita aðgerða-pakka til að hamla fjöglun smita - með sem skilvirkustum hætti.
Til samans bjarga þær aðgerðir lífum. Hafandi í huga Bandaríkjamenn eru 1000 sinnum fleiri, er að sjálfsögðu verið að tala um -- verulegan fjölda mannslífa er geta bjargast eða farist.
Eftir því hvaða stefnu er beitt!
- Hvað vakir fyrir Trump?
- Grunur vaknar að sjálfsögðu hann óttist að COVID-19 skaði endurkjörs möguleika hans.
Hann hefur sl. 3 ár endurtekið hamrað á góðu atvinnu-ástandi og hagvexti, sagt það allt honum að þakka -- nú þegar yfir 10% atvinnuleysi er snögglega skollið á.
Heldur hann ef til vill að sú neikvæða þróun geti dregið niður endurkjörslíkur.
--Hinn bóginn grunar mig, að ósannfærandi nálgun á baráttuna gegn COVID-19, geti skaðað hann mun meir!
Enn þeirra skoðunar sbr. skoðun er ég setti fram í upphafi mars að COVID-19 geti verið það mál sem komi til með að ráða úrslitum kosninganna nk. haust: Gæti COVID-19 skaðað framboð Donalds Trumps? COVID-19 byrjuð að dreifast í Bandaríkjunum!.
--Þetta sagði ég þegar lágu fyrir fyrstu staðfestu samfélags-sýkingar í Bandaríkjunum!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:34 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bandaríkjamenn standa frammi fyrir tveimur afarslæmum kostum í næstu forsetakosningum. Elliglöpum Bidens eða sjálfumgleði Trumpsins.
Vonandi tilnefna þeir báðir frambærilega varaforseta, því hvorugur er fær um að gera neitt af viti á næsta kjörtímabili.
Góðar stundir, með kveðju að sunnan.
Halldór Egill Guðnason, 15.4.2020 kl. 01:43
Halldór Egill Guðnason, efa Trump skipti Pence út - Pence sé einmitt það sem Trump vill hafa m.ö.o. einstakling sem dýrkar Trump eins og sólina, eða nærri eins mikið og guð sjálfan eða Jesús - sem Pence trúir á. Það sé sannarlega mikilvægt fyrir Biden hvern hann velur sem -running mate- eða varaforsetaefni, ekki síst vegna aldurs Biden að varaforsetinn gæti allt í einu orðið forseti landsins.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.4.2020 kl. 11:37
Stjórnendur alþjóðasinna er ekkert um vandláta gefið sem ofbíður óprúttið ráðabrugg þeirra til að klekkja á velmegandi þjóðríkjum heims.Þannig gúbba velur æðsti strumpur þeirra ekki,standandi þar sakbitnir yfir andstyggðinni.-- Að standast þeim snúning er ekki nema fyrir hetjur "Brevaheart" enda dáðir af þeim frjálsbornu nægjusömu. Við verðum að hemja reiði okkar þótt stjórendur þessa lands hafi brotið lög margsinnis,vegna þess að við elskum ungviðið sem á það skilið að við vinnum þjóð okkar frjálsa með tímanum. Þð vita allir að þannig vilja flestir að Ísland verði.
Helga Kristjánsdóttir, 17.4.2020 kl. 01:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning