27.3.2020 | 23:38
Hrćđilegir hlutir geta gerst í Bandaríkjunum ţegar milljónir tapa heilsu-tryggingum, en 3,3 milljón bandarískra verkamanna töpuđu vinnunni í vikunni!
Spurningar vakna um ţćr hrćđilegur kringumstćđur ađ í mjög mörgum tilvikum er - heilsutrygging Bandaríkjamanna tengd ţeirra vinnu, ţannig ađ ţegar ţeim er sagt upp - í mörgum tilvikum tapa ţeir einnig stćrtum hluta ađgengi ađ -- ţjónustu heilbrigđiskerfis Bandaríkjanna!
--Ţetta gćti reynst sérstaklega hćttulegt nú ţegar COVID-19 geisar.
Skv. nýjustu tölum United States Coronavirus Cases: 101,652.
Record 3.3m Americans file for unemployment as the US tries to contain Covid-19
Coronavirus layoffs surge across America, overwhelming unemployment offices
How do 3 million newly unemployed people get health care?
Ef ţú hefur ekki heilsutryggingu getur reynst dýrt ađ leita eftir ađstođ vegna COVID-19: Total Cost of Her COVID-19 Treatment: $34,927.43.
Ef fólk er ekki međ tryggingu, ţá getur ţví veriđ hafnađ um ţjónustu er getur haft afleiđingar ef ţú ert alvarlega veikur: Teen Who Died of Covid-19 Was Denied Treatment Because He Didn't Have Health Insurance.
- Ţađ sem er merkilegt viđ fjölgun á atvinnulausum um rúmar 3 milljónir á einni viku.
- Ţetta er mesta fjölgun atvinnuleysis á einni viku í sögu Bandaríkjanna.
Langt í frá allir ţeirra sem misstu vinnuna - missa tryggingu samtímis.
Ţađ er misjafnt eftir vinnum hvort trygging fylgir međ - einnig misjafnt eftir fyrirtćkjum.
Síđan afla sumir sér tryggingar sjálfir - en í láglaunastörfum kvá algengt ađ fólk starfi en hafi samt ekki efni á tryggingu!
--Síđan geta margir er missa starf en hafa eigin tryggingu lent í vandrćđum međ iđgjöld.
- Yfir 8 milljón Bandaríkjamenn voru án tryggingar -- fyrir.
- Ţađ gćtu hćglega hafa bćst viđ - 2 milljónir án trygginga ţessa sl. viku.
Ţessi stađreynd ađ - fólk án trygginga ţarf ađ borga fullan kostnađ af ţjónustu gćti átt eftir ađ reynast mjög mikiđ vandamál í COVID-19 krísunni!
COVID-19 krísan gćti ţví hugsanlega opnađ umrćđuna um heilbrigđismál í Bandaríkjunum sem aldrei áđur.
--Eftir allt saman getur fariđ svo ađ fullt af fólki láti lífiđ, ţví ţađ fćr ekki ţjónustu.
Ţađ verđur áhugavert hvađa áhrif öll ţau vandamál sem nú spretta fram koma til međ ađ hafa á forsetakosningar nk. haust.
--Trump eftir allt saman skar niđur svokkallađ Obama-care ţ.s. m.a. var veitt fé af ríkinu til ţess ađ niđurgreiđa heilbrigđis-tryggingar til láglaunafólks.
Niđurstađa
Eina sem ég er viss um er ađ kerfisfyrirkomulagiđ í Bandaríkjunum á eftir ađ skapa vandrćđi í ofan, er COVID-19 krísan gengur yfir Bandaríkin. Ţegar eru ţekkt smit komin yfir 100.000 - ţ.e. aukning um meir en 80ţ. ţekkt smit á einni viku. Í sömu viku og yfir 3 milljónir Bandaríkjamanna töpuđu vinnunni -- margir ţeirra líklega samtímis töpuđu heilsu-tryggingum sínum, sem ţíđir ađ ađgengi ţeirra ađ heilsu-ţjónustu skerđist stórfellt samtímis og hćttulegur sjúkdómsfaraldur geisar -- einkarekin heilsufyrirtćki munu rukka um fullan kostnađ.
--Spurning hvort ţetta valdi jafnvel uppţotum, en fólk gćti veriđ ađ deyja utan dyra, ţví ţađ fćr ekki ţjónustu ţví ţađ á ekki pening.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 856020
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég biđ hinn eina sanna guđ ađ vernda Bandaríkin Ísrael Ungverjaland Pólland og alla ţá sem virđa sannleikann.
Ísland og nágrannalöndin eru ćvinlega á bćnaskrá hér,hvern einasta dag. Ţannig er vörn okkar međ trausti á okkar himneska frelsara.
Helga Kristjánsdóttir, 28.3.2020 kl. 03:26
Í fyrsta lagi, thá er hér um ad raeda faraldur sem gerir ad verkum ad allir spítalar verda ad medhöndla sjúklinga. Í ödru lagi, eru slík lög thegar í gildi í bandaríkjunum ad spítalar "verda" ad veita neydarthjónust öllum sjúklingum sem eru í lífshaettu.
Thessi vitleysa hjá thér, áttu ad taka upp vid Kínverska kommúnistaflokkinn ... thú virdist vera eitthvad reikandi um thad hvar vandann snýr ad. Tugir thúsunda eru ad deyja í Evrópu, vegna thess ad Kínverskir kommúnistar lugu, duldu og eru enn ad reyna ad kenna öllum ödrum um vandann. Nýjasta dellan hjá theim, er ad vírusinn komi í raun frá Ítalíu, thar á undan voru thad bandaríkin o.s.frv. Besta dellan thar eystra, er thegar their óska thess opinberlega ad sem flestir bandaríkjamenn deyji í vírusnum.
Thetta er hugsanaháttur kommúnista ... hvar sem their eru.
Í Kína, er fólki "hent" út úr sjúkrabílum, ef í ljós kemur ad their eiga ekki fyrir adstodinni eda ad their séu "röngum" meginn vid borgarmörkin. Thar í landi, eru fólk lokad inni á heimilum sínum, í faraldrinum ... notud eru logsugutaeki, til ad loka dyrunum alfarid. Spítalarnir, sem voru byggdir og "ther" sjálfsagt eins og ödrum kommum, finnst voda kaman ad hylla ... eru med rimla fyrir gluggunum, járn rimla. Vopnada verdi vid dyrunum, sem skjóta hvern thann sem reynir ad komast út. Thad sem thú ekki veist, er ad Kína byggdi enn staerra sjukrahús í Wuhan, sem er med gaddavírs girdingu, og rafmagns girdingu, til ad loka sjúklingana inni. Kínverski kommunistaflokkurinn, flutti thangad 20 stykki af faeranlegum brennslu ofnum, sem hver og einn getur brennt 5 tonnum af kjöti á dag. Allar brennslustödvar hafa verid í gangi 24/7 sídan veiran braust út. Tugir thúsunda barna, eru munadarlaus thar. Thúsundir manna eru í röd vid hverja útfararstofu, og hverja "brennslu" stofu borgarinnar. Thúsundir. 21 miljónir símnotenda hafa horfid af netinu, thar í landi.
Ad bandaríkin, ítalía, frakkland og önnur lönd breggdist vid eins og kommar í thessu sambandi. Er af einmitt thessari ástaedu, their vita ad thad er gífurlegur fjöldi manna sem hafa dáid í Kína. Kínverskir "kommar" reyna ad fela allt, alveg eins og kommarnir í Sovét á sínum tíma, reyndu ad fela Chernobyl.
Thetta er fréttaefni, Einar ... hefurdu "dug" og "hugrekki" til ad tala um thetta? Trump er bjáni, sammála ... haettulaus bjáni ... kommar eru engir bjánar, og stórhaettulegir öllu mankyni.
Örn Einar Hansen, 28.3.2020 kl. 20:24
Bjarne Örn Hansen, ég flyt ekki óstađfestar vangaveltur af slíku tagi. Ţú virđist ekki ţekkja mun á frétt og vangaveltum sem enginn hefur nokkra hugmynd um hvort hafi nokkurt hiđ minnsta sannleiksgildi.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 30.3.2020 kl. 18:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning