Málið er að ef COVID-19 hefur ekki enn klárað að ganga í gegnum land, þá þíði það að hægir hugsanlega á smitun yfir sumar ekki endilega vírusinn sé endilega horfinn -- ef enn á þeim punktri helmingur eða meir íbúa hefur ekki gengnið með vírusinn, þá hafa þeir væntanlega ekki mótefni - vírusinn gæti enn verið að smita þó hægi verulega á smitun, enn verið fjöldi fólks gangandi með vírusinn!
--Þannig mér virðist rökrétt geta verið að þegar síðan kólnar að nýju með hausti og kjöraðstæður fyrir vírusinn koma aftur að þá aukist aftur tíðni smita og vírusinn geti aftir farið á fulla ferð.
- Sú freysting gæti verið í löndum að slá af aðgerðir yfir sumar því menn halda þetta sé verða búið.
- En ef það er ekki, gæti það að hætta aðgerðum - flýtt fyrir endurreisn vírussins með hausti er vetur langast.
Svokölluð -spanish flu- eða spanska-veikin gekk yfir heiminn í 3-öldum.
Stórum hluta vegna þess að útbreiðsluhraði var minni vegna frumstæðari samgangna.
--Stóru öldurnar 3 - hittu einmitt vetrarmánuði.
Í Bandaríkjunum höfðu hermenn smitast í Evrópu um vorið - komu heim um haustið, þeir virðast hafa borið smitið heim þó þeir hafi ekki þá verið veikir -- síðan spratt fram mjög skæð alda af veikinni um veturinn eftir í Bandaríkjunum þ.e. veturinn 1918/1919.
--Áhugavert að þá virðist veikin hafa tekið mikið af ungu fólki.
COVID-19 er ekki flensa, ekki skild flensu-vírus.
Hinn bóginn - ef sá vírus hægir á sér yfir nk. sumar.
Kannski hegðar hann sér svipað og flensa þá - geta aftur farið í fulla virkni haustið eftir.
--Fullyrði ekkert!
Í dag eru 68,594 Bandaríkjamenn með þekkt smit.
Smitaðir nú 85.377 - fleiri en í Kína, fleiri en á Ítalíu.
Ítalía hefur í dag 74,386.
Sl. laugardag voru Bandar. á einum punkti með 19,778 smit.
Fyrir tveim dögum voru smit 50þ. plús.
--Fjölgun þekktra smita er mjög hröð greinilega ekki þekkt hvort menn eru að greina þegar undirliggjandi smit eða hvort að þetta birti mikinn fjölgunarhraða smita.
I Dont Think the Virus Can Be Stopped Anymore
Why the Second Wave of the 1918 Spanish Flu Was So Deadly
Eins og kemur fram er talið - Spánarveikin hafi stökkbreyst yfir sumarið.
Ég er ekki að leggja til að það gerist - að COVID-19 verði hættulegri en áður.
--En hann gæti kannski gert það sama og spænska veikin gerði.
--Þ.e. að liggja tímabundið niðri - en vera samt í fólki er gat borið vírusinn.
Þannig að um leið og kjör-aðstæður koma aftur með kólnandi dögum um haust.
Gæti veikin kannski snúið aftur af fullum þunga!
Svo fremi að enn sé a.m.k. helmingur íbúa ósmitaður því ekki með móefni.
- Ég fullyrði ekkert um þetta.
- Einungis í þessu sú ábending -- kannski séu sumarhitarnir ekki sú björgun sem margir halda.
Niðurstaða
Þessi vangavelt sem ég er með byggist á umræðunni hvort COVID-19 hegði sér eins og flensa. Skæðasta flensan sem þekkt er var sú er gekk yfir heiminn 1918-1919. Sú flensa svokölluð spönsk-veiki fór um heiminn í 3-öldum, væntanlega barst hún hægar en COVID-19 vegna lélegri samgangna.
Það sem vekur eftirtekt er að bandarískir hermenn í Evrópu virðast hafa smitast yfir sumarið þó þeir yrðu ekki veikir -- borið vírusinn heim með sér til átthaga er þeir voru fluttir heim eftir að Fyrra-stríði var lokið um haustið 1918.
Síðan í köldu árferði veturinn 1918/1919 er eins og fullkonar aðstæður fyrir þann flensu-vírus hafi skapast í vetrarkuldunum, og vírusinn reyndist ákaflega skæður þann vetur.
Vírusinn var sem sagt skæður í nokkrum meginlandslöndum Evrópu áður en sumraði 1918, virðist síðan hafa hjaðnað yfir sumarið -- en síðan er eins og veikin aftur fari í fullan gang veturinn 1918/1919.
Sá flensu vírus virðist hafa stökkbreyst til hins verra yfir sumarið.
En það þarf ekki að koma fyrir COVID-19 endilega.
--En mér virðist það þó geta gerst, að COVID-19 fari aftur af stað þegar sumri tekur að halla.
- Að hægi yfir sumar sé ekki endilega það að allt sé búið.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 27.3.2020 kl. 01:27 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning