24.3.2020 | 11:58
Djúpt efnahagshrun stađfest í tölum í Evrópusambandinu völdum COVID-19
Tölurnar eru frá MarkitEconomics er reglulega birtir yfirlitstölur skv. reglulegum könnunum sem fyrirtćkiđ stendur fyrir međal ađila starfandi í atvinnulífi, á ţeim grunni birtir fyrirtćkiđ reglulega yfirlytstölur er sýna sveiflur í umfangi viđskipta.
Sjá einnig frétt Financial Times: Business activity crashes to record low in eurozone.
Indexinn virkar ţannig: 50 er núll stađa -- yfir 50 aukning -- undir 50 samdráttur.
Purchasing Managers Index Eurozone : Data collected March 12-23
- Flash Eurozone PMI CompositeOutputIndex(1)at 31.4(51.6inFebruary).
Record low (since July 1998): samdráttur 20,2%. - Flash Eurozone Services PMI Activity Index(2)at 28.4(52.6in February).
Record low (since July 1998): samdráttur 24,2%. - Flash Eurozone Manufacturing PMI Output Index(4)at 39.5(48.7in February).
131-monthlow: samdráttur 9,2. - FlashEurozone Manufacturing PMI(3)at 44.8(49.2in February).
92-month low: samdráttur 4,4.
Eins og sést á ţessu er megin-samdrátturinn bersýnilega í ţjónustugreinum.
Ef einhver tók eftir í RÚV í gćr var viđtal viđ Íslending er virđist háttsettur í samtökum innan hótela og veitingastađa-geirans í Evr., sá mat ađ 10 milljón af 11 milljón starfsm. í ţeim geira gćtu veriđ án atvinnu eđa í mjög minnkuđu starfi um ţessar mundir.
Greinilega virkar ţjónustugeirinn mjög ţungt - fyrst ađ 24,2% samdráttur í kaupum innkaupastjóra ţar, samsvarar ađ mati MARKIT heildarsamdrćtti í mćldum viđskiptum upp á 20,2%.
French business activitycontracted at the sharpest rate in nearly 22 years of data collection, the composite flash PMI sliding from 52.0in February to 30.2. A record decline in service sector activity was accompanied by the sharpest drop in factory production since March 2009.
The equivalent index for Germany meanwhile plungedfrom 50.7 in February to 37.2, signalling a weaker downturn than France but still down to its lowest since February 2009. Germany saw a record deterioration of service sector activity and the largest drop in manufacturing output since July 2012.
The rest of the euro areareported an even steeper decline than seen in both France and Germany, led by comfortablythe sharpest fall in service sector activity ever recorded, though manufacturing output also shrank at the steepest rate for almost 11 years.
Frakkland: samdráttur 21,8.
Ţýskaland: samdráttur 13,5.
Ég held engum skynsömum komi á óvart ađ kreppa sé skollin yfir Evrópusambandiđ.
Ţađ sem hefur skort fram til ţessa eru - yfirlytstölur.
Ţetta eru bráđabirgđatölur -flash- MARKIT.
En tćpast ástćđa ađ ćtla ađ stór villa sé í ţeim.
Niđurstađa
Fyrirtćkiđ MarkitEconomics virđist stađfesta ef fólk vissi ţađ ekki ţegar ađ dýpsta kreppa sem Evrópusambandiđ hefur nokkru sinni upplyfađ sé skollin yfir. Ţađ sem viđ vitum ekki enn - hve langvarandi hún verđur.
Höfum í huga ţegar heilir atvinnu-vegir eru settir í snöggt stopp. Getum viđ ekki reiknađ međ ţví ađ ţeir fari strax á stundinni í sama fariđ aftur. En mig grunar t.d. ađ ferđafólk muni einungis smám saman hefja ferđir ađ nýju af sama krafti - ekki algerlega öruggt ađ ţađ gerist hratt. Önnur starfsemi sem byggist á ţví ađ fólk komi - versli eđa geri sér glađan dag međ öđrum hćtti. Gćti einnig séđ fram á ađ sjokkiđ sem fólk upplyfi í dag fari einungis af smám saman.
Ţar fyrir utan er líklegt ađ mikill fj. ađila sjái fram á gjaldţrot, ţegar heilir atvinnuvegir eru stoppađir -- mikiđ af ţjónustustarfsemi gćti lagst pent af um hríđ, einungis veriđ smám saman endurreist.
Ég held ađ líkingin viđ ađ kveikja í húsi sé betri - en ađ taka rafmagnstćki úr sambandi og stinga ţví aftur í samband, m.ö.o. hús er hćgt ađ endurreisa en ţ.e. ekki endilega eins endurreist og ţađ tekur tíma.
Eftirköst kreppunnar gćtu m.ö.o. stađiđ eftir nokkurn árafjöld í kjölfariđ.
--Ţetta á sjálfsagt einnig viđ á öđrum svćđum á hnettinum ţ.s. farsóttin mun geisa.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 13:48 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning