Eins og flestir ættu vita, bannaði Donald Trump beint flug frá Kína - sem auðvitað þíddi ekki að fólk frá Kína gæti ekki samt komist til Bandaríkjanna t.d. með því að millilenda fyrst í öðru landi, taka flug þaðan með öðru félagi til Bandaríkjanna!
--Ef marka má nýjustu fréttir er benda til hraðrar útbreiðslu COVID-19, má reikna með því að veiran sé á leið með að verða að raunverulegri - farsótt þar.
- Eins kaldhæðið og það hljómar, gætu Bandaríkin innan skamms haft fleiri sjúklinga en Kína.
- COVID-19 gæti því þróast yfir í stóra þrekraun fyrir sitjandi forseta - hugsanlega jafnvel haft áhrif á möguleika hans til endurkjörs.
--Það er því ekki út í hött, að velta fyrir sér möguleika á að banna flug frá Bandar.
U.S. preps for a pandemic as coronavirus claims 6 lives in Washington state
The new disease has killed six people in the country, four from one nursing home near Seattle and two others in the same county. -- There were just over 100 cases in 15 states as of Tuesday morning, with New Hampshire and Georgia being the most recent to join the battle against the virus.
Þetta kort er birt 2/3!
Það sýnir hvaða fylki virðast helstu útbreiðslu-miðjur sjúkdómsins innan Bandaríkjanna þessa stundina -- en staðan virðist á hraðri hreyfingu, gæti litið mjög ólíkt út eftir viku!
--Bendi á að um sl. helgi, var sjúkdómurinn einungis greindur í 3. fylkjum með nýútbreiðslu innan samfélagsins.
Vandamálið er hve fólk ferðast mikið, innan Bandar - milli fylkja oft daglega með flugi, auðvitað gríðarleg umferð á landi einnig.
--Það er því ekki að undra, að fljótlega eftir að sjúkdómurinn hefur göngu sína innan samfélagsins, dreifist hann með ógnar-hraða.
Ríkisstjórn Bandaríkjanna virðist enn fókusa út á við:
Outbreak Strikes Seattle Area as Testing Is Scrutinized
Pence "Within the next 12 hours, there will be 100 percent screening, all direct flights a all airports across Italy and across South Korea..."
Hvaða gagn er af því herra Pence, þegar sjúkdómurinn þegar er í hraðri útbreiðslu innan Bandaríkjanna sjálfra -- gangandi manna á milli?
Í ræðu frá Trump, virtist Trump einnig fókusa út á við:
My administration is also taking the most aggressive action in modern history to protect Americans from the coronavirus. You know about this whole thing, horrible. Including sweeping travel restrictions. Today, we met with the big great pharmaceutical companies, and theyre really working hard and theyre working smart, and we had some we had a great meeting today with a lot of the great companies and they could have vaccines I think relatively soon.
And theyre going to have something that makes you better, and thats going to actually take place we think even sooner. So its a lot of good things are happening. But we have strong borders and really are tough, and early actions have really been proven to be 100 percent right. We went out, were doing everything in our power to keep the sick and infected people from coming into our country. Were working on that very hard.
My job is to protect the health of American patients and Americans first. Washington Democrats are trying to politicize the coronavirus, denigrating the noble work of our public health professionals, but honestly not so much anymore. Everyone appreciates these are the greatest professionals in the world at what they do.
Were going to reduce the severity of whats happening. The duration of the virus, we discussed all of these things, we will bring these therapies to market as rapidly as possible. And I have to say with a thriving economy, the way it is, and the most advanced health system on Earth, America is so resilient, we know what were doing. We have the greatest people on Earth, the greatest health system on Earth.
Herra forseti, þ.s. ég les úr þessu, þú ræddir við lyfjafyrirtæki er ætla að hafa lyf tilbúið - einhverntíma.
Síðan talar þú um það - hve vel þú ætlar að verja landamæri Bandaríkjanna!
--En hvernig ætlar þú að beita þér gegn hraðri útbreiðslu sjúkdómsins þegar í gangi í Bandaríkjunum sjálfum?
- Er það loforðið um lyf einhverntíma í framtíðinni - með hendur í skauti annars?
Fyrir Trump sjálfan -- vonandi áttar hann sig fljótlega á því, að hröð útbreiðsla sjúkdómsins innan Bandaríkjanna -- gæti ógnað endurkjöri hans síðar þetta ár.
--En rökrétt ef kjósendur upplyfa meiriháttar -disaster- í gangi fyrir landið án þess að ríkisstjórn landsins sýni gagnleg viðbrögð -- er rökrétt að kjósendur taki því illa.
Niðurstaða
Er einhver von til þess að Bandaríkin grípi til harðra aðgerða til að berjast gegn sjúkdómnum sem sum önnur lönd hafa notað? Kína lokaði af heilu borgunum, þ.e. ferðir til og frá þeim voru bannaðar, vegum og öðrum samgöngum - ásamt flugi, pent lokað.
--Árangurinn er sú, Kína virðist nú vera ná valdi á sjúkdómnum.
Innan Japans og SK - hafa allar fjöldasamkomur verið bannaðar um tíma, fjölda-samkomustöðum lokað tímabundið t.d. kvikmynda-hús, sumum risa-verslunum - Japan meira segja greip til þess ráðs að skipa barnaskólum að loka tímabundið.
Samanborið við þetta, þegar sjúkdómurinn er þegar í hraðri dreifingu innan Bandaríkjanna.
--Segist forsetinn leggja traust á lyfja-iðnaðinn loforð um lyf einhverntíma.
--Og segir frá aðgerðum þeim sömu og Pence talaði um, að greina sérhvern farþega frá Suður-Kóreu, Japan og Ítalíu.
Það gerði mun meir gagn -- að setja upp slíkar greiningar-stöðvar á innanlands-flugvöllum í Bandaríkjunum sjálfum -- gæti kannski hægt eitthvað á hinni hröðu dreifingu.
--En að skoða betur farþega erlendis eftir að sjúkdómurinn er að ganga í hratt vaxandi fjölda fylkja -- --> Er lítt gagnlegra virðist mér, en að pyssa upp í vindinn.
Spurning hvenær Trump vaknar við það -- að ef stefnir í algert -national disaster- þá er afar sennilegt að kjósendur taki því illa, og kenni um sitjandi forseta ef þeim virðist aðgerðir ríkisstjórnar hans lítt eða ekkert gagn gera!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held við ættum frekar að hafa áhyggjur af okkur sjálfum, hér á Fróni. Líklegra að þjóðir heims banni flug og ferðafólk héðan í nánustu framtíð.
Gunnar Heiðarsson, 4.3.2020 kl. 08:06
Gunnar Heiðarsson, engin smyt fundin enn hér - sem ekki er hægt að tengja ferðalögum viðkomandi erlendis. Sjúkdómurinn ekki enn a.m.k. sannaður að vera farinn að ganga innan samfélagsins hérlendis - meðan svo helst er engin ástæða að hafa áhyggjur af þannig viðbrögðum annarra þjóða gagnvart Íslandi.
Bandaríkin eru komin með það ástand, að sjúkdómurinn er kominn í samfélagið sjálft - að dreifast mann frá manni innan þess.
M.ö.o. samlíkingin er N-Ítalía og fljótlega verður það við Kína.
Ef þessi snjóbolti heldur áfram á sama hraða.
--Bandaríkin gætu ef þessi dreifingar-hraði heldur fram á sama hraða, haft flr. smytaða en Kína - á ótrúlega skömmum tíma.
**Þá eru viðbrögðin rökrétt fyrst að mörg lönd stoppuðu flug frá Kína, af hverju mundu þau ekki beita Bandar. sama úrræði - ef Bandar. verða hugsanlega orðin megin útbreiðslu-stöð veirunnar um heiminn?
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 4.3.2020 kl. 08:44
Ísland er nú komið með 1 greint smit á hverja 10.000 íbúa. Geri aðrir betur, hvort sem það er Kína, Ítalía eða USA.
Kolbrún Hilmars, 5.3.2020 kl. 12:17
Kolbrún Hilmars, þar af enginn smitaður á Íslandi, Íslendingar ferðar greinilega mikið.
Einar Björn Bjarnason, 8.3.2020 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning