1.3.2020 | 14:12
Gæti COVID-19 skaðað framboð Donalds Trumps? COVID-19 byrjuð að dreifast í Bandaríkjunum!
Smytun á COVID-19 greinilega hafin í þrem mismunandi fylkjum Bandaríkjanna. Stefna Trumps að halda veirunni frá Bandaríkjunum - hefur skv. því ekki heppnast!
Ég hef verið að lesa gagnrýni innan Bandaríkjanna um - skort á undirbúningi fyrir COVID-19.
Það sem ég heyri er, það kosti 3500$ að vera prófaður fyrir COVID-19, þú sért rukkaður fyrst og fáir ekki prófun á einka-sjúkrahúsi eða einka-heilsugæslu-stöð, nema annað af tvennu að hafa gilda sjúkra-tryggingu sem einungis betri atvinnu-rekendur skaffa sjálfkrafa annars þarf viðkomand sjálfur að útvega sér slíka - láglaunafólk sé ólíklegt að hafa sjúkratryggingu og samtímis ólíklegt að geta greitt fasta-gjaldið.
--Donald Trump, afnam niðurgreiðslur sem Obama hafði komið á af hálfu alríkisins sem verulega niðurgreiddi sjúkratryggingar til lægri launa-hópa. Þetta gæti bitnað nú á Bandaríkjunum!
Fyrir utan þetta, er CDC eða Center for Desease Control and Prevention - sagt hafa verið skaðað af niðurskurði fjármagns til þess, sem innleitt hafi verið af Donald Trump. Gagnrýnin segir að geta CDC til að framkvæma prófanir sé smávægileg miðað við vandamálið sem Bandaríkin standa fyrir - skv. einum ummælum ég sá, sé geta CDS innan við þúsund prófanir per mánuð, samtímis sé SK-nú að gera 90þ. prófanir á mánuði.
--Þetta geti þítt, að neyðar-móttökur almennra sjúkrahúsa í Bandar. verði mjög fljótt umsetnar, ef veikin fer eitthvað að ráði að breiðast út.
Ef gagnrýnin er rétt, gæti bandaríska heilbrigðis-kerfið hrunið stórum hluta á undraverðum hraða!
Washington confirms the first COVID-19 death in the United States
- The United States currently has 66 known cases of COVID-19, which includes several recovered patients and four presumptive positives based on local testing that are pending confirmation from the CDC.
- Last week, several cases in Oregon, California, and Washington emerged with no apparent connection to countries with large outbreaks; these patients are assumed to have caught COVID-19 due to its circulation among communities in the United States.
Skv. þessu er náttúruleg dreifing COVID-19 meðal íbúa Bandaríkjanna þegar hafin, þ.e. sjúklingar eru að koma fram sem hafa greinilega sýkst af öðrum Bandaríkjamönnum, sjúklingar er hafa engin þekkt tengsl við utanaðkomandi aðila - hafa ekki ferðast nýverið út fyrir Bandaríkin.
--Þannig að taktík Trumps að viðhafa lokanir á landamærum, og bann við flugi til tiltekinna landa - hafi sýnilega brugðist.
Ef gagnrýnin um nær algeran skort á undirbúningi og getu innan stofnana Bandaríkjanna til að fást við meiriháttar dreifingu hættulegs sjúkdóms er rétt!
Þá gæti útkoman orðið að sína Bandaríkjamönnum fram á það að þeirra innanlandskerfi séu vanhæf til óhæf, er gæti sannarlega bitnað á sitjandi forseta!
Bernie Sanders mundi sannarlega geta notað slíka útkomu.
Ef hann verður frambjóðandi Demókrata!
Niðurstaða
COVID-19 gæti reynst sú prófraun er gæti reynst Donald Trump kvað erfiðust. Þetta er sum part honum sjálfum að kenna. En niðurskurður á Obama-care t.d. að slá af niðurgreiðslur alríkisins á sjúkratryggingum til fátækra -- rökrétt hefur fækkað þeim er hafa sjúkratryggingar og eru í lægri launahópum. Þar af leiðandi, rökrétt hefur Donald Trump skert aðgengi Bandaríkjamanna í lægri launahópum - að þeim prófunum sem þarf að framkvæma til að greina COVID-19 smit.
Fyrir utan það, virðist hann hafa minnkað framlög til CDC - óþekkt fyrir mér hversu miklu máli sá niðurskurður raunverulega skipti, hinn bóginn opnar sá niðurskurður á augljósa leið fyrir gagnrýnendur til að koma sök á Trump, því til að sannfæra kjósendur um slíka sök.
Fyrir utan þetta, hafa kjósendur það sem mætti kalla - náttúrulega hneygð til að kenna sitjandi ríkisstjórn um það, ef eitthvað stórfellt fer úrskeiðið burtséð frá raunverulegri sök stjórnvalda þar um eða ekki.
Mér virðist ef Bernie Sanders verður valinn hjá Demókrötum, væri hann hugsanlega í einna bestri aðstöðu til að gagnrýna Donald Trump - ef útkoman er einhvers konar klúður.
Vegna þess að Sanders hefur sennilega mesta tiltrú lægri tekjuhópa innan Bandaríkjanna.
Sem þetta klúður af af því klúðri verður mundi einna mest líklega bitna á.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 17:27 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning