Auk Ítalíu - Frakkland, Spánn, og Svíţjóđ glíma viđ útbreiđslu COVID-19 veirunnar -- stćrsta verđfall á verđbréfamörkuđum síđan 2008!

Frakkland skv. yfirlýsingu heilbrigđisráđherra Frakklands, glímir nú viđ sýkingu er virđist hafa brotist út á Oise svćđinu norđan Parísar - eins og á Ítalíu hefur sá sem upphaflega dreifđi sýkingunni ekki enn fundist.
--Fjöldi sýktra skv. frétt, 38.
Frakkland hefur ekki fram til ţessa lent ţetta illa úti, fengiđ sýkta til Frakklands viđ og viđ, en fram til ţessa stöđvađ útbreiđslu. En ţessi tiltekni atburđur lítur mun verr út.
Auđvitađ ekki enn eins mikil útbreiđsla og á Ítalíu í grennd viđ Milano:
France faces coronavirus 'epidemic', Macron warns, as confirmed cases double.

Of the 38 confirmed cases in France, 12 have recovered, 24 are hospitalised and two have died.

  • PS: Bćttust viđ 12 tilfelli í Frakklandi á föstudag, heildarfj. ţá 57.

Ef marka má fréttina - 2-faldađist fjöldinn milli daga. Ekki ljóst ţví hver endanlegur fjöldi verđur, hvort yfirvöld ná í skottiđ á ţessu.

Í Svíţjóđ voru 5 ný tilfelli tilkynnt, orđin 7 talsins - heilbrigđisráđherra Svíţjóđar sagđist ađ tilvist fleiri tilfella vćri líkleg, en ţađ vćri ekki til stađar skýr vísbending um stjórnlausa útbreiđslu a.m.k. enn!

Two of the sufferers had been in contact with an infected person in Gothenburg while the other three had come back from trips to northern Italy, Germany and Iran.
Three of the newly infected came from the area around the western city of Gothenburg, one from the university town of Uppsala, and one from the capital of Stockholm -- bringing the total number of cases in Sweden to seven.

Fréttir hafa borist af ţví ađ sýktir hafi borist frá Ítalíu - t.d. sagđi Sviss frá tveim tilvikum, ţar virđist ekki enn stjórnlaus dreifing ljós.
--Skv. yfirvöldum Spánar eru tilfelli orđin alls 23 sem hafa bćst viđ í ţessari viku, Spánn virđist hafa fengiđ töluverđa dreifingu sýktra frá fólki er var á N-Ítalíu um sl. helgi: 2020 coronavirus outbreak in Spain.
Heildarfjöldi sem af er, 25 og ţar af tveir látnir. Yfirvöld treysta sér ekki til ađ fullvissa ađ fleiri hafi ekki sýkst ţ.s. fólk er dvaldist á N-Ítalíu sl. helgi, virđist hafa dreifst síđan nokkuđ um Spán, leitar síđan í ţessari viku til yfirvalda.

  • Á međan er heildar-fjöldi tilfella á Ítalíu kominn upp í 650.
    PS: Skv. yfirlýsingu á föstudag, er heildarfj. tilfella 821 - engin smá munur milli daga.
    21 látinn alls!
    Ps.2: S&P missti 4,4% til viđbótar á föstudag.
    Allar vísitölur féllu á föstudag í Bandar. - Evrópu og Asíu.

 

Ţađ má vera ađ fréttir af ţessari útbreiđslu veirunnar í Evrópu hafi komiđ róti á markađi!

S&P 500 stages quickest correction since the Great Depression

Ţađ sem Financial Times bendir á er hve snögg ţessi markađs-leiđrétting var:

  1. S&P niđur 12% á fimmtudag 27/2 miđađ viđ 19/2 sl.
  2. 1933 hafi S&P hrapađ 13,3% á tveim dögum.
  3. Nasdaq og WallStreet eru einnig komnir 10% undir.

Ţetta skilgreinist ţví - markađs-leiđrétting.
Svokallađur VIX - mćldi nćst stćrstu sveiflu frá upphafi mćlinga á grunni VIX.
En VIX mćlir - markađs-sveiflu-tíđni.

The Vix is staring down its second-biggest weekly rise on record, having gained 22.1 percentage points since Friday’s close. The biggest weekly rise was 24.8 percentage points for the week ended October 10, 2008, during the depths of the financial crisis.

Ţađ áhugaverđa viđ ţetta er ađ ţađ nćsta sambćrilega er markađs-hruniđ er svokölluđ -sup-prime- markađs-krísa hófst.
--Augljóslega hefur COVID-19 veiran hugsanlega ţau áhrif ađ valda heims-kreppu.

Bendi á ađ orđiđ er einungis - hugsanlega.

Ps: Var ađ lesa frétt ađ VIX sé nú hlaupinn í 47 -- nćr 2-földun frá gćr.
Skýrist af ţví ađ verđfall sé enn í gangi dag föstudag!

 

Niđurstađa

Líklega ekki enn hćgt ađ halda ţví fram ađ dreifing COVID-19 veirunnar sé stjórnlaus í Evrópu - en hin sterka útbreiđsla er fór af stađ á N-Ítalíu er greinilega ađ setja ţrýsting á getu yfirvalda í Evrópu ađ hindra ţá ţróun ađ útbreiđslan verđi stjórnlaus.
Eina sem hćgt er ađ gera ađ fylgjast áfram međ fréttum!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband