30.1.2020 | 00:57
Kórónavírusinn í Kína virđist til muna hćttulegri en dćmigerđ flensa!
Skv. ţeim gögnum er liggja fyrir - virđist dánar-tala ađ hlutfalli međaltali á bilinu 2-3%.
Ţađ er miklu hćrra en međal-dánarhlutfall flensu ţ.e. ca. 0,1%.
--Hinn bóginn, vegna mikillar útbreiđslu flensu-vírusa, valda ţeir samt dauđa hundruđa ţúsunda manna á plánetu Jörđ ađ međaltali á ári hverju.
Til samanburđar virđist dánartala ţess Kórónavíruss er gengur í Kína lág.
Ţ.e. skv. nýlegum fréttum, eru látnir nú umfram 160.
--Útbreiđsla sjúkdómsins er nú meiri en svokallađs SARS víruss fyrir nokkrum árum.
Wuhan coronavirus has now passed 6,000 cases worldwide
Coronavirus Live Updates: China Now Has More Cases Than It Had of SARS
Australian lab first to grow virus outside China
Ţađ sem menn óttast eđlilega, er hve hratt vírusinn breiđist út.
- En hann virđist dreifast međ sama hćtti og flensa, ţ.e. ef fólk hóstar - dreifist viđ ţađ ský af vírusum, og ţađ nćgir ađ anda ţví ađ sér - til ađ líklega smytast.
- Ţetta er afar hröđ smit-leiđ, sem skýri hrađa útbreiđslu. Einn sem hóstar um borđ í flugvél, getur smytađ marga um borđ - síđan dreifa ţeir smytinu líka.
- Hitt er síđan dánar-tíđni ţ.e. á bilinu 2-3% af sýktum.
Ef marka má fyrstu vísbendingar:
How dangerous is new coronavirus and other questions answered.
Eđlilega afar erfitt ađ fást viđ vírus sem er ţetta bráđsmytandi!
Ţegar Kína lokađi samgöngu-leiđum frá Vuhan borg, gat ţađ einungis - hćgt á dreifingu sjúkdómsins ţađan, ţannig unniđ hugsanlega einhvern tíma.
En ţegar hefur veiran greinst í fjölda landa í Asíu, einnig í Bandaríkjunum ásamt einhverjum Evrópulöndum.
--Fólk stígur upp í flugvél og flytur veikina međ sér.
- Ţađ ađ áströlsk rannsóknar-stofa hefur rćktađ veiruna - gefur von um ađ bóluefni verđi ţróađ međ hrađi.
- En forsvarsmenn hennar hafa lofađ rannsóknarstofum út um heim, eintökum af veirunni - svo ţćr geti einnig tekiđ ţátt í ţróun ţess.
--Nú sé ţetta pent, kapphlaup viđ tímann.
Ađ ţróa bólu-efni áđur en veiran verđur ađ eiginlegum -- pandemic.
Höfum í huga, ađ vegna ţess ađ ţetta er veira -- eru dćmigerđar andlitsgrímur nćr fullkomlega gagnslausar!
--Vírusar eru ţađ smáir ađ ţeir fara beint í gegn.
Ţetta er vandamál, auk ţess ađ ţetta virđist svo bráđsmytandi, ađ lćknar og hjúkrunar-fólk á spítölum, smytast einnig -- og fćr veikina.
--Ţetta hefur reynst verulegt vandamál í Kína.
Ađ ekki tekst ađ verja lćkna og hjúkrunar-fólk fyrir veikinni, ţađ veikist ţá hratt - ţ.s. eftir allt saman, er ţađ er í samskiptum viđ sjúklinga er ţađ undir stöđugu áreiti frá veirunni, og ţví rökrétt ađ starfsfólk sjúkrahúsa og heilsugćslustöđva -- verđi sjálft veikt.
--Ţetta er vandi, ţví ţetta grefur undan getu ţeirra stofnana, sem eiga ađ vinna gegn veikinni.
- Eiginlega möguleiki ađ slíkar stofnanir gćtu lamast.
- M.ö.o. ţađ verđi skortur á hjúkrunar-fólki og lćknum, sem fćrir séu um ađ sinna sjúklingum -- vegna ţess ađ ţađ fólk verđi hratt einnig ađ sjúklingum.
Ţetta er atriđi sem ef sjúkdómurinn heldur áfram ađ breiđast svo hratt út.
Sem ţarf ađ taka á međ mikilli alvöru!
--Ţ.e. hvernig á ađ verja starfsfólkiđ fyrir sjúkdómnum, svo ţađ geti sinnt sjúklingum?
Bóluefni getur ekki komiđ of fljótt.
Niđurstađa
Kína-kórónavírusinn nýji, virđist valda skćđri lungnabólgu - sem smytast svipađ og dćmigerđ flensa. Vegna ţess ađ sjúkdómseinkenni séu alvarlegri virđist dánarhlutfall verulega hćrra.
Á bilinu 2-3% samanboriđ viđ ca. 0,1% af völdum dćmigerđrar flensu.
Ţađ gćti hugsanlega veriđ nćgilega hátt dánarhlutfall, til ađ valda útbreiddum ótta.
Ţetta sé ţó ekki sjáanlega nćrri eins skćđ pest, og Spánar-veikin 1918.
--Hinn bóginn, er tćknilega mögulegt ađ veiran stökkbreytist, ţađ gćti gert hana hćttulegri en einnig virkađ í hina áttina.
Einu góđu fréttirnar sem ég hef séđ, er rannsókn í Ástralíu er leiddi til ţess ađ ţađ tókst í fyrsta sinn - utan Kína, ađ rćkta hina nýju Kóróna-veiru.
A.m.k. gefur vonir um ađ bóluefni komi fram án ţess ađ mjög löng biđ verđi eftir ţví.
Ţá tekur viđ ađ framleiđa nógu mikiđ af ţví og nćgilega hratt.
Svo heimurinn sleppi međ skrekkinn!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annađ
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning